Tíminn - 03.04.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.04.1970, Blaðsíða 4
TIMINN FÖSTÚDAGUR 3. aprfl 1970 (gnlinental Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívmnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Slipum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135 Radioviðgerðir sf. Gerum við sjónvarpstæki, útvarpstæki, radíófóna, — ferðatæki, bíltæki, segul- bandstæki og plötuspilara. Athugum tækin heima ef óskað er. — Sækjum — sendum. — Næg bílastæði. Radíóviðgerðir s.f. Grensásvegi 50. Simi 35450 L Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra, Reynið þau. R EMEDIA HF LAUFÁSVHGI 12 - Sími 16510 VÉLSMÍDI Tökurn að okkur alls Konar RtNNISMlÐI, FRÆSIVINNU op ýmis konar vtðgerðiT Riðfrítt stál Gott verð Vélaver kstæði Pál* r-ie'gasonar Sif'umíJi' IA Simi -iHRfill Bifreiðaeigendur ATHUGlÐ Nú er rétti tíminn til að panta tíma og láta þétta rúður og hurðir. 1. fl. efni og vönduð vinna. Upplýsingar i síma 51383. eftir kl. 7' á kvöldin og um helgar. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggiandi. Lárus Ingimarsson, heildverzlun. Vitasti- o a SímJ 16205. FASTEIGNAVAL SkólavörRuftig 3 A 11. hæð. SölusimJ 22911. SELJENDUP Látið okkur annast sölu á fast- eignure yðai Aherzla 16gð á góða fyrirgreiðsliu. Viaisain- legast hafið sambanc við sfcrif stofu vora. er þér ætlið að selja eða kaupa fasteignir sein ávallt eru fyrir hendi t miklu úrvali hjá okkur JÖN ARASON, HDL. Fasteignasala. — Málflutningur SENDIBÍLAR Alls konar flutningar JTÖRTUM DRÖGUM BÍLA Á undanförnum kal- og harð- indaárum, þegar túnin hafa víða verið meira og minna SJkemmd, og lítilll sprettu getað skilað, hefur mörgum bóndan- um ógnað hve lítið hann fékk í aðra hönd, fyrir mikil áburð- arkaup og ört vaxandi tilko,stn- að Ræktunina hafa menn aukið ár frá ári, áburðarreikningarn ir hafa farið í heljarstökkum upp á við, en lítið eða ekkert hefur aukizt í hlöðunum frá hausti til hausts og bústofninn staðið í stað eða dregizt saman. Þetta er allt of vel kunn saga í mörgum héxuðum landsins. Að vonum hafa menn spurt sig hvort nokkur leið væri úr þess- um ógöngum og vítahring ills árferðis. Og staðreynd er það, að þeir, sem hafa komizt upp á lag með að rækta grænfóður og varið hafa hluta af áburðinum eða því fjármagni, sem kostur var að verja til áburðarkaupa, í grænfóðurútsæði og áburð á það, hafa nær undan- tekningarlausit fengið tiikostn- aðinn betur borgaðan í meira og betra fóðri. Oft hafa þeir líka sloppið við heykaup og bjárgað sér sjálfir á meðan aðr ir þurftu að leita aðstoðar við ka-up og dýra heyflutninga um langa vegu. Það er staðreynd, að þrátt fyrir köld og stutt sumur, hefur grænfóður, ef sáð er fljótvöxnustu deghndunum, vaxtatíminn vel nýttur og vel að ræktuninni staðið, sýnt sig að gefa góða uppskeru, jafn- vel í harðbýlustu sveitum. Grænfóður borgar því betur fyrir áburðinn, en meira eða minnn'kalin tún. HÓFLEG ÁBURÐAR- NOTKUN Á KALTÚNIN Á vorin standa bændur á fcal- svæðum frammi fyrir þeim vanda hvað gera eigi við hverja og eina túnspildu, sem meira eða minna eru kalnar. Ekki er hægt að gefa nein algild ráð, en nefna má sem dæmi, að um þrjá kosti kann að vera að velja. Sá fyrsti er að aðhafast ekkert, láta túnið leggj a ó- hreyft og óálborið. Þann kost tel ég í flestum tilfellum verst an, þannig gróa túnin mjög seint. Annar er Sá að plægja túnið og vinna það sem skjót- ast og Sá þá í það, annað hvort grænfóðri eða grasfræi. Þenn- an