Morgunblaðið - 16.10.2005, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.10.2005, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 2005 15 Án triclosan Þetta tannkrem fjarlægir tannsýklu Þetta tannkrem gerir það þrisvar sinnum betur* Styrkir varnirnar í munninum Nýja zendium tannkremið fjarlægir tannsýklu þrisvar sinnum betur af tönnunum en mest selda tannkremið.** Þetta hefur verið sannað. Ástæðan er ný blanda af ensímum, sinki og colostrum (broddmjólk), sem hreinsar tennurnar á mildan en einstaklega áhrifaríkan hátt. * Skjalfest af P. Barkvoll, prófessor í munnhols-lækningum og skurðlækningum við Oslóarháskóla, í rannsókninni: "The oral health effect of colostrums containing dentifrices on patients of risk of recurrent aphthous ulcers. 2005". Sjá útdrátt/rannsóknarniðurstöður á www.zendium.dk ** Colgate Caries Control V en ju le gt ta nn kr em E N N E M M / S IA / N M 18 7 2 1 ’Í augnablikinu er ég orðlaus.‘Breski leikarinn Daniel Craig tekur við hlutverki James Bond í næstu myndinni um njósnara hennar hátignar. Farið hef- ur fyrir brjóstið á einhverjum að hann er ljóshærður og hefur hann hlotið við- urnefnið James Blond. Bond birtist fyrst á hvíta tjaldinu 1962. ’Því er enn dapurlegra að ekkiaðeins formaður Samfylking- arinnar, heldur einnig sumir þingmenn hennar, eins og öm- urlegt uppistand í þinginu síð- astliðinn þriðjudag sýndi, virð- ast naumast líta lengur á Samfylkinguna sem flokk en fremur sem tiltölulega léttvægt dótturfélag auðhrings.‘Davíð Oddsson í síðustu ræðu sinni í hlutverki formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi í Laugardalshöll á fimmtu- dag. ’Þetta er bara einhver þrá-hyggja sem segir meira um þann sem þessi orð mælir held- ur en um mig eða Samfylk- inguna.‘Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, svarar ummælum Davíðs. ’Ofbeldi er ekki mælt í magni.Það er nóg að brjóta spegil bara einu sinni og hann verður aldrei heill.‘Thelma Ásdísardóttir lýsti því hvernig faðir hennar beitti hana og systur hennar kynferðisofbeldi í æsku í Tímariti Morg- unblaðsins og er saga hennar sögð í nýrri bók Gerðar Kristnýjar. ’Við eigum að mínu viti enntalsvert langt í land með að tryggja öllum börnum við- unandi meðferð.‘Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barna- verndarstofu, um stöðu barna, sem beitt eru kynferðisofbeldi. ’Hverjir eiga að annast mun-aðarlausu börnin?‘Nadeem Zahad, læknir í Pakistan, um af- leiðingar jarðskjálftans sem reið yfir um seinustu helgi. ’Við eigum þessa auðlind, viðlifum á henni, við börðumst heilu þorskastríðin til að eign- ast hana og hún er viðkvæm. Það er auk þess ekkert sem knýr á um að útlendingar eign- ist hlut í henni.‘Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- ráðherra, um eignaraðild útlendinga í ís- lenskum sjávarútvegi. ’Okkur fannst að honum hefðiekki verið gerð þau skil sem hann ætti skilið.‘Erna Sörensen rekur ásamt Einari Matthíassyni bókaútgáfuna Nesútgáfuna, sem hefur gefið út veglegt rit um Kjar- val, fimm kíló að þyngd. ’Ég stefni á sigur í hverjumleik sem ég tek þátt í.‘Eyjólfur Sverrisson tekur við þjálfun ís- lenska landsliðsins í fótbolta af Ásgeiri Sigurvinssyni og Loga Ólafssyni. ’Ætli heimurinn hafi ekkifengið nóg af leikritunum mín- um.‘Leikritaskáldið Harold Pinter fær bók- menntaverðlaun Nóbels í ár. Hann er þó ekki hættur að yrkja ljóð. Ummæli vikunnar Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.