Tíminn - 21.03.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.03.1970, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR 12 TÍMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 21. marz 1»30 ÍÞRÓTTIR um helgini Handknattlcikur: Laugardagur: Seltjarnarnes iki. 15.00. 2. deild karla, Grótta — Ármann og 7 leíkir í yngri flokkunum. Laiugardalshöll. Kl. 19.30. 6 leik ir i yngri flokkuivum. Körf uknattleikur: Séltjarnarnes kl. 19.30. Úrslit í 1. deild. Badminton: HR-ihús kl, 14.00. Unglingameist aramót Éslands. Lyftingar: Ármamisfeii kl. 15.00. íslands- mót (iléttustu flokkar). I IK OLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON ÍIR OGSKARTGRIPIR KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTÍG8 BANKASTRÆTI6 lJ»*1B588-18600 Handknattleikur: Sunnudagur: LaugardalshöTl kl. 13.30. 2. deild karla ÍA—ÍR. 2. dei'ld kvenna FH—N.jarðvík. 1. deild kvenna Bre iðabl ik—V a’Tur, KR—Fr am, Ármann—Víkingur. LaugardalshöTl kl. 20.15 1. deild karia FH—Haukar, KR—Vík- ing'ur. Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00. Valur— Víkingur. Melavöllur kl. 15.15. Frairn—KR. Körfuknattleikur: Seltjarnarnes: Úrslit: Judó: íþróttahús Háskólans kl. 9.30 f. h. Forkeppni. Seltjarnarnes fcl. 14.30. Sýning- aratriði og úrsliitakeppni. Badminton: KRJhús fcl .14.00. Unglingameist aramót íslands, úrslit. Lyftingar: Hálogaland kl. 14.30. íslands- mót (iþyngstu flokkar). íslandsmótið í innanhússknattspyrnu: 7 B taka þátt C-riðill: D-riðill: Alf — Heykjavík. — í næstu viku, nánar tiltckið miðvikudaginn 25. márz, hefst íslandsinótið í innau- hússknattspyrnu, en alls taka 17 lið víðs vegar að af landinu þátt í mótinu, þ. á. m. lið Akureyr- inga, en þeir hafa ekki tekið þátt í innanhússkuattspyrnumót- um, sem lialdin liafa1 verið sunn- anlands áður. Keppninni verður þannig hag- að, að liðunum er skipt í 4 riðla, en si'gurvegarar úr þeim heyja síðan úrslitabai'áittu. Riðlaskipt- ingin er þannig: A-riðiU: Hauikar, Ármann, Kefiavík, Akur eyri, Grótta. B-riðill: Akrancs, Þróttur, Brciðablik, Hrönn. Fram, Selfoss, KR, Reynir, (Sandgerði). saman í undanúrslit Evrópubi'kar- fceppninnar. Fór drátturinn þannig: T .eppni meistaialiða: Leeds — Celtic. Legia — Feijenoord. Með því, áð Leeds og Celfic drógust saman, varð sá draumur margra hrezkra knattspyrnuunn- enda að engu, að tvö brezk lið Valur, FH, Víkingur, Stjai'nan (Grindavík).Framhald á bls. 14 wættust í úrsTItaleik keppninnar, sem háður verður í Mílauó 6. mat næstkomandi. Keppni bikai'meistara: Manehester City — Shalfce 04 AC Roma — Gornik. Úrsiltaleikurinn fer fram í Vin 29. apríl. Keppni borgaliða: Arsenal — Ajax. Anderieoht — Inter Milan. Brezku liðin lenda ekki saman í úrslitum f gærkvköldi voru lið dregin Úrslit nálgast í íslands- mótinu í handknattieik vogi fékk að taka iþátt í þessn móti, en því teíur ekki vegnað vel till þessa. 1. flokkur kvenna, Áhugi á þessum flokki er lítill hjá félögunum. Aðeins 3 lið taka þátt í Reykjavíkurriðli, og kemur keppnin til að standa milli Vals og Fram, sem eiga efitir að maetast. í Reykjanesriðli er ekiki leilkið í þessum flotoki, og í Norð- urlandsriðli eru aðeins 3 lið, en þar hefur Völsungur mesta mögu- leika á sigri. 