Tíminn - 03.04.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.04.1970, Blaðsíða 2
2 I iiiilétiiiii.M.n.....íiiiilit II »iriiiii'. TÍMINN FÖSTUDAGUR 3. aprfl 1970 Utgáfur erlendra önd- vegisrita á íslenzku verði veittur fjárhagsstuðningur Nýjar viðskiptaaðferðir IBM á íslandi SKB-Reyikj avík, þriðjudag. Á fundi neðri deildar fyrir stuttu mælti Ingvar Gíslason fyrir frumvarpi er hann flytur, ásamt Sigurvin Einarssyni um fjárhags- stuðning við útgáfu erlendra önd- vegisrita á íslenzku, sem teljast hafa alþjóðlegt menningargildi. Veita skuli í þessu skyni eina milljón króna á fjárlögum árlega. Ingvar Gíslason sagði m.a., að megintil-gangur frumvarpsins væri sá, að ríkisjóður styrkti eftir ákveðnum reglum menningarlega þýðingarstarfsemi í landinu og ÚJtgáfu erlendra öndvegisrita. Þrátt fyrir það að mikið sé gefið út af bófcum hér á landi og mikið sé unnið að þýðingum, þá orki menningargildi þýðinga mjög tvimælis. Meira fari fyrir magni en gæðum. Fjárhagsástæð- ur bókaútgefenda ráði án efa miklu um að jafnan gæti meira þýðinga lítilisverðra ritverka en þeirna er veigameiri teljist. En bókaútgefen dur séu flestir þess meðvitandi að á þeim. hvíli noklk- ur skylda í þessu sambandi. Og þvi sé rétt að fcoma til móts við slíka útgefendur með stuðningi af rfkisfé, án þess að stefnt sé að ríkiöútgáfu að neinu leyti. Sagði Ingvar, að samtovœmt frumvarpinu skuli fimm maima úthlutunamefnd ráðstafa því fé sem veitt sé í þessu stoynL Stoull hún skipuð einum fulltnúa frá Hinu íslenzka bókmenntafélagi og Þjóðvinafélaginu í sameiningo, einum tilnefndum af Hástoéla fo- lands, einum frá menntamálaráffi og einum frá Bótosalafélagi fo- lande, en einn stoipi ráðherra án tilnefningar og stouli hann vera formaður. Sagði Ingvar, að flntn- ingsmenn telji það heppilegra að fulltrúar menningarstofnana réð- stafi fjárveitinganni, esi pólitSsto skipuð úthlutunamefnd. Þá sagði Ingvar, að það væri von flutnmgsmanna frumvarpsins að framtovæimd þeirrar hugmynd- ar, sem hér sé hreyft, verði tfl þess að örva útgáfu erlendra önd- vegisrita í vönduðum þýðingum, og beri vissulega tíi þess æraa nauðsyn. Þó að málatounnátta sé almennari nú en áður, séu ekki lítour til þess, að hún endist 511- um til þess að notfæra sér erlend fræðirit um sérgreind og torskii- in efni. Sagði Ingvar, að þýðingar séu vanræktur þáttur f bókmennt um fslendinga, etoki sízt að þvl leyti, hversu tilviljanatoennd út- gáfu þýðinga sé og hversu ein- hæfar og fáskrúðugar þýðingaraar séu. mt sé til þess að vita, að ýmiis af álhrifamestu ritverikum heimstoókmenntanna, ekki sízt i Framhald á 11. aíðu Hinn 30. júní, 1969, tilkynnti IBM á íslatndi að verið væri að athuga möguléika nýn-a viðskiptaaðferða, þar sem viss hluti kerfiaðstoðar, meginhluti komandi forskrifta fyr- ir skýrsiuvélar og flest námskeið fyrir viðskiptavini, yrðu boðin gegn gjaldi. IBM á íslandi hefur nú lokið nefndri könnun og hefur sannfærzt um, að þar sem þróunin á þessum sviðum er í þá átt, að gerðar eru auknar kröfur