Tíminn - 03.04.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.04.1970, Blaðsíða 12
12 TÍMINN FÖSTUDAGUR 3. apríl 1970 GLER Tvöfalt einangrunargler. — Góðir greiðsluskil- málar. GLERVERKSMIÐJAM SAMVERK H.F., Hellu. — Sími 99-5888. (JT30Ð Landsvirkjun hefur ákveðið að bjóða út eftir- greind tvö verk við Þórisvatnsmiðlun: 1. Vatnsfellsveita: Skurðgröftur um ein milljón rúmmetrar, er ljúka skal á þessu ári. 2. Stíflugerð við Þórisvatn um 600 þús. rúmmetr- ar, er ljúka skal á næsta ári. Útboðsgögn fyrir hvort verk verða afhent á skrif- stofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, frá og með föstudeginum^3. apríl n.k. Tilboð verða opnuð í skrifstofu Landsvirkjunar þriðjudaginn 5. maí n.k. kl 14.00. Reykjavík, 23. marz 1970. LANDSVIRKJUN. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1969 á jörðinni Bakkavelli, Hvol- hreppi, talin eign Harðar Sigurjónssonar og þrota- bús Magnúsar Sigurjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu uppboðsbeiðanda þriðjudaginn 7. apríl n.k. kl. 14.00. ■J Sýslumaður Rangárvallasýslu. BÚNADARFÉLAGI ÍSLANDS berast öðru hvoru óskir frá erlendum stúlkum, einkum frá Sviss og V.'-Þýzkalandi, um að fá að vinna á sveitabýlum, lengri eða skemmri tíma að sumrinu. Þesar stúlkur eru yfirleitt vel menntaðar og sumar vanar sveitastörfum. Vilji einhverjir bændur fá slíkar stúlkur til starfa, ættu þeir að snúa sér til Ráðningarstofu landbún- aðarins. Einnig berast oft fyrirspurnir erlendra pilta, einkum stúdenta um möguleika á ýmiss konar störfum á fslandi, einkum við landbúnað. Yfirleitt reynir ráðningarstofan ekki að útvega þessum stúdentum starf, nema þegar um stúdenta við landbúnaðarnám er að ræða. Vilji einhverjir bændur ráða slíka stúdenta til starfa væri gott, að þeir sneru sér til ráðningar- stofunnar svo hægt sé að benda viðkomandi stúd- entum á möguleika á að fá vinnu hjá þessum bændum. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Ný bílavarahlutaverzlun Höfum opnað bílavarahlutaverzlun að Suðurlandsbraut 60. Munum leggja sér- staka áherzlu á varahlutaþjónustu fyrir: Land-Rover og aðra enska bíla: \ Volkswagen og aðra þýzka bíla: Spindlar eldri og yngri, kúplingsdisk- í Demparar, spindilkúlur, spindilboltar, ar, vatnsdælu-sett, sparto ljós, hljóð- / hljóðkútar complet, mótorpakkningar kútar og rör, pakkdósir, allt í brems- 1 (kork), bremsuborðar, flautur, viftu- ur, allt í rafkerfið og fleira. \ reimar o gfleira. G.U-D.-síur — Lodge-kerti. — Leitið fyrst til okkar áður en þér leitið annað. — Sendum gegn póstkröfu um alla land. BÍLHLUTIR H.F. SuSurlandsbraut 60. — Sími 38365. VARA- HLUTIR í CHEVROLET 55 Erum að taka upp mikið af varahlutum svo sem: Spindilkúlur, stýrisenda, togstangir, AC-olíusíur, AC-loftsíur, ■ kúplingsdiska, kúplingspressur útvarpstæki á mjög góðu verðL — Ennfremur margt í rafkerfið. BIFREIÐASKOÐUNIN er hafin. ÓDÝRUSTU GÓLFTEPPIN MIÐAÐ V© G/íÐI ★ ÍSLENZK ULL Ný tækni skapan ★ NYLON EVLAN Aukinn hraða, anktn afköst, ★ KING CORTELLE meiri gæði og betra verC. Afgreiðum með stuttum fyrirvara. Komið við í Kjörgarði. Hvergi meira úrval af húsgagnaáklæðum. Sími 22206 — 3 Jínur. ZUtima Lækkið KOSTNAÐINN ÓDÝR límbönd límbönd PLASTPRENT H/F. SÍMI 38760/61 BARNALEIKTÆH ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. — PÓSTSENDUM —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.