Tíminn - 19.03.1970, Síða 10

Tíminn - 19.03.1970, Síða 10
10 FIMMTUDAGUR 19. marz 1970. TÍMINN 3 nefnt eSa stafað í. Mér miumdi ámeiðanileigia áliltaf finnast ég vera tnar utainigátta. — Searborouigh, fimmtón og . . — AMrei að eilífu. Ég þekiki miainn, sem einu sinni ferðaðist þamgað og hann fótbro.tma3i sá aoimi satan. Ned, þar mundi ég aldrei líta igl®Sa sbund. Ha>nn var eimimitt a@ hypjia upp 'um sig bux- Uirnar manngreyið og hrapaði og féll aftur á bak og fóturinn hrökk í sundiur. — Gátu þeir etoki komið því í lag — spurði afgreiiðs.l'Umadur- inn. — Jú, sussu jú. En frúin hans vairð alveg æf yfir því að fóturinn leirt ekki alveg eins út og hinn, eftir þetta. Og hún staglaðist alit- af á því að hann ætti að brjóta hinn ilíka. Eftir þehnan atburð var aldred auignablitosfri'ður á heim iili þeirra. Hette Bii'ly Sandyson hét hanrn trúi ég. Þektoið þér hamn — Nei. Blackpool, tólf og sex. Tíu daga dvöl — B'Iiaekpool Nú fer ég að spama leyrum. — Eiguan við þá að segja Black pool — Bíðið þér við. LátU'in oktour nú sjá. Einu simnd kom ég til B'lackpool. Ég át þar yfir mig af skelfiski, svo að ég ældi í lest- iinrni á h'eimleiðínni. Já, það var nú í þá dagia. — Jæja, það verður þá Black- pool. — Hvaða ósköp ligguir yður á Get ég fengið að sikipta á fram og til baka-farseðlinum fyrir venju'legan farseðil. ef ég nota hann ekki i nnan tíu daga — Já, — andvarpaði maðurdnn. Já, já. — Lábum þá slag stamda, — sœgði Samúel. Og svo ferðaðist Samúel til BLaokpool. Samúel skemmiti sér konung- lega í Blackpool. Þar var svo margt að sjá að hann þaut út strax á hverjum mongni og gaf sér ekki tí'ma til þess að mæta til máltíða á m'atsöluhúsinu, þar sem hamn dvaldi. En slí'kt kom ekki að sök, vegn.a þess, að á fjöl mörgu.n stöðum gafst honuim tækifæri til þess að toaupa sér snígla, skelfisk, steiktan fisk, búð- ing og öl. Og vegma þess að Saim- úei var i fríi og Mailla hvergi nærni hafði hann engar áhyggjur af því þó að hann færi dálítið ógætilega með peninga. Og Samúel renndi hýru auga til kvenfóJksinis, sem þarna dvald- ist einnig í fríi, því enda þótt hann væri farinm að grán-a í vöng um, \ar ha.nm nú fjörugur eims og unglingur. Dag nokkurn skeði það að glæsi leg koná brosti við honum. Þá keypti Samúel strax göngustaf. Næsta dag brosti konan enn til hans, pa keypti Samúel stráhatt fyrir fjóra shillinga og tvö pence. Og svo toom heitur dagur og all ir baðgestirnir óðu og sulluðu á útgrynniogu við ströndina. Sam- úel kærði sig kollóttan um leðj- una í botninum og bre'tti upp buxnaskálmarnar og buslaði fram og aftur h iartanlega sæll og glað- ur. Þannig hélt hann áfram all- an daginn þangað til sólin seig' blóðrauð niður í hafið og svalur vindiur tók að blása af hafi. Þá setti hroll að Saimúel. — Ég hef bieytt buxurnar mín- ar, — sagði hann við sjálfain sig. Mal'la hefði látið það ei.tthvað heita, ef hún hefði séð þetta. Hanm gekk upp á ströndina txi þess að klæða sig í skó og sokka, því næst ætíaði hann að fara heim í gistihúsdð og komast