2. flokkur kvennii. í Reyfcjanesriðli er FIí öruggt með sigur í þessum flokki. Fyrir norðan er keppninni enn ektoi lok ið, því Völsunga-stúltournar hafa enn etoki komizt til Akureyrar vegna ófærðar til að ljúka sínum leitojum þar. í Reykj avítourriðl- inum ei’ toeppnin hálfnuð, og verð- ur barátban að öllum b’kindum á milii Fram og Va-ls, sem Ihvor- ugit hefiur tapað leik, en þau lid eiga eftir að keppa. Vals-stúltournar hafa leikið 3 leitoi til þessa, og skorað 33 mörk gegn aðeins 2. Fram- stúlfcurnar hafa einnig sigrað í sínum 3 leifcjum ,skorað 23 mörk og fengið á sig 10. 3. fokkur kvemia. í þessum flokki er nú leifcið í fyrsta sinn á íslandsmóti. Búast má við einhverjum kærum frá sumum félögunum, þvi noktouð hefur borið á því að stúlkur, sem eru orðnar of gamlar séu hafðar með í leikjunum. Aldurstakmörk í þessum flokki, eru þau að kepp andi verður að vera fæddur eftir 1. september 1956, annars er hann ólöglegur. í Norðuriandsriðli stendur fceppn in á milli Breiðabliks og Njarð vílkur. Er þetta eini flokkurinn í þessum riðli, sem FH hefur enga möguleika á að sigra í, en þeir verða að öllum líkindum i úrslit- um í ölluim öðrum filokkum. f Reykjavíkurriðli er keppnin rétt hálfnuð. Þar er ÍR eina liðið, sem er taplaust til þessa og hefur 6 stig, en KR og Vikingur hafa bæði 4 atig. —klp— Úrslit eru nú orðin, eða að verða kunn í öilum riðlum og flokkum á íslandsmótinu í liandknattleik, sem á að ljúka um helgina 25. og 26. apríl n. k. Staðan í hinum ýmsu fiokkum og riðlum er nú þessi, en leikið er í þrem riðlum, Reykjauess — Reykjavíkur- og Norðurlandsriðli 1. fiokkur kaila. f iþessum f'.okki er leikið í Reykjavíkur og Reykjanesriðli. f síðari riðlinum er FH öruggt með að komast í úrsiit, og Grótta mun v að öllum Jíkindum lenda í 2. sæti. í Reykjavíifcurriðiinu'm er 3 leiikjum ólokið, og er Fram í efsta sæti aneð 10 stig, sigri þeir Þrótt í síðasta leik sfnum, leika þeir tií úrslita við FH. 2. flokkur karla. Keppt _en' í þessum flokki í 3 riðlum. 1 Norðurlandsriðli hefur Þór Iþegar tryggt sér sigur. Og í Reykjanesráðli er FH sigurvegari með yfirburðum. Keppninni í Reykjavílkurriðlin- um er etoki lotkið, en KR hefur iokið sánuim leikjum og sigrað í þeiim öllum, og leifcur því til úr- sliita í þessum flok^ká við Þór og FH. 3. flokkur karla. í Reykjanesriðlinum er allt út- lit fyrir sigur FH. En í Reykjavík- urriðlinum stendur Víkingur bezt að vígi, hefur sigrað dlla sína keppinauta og á aðeins einn leik eftir við Val. Keppnin í Norður- landsriðli er ekki lofcið. og því ekfci útséð með hver sigrar þar. 4. flokkur karla. Nú er í fiyi'sta sinn keppt í 4. flofcki á íslandsmóti, og er leikið í 3 riðlu-m. í Reykjanesriðli er FH öruggur sigurvegari. En í Norðurlandasriðli stendur keppnin n-.illi KA og Völsunga frá Húsa- vik, en þau lið eiga eftir að mæt- ast. í Reyikjavíkurriðlinum stendur baráttan miili Áiunanns og KR, sem bæði eru taplaus os eiga þau eftir að leika sín á milli. Nýja handknattlciksliðið, HK úr Kópa-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.