Tíminn - 21.03.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.03.1970, Blaðsíða 13
 IÞROTTIR Óf,—R&yfcjavfk. Það ætlaði allt um koll a'ð keyra, af fagnaðarlátum áhorf- enda í íþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi á fimmtudagskvöldið, þegar Ájrmann sigraði KR í hörkuleik 66:58. Ármenningarnir léku all- an tímann af fullum krafti, og áttu vel skilið að vinna hið lé- lega lið, sem KR var í þessum leik. Bezti maður þeirra var Jón Signrðlsson. s*?m skoraði meira en helming allra stiganna, eða 34, og átti í aila slaði hinn glæsi legasta leik. Meí þessum úrslit- nm tryggðu Ármenningar sér sæti í úrslitakeppninni um íslands- meistartitilinn við ÍR, en liðin leika þrjá leiki. Leifcurinn byrjaði mjög jafnt og voru báðir aðilar áfcaflega taugaástyrkir. Sem dæmi um þetta m;á taka stigatöluna þegar 10 mín. voru liðnar, en þá var hún 9:6 Ármanni í vil. En KR- ingar sóttu þó í sig veðrið iörn- urðu og komust yfir »g leiddu þar með í hálfleik atí:20. Seinni háifieiKinn tóku Armenningar í sánar hendur. Þegar á 8. mín. tókst þeitm að jafna og eftir það komust KR-ingar aldrei yfir. Það var sérstaklega á síðustu 5 mín- útunum, sem ailir mennirnir voru h.vað virkastir, og hjálpuðust að með að brjóta KR-ingana niður. Leiknum lauk sem fyrr segir 66:58. LIÐIN: Leikur KR-inga var langt und- ir getu og var hann ekki sam- bærilegur við leifc Ármenninga sem var allan tímann mjög hrað ur og ógnandi. Vörnin vár einnig mjög götótt, og sást það bezt á því að Árimenningar hirtu hvert frákastið á fætur öðm inni í víta teig KR-inganna. Einnig ber milk- ið á því hve öfbustu mennirnir í sókninni voru seinir aftur, er Ár- menningar hófu hraðaupphlaup, og komust því margar af sending- um Birgis Ö. til skiia svo að segja undir KR-körfunni. Leikur þessi var mjög gróft leikinn, að hefðu dómararnir, sem voru Ingi Gunn- arsson og Kristbjörn Alibertsson átt að dæma miklu strangara, en þek gerðu. — Stigahæstir voru hjá Ármanni, Jón Sig, 34, Hall- grímur 10 og Sigurður Ing. 8. Hjá KR voru hæstir Einar 16, Kolbeinn 15, og Kristinn og Da- vid 10 hvor. Það vafcti furðu niargra sem þarna voru staddir, hvernig innáskiptingar hjá KR oru. Hefði ekki mátt reyna að skipta yngri mönnunum eitthvað inn á, í ítað þess að margskipta eldri mönmunum, sem þó sýndu sinn lélegasta leik og brugðust algjörlega? KR missti af lestinni Borðstofuhúsgögn í glæsi- legu úrvali. Sófasett, hægindastólar og margs konar stakir munir til tækifærisgjafa. Prófessor Kodayaski fylgist með nemendum. Japanskur prófessor aðstoðar ísl. júdómenn Klp—Reykjavík. Hér er í heimsókn um þeSsar mundir í fjórða sinn á fáum ár- um, hinn heimsfrægi japanski Júdókennari og leiðbeinandi pró- fessor K. Kobayashi. Prófessorlnn hefur aðsetur sitt í Portúgal, en þaðaix stjómar hann og gefur ráðleggingar í Júdó um alla Evrópu. Hingað kemur hann í boði ÍSÍ, en starfar iþó eingöngu hjá öðru félaginu iþ. a. s. Ármanni, en ekk- ent hjá Júdófélagi Reykj avíkur, og fcemur iþað möfmuan spánskt fiyrdr sjónk. Hann mun stjórna fyrstu júdókeppninni, sem hér fer fram, í íþróbtahúsinu á Sel- tjarnamesi á morgun, en þá er hk svonefndi Júdódagur. Við litum inn á æfingu hjá Ár- manni í gær, en þar var prófessor inn ásamt aðstoðarmanni símum, N. Yamamotosensei að kenna hóp af ungum drengjum. Var gaman að horfa á litlu strákana veltast