að því hvermig hinni glæsilegu konu lit- ist á stráhattinn. En þegar hann hafði lokið við að klæða sig, var löngunin ti'l þess horfin. Innra með honum bærðist óljós þrá til einhvers, sem hann gait ekki gert sér ignein fyxir hvað var. — Hvernd.g í ósköpunum er þessu varið með mig — spurði h.ann sjálfam sig. — Kamnski ég sé svang'ur. í huganum taldi hann upp ýimis- legt göðgæti, fleskpönniukökur, pflsur, ostrur og fleira, sem hann gat íemgið keypt í búðuinum, en nú girnitist hugur haes ekkert af því. Hann reýndi að gera sér grein fyrir því hvers hann óskaði. Var það gönguferð út með ströndinni, skyn-diferð fraim á hafniargarðin.n, ferð í dýragair&inn. sæti í hring- ekjunni eða Parísarhjólinu? Nei, ekkert af þessu freisit'aði hans lengur. Meðan hann sat þama og hug- leiddi þetta, gekk sólán til viðar, votur sandurinn glóði í deyjandi sólarg.eiislumuim. Einhver angur- kenmd fyllti huga hans. Ljósim í búðunum ofan við ströndina voru tendruð hvert af öðru, og rafljósa- aiu.glýsiinigiarnar ljómuðu yfir borg- innd. Fólk getok um. hrópaði og er fimmtudagur 19. marz — Jósep Tungl í hásuðri kl. 23.29. Árdegisháflæði í Rvik kl. 4.46. HEILSUGÆZLA SLÖKKVTUIDID oa síúkrahifreiðir fyrir Reykjavík og Kópavog Simj 11100 SJÚKRABIFREIÐ 1 Hafnarfirffl síma 51336. SLYSAVARÐSTOFAN i Borgar spítalanum er opln allan sólar hringinn. Aðeins móttaka slas aðra. Siml 81212 Kópavogs-Apótek og KeflavíkuT Apótek eru opin virka daga kl 9—19 laugardaga kl. 9—14 helga daga kl. 13—15. Nætiurvarzla lyfjabúða á Reykja- víkursvæðinu er i Stórholti 1. sími 23245. Næturvörzlu Apóteka í Reykja- vík vikuna 14. — 20. marz annast Vesturbæjar-Apótck og Háaleitis APótek. Næturvörzlu í Keflavík 19. marz annast Kjartan Ólafsson. SIGLINGAR______________________ Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór frá Hull 16. þ.m. til Rvíkur. Jökul- fell fór frá Keflavík 14. þ.m. til Philadelphia. Dísarfell er í Svend- borg, fer þaðan til íslands. Litla- fell er í Þorlákshöfn. Helgafell fer væntanlega í dag frá Sas Van Ghent til íslands. Stapafel'l er í olíufilutningum á Austfjörðum. Mælifeil fór frá Borgarnesi 18. þ.m. til Heröya. FÉLAGSLlF . Austfirðingafélagið. Fjölmennum á skemmtum Austfirð ingafélagsins í Domus Medica laugardaginn 21. marz kl. 20,30. Að þessu sinni verður Fáskrúðs- fjörður kynntur með litskugga- myndU’m og fl. Dansað til kl. 2. Kvcnnadeild slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund í kvöld að Hótel Borg kl. 8,30. til skemmt- unar: 1. Einsöngur, Garðar Kortes. 2. Fjórir fjörugir skemmta. Félags konur fjölmennið og takið nreð ykkur gesti. Kvenfélag Laugarnessóknar. Saumaklúbbur verður í kvöld fimmtudag kl. 8,30 í fundarsal Kirkjunnar. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Aðalfundiir féinvins rerðu'- ha!d inn eftir messu n k. sunnudag 22 marz í Kirkjubæ. Kaffiveitingar. Arshátíð Siglfirðingafélagsins i Reyk.iavík og nagrenm verður halo in að Hótel Sögu miðvikudaginn 25 marz n. k og hefst kl 19 með borðhaldi. Nánar auglýst síðar. Mæðrafélagið. Mæðrafélagið heldur fund að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 19. marz kl. 8,30. Dagskrá: 1. Félags- mál. 2. Læknastudent ræðir um fíknilyf og áhrif þeirra. 