til flóknari kerfa, svo sem „real time“ og fjarskipta kerfa, mun framkvæmd þessara nýju viðskiptaaðferða verða hag- kvæmari bæði fyrir framleiðslu- heildina og notendur rafreikni- kerfa. Hinar nýju aðferðir munu gefa notendum möguleika á að velja tegund og magn þjónustu, eftir því sem þeir þarfnast hennar. Þær munu einnig gera EBM kleift að bjóða viðskiptavinum sínum nánari aðstoð við uppsetningu og kerfis-úrlausnir, og aðlaga þjón- ustu IBM eftir þörfum hvers við- skiptamanns fyrir sig. Niðurstaða úr könnun IBM er sú, að skipulags- og kerfisþjónusta fyrir ný IBM rafrei'knitoerfi, sem kynnt verða eftir 25. marz, 1970, verður boðin gegn gjaldi. Kerfisþjónustan mun verða boð- in 1 þrem mismunandi flokkum, eftir kröfum til kerfisvinnunnar, sem skilgreinist af tegund raf- reiknissamstæðunnar og verkefna sviði. Þjónustan mun verða veitt gegn um skrifstofu IBM hérlendis. Auk þess verður viðskiptavinum gef- inn kostur á ýmiskonar aðstoð frá kerfis-miðstöð (Support Cent- er). Ný sérhæfnisnámskeið (nám- skeið, sem meðhöndla hin ýmsu verklegu svið í sambandi við raf- reiknisúrvinnslu og haldin eru fyrir starfsfólk notenda), sem til- kynnt verða í framtíðinni fyrir ný rafreiknikerfi, verða boðin gegn gjaldi. ' Svokölluð „System Control Pro- gramming“ (stjórnkerfi, sem eru undirstöðuatriði í sambandi við notkun og viðhald á rafreiknisam- stæðunni) verða afgreidd án end- urgjalds. Tilkynnt verður um slík kerfi í samræmi við framtíðar rafreikna eftir því sem við á. Aðr- ar nýjar forskriftir frá „European Framhald á 11. síðu Þessi mynd er af Sæborgu, 17 tonna eikarbátí, sem Gunnlaugur Traustason og Trausti Adamsson á Akureyri hafa smíðað. Hann var fyrir skömmu afhentur eigendum sínum, og verður gerður út frá Húsavík. Smíði er sögð vönduð og tækl hin beztu. (Ljósm.: GPK) leið farið þið varðandi kynlif, er fyrinsögn á viðtali við „kommúnu fólk“. f toommúnunni búa tveir piltar og ein stúlka. f ljús toemur að kynilifið er algjörlega einstakl ingsbundið og að etoki hafi fengizt lausn á þeim vandamólum að búa svona mörg saman hvað kynlifið snertir. Upp með bjór og nætur- klúíbba, heimtar einn unglingar- inn os Trix er með nýja plötu ó prjónunum. NB - nýtt danskt fréttablað Nú nýlega er nýtt danskt frétta blað (vitou'blað) N.B. (Nota Bene) byrjað að berast hingað til lands- ins og fæst nú í flestum helztu bótoaibúSum Reytojavítour, en það hóf göngu sína 1. jan. 1970. Blaðið lítoist mjög Newsweek í útliti og að efni. Verð N.B. er kr. 55,00 með söluskatti. Lacý ræðismaður er látinn Ræðismaður íslands í Hull, James Albert Lacey andaðist 6. marz 1970. (Frá utanríkisráðuneytinu) Lúðrasveítin SVANIIR í hljóm- leikaför til Akureyrar og Húsavíkur Lúðrasveitin SVANUR fer £ hljómleikaför til Húsavíkur og Atoureyrar næstu toelgi 4. og 5. apríl. Kostnaður við Slítoa ferð er geysimilkill og man lúðrasveitin halda dans- lieik á Húsavík á laugardags- tovöldið til ágóða fyrir ferðina og tekur með sér hljúmsveit- ina VARÚÐ úr Reykjavik, auto hennar leikur