Tíminn - 03.04.1970, Blaðsíða 9
3. apríl 1970
ÍÞRÓTTIR
•mm*
TIMINN
i>'i,rr ' UTir.rti..
9
i
Landsliðsein-
valdurinn svarar
Aif-Reykjavík. — Út af grem
þeirri, sem birtist á íþróttasíð-
uimi í gær, þar sem Vestmanna-
eyrngar lýstu yfir vonbrigðum sín-
um yfir „svikum“ KSf-stjórnarinn
ar, hefur Hafsteinn Guðmundsson,
landsliðseinvaldur, beðið blað-
ið að koma eftirfarandi upplýslng
um til Vestmannaeyinga:
„Ástæðan fyrir því að iandslið
ið fór ekki til Vestmannaeyja ann
an páskadag, eins og fyrinhugað
var, stafaði af því, að á sáðustiu
Hjátrilarfullur
framkvæmdastjórí
Eins o-g komið hefur fram í
feéftnm tapaði Leedis fyrir Celtic
@r.l í Evrópukeppni meiistaraliða
í öyrrakvöld. Eina mark leiksins
Hudson
ekki með
Hinn un,gi og efmiilegi leiifcmiað-
ur Chelsea, Alan Hudson, sem er
aðeinis 18 ára og hefur verið val-
fam í varalið enska HM’70 hópsins,
meiddist alvarlega gegn W.B.A.
tfyrr í vikunni, það alvarlega að
táEfcynnt hefur verið áð hann leiki
efcki með Chelsea úrslitaleikinm í
ensfcu bifcarkeppninni gegn Leeds
11. aprfl. Þetta kemjur sér að sjálf
sögðu mjög illa fyrir Chelsea, sem
eáns og Leeds, hefiur átt við mjög
máfeSt meiðisl að stríða. K-B.
námskeið
Alf-Reyfejiavík. — Á fundi
stjórmr KSÍ í gær, var samiþyfckt
að efna til dómaranámisfceiða á
SigliufirðL, ísafxrði og Vestmanna-
eyjuan á næstunni. Páir starfandi
dómarar eru á þessum stöðum og
því brýn þörf á námsfceiðum.
skoraði Georg Connelly eftir að-
eins mínútu leifc. Billy Bremnerd,
fyrirl. Leeds, þurfi að yfirgefa
völlinn í miðjurn s.h. ag hafði
það eflaust sitt að segja. Leeds
byrjar því seinni leifcinn, sem
fra mfer i Glasg. 15. apríl, anmað
hvort á Hampden Park eða Park-
heiad, ein,u marki u-ndir. Margir
h-alda eflaust að Le-eds hafi litla
möguleifca á að fcomast í úrslita
leifc keppninnar. En í tveim-ur síð
u-stu æfingaleikjium liðanna, sem
fram fóru í Sfcotilandi lauk öðrum
með jafntefli 1:1, en hinum með
2:1 sigri Leeds.
Don Revie, fra-mifcvæm-darstjóri
Leeds, hlýtur aið ve-ra hjátrúar-
fuillur maður, því síðan fceppnis
tímaibilið í En-glandi hófst í ágúst
hefur hann all-taf fclœðzt sa-ma
frakkanum sínum— og hamm hef-
ur svo sanna-riega fært honum
heppni. Frafcikinn var orðinn töiiu-
vert sli-tin-n fyrir helgi, því eigin
kona Revie lýsti því yfir að hiann
væri orðinn geginsær. — Þvi hef
ur hann (fra-kfciinn) öru-gglega ekfci
þolað átöfcin s. 1. vifcu, þ. e. a. s.
þrjú töp Leeds, og væri því efcki
s-einna vænna fyrir Revi-e að fá
sér nýjan — því eimn stærsti
iþróttaviðhurður Englaiids er á
næsta letti, neifnilega úrslitaleik-
ur ensku bifcarfceppninnar á
Wemhley, milli Leedis og Chelsea.
— K.B.
HUDDERSFIELD I 1. DEILD
Huddersfield Town er nu búið
að tryggja sér setu í 1. deild á
næsta leifcári, eftir j-afntefli þeirra
vi® Middlesboroiu-gh á þriðjudags
kvöldið. Huddersfield lék síðast
í 1 .deiid fyrir 14 árum. Emn er
óútkijáð hvaða annað lið fllytzt í
1. d-eild á mæsta leikárí, en lífc-
legast verður það anm-að hvort
Blackpool eða Swindon. — K.B.
stun-du ákvað stjórn K-nattspyrnu-
ráðs Reykjavíkur að Ijúfca vetrar
miótinu þann da,g. Af þeim sökum
gat efckert orðið úr fyrirætlun KSÍ
um að sendia lið til Eyja. Þegar
a-llt kom til alLs, varð svo etokert
úr vetrarl-eifcj-unum, en þá var of
seint að snúa blaðinu aftur við,
þar sem tíminn var orði-nn svo
naumur.
Það er því ebfci alls kostar rétt,
að KSÍ hafi sviki-ð Vestmamnaey-
inga. Óviiðráan-legar orsafcir himdr-
uðu það, að hægt væri að senda
hðið. Mun stjórn KSÍ sjá til þess,
að lamdsliðið leiki í Vestmanna-
eyjum við fyrsta tækifæri."