3. Kaffi. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Íslenzk-Arabíska félagið. Heldur kvöidverðarfund í Domus Medica fimmtudaginn 19. marz kl. 19.30. Framreiddur verður ara- bískur matur. Frásaga með mynd- um frá alþjóða stangaveiðimótum við Rauðahaf á síðastliðnu ári. Að- göngumiðar verða afhentir hjá gjaldkera ferðaskrifstofunnar Sunnu, mánudag 16. marz og þriðjudag 17 marz. _ Takið með ykkur gesti. Stjórnin.' ORÐSENPING Minningarkort Blindravinafélags ins, Sjúkrahússjóður Iðnaðar- manna Selfossi, Helgu Ivarsdóttur Vorsabæ. Skálatúnsheimilisinis, Fjórðungssjúkrahússins, Akureyri. Maríu Jónsdóttur flugfreyju. Kap ellusjóður Kirkjubæjarklausturs. Styrktarfélag Vangefinna. S-F.R.I., S.Í.B.S.. Borgarne.skirkju. Krabba meinsfélags íslar.ds. Barnaspítala Hringsins. Slysavarnafélag Islands. Rauði kross Islands. fást i Minnin.s arbúðinni, Laugavegi 56. simi 26725 Minningarspjöld Kapellusjóðs séra Jóns Stéingrímssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningar- búðinni Laugavegi 56. Skartgripa- verzlunin Email. Hafnarstræti 7. Þórskjöri Langholtsvegi 128 Hrað hreinsun Austurbæjar, Hlíðarvegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni Vík, Mýrdal. Séra Sigur.ióni Ein- arssyn i Kirkj ubæj arkl a ustri. hló. Dagsljósið fjaraði út yfir haf- inu í vestri. Hafið hvarf í myrkr- inu og aðeins hæglátt gjálfur þess við ströndina minnti á nærveru þess. Samúel gafst upp við að finna nokkra niðurstöðu og gekk heim í gistihúsið. Þó undariegt megi virðaet var hann í slæm-u skapi ef'tir hinn ágæta dag. — Ég held, að ég hafi ofkælt mig, — sagði hainn við sjálfan sig. — Ég held trekar að þetta stafi af einhverju, sem þú hefur borð- að, — sagði matmóðir bans. — Sulta og grísalappir, kálfakjöt, áll, pylsur, blóðmör, öl o,g . . . —■ Hiyað ertu að segja, — greip Sarnúel fram í. — En hafi mér ekki verið áglafit, þegar ég kom heirn, þá er mér orðið það núna af því að htlusta á þetta. — Þá ska'l ég gefa þér natrons- vatn. Ég var alltaf vön að gefa mainininum mínum sálaða natrons vatn. Það var átoaflega hugguleg- ur ni'aður, þó að hann ætti vanda fyrir því að fá magaskömm. —• En ég hef ekki étið neitt ofan í mig, segi ég. Og jafnivel þó svo hefði verið, skyldi ég aldrei, hvorki dauður né lifandi taka inn natron. Ég hef ofkælt mig, segi ég. — Þá sk'al ég útbúa sinnepsbað á fæturnar á þér. — Ég vil ekkert hafa með sinn- epsbað að gera. Malla gefur mér aliltaf heitt romm með sýrópi. — Ég á ekkert romm. En ég get gefið þér sýrópið núna í kvöld, og svo getur þú fengið romrnið í fyirramálið. —- Jú jú. Svona er kvenfólkið. Maður hefu,r sj'aldan mitola gleði af því. Þú bagar þér nákvæmilega eins’og Mal'la miundi gera., — VesiinHs konusálin, að þurfa að dragast með annan ei’ns pésa og þig. — Herra minn trúr, — sagði