Morgunblaðið - 16.10.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.10.2005, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ VÍKINGUR Heiðar Ólafsson pí- anóleikari og Blásarakvintett Reykjavíkur verða gestir Kamm- ermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskrá eru verk eftir Jón Nordal, Mozart, Françaix og Poulenc. Fyrst verður leikið tríó fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal, samið 1948. Óvenjuleg hljóðfærasamsetning stafar af því að á þessum tíma var enginn fa- gottleikari á landinu. Verkið var frumflutt árið 1949 af Andrési Kolbeinssyni, Agli Jónssyni og Wilhelm Lansky-Otto. Næstur á efnisskránni er kvin- tett fyrir píanó, óbó, klarínettu, horn og fagott eftir Mozart í Es- dúr, K 452, saminn 1783. Enda þótt verkið hafi verið samið á skömmum tíma taldi meistarinn það sína bestu smíð fram til þess tíma. Jean Françaix er höfundur kvintetts fyrir blásara nr. 1 frá árinu 1948. Þótt píanóið væri hans hljóðfæri samdi hann mikið fyrir blásara. Æskufjör þykir vera yfir verkinu öllu. Lokaverk tónleikanna er sextett fyrir píanó, flautu, óbó, klarínettu, horn og fagott eftir Francis Poulenc, saminn á árunum 1932- 39. Í sextett þessum bætir tón- skáldið píanói við blásarakvintett að hætti 19. aldar. Blásarakvintett Reykjavíkur er skipaður Einari Jóhannessyni, Daða Kolbeinssyni, Jósef Ogni- bene, Bernharði Wilkinson og Haf- steini Guðmundssyni. Píanó og blástur í Bústaðakirkju Morgunblaðið/Ásdís Víkingur Ólafsson og Blásarakvintett Reykjavíkur. DAGUR hljóðfærisins verður hald- inn í Gerðubergi í samstarfi við Fé- lag íslenskra tónlistarmanna í dag kl. 14.30–18.00. Að þessu sinni er það víólan sem er í öndvegi og fram munu koma fremstu víóluleikarar landsins. Dagskráin verður fjöl- breytt og koma t.d. börn frá Suz- uki-skólanum og nemendur í víólu- leik í tónlistarskólum Reykjavíkur. Tónastöðin styrkir daginn og í sal B í Gerðubergi verða til sýnis nokkrar Viola d’amore. Auk þess verða Tónastöðin og Íslenska tón- verkamiðstöðin með nótur, víólu- smiðurinn Jón Marínó Jónsson sýnir verk sín, sýndar verða teikn- ingar eftir víóluleikarann Þórarin Má Baldursson og einnig ljós- myndir. Að auki verður sýnt mynd- band frá alþjóðlegri víóluhátíð í Reykjavík sem fram fór í júní 2005. Til sölu verða víólukort, víólubolir, víólunótnatöskur, víóluhandstúkur og margt fleira. Kynnir: Margrét Bóasdóttir, FÍT. Aðgangseyrir: 1000 kr. – Tónlist- arnemendur 500 kr. – Ókeypis fyrir 12 ára og yngri. Hin mjúka miðja víólunnar Morgunblaðið/Ásdís 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Bf4 Rc6 8. Dd2 Bg4 9. Be2 Dd7 10. O-O-O O-O-O 11. h3 Be6 12. Hhe1 h6 13. Bb5 a6 14. Ba4 b5 15. Bb3 Bxb3 16. axb3 Bf6 17. c4 Hhe8 18. Hxe8 Dxe8 19. cxb5 axb5 20. Dd5 Rb8 21. Rd4 Bxd4 22. Dxd4 f6 23. Be3 Dc6 24. Dg4+ Dd7 25. Df3 He8 26. Hd3 Dc6 27. Dg3 g5 28. Dg4+ Rd7 29. Hc3 Dd5 30. b4 f5 31. Dh5 De6 32. Ha3 f4 33. Ha8+ Rb8 34. Ba7 Kb7 Staðan kom upp í B-flokki minning- armóts Tigrans Petrosjans sem lauk fyrir skömmu í Nagorno Karabakh í Armeníu. Arsen Yegiazarjan (2537) hafði hvítt gegn hinni ungu Katerynu Lahno (2509) frá Úkraínu. 35. Dxe8! Dxe8 36. Hxb8+ Dxb8 37. Bxb8 Kxb8 38. Kd2 peðsendataflið er unnið á hvítt þar sem kóngurinn hvíti kemst á h5. 38...Kc8 39. Ke2 Kd7 40. Kf3 Ke6 41. Kg4 Kf6 42. Kh5 Kg7 43. f3 svartur getur nú ekki komið í veg fyrir að hvítur leiki næst h3-h4 og splundri þar með peðastöðu svarts. 43...c5 44. bxc5 dxc5 45. h4 Kf6 46. Kxh6 gxh4 47. Kh5 Ke5 48. Kxh4 Kd4 49. g4 fxg3 50. Kxg3 c4 51. Kf2 b4 52. Ke2 c3 53. b3 Ke5 54. Ke3 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw ef t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 21. okt. kl. 20 - Frumsýning- ÖRFÁ SÆTI LAUS 23. okt. kl. 20 - 2. sýning - 30. okt. kl. 20 - 3. sýning 4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning Kl. 19.15 – Stutt kynning á verkinu og uppsetningu þess. Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði. KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR Í dag sun. 16/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 23/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 29/10 kl. 20:00 örfá sæti laus, sun. 6/11 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 13/11 kl. 14:00 nokkur sæti laus EDITH PIAF Í kvöld sun. 16/10 uppselt, sun. 23/10 uppselt, sun. 6/11 uppselt, sun. 13/11 aukasýning - örfá sæti laus HALLDÓR Í HOLLYWOOD 3. sýn. fim. 20/10 örfá sæti laus, 4. sýn. fös. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. lau. 22/10 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 27/10 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/10 örfá sæti laus. Sýnt í október og nóvember. STÓRA SvIðIð KL. 20.00 MIÐASALA Á NETINU ALLAN SÓLARHRINGINN - WWW.LEIKHUSID.IS AFGREIÐSLA ER OPIN FRÁ KL. 12:30-18:00 MÁN.-ÞRI. AÐRA DAGA KL. 12:30-20:00. MIÐASÖLUSÍMI: 551 1200. SÍMAPANTANIR FRÁ KL. 10:00 VIRKA DAGA. LJÓSIð Í MYRKRINU – DAGSKRá UM JON FOSSE Í dag sun. 16/10 kl. 15:00, mán. 17/10 kl. 20:00 KODDAMAðURINN Í kvöld sun. 16/10 uppselt, þri.18/10 uppselt, mið. 19/10 uppselt, sun. 23/10 nokkur sæti laus, mið. 26/10 uppselt, sun. 30/10. Síðustu sýningar. LITLA SvIðIð KL. 20.00 Í kvöld sun. 16/10 kl. 21:00 – Sunnudagsdjass – Útgáfutónleikar Tómasar R. Einarssonar og félaga Miðasala við innganginn. Upplýsingar í s. 585 1295 LEIKHúSKJALLARINN FRELSI Forsýningar mið. 26/10 uppselt og fim. 27/10 uppselt. Frumsýning fös. 28/10 uppselt, sun. 30/10, fim. 3/11 nokkur sæti laus, lau. 5/11. SMÍðAvERKSTÆðIð KL. 20.00 Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI HÍBÝLI VINDANNA Aðeins þessar 2 aukasýningar eftir Í kvöld kl. 20 Su 23/10 kl. 20 LÍFSINS TRÉ Fi 27/10 kl. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 Fi 3/11 kl. 20 Fö 4/11 kl. 20 Lau 5/11 kl. 20 Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 MANNTAFL Lau 22/10 kl. 20 Forðist okkur - Aðeins sýnt í október Nemendaleikhusið/CommonNonsense e. Hugleik Dagsson Mi 19/10 kl. 20 Fi 20/10 kl. 20 Fö 21/10 kl. 20 Lau 22/10 kl. 20 SALKA VALKA Mi 19/10 kl. 20 Styrktarsýning - MND Félagið á Íslandi Fö 21/10 kl. 20 Gul kort Lau 22/10 kl. 20 Rauð kort Su 30/10 kl. 20 Græn kort Fi 3/11 kl. 20 Blá kort WOYZECK Í samstarfi við Vesturport og Barbican Center í London Frumsýnt í London 12. október Fi 27/10 kl.20 Forsýning - UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 Frumsýning - UPPSELT Lau 29/10 kl. 20 Gul kort Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Í dag kl. 14 - UPPSELT Su 23/10 kl. 14 Su 30/10 kl. 14 Su 6/11 kl. 14 Nýja svið/Litla svið ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Í kvöld kl. 20 UPPSELT Su 23/10 kl. 20 UPPSELT Þr 25/10 kl. 20 AUKASÝNING Lau 29/10 kl.20 UPPSELT Su 30/10 KL. 20 UPPSELT Su 6/11 kl. 20 AUKASÝNING Tvennu tilboð Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og Lífsins tré fæst sérstakur afsláttur AUKASÝNING FIM. 20. OKT. KL. 20 11. SÝN. FÖS. 21. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI 12. SÝN. LAU. 22. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI 13. SÝN. FÖS. 28. OKT. kl. 20 14. SÝN. LAU. 29. OKT. kl. 20 Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup kl. 20 Fim 20. okt Frumsýning UPPSELT Fös 21. okt 2. kortasýn UPPSELT Sun 23. okt 3. kortasýn UPPSELT Fim 27. okt 4. kortasýn UPPSELT Fös 28. okt 5. kortasýn UPPSELT Lau 29. okt 6. kortasýn UPPSELT sun 30. okt AUKASÝNING Fös 4. nóv UPPSELT Lau 5. nóv UPPSELT Lau 5. nóv kl. 23.30 AUKASÝNING Síðustu dagar korta- sölunnar! Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. Sýnt í Iðnó kl. 20 // s. 562 9700 fös. lau. sun. lau. sun. fim. fös. uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt örfá sæti uppselt 28.10 29.10 30.10 5.11 6.11 10.11 11.11 sun. fim. fös. lau. sun. mið. uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt örfá sæti 16.10 20.10 21.10 22.10 23.10 26.10 eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN Síðustu sýningar  - DV Frábær fjölskylduskemmtun! - Fréttablaðið Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI www.annie.is • www.midi.is Í dag kl. 14 Annie; Thelma Lind Lau. 22/10 kl. 15 Annie; Sólveig Lau. 30/10 kl. 14 Annie; Thelma Lind WWW.NOWFOODS.COM Góð heilsa gulli betri AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.