Tíminn - 19.03.1970, Side 14

Tíminn - 19.03.1970, Side 14
14 TÍMINN FIMMTUDAGUR 19. marz 197«. Bleikvindóttur foli hefur tapazt, veturgamall, taglskelltur. Var hófmerkt ur H.B. og A8. Hörður Bjamason, Stóru- Mástungu, sími um Ása PIERPONT ÚR Fjölbreytt úrval Vatnsþétt — höggvarin — Póstsendum. Magnús Ásmundsson Úra- og skartgripaverzlun Ingólfsstræti 3. Sími 17884. 'uglýsið í Tímanum Afhenti Japanskeis- ara trúnaðarbréf sitt Hinn 10. marz s.l. afhenti Árni Tryggvason Japanskeisara trúnað arhréf sitt sem ambassador fs- lands í Japan. (Frá utanríkisráðuneytinu). Augiýsið í límanum NÝTT FRÁ PÍRA PÍRA-umboSið HÚS OG SKIP Ármúla 5. Sími 84415 — 84416. Bróðir okkar SigurSur Hannesson frá Sumarliðabæ. Lézt 14. marz að hetmili sínu Vailargöfu 27. Keflavík. Verður jarðsunginn frá KeflavíkOrkirkju, laugardaginn 21. marz kl. 4 e.h. Sysfkinin. Útför mannsins míns SkarphéSins Jóhannssonar arkitekts, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 20. marz kl. 10,30 f.h. Þeim sem vlldu minnast hans er bent' á líknarstofnanir. Kristín Guðmundsdóttir. Útför eiginmanns míns, 'iVft-: Guðlaugs Ólafssonar, Guðnastöðum, A-Landeyjum, fer frnm laugardaginn 21. marz, — Athöfnjn hefst með hús- kveðju frá heimili hins látna kl. 13. Jarðað verður frá Kross- kirkju. Júlía Jónsdóttlr. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Bríefar Þórólfsdótfur, Iðu, Biskupstungum. , Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vínarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Þórönnu R. Símonardóttur. Sylvia Þorsteinsdóttir Svanhildur Þorsteinsdóttir Karl Lúðvíksson og börnin. Cambodia Framhald af bls. 1 11. marz. Þúsundir manna ráð- ast á sendiráð Norður Vietnam og FNL í Phnom Penh höfuðborg Eamibodíu. Eveitat var í bíluim og sfe.iöluim sieindiráðannia. Frébtaimenn Söigðu, að aðigerðir þessar bafi verið vel sfeipulagðar af leinhverj um vaildamönnuim. Sihanoufe pries, sem var í Pairíis, sagði, að tiliganig ur aðgierðiainma værú að eyðiileiggja vináttu Eambodíu oig sósíalistískra ríikja, oig stæðu að baki þekn menn, sem vildu korna landinu í anmia beiims'valdasinmiaðra feapital- ískra rílkjia. Var ailmenint talið, að banin ætti þar við Lon Nod bers- höfðiingja og Sisowath Sirík Mat- ak, en þassir menn tóku vöildin í 'landiniu i sínar hendur í daig. 13. marz. Norður-Víetnamar og FNL-im'enu miótmælia árásumum á sendiráðin í orðsemdimigu til ut- ainríkisráðumeytis Eamibodíu. 13. marz. Eambodiia fyrirskipað N-Víetnam og FNL að kailla allit hierlið sitt út úr Eambodíiu iinman tvegigjia daga. Sihanouk priins fer frá París til Moskvu, en ,,.;gir áð- ur ©n bann fer af sitað, að stj'órn- arbyOitiing hægi’iafllia í Eambodíu sé huigsanleig. 15. marz. Norður-Víetniamiar gera tillögu um skyndifund með fulltrúum Eaimbodíu til þess að leiysa „saimeiginileg van'daimáil". Heriið N-Víetniam og FNL dvel- ur enm í Eiam.bodíu þótt frestur inn, sem gefinn var, sé útrunninn. 1G. niarz. Viðræður fiu'lltrúa Eam'bodíu, N-Ví'etniam Oig FNL hefjiast í Phnom Penh. 30. þús- undir ta'ka þátt í aind-komimúmist ískri miótmæiliaigöngiu að þimghús- bygigimnumini í höfuiðborginmi. 