móða og sveitta um mjúka dýn- una, og hlusta með athygli, þess á milli, á þá félaga úitskýra þrögð og tök, á blendingu af japönsku og ensku, sem strákarnir skyldu sýnilega ágætlega. Prófessorinn sagði í stuttu við- tali, að nemendum sínum hér befði farið mikið fram frá því að hann var hér síðasta. Hér væru margir efnilegir júdómenn, sem igætu náð iangt, en til þess þyrfitu þeir a® æfa. Enn vantaði mibið á skiln- ing fólks hér, á þessari fögru íþrótt, en hann taldi, að hann væri að aukast með ári hverju. Ekki vildi prófessorinn ræða neitt, um þá gagnrýni, sem fram hefúr koimið á fceppnina á morgun, eða um þá hörðu gagnrýni, sem hefur koimið fram á júdónefnd ÍSÍ, en hann er á hennar snær- um. Sýnilegt er að eitthvað meir en lítið er að í júdómáium okkar, og margt ber á milli j-údóféiag- anna hér í Reyfcjavík. Verða þessi deiiumá'l að fara að komast á hreint, ef þessi merkilega austur- lenska íþrótt á að halda veili hér á norðurhjara veraldar. ÍÞRÓTTIR IR-ingar feti frá IsE.meistaratitli Óf-Reykjavík. — ÍR sigra'ði Ár- íann í gærkvöldi í fyrsta leiknum f þremur um íslandsmeistara- itilinn £ lcörfuknattieik. Lauk úknum 83:66 og var sigur ÍR- íga aldrei í hættu. Eru allar lík- r á því, aS ÍR-ingar verði ís- mdsmeistarar, en þeir eru í mjög óðri æfingu um þessar mundir. Staðan í hálfleik var 36:30, og m. tíma í Síðari hálfleik skildu m 30 stig á miili liðanna. En á sama tíma og ÍR hefur yr undir báða vængi, á KR í erfið .jfkum. Lék KR í gærkvöldi fyrsta leikinn við KPR um 3. saetið. Var KPR yfir í hálfleik 46:38, en KR tókst að jafna bilið í síðari hálf- leik og kom-ast yfir. Lauk leikn- um með sigri KR 75:68. í fcvöld mætast sömu lið aftur, en þau leifca þrjá leifci innbyrðis. Vinni ÍR-ingar Ármann í kvöld, og KR KFR, verður Ijóst hvernig lokaröðin verður, þ.e. ÍR íslands- meistari, Ármann í 2. sæti, KR í I í kvöld hefst fcL 10,30 í íþrótíta- 3. sæti og KFR í 4. sæti. Keppnin | húsinu á SéLtjarnarnesi. Einstefnuakstur IR Óf.—Reykjavík. ÍR sigraði KFR í nokkuð til- breytingalausum leik 79:65, og fór hann fram úti á Seltjamar- nesi á fimmtudagskvöldið. Staðan í hálfleik var 40:27. Þetta var algjör einstefna að körfu KPR og var t. d. eftir 8 minútur 18:6 fyrir ÍR. Þessi mun- ur hélzt nær óbreyittur út hálf- Leikinn. í seinni há'lfleik julku ÍR- ingar lítið forskot, enda voru þeir með varalið inni á vellinum mest allan tímann. Stigalhæstdr voru: Hjá ÍR Birgir 26, Þorsteion 11 og Kristinn 10. Hjá KPR Þórir 21, Kári 10 og Rafn 9. Þama um kvötldið tófcu gildi nýjar reglur, sem hljóða þannig að þegar 3 mín. eru eftk af leik, stoal bnötturimn vera bominn fram fyrir miðju, áður en 10 sek. eru Jiðnar frá því að fcarfan var sfcor- uð, og eftir það má ekiki senda hann aftur fyrir miðju, Er þetta gert til þess, að enfiðara isé að tefja Jeifc á síðusibu mínútunum. AJlar innáskiptingar eiga nú að fara firam fyrir miðjum veiHi, fram am vi® ritaralborðið, og heÆnr dóm- ari eftMit með þeim. Sömoileiðis átti dómari nú, að tooma við fcnött inn í hvert ednasta sfciplti sem innkast var telkið, en himgað tH hefur hann aðeins gert það, þegar ■viðkomandi lið hefur verið í sókn. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG VERÐIÐ BEZT Svefnhcrbergissett, fín m«- munandi gerðir úr teak, eik, guHábni og palisande*.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.