kost b.r helzt að velja, ef um algjört kal er að ræða á ungum nýræktartúnum. sem seint gróa upp eða ef tún eru orðin óslétt og þarfnast betri jöfnunar og jafnvel kýfingar. yfirleitt er réttara að sá efcki saman grænfóðri og túngrös- um, nema þá í sérsftakri iand- þröng. Þriðji kosturin'n, sem um er að velja er sá að. bera á túnin þó að þau líti illa út af kali, í von um að þau nái sér og skili fljótlega einhverju fyrir áburð- inn. Gömul tún eða þau sem vaxin hafa verið innlendum gróðri ná sér alla jafna fyrr en nýræktir. Ef þessi kostur er valinn er þó ætíð rétt að stilla í hóf áburðarmagninu, það á reyndar alltaf að gera á kalhættusvæðum. Má þá ætla 'að betur fáist greitt fyrir áburð inm við grænfóðurræktun, eins og fyrr getur. GRÆNFÓÐURRÆKTUN FASTUR LIÐUR í BÚSKAPNUM. Ef grænfóðurræktun á að verða til hjargar þegar fjölær ræktun bregzt verða menn: að kunna tii .heninar, og hafa af henni 'iíokkra : r,eyns]ö'.' '': 'Þéir þurfa, einnig að eigs riauðsi n- leg tæki og hðstöðu til að nýta grænfóðrið til vetrarforða, þ. e. aðstöðu til voth'eysverkunar og kunna að fóðra með því. Því er nauðsynlegt að græn: fóðurræktun sé fastur liður í búsfcapnum, að hver bóndi sái árlega í nokkurt lar.dsvæði ein ærum fóðurjurtum, og sé það í hlutfalli við bústærð. Enda eru það hinir hagkvæmustu búskap arhættir, að eiga jafnan græn- fóður, sem er orkuríkt og auð- melt fóður, til að beita á mjólk urkúm, og sláturfénaði, þegar fjölær gróður bæði á túni og úthaga er farinn að sölna og tapa fóðurgildi. Eins og áður hefur verið bemt á, getur haust- beitin verið sikaðleg fyrir tún- in, og er því mikilvægt að létta af þeirni beitinni með græn- fóðri. Það hefur margoft verið sýnt fram á að bagur er að því að hafa sláturlömb á græn- fóðri. Ekki er síður hagkvæmt að beita mjól'kurkúm á græn- fóður, fátt er dýrara, en að missa nytina úr kúnum síðari hluta sumars og á haustin, eins og oft vil'l verða vegna skorts á góðri bei't, eða mistaka f fóðrun. GRÆNFÓÐURTEGUNDIR. Hér skulu nefndar helztu græmfóðurtegundir í röð eftir vaxtarhraða. Bygg (6 raða afbrigði) er mjög fljótvaxið og þarf tölu- vert styttri tíma til vaxtar en hafrar. Á sáðastl. sumri náði bygg fullum vexti sem græn- fóður á 6 dögum, þar sem þvi var sáð í Þistilfirði. Áætlað var að það gæfi þar fulla 60 hest- burði af ha. Hafrar eru nokkru seinvaxn- ári, en erú blaðríkari, og eru "öffast' hið öruggasta grænfóð- i'rfr. í’eir' éfú ekki viðkvæmir fyrir jai-ðvegi, þola Og þurfa allmi'kinn áburð. Af káltegundum er repja fljótvöxnust, hún hefur gengið næst höfrum að uppskeru- magni. Fóðurgildi er meira og nýting kál'Sins er betri við beit, þegar þar við bætist að fræið er allmikið ódýrara, getur feál-' ræktumin tvímælalaust orðið ábatavænlegust. Fóðurmerg- kál er mikið seinvaxnara og ætti efcki að rækta það nema við beztu aðstæður. Rýgresi er álíka fljótvaadð og repja, það er vel fallið til beitar og votheysgerðar en gefur ekki mikla uppskeru nema hægit sé að slá það tvisvar eða beita og slá. Jónas Jónsson. EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA VERÐLAUNAPENINGAR VERÐLAUNACRIPIR FÉLAGSMERKI Magnús E. Baldvinsson taugavegí 12 - Slml 22604 SIMI 84320 BIFREIÐA- STJÓRAR FYRIRTÆKI — KAUPFÉLÖG Látið okkur gera hjólbarða yðar að úrvals SNJÓHJÓLBÖRÐUM. Sólum allar tegundir vörubifreiðahjólbarða. Einnig MICHEUN vírhjólbarða. SÓLNING HF. Sími 84320 — Pósthólf 741 SÓLNING HF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.