á dansleitonum dixielandíhljámsveit sem starf- að hefur innan lúðrasveitarinn ar undanfarin ár. í lúðrasveitinni eru 35 hljóð- færaleiikarar, stjórnandi er Jón Sigurðsson. Lúðrasveitin SVANUR verð- ur 40 ára á þessu ári og heldur væntanlega afmœlistónleitoa þann 25. þessa mánaðar. Tónleitoamir á Húsavík verða í Félagsheimilinu og hefjast kl. 3 á laugardaginn, en ó Atoureyri verða þeir í Sjólf- stæðishúsinu kl. 2 á sunnudag- inn. I STIITTU MALI Bréfaskóli Kven- félagasambandsins Á næstsíðasta landsþingi Kven- félaga'samtoands íslands var sam- þytotot, að koma á fót bréfaskóla á vegum samtoandsins og er nú fyrsta verkefni hans ti'ltoúið. Fjall- ar það um umgenginishætti og nefnist „Siðvenjur og háttprýði“. Höfundurinn er norskur, Hákon Sommerset, yfirkennari, en Sig- ríður Thorlaciuis hefur þýtt það og stáðfært. Alls eru sex bréf í þessu verk efni og kosta þau tor. 500.00 fyrir emstaklinga ,en ef fleiri taka sig saman og mynda námshring, toosta bréfin aðeins kr. 400.00 fyr ir hvern þátttakanda. Verkefnið er að verulegu leyti miðað við það, að henta námshringum. Efla iðnhönnun Af hálfu iðnaðarmálaráðunoyt- isins hefur verið unnið að því undanfarin tvö ár, að kanna hugs- anlegar aðgerðir til eflingar iðn- hönnunar hér á landi. Árið 1968 var Stefáni Snæbjörns Syni, húsgagnaarkitekt, veittur styrkur 'il þess að kynna sér starf semi Norsk Designcentrum. f ársbyrjun 1969 fól ráðuneytið, að tilhlutan iðnþróunarráðs, sér- etatori nefnd að gera tillö'gur um eflingu iðnhönnunar hér á landi. Rfkisstjómin hefur nú fa'lið IMSÍ að ráða til sín sérfræðing til að veita framleiðendum ráð- gefandi þjónustu á sviði iðnhönn unar, svo og. til að vinna að efl- ingu iðnhönnunar almennt með hliðsjón af þróun þessara mála á Norðurlöndum. Náttúruverndar- sýning SJ-Reykjavík, miðvitoudag. Aannan í páskum fluttí Halvar Sehlin, framkvæmdastjóri ferða- málaráðls Svfþjóðar, erindi um náttúruvernd í Norræna húsinu. Fjölmenni hiýddi á mál hans af áhuga. Þessa daga er einnig lítíl en að sögn merk náttúruverndiar sýning í Norræna húsinu. Hún verður opin frá 9—9 virtoa daga en 1—9 á sunnudögum. Jónína enn á ferð OÓ-Reykjavíto, Þá er Júnína toomin út rétt einu sinni, en útgáfa blaðsins hefur gengið notokuð storitokjótt, en nú lofa ritstjórar að blaðið komi út etoki sjaldnar en tiu sinnum á ári. Jónína hét áður Táningablaðið Jónína, en sú Jónína, sem nú er komin út, nefnist Ný-Pop-Jónína. Útgefendur eru hinir sömu og á'ður. Eins og að líkum lætur fjallar blaðið, sern ætlað er unglingum, aðallega um gítarspilara og fólik sem toann á hljóðnema og magn- aratoerfi. Þó hefur annað áhugamál aðeins stungið upp toollinum í tán ingalheiminum, eiturlyf. Viðtal er við_ ungan eituríyfjaneytenda í blaðinu, sem segist Ijúlka helgöngu sinni hér á jörðu á næstunni, því það á að fara að Segja honum upp herberginu. Tvær greinar fjalla um Bjögga. Önnur undir yfirskriftinni: Hann er ógeð, og hin: Bijiöggi atfhjúpaður. Hvaða I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.