17. marz. Sihanouk prins heldur áfiram viðræðum í Moskvu og firest ar för sinmi til Pökimg í ammað simm. 18. marz. Viðræðurnar í Phmom Penh milli Eambodíu, N-Víetnam og FNL sigla í s'tra.nd, og áreið- amdegar heimldir segja, að N- Ví'etmam hyiggiist hundsa beiðni Eambodiíumanna uim að henlið N-Ví'etmam og FNL fard úr land- inu. Neyðarástamdi lýst yfir í Eaimibodíu, filugvöllum loikað og síðar urn diagimn tiLkynint, að Si'han ouk hafi verið setbur af en nýir mienn tekið við völdum í iamdiniu undir forystu Lon Nol hershöfð- ingja, sem var forsætiisráðherra Sihanouks og þjóðh'öfðingi í fjar- veru hans. Námasti samstarf'smatð ur Lon Noil er Sirik -iatafe, aðstoð arforsætisráðhierra Sihamoiufes. Fiskkassar , Framhald af bls. 1 arar rannsóknar sýnir að tals- verður hagnaður er af notkun fiskkassa miðað við að setja fiskinn í stíur í lestum. Saimianburður var gerður á fiski sem togbáturimn Andvari veiddi í sumiar og var aflinn ísaður í 90 1 plastfiSkkassa, og fiski sem ísaður var og geyrnd- ur á vemjuilegan hátt. í skýrsiu sem gerð befur verið um siður stöður rannsóknianma segir, að upplýst sé hvaða áhrif þessar tvær gyiemisluaðferðir hafi á geymsluhæfmi fisfesin og nýt- ingu hains í vinnslu. Einnig er gerð kostnaðar og rekstraráætl un um bessar bvær geymslu- aðferðir. Helstu niðurstöður eru, að fiisfeur rýrnaði um 3,6% í stíum, en efefeert í fcössum. Hægt er að fá sömu nýtimgu og gæði á togb;>'t'i)’fi'Ski að sum arlagi, sem geyimdur er i köss- um 2 til 4 döguim lengur en í stíum. No'tkun k'aissia krefsit meiri vinnu og einnig kei .r tii aukaik;).stnaður og er gerð nákvæm grein fyrir bve miklu hann ii'emur í .skýrslunni, Séu notaðir kassar fæst mein-a af flötfcuim og htotfalilslega miedma af þeim er hæft í neytemdia- pafekmiimgar úr toassafislki ©n úr stíufisiki. Þrátt fyrir auikinm kostmiaö aif notkum feassa sýnir athuigumin að nettóhaigmaður er mum rni'eiri séu þeir notaðir. Teiknarar Framhald af bls. 1 vera að mamfeast hérilendis að vanda beri til hönmunar iön- varniinigs mieir en áður hefiuir vemið gemt. Var benit til dæmis á frændþjóðir otfefear á Norður löndiuim, sem árlega vim'iiia nýja miamkaði fyrir iðnaðiarvöriur veigna fmamúr'Sikamandi hönnun- ar þeirra. Vill félagið 'koma þeimri von sinni á framfæri, að forráða- menn iðnaaðr og útflutnings h'éirlemdis láti efeki við svo bú- ið standa, heldiur leiiti á sem bmeiðuistum gmumdvelli sam- stairfs við þær hönmuinarstétt- ir sem stamfiandi emu. Stjiómn FÍT skipa: Gíisli B. Björmsson, fommaður. Þrösitur Maginússon, rdtari. Hilm ar Sigurðisson, gj'aldtoeri. Ást- miar Óiiafsson, meðstjómnandi. Eristím Þorkellsdóttir, mieðstjórn amdi. Skaðabætur Framhald af bls. 16 Mat þetta sagði Þórir að væri „aðedns til glöggvunar“, og Enút- ur Otterstedt, rafveitustjóri, sem talaði á móti Þóri í sjónvarpinu, taldi það flráleitt oig alit benda tiilvað 10—16 mililjona matið stæð ist. Stendur því staðhæfing gegn S'taðhæfiri'gu. Staðgreiðslukerfi Framhald af bls. 16 sammáila um að skattakerfið þurfi að verða eims eirifalt og kostur sé á. Evaðst Ólafiur sammála fjár- málaráðherra í því efni að útsvör og skattar skuli vera þeir sörnu alls staðar á landinu. Evaðst Ólafur vænta þess að þingmönnum gæfist kostur á að rannsaka þetta mál vel. Lúðví'k Jósefsson, Jónas Péturs son og Ólafur Björnisson tóku einn ig til máls og voru þeir einnig á sama máli að taka beri upp stað- greiðstokerfi opiniberra gjalda. Síðan var umræðu um málið frestað og því vísalð til fjárveit- inganefndar. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. en I velmegunarríkjunum, sem við erum taldir í flokki með — og launþegum á íslandi veru- lega í óhag. En er nema von, að ýmsum finnist dálítið undarlegt orðið með þenna.i sífellda og stöð- uga „bata“ og sívaxandi þjóðar tekjur á 10 ára tímabili „við- reis!iarinnar“ þegar kaupmátt- ur tímakaupsins er minni en hann var fyrir 10 árum og erfiðiegar gengur a'ð láta laun in hrökkva fyrir brýnustu lífs- nauðsynjum en þá? Hvar hcf- or hún lent þessi mikla aukn- ing ð þjóðartekjum íslendinga? T.K. Íþróttír Framhald af b!s 13 laírdómsrik fyrir alla aðila, leitomenn jafnt sem fararstjóra. Ég held að við gerum ofekur pliiir Ijósari greto fyrir þvi nú en áður, hvar við stöndum og að hverju ber <að steftoa. Ég hirði ekki um að íaria út í smá- atriði, en vil leggja áherzilu á eftiirtaliu latriðd: Aufea þarf samstainf féliaga imnbyirðis og samstairf þeirra oig laittdsliiðlsins. Bæba þairf aðstöðu leifcmiaiina tdil æf iinigia að mifciuim mun og gera þeim kleift að si.nna æf- inguim í samræmi við toröfur tímans. Gera þairf þjálfurum kieift að fyltgjaist með þvi sem er að gieraiS't úti í hinum' stóra heimi svo þeir geti á hverjum tíma bygigt upp starfið í samræmi við það ®em hezt igerist anniars- sibaðar. Strax að lotoniu meistaraimóiti þarf að hefja undirbúnimig mæsba feeppndstímaibils og temgja það unidirbúninigi a® forkeppmi olympíuileitoanna. í þessum uindirbúndmgi þarf að iieggja stórum meiri áherzto á liílkams þjálfiun liðsm'amma en verið hef uir og beita 'þeim tæfejum og aðferðum sem bezt hafia igef- izt ann'arssbaiðar, em forðast alla þrösgsýni, ©g einhæfni. Vimraa þarf aö uppbyggimigu æslfeulýðs starfsins, bæta þjálfum og toennisito yrngri flotokanua og þar með að veita þeim, sem þar anmast þjálfum, aðstöðu til að kymrna sér unidirstöðuatriðin varðamdi þjálfum. Leggja verður au'kna áherzlu á reigtosemd leitomamna, gera þeirn l'jóst að hverskyns óregla toemur í veg fyrir að verulegur árangur náist, sarna hversu vei oig mdikið er æft. Allt það, sem ég hefi nefnt í þessu saimbainidi, eiru augljós- ar og sjálfsagðar sibaðreymdir, oig bera allar að sama brummi, sem sé, að skapa Handtonattleifcs sambandinu heiilbrigðam starfs grumdvöll og þá er ég sarm- færð'Ur um að þeir sem þar fara með völd eru færir um að vinna að framgangi okkar tnála þannig að við þurfúm emigu að kvíða um framtíðina íþróttir Framhald af bls. 12 eimhvern næsbu daga. Miikil gróstoa er í íþróttalífiiiiB á Seltjannarmiesi sérstaklega í knattspyrmu og haindfcniattileik, o| veriður það félagimu áreiðamlega mikil upplyfiting að fá jafn þetokt- an og góðan þjiálfana og Guðbjörn er tdl að leiðbeimja hinum fjöl- mörgu ungu leitoinlöimum sem þar búa. Landfari Framhald af bls. 11 sfcera. Gg svo að Sigurðúr for- seti sé láitímn njóta altoar sann girnd, verður það að segjast, að verulegt líf befur fœrzt í Bók tnenntafélagið síðan hanm tói við forustu þess, en tilfimnan- lega vantar það fleiri félags- menn. — — Gils Guðmundsson alþing istnaður hafði orð á því í sjón> varpáþætti hér á dögumum, aZ útgáfufyrirtækin í landi»!: væru of mörg. Það mun vera laukrétt. En væri þá ekiki at- hugandi, að sameina eitthvaí af gömto félögumum sem ríkisstyrks njóta, t. d. Bók menntafélagið og Þjóðvinafélas ið. Slgurður Líndal gæti sens bezt verið formaður á nýrr skútu og stærri, sem smáSufl væri upp úr tveimur gömlun! og veikviðuðum. Og Gils Guð mundsson veldur því .sem bezt að vera átor hjá honum oj gutla undir ef byr tæki úi seglunum. Hann mun ver; Vestfirðingur að ætt og upp runa, þaulvanur f andófi og lík lega meiri áramaður en Lin dal. B. Sk

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.