Morgunblaðið - 30.10.2005, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.10.2005, Blaðsíða 19
www . e m b l a . i s Öðruvísi ferð með Agli Ólafssyni til borgarinnar sem aldrei sefur! Egill Ólafsson leiðir okkur um leyndardóma New York! Farið verður á söngleik á Broadway. Heitustu jassklúbbar borgarinnar heimsóttir og púlsinn tekinn á helstu listagalleríunum. Veislumatur og reifarakaup í verslunum borgarinnar Verslanir lækka vöruverð á þessum árstíma svo hægt er að gera reifarakaup, auk þess sem dollarinn er ákaflega hagstæður. Þakkargjörðarhátíðin er einmitt þessa helgi og borgin farin að skrýðast jólabúningi með tilheyrandi ljósaskreytingum, iðandi mannlífi og yndislegum veislumat. Glæsihótel í hjarta borgarinnar Gisting og morgunverður á einu af glæsihótelum Manhattan. Bættu við lúxussiglingu um Karíbahafið! Í beinu framhaldi er möguleiki á 12 daga skemmtisiglingu um Karíbahaf. Fáðu nánari upplýsingar hjá starfsfólki okkar í síma 511 4080.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.