Morgunblaðið - 16.10.2005, Page 9

Morgunblaðið - 16.10.2005, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 2005 9 FRÉTTIR Silfur servíettuhringur Holtasóley Gull- og Silfursmiðjan Erna Skipholti 3 • sími 552 0775 • www.erna.is Servíettuhringur verður, ef guð lofar, smíðaður eftir nýrri teikningu fyrir hver jól. Hann leysir af hólmi jólasveinaskeiðina, en allar 13 skeiðarnar verða fáanlegar áfram. Kr. 4.900 s: 570 2790 www.baendaferdir.is A l l i r g e t a b ó k a ð s i g í B æ n d a f e r ð i r Bændaferðir Þýskaland Sviss 2. - 9. desember 2005 Fararstjórar: Agnar Guðnason og Finnbogi Eyjólfsson Flogið verður til Frankfurt. Ekið þaðan til bæjarins Kehl, sem er rétt fyrir utan Strassborg og gist þar í eina nótt. Frá Kehl verður ekið suður um Elsass héraðið til Colmar og þaðan yfir Rín til Weil, en þar verður gist næstu 3 nætur. Eftir dagsferð yfir til Sviss og rólegan dag verður haldið áfram til bæjarins Bamberg og gist þar í 3 nætur. Farið þaðan í dagsferð til Würzburg og að sjálfsögðu einnig á jólamarkaðinn í Bamberg. Flogið heim frá Frankfurt. Frakkland Verð: 88.100 kr. á mann í tvíbýli Aðventuferð 2 GRUNNSKÓLANEMENDUR NÁMSAÐSTOÐ íslenska - stærðfræði - enska - danska o.fl. Einnig flestar námsgreinar í framhaldsskóla. sími 557 9233, www.namsadstod.isNemendaþjónustan sf. Miðasölusími: 551 1200 Miðasala á netinu: www.leikhusid.is Sýningum lýkur í október! Námskeið í indverskri grænmetismatargerð Fæða fyrir sál og líkama Afsláttur fyrir 8-10 manna hópa Skemmtilegt eitt kvöld - grunnnámskeið 17. október og 24. október frá kl. 18.00-22.30 með Shabön, símar 581 1465 og 659 3045. Indversk matargerð í eldhúsinu þínu. Ef þú vilt halda veislu, þá kem ég á staðinn og sé um matinn. Skemmtileg gjafabréf fyrir þá sem ætla að gefa skemmtilega gjöf. Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 3533 Rýmum fyrir nýjum vörum 25% afsláttur af völdum vörum Heimsferðir bjóða frábært tækifæri til að kynnast þessari stórkostlegu eyju Karíbahafsins í beinu leiguflugi. Þú velur hvort þú dvelur eingöngu í Havana eða á Varadero ströndinni eða skiptir dvölinni á milli staðanna. Þú kaupir 2 flugsæti en greiðir aðeins fyrir 1 og velur á milli góðra hótela á báðum stöðum. Kúbuferð er ævintýri sem lætur engan ósnortinn. Ekki aðeins kynnist þú stórkostlegri náttúrufegurð eyjunnar heldur einnig einstakri þjóð. Havana er ein fegursta borg nýlendutímans og lífsgleði og viðmót eyjarskeggja eru engu lík. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is 2 fyrir 1 til Kúbu 8.–14. nóv. frá kr. 39.990 Munið Mastercard ferðaávísunina Síðustu sætin Verð kr. 39.990 Flugsæti á mann báðar leiðir, m.v. 2 fyrir 1 tilboð, 8. nóv. Netverð. Gisting frá kr. 3.900 á mann í tvíbýli nóttin. Úrval hótela í boði. * Ekki innifalið í verði: Vegabréfsáritun og brottfararskattur á Kúbu. EGGERT Páll Ólason, héraðsdóms- lögmaður og formaður samtakanna Vinir einkabílsins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í sjöunda sæti í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins vegna borgar- stjórnarkosning- anna næsta vor. Eggert Páll leggur áherslu á bættar sam- göngur innan borgarinnar og vill tryggja greiðari umferð einka- bíla í Reykjavík. Þá telur hann mik- ilvægt að lækka útsvar á borgarbúa umtalsvert á næsta kjörtímabili og auka valfrelsi borgarbúa, ekki síst í leikskóla- og grunnskólamálum. Jafnframt telur Eggert brýnt að bæta hag og aðstöðu aldraðra í borg- inni. Eggert Páll starfar nú sem lög- fræðingur hjá KB banka, en starfaði áður sem aðstoðarmaður héraðs- dómara við Héraðsdóm Reykjavík- ur. Hann hefur tekið virkan þátt í störfum ungra sjálfstæðismanna undanfarin ár, var formaður utanrík- ismálanefndar Heimdallar árið 2004 og situr nú jafnframt í varastjórn Hverfafélags sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri. Eggert Páll Ólason gefur kost á sér í 7. sæti Eggert Páll Ólason RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur enn til rannsóknar mál 10 einstak- linga sem talið er að hafi fjölfaldað höfundarréttarvarið efni og dreift því um Netið, en húsleit var gerð hjá 12 einstaklingum í september árið 2004. Málið snýst um ætlaða ólöglega dreifingu á sjónvarpsþáttum, kvik- myndum og tölvuleikjum með skrá- arskiptiforritinu DC++, en Samtök myndréttarhafa á Íslandi (SMÁÍS) hafa lagt fram kæru gegn 10 einstak- lingum í málinu. Jón H. Snorrason, yfirmaður efna- hagsbrotadeildar Ríkislögreglu- stjóra, sagði í samtali við Morgun- blaðið að málið væri enn til rannsóknar, og þar séu 10 einstak- lingar grunaðir um refsiverða hátt- semi. Hann sagði ekki hægt að segja til um hversu langan tíma til viðbótar þyrfti til þess að rannsaka málið, né vildi hann tjá sig um hvort einhverjir hinna grunuðu hafi játað á sig refsi- verða háttsemi. Ólögleg dreifing enn til rannsóknar ♦♦♦ Innihaldið skiptir máli

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.