Samúel. — Ég hefði nú reyndar átt að vita betur en svo, að vænta einhverrair hluttekningair hér í Lancashire. — Ja, svei og skítur, — fnæsti veitingakonan. — Hann á'lítur kanmski að Yortoshire sé eitthvað skítskárri — Nú er nóg komið, — rumdi Samúel. — Nú er bikarinn íullur. Nú fer ég beina leið heiim til Mö'llu í býtið í fyrramálið. Og heim íór Samúel. Þeg-ar Samúel Small hvataði göngu siinni, í ljósaskiptu'num heim til sin yfir almenningin.n hekna í þorpinu, fjaraði hedm- kom'Uigleð'in út í brjósti hatis, er lionuan varð hugsað til Sammia. — Ó, stoapari minn, og herra, — stundi hann. — Ef hann verður nú staddur heima þegar ég kem, þá kemst Mial'la að öllu saman, og þá fer hún strax að spyrja mig hvar ég hafi verið, — og þá má ég fara að ryfja upp bænirn- ar mínar. Það er víst vissast fyrir mig að fara að öllu gætilega. Og Samúel læddist heim að hús- inu sínu og gægðist inn um gliugg- ann. Inni í stofunini sá hann Möl'lu sitja með prjóna sína í ruggustólnum fyrir framan arin- inn. Sammi sat hjá henná og las fyrir hana. Samúel fannst hann allt í eima svo einmiania og yfiirg'efinn. Þarna sat nú annar maður fyrir framun hans eigin arinin meðan hann stóð sjálfur toaldur og þreytt ur úti fyrir og sárþarfnaðist að setjast að heitum tebolla. Hann hvarflaði fyrir húshornið og út í ti'jágarðinn, síöan fór hann að kasta smásteinum upp í glu.gganin. Eftir noiktora stund opnuðust dyrnar og Ijósbirtan skein út í garðinn. Jafnfrdmt heyrðist rödd Möllu innan úr stof- unni. Blóðið tók að streyma með autonum hrað'a i æðum Samúels þegar hann heyrði röddima. — Ef þetta eru Kimbexley-grisl ingarnir ennþá ein'U sinini, Sam- úel, þá skaltu lesa þeim pistt’ldnn. — Samúel blístraði lágt. — Sammi, ég þarf að spjaiHa ofurlít- ið við þig. Komdu ti'l mín hérna á a'lmenningnum. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli, Verzlunin Emma, Skólav.- stíg 22. Þóru Magnúsd., Sólvalla- götu 36, Dagnýju Auðuns, Garðar- stræti 42, Elísabetu Árnad., Arag. 15. AA-samtökin: Fundir AA-samtakanna t Reyk.ia- vík: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl 21. miðviku- dögum kl. 21. fimmtudögum kl. 21. I safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl 21. I safnaðarheim- ili Langholtskirkju á föstudögum Skrifstofa AA-samtakanna Tjarn- a.gata 3C er opin alla virka daga nema laugardaga 18—19 Sími 16373 Hafnarfjarðardeild AA-samtak- anna: Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplarhúsinu. uppi Vestmannaevjadeild AA-sam- takanna: Fundir á fimmtudögum kl. 20.30 i húsi KFUM. Krossgáta Nr. 523 Lóðrétt: 2 Rógur. 3 Þyngd- arein 4 Þrír eins. 5 Dýr. 7 Kæna. 9 Tal. 11 Sáðtoorn. 15 Fæða. 16 Ris. 18. Keyrði. Ráðning á gátu nr. 522 Lárétt: 1 Slaga. 6 Æta. 8 Lát. 10 Tau. 12 Um. 13 MM. 14 Fat. 16 AAA. 17 íss. 19 Skáka. Lóðrétt: 2 Læt. 3 At. 4 Gat. 5 Glufa. 7 Sumar. 9 Ama. 11 Ama. 15 Tik. 16 Ask. 18 Sá. FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR HJÁLPUM KiRKJUNNI AÐ HJÁLPA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.