Tíminn - 21.03.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.03.1970, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 21. marz 1970. TIMINN 7 Auglýsing um leyfi til síldveiða fyrir Suður- og Vesturlandi til niðursuðu og beitu. Eftir tillögum Hafrannsóknastofnunarinnar, Fiski- félags íslands og Beitunefndar og samkvæmt reglu- gerð nr. 13, 9. janúar 1970 um breytingu á reglu- gerð nr. 7, 22. febrúar 1966 um bann við veiði smásíldar, hefur ráðuneytið ákveðið að leyfa fyrst um sinn, þar til öðru vísi verður ákveðið, veiði síldar fyrir Suður- og Vesturlandi til niðursuðu og beitu, þrátt fyrir veiðibann samkvæmt ákvæðum reglugerðarinnar. Þó er óheimilt að veiða meira en 5 þúsund smálestir síldar í þessu skyni meðan veiðibannið varir. Verður auglýst um stöðvun veiðanna, þegar leyfilegu síldarmagni hefur verið landað. Ekki þarf að sækja um sérstök leyfi til þessara veiða. Fiskmati ríkisins hefur verið falið að fylgjast með því, að síld sú sem veiðist, verði öll nýtt til niðursuðu og beitu- Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunarinnar skal heimilt að taka sýnishorn úr aflanum. Athygli skal vakin á því, að lágmarksstærð síldar, sem leyfilegt er að veiða, er sem fyrr 25 cm. Sjávarútvegsráðuneytið 20. marz 1970. Eggert G. Þorsteinsson Gunnl. E. Briem. MVJiíiUíISGÖT U103 V-W^eíidiferðabjffeið-VW 5 manna -VW svefnvagn' VW 9manna-Landrover 7manna S0LUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum f<estar tegundir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjt Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Auglýsing SPÓNAPLÖTUR 10—25 mm PLASTH. SPÓNAPLÖTUR 13—1S mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. BIRKI-GABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 mm. KROSSVIÐUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mni. Fura 4—10 mm. með rakaheldu Iími. HARÐTEX með rakaheldu lími % ” 4x9 HARÐVIBUR Eik 1” 1—2” Beyki 1” 1—’/2”, 2” 2—¥2” Teak 1—1— 2”, 2—14” Afromosla 1”, 1—2” Mahogny 1—2” Iroke l—’/2” 2” Cordia 2” Palesander 1” 1—%” 1—%”, 2”, 2—1/2” Oregon Pine SPÓNN Eik — Teak Orgon Pine — Fura GuUálmur — Álmur Abakki — Beyki Askur — Koto Am — Hnota Afromosra — Mahogny Palesander — Wenge. FYRIRLIGGJANDI OG VÆNTANLEGT Nýjar birgðir teknar heim vikulega. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVAL- IÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121. SfMI 10600. NÝTT FRÁ PÍRA PÍRA-umboðið HÚS OG SKIP Ármúla 5. Sími 84415 — 84416. Dag> viku* og mánaöargjald Lækkuo leigugjoSd 99-Q-99 FERMINGAUR Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag OMEGA Jllpina. Hagnús E. ESalcSvinssioni Laugavegi 12 - Sími 22804 AÐVENTKlRKJAN býður alla velkomna á sani'kom una á morgun, sunnudaginn 22. marz kl. 5 siðd. Svein B. ‘Johansen talar um efni sem nefnist SIGURAFLIÐ. Einsöngur: Árni Hólm. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.