Við þessar upplýsingar Haf-
steins má bæta, að n-æsti aefinga-
leikur iandsliðsins er fyrirhugað-
ur n. k. fimmtudag, en þá á iiðið
að leika gegn Vífcing á Víkingsvell
inuim. Annan sumnuidag leikur lands
liðið svo gegn Abu-reyringum í
Reykjavítk, en þá verða Akureyr-
ingar hér fyrir sunnan vegn-a leifcs
gegn Keflvífcimgum í meistara-
keppmi BSÍ.
Aian WhiHie, Everton — hefur skoraS mark f sfðustu sex leikfum
Everfon, en er aSeins 19 ára og þykir lofa góSo.
meS
Everton meistari
Rúimlega 58 þúsumd mianms hylltu
1. deiidarlið Everton á Goodison
Park, Li-verpool — eftir að þeir
höfðu sigra® West Bro-mwich 2:0
og þar með tryggt sér Engl-ainds
meiistaratiitilinn í sjöun-da sin-n, síð
ast 1963. Það eru aðeins þrjú
1-ið, auk Everton, sem geta státað
af því að ha-f-a unnið erfiðustu 1.
d-eild heimsins sjö sinnum, en, þau
eru Arsenal, Liverpool og Manch.
Utd.’ í leiknum í fyrrafcvöld hefði
Evertón aiveg eins getað si-gráð
5—6:0 — en það var aðeims fyr
ir frábæra marbvörzlu John Os-
borne í marfci W.B.A., að svo fór
etoki. Það var hirnn ungi, en efni-
legi Al-an Whittle, sem skoraði
fyrra markið á 19. mím. leiksims
— og hefur hann þvi sborað a. m.
k. eitt mark í síðustu s-ex iei-kj-
um Everton. Hitt markið skoraði
Coiin Harvey, sem kom imná sem
varamtaður í síðarj háilfileife. Hamn
einiék á þrjá W.B.A. leiíbmieinii og
skoraði með þrumusfeoti fraimhjá
Osborne. Er leiburinn var búinn
gebk framikvæmdaristjóri Everton,
Harry Catterick, imn á leSbvöllinn
og tók í hendur sinna mamna við
gífurleg fagmaðarlæti áhorfemda.
— K.B.
Dómarasambandið
brátt að veruleika
Alf-Reykjavík. — I gær hélt I KSÍ og lágu fyrir fumdinum skýrsl
stjórn KSÍ fund með dómaranefmd | ur frá dómiararáðstefnu þedrri,
sem þrír M. dómarar ‘ sótta é
Ítalíu s. 1. haust. Er unnið að
un-dirbúni-ngi að stofmun dómara-
samibands hér-lendis, en eins og
kunu-gt er, var gerið samþykkt um
stofmum slfbs eambands á síðasta
KSÍ-þimgi.
Nú á næstunmi mun fbrmiaður
dómaranefndar KSÍ, Eimar Hjart-
arson, saefeja ráðstefmu dómara í
Noregi, en hún v-erður haldin 17.
—19. apríl. Fljótlega eftir heim-
komu hans verður boðað til dóm-
a-raráðstefnu hér — og þá vænt-
anl-ega gegnið endamlega firá stofm
un dóm'arasambandsims.
Æfingaleikur
landsliðsins
tvisvar í viku?
4. flokkur Víkings í knattspyrnu varð sigursæll á síðasta árl. Þeir unnu Reykjavíkurmót (26:1) og Haustmót
(19:2). í fslandsmóti urðu þeir jafnir KR að stigatölu en KR vann riðiiinn á betri markatölu. Samtals skoraði
flokkurinn 60 mörk gegn 8. — Hér birtist mynd af sig urvegurunum: Fremri röð frá vinstri, Jón Dagsson,
Hafþór Krisfjánsson, Gunnar Leifsson Óskar Tómasson, Óskar Jóhannsson. Aftari röð frá vinstri, Örn Guð-
mundsson, form. knd. Víkings, Gunnlaugur Krisiinsesm, Björn Guðmundsson, Hannes Sigurðsson, GunKc-r
Kristjánsson, Haukur Stefánsson, Bjarni Stefár.cecn, Kristján Sigurbiörnsson, Björgvin Ósfcar Bjamccia,
þjálfari, og Vilberg Skarphéðinsson.
Alf-Reykjavík. — í viðtali,
sem íþróttasíðan átti við Albert
Guðmundsson, formann KSÍ, í
gær, upplýsti hann, að stjórn
KSÍ hefði fullan hug á því að
láta landsliðið leika tvo æfinga
lcifci á viku í þessum mánuði
og jafnvel eitthvað lengur.
„Þetta byggist þó á því, að
formenn knattspymudeilda fé-
laganna fallist á þessa tíilögu",
sagði Albert. Hann sagði, að
landsliðsæfingar hefðu verið
truflaðar síðusfa viku vegna
leikja félaganna, en vonir stæðu
til, að meira næði yrði fyrlr
landsliðsæfingar á næstunni, þ.
e. þangað til vormótin hefjast.