Morgunblaðið - 16.10.2005, Side 15

Morgunblaðið - 16.10.2005, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 2005 15 Án triclosan Þetta tannkrem fjarlægir tannsýklu Þetta tannkrem gerir það þrisvar sinnum betur* Styrkir varnirnar í munninum Nýja zendium tannkremið fjarlægir tannsýklu þrisvar sinnum betur af tönnunum en mest selda tannkremið.** Þetta hefur verið sannað. Ástæðan er ný blanda af ensímum, sinki og colostrum (broddmjólk), sem hreinsar tennurnar á mildan en einstaklega áhrifaríkan hátt. * Skjalfest af P. Barkvoll, prófessor í munnhols-lækningum og skurðlækningum við Oslóarháskóla, í rannsókninni: "The oral health effect of colostrums containing dentifrices on patients of risk of recurrent aphthous ulcers. 2005". Sjá útdrátt/rannsóknarniðurstöður á www.zendium.dk ** Colgate Caries Control V en ju le gt ta nn kr em E N N E M M / S IA / N M 18 7 2 1 ’Í augnablikinu er ég orðlaus.‘Breski leikarinn Daniel Craig tekur við hlutverki James Bond í næstu myndinni um njósnara hennar hátignar. Farið hef- ur fyrir brjóstið á einhverjum að hann er ljóshærður og hefur hann hlotið við- urnefnið James Blond. Bond birtist fyrst á hvíta tjaldinu 1962. ’Því er enn dapurlegra að ekkiaðeins formaður Samfylking- arinnar, heldur einnig sumir þingmenn hennar, eins og öm- urlegt uppistand í þinginu síð- astliðinn þriðjudag sýndi, virð- ast naumast líta lengur á Samfylkinguna sem flokk en fremur sem tiltölulega léttvægt dótturfélag auðhrings.‘Davíð Oddsson í síðustu ræðu sinni í hlutverki formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi í Laugardalshöll á fimmtu- dag. ’Þetta er bara einhver þrá-hyggja sem segir meira um þann sem þessi orð mælir held- ur en um mig eða Samfylk- inguna.‘Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, svarar ummælum Davíðs. ’Ofbeldi er ekki mælt í magni.Það er nóg að brjóta spegil bara einu sinni og hann verður aldrei heill.‘Thelma Ásdísardóttir lýsti því hvernig faðir hennar beitti hana og systur hennar kynferðisofbeldi í æsku í Tímariti Morg- unblaðsins og er saga hennar sögð í nýrri bók Gerðar Kristnýjar. ’Við eigum að mínu viti enntalsvert langt í land með að tryggja öllum börnum við- unandi meðferð.‘Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barna- verndarstofu, um stöðu barna, sem beitt eru kynferðisofbeldi. ’Hverjir eiga að annast mun-aðarlausu börnin?‘Nadeem Zahad, læknir í Pakistan, um af- leiðingar jarðskjálftans sem reið yfir um seinustu helgi. ’Við eigum þessa auðlind, viðlifum á henni, við börðumst heilu þorskastríðin til að eign- ast hana og hún er viðkvæm. Það er auk þess ekkert sem knýr á um að útlendingar eign- ist hlut í henni.‘Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- ráðherra, um eignaraðild útlendinga í ís- lenskum sjávarútvegi. ’Okkur fannst að honum hefðiekki verið gerð þau skil sem hann ætti skilið.‘Erna Sörensen rekur ásamt Einari Matthíassyni bókaútgáfuna Nesútgáfuna, sem hefur gefið út veglegt rit um Kjar- val, fimm kíló að þyngd. ’Ég stefni á sigur í hverjumleik sem ég tek þátt í.‘Eyjólfur Sverrisson tekur við þjálfun ís- lenska landsliðsins í fótbolta af Ásgeiri Sigurvinssyni og Loga Ólafssyni. ’Ætli heimurinn hafi ekkifengið nóg af leikritunum mín- um.‘Leikritaskáldið Harold Pinter fær bók- menntaverðlaun Nóbels í ár. Hann er þó ekki hættur að yrkja ljóð. Ummæli vikunnar Reuters

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.