Tíminn - 03.04.1970, Blaðsíða 8
ÍÞRÓTTIR
8
TIMINN
FÖSTUDAGUR 3. ai>ríl 1916
Íshokkí í Skautahöllinni:
REYKVÍKINGAR SÆKJA
í SIG VEÐRIÐ
Hannes Sigurjonsson og Jón Bjórgvinsson í harðri baráWu.
Á sMrdagskvöld, 26. marz s.
L. hóíst bikarkeppni Skautafé-
lags R.V.K. og miUTi ætluoin,
a® keppm þessi verði árlegur
váíjburöur.
Fyrsti lcikur kvöldsins, var
á málli A-liiðs Akureyrar og liðs
vamarliðsins af Keflavíkurflug
velfi. Var sá leikur mjög
sfcemmtilegur, þrátt fyrir að
VL spilar mjög grófan varnar-
leifc. í hálfleik var staðan 1-0
Afcureyri í vdl, og leit efcki
björgulega út fyrir norðan-
meran. En í seinni hálfleik bom
' Hermann Haraldsson, ungur Ak
wneyringur,, eins og frelsandd
emgíll og skoraði 3 mörk í
uöð, og geiSðl þar með út um
#8810110. Leitourinn endaði 4—0
Afcuneyri í vdl. Beztu menrn hjá
Afcureyri voru Hermano Har-
addssoo, sem stooraði 3 mörk,
oig Garðar Jónasson, sem skor-
aði 1 mark.
Annar leifcur tovöldsins var
á milli A-liðs Reykjavíkur og
B-liðis Atoureyrar. Auðséð var,
að vissrar speonu gætti hjá B-
liði Atoureyrar, „puckurimi“
var ónákvæmt gefinn, og of fá
markskot reynd. í hálfleik v®r
staðan 3-0 Reykvíkingum í vil,
og hafði Sveino Kristdórsson
skorað ÖU mörfcin, með svoköll
uðum „lagskotum". í seinni hálf
leik skoraffi. Rúnar Steinsen 2
mörk og Sveinn bætti bveim
mörkum við. Sigurðuri Baildurs
. sywi tókst að skora 1 mark fyr-
ir Atoureyrd. Úrslit urðú því 7-
1 Reykvíkingum í vil. Hjá
Reykjaivik: átta Hannes Sigur-
jónsson og Sigurjón Sigurðsson
einnig góða leiki. Bezti maður
Akureyringa var Sigurgeir Har
aldsson.
Þriðji leikurinn þetta kvöld,
var leikur milli B-liðs Reykja-
vikur og VL. Öllum á óvænt
ságraði VL., eftir að flestir
höfðu spáð Reykjavík sigri.
HelZt má um kenna mistökum
hjá martovorði Reytojavikurliðs-
ins, Ótafi Björgvinssyini, en
i
hann fór svo oft niður á hnén,
til áð stöðva „puckiri1, að þau
skot sem komu uppi í markið,
fónu iitn. Aftur á móti varði
markvörður VL oft af hi'einni
snilld. Úrslit leiksins urðu 4-0
VL í vil.
Fjórði leikur kvöldsins var
leikur milli A og B liða Akur-
eyrar, og var það mjög léttur
og skemmtilega leikinn leikur,
enda bera Akureyringar af
hvað skautatækni við víkur. B-
liðið byrjaði á því að skora 1-0
og varð leikurinn mjög spenn-
andi á tímalbili, en þó fór brátt
að siga á ógæfuhliðina. Jón
Gisli nær að jafna, og Hermann
„Varnarliðsbani“ bætáx 2
möi'touim við, þamnig að í hálf-
leifc er staðam 3-1. Garðar Jón-
asson bætir svo fjórða mark-
inu við, þanmig að leikurinn
emdar 41 fyrir A-liðið. Mifcla
athygli vakti markvörður B-liðs
Akureyrar, Sigurður Mikaels-
son, en hann varði mjög vel í
þessutn leik, og oft þannig, að
undrun sætti. Er þarrna örugg
lega mjög mikið efni á ferð.
Beztu menn A-liðsins voru þeir
Hermann Haraldsson, Garðar
Jónasson og Jón Gísli- Hjá
B-iiðinu voru beztir þeir mark
vörðurinm, Sig. Mikaelsson, og
Sigurgeir Hara'ldsson.
Siðasti leikurimm á skírdags-
kvöldið, viar leitour á milli A
og B-liða Reykjawikur, og kom
yfirganguir og fretoja B-liðsins
öllum á óvart, og stóðu þedr
ság vel, þratt fyrir ójafnan leifc
umdir lokin. í háifleik var stað
an 2-1 fyri-r A-liðið, og höfðu
Rúnar og Sveinm skorað fyrir
A, en Kristjám Tryggvason fyr-
ir B, en í leiknum stóð hann
sig vel. í seimmi hálfLeik bætti
Sveian tveim mörkum við og
Rúniar eiou. Eínnig tókst Rrist
jámi að skora aftur. Leiknum
lauk þvá 6-2 fyrir A-liðið. Bezta
menn liðanna voru hjá B-
liði Sveinm Kristdórsison og
Rúnar Steinsem. Einnig komu
Hannes og Sigurjón ásamt Finni
Karlssyni markverði vel út úr
leiknum, en því miður átti
Andrés Sigu-rðsson lélegan leik,
en óhætt er að segja, aiS mis-
tök hans hafi kostað mörfcin í
leiknum, því Kristjám er ekki
hættaiaus maður, komist hann
einn inn fyrir vörmina og fær
að athaf.na sig i friði.
Leikur VL. og B-liðs Akur-
eyrar, fyrsti leikurinn á laug
ardagskvöldið, var mjög hrað
ur og skemimtiieg-ur, og spenn
andi a-llt til leiksloka. í hálf-
leifc var staðan jöfn 1-1, og hafði
Sigurður Baldursson skorað fyr
ir Atoureyri. í sedmmi hálfleik
skonaði Sigurgeár Haraldssom 2
mörk fyirr Atoureyri, og náði
m-eð því aið jafna fyrir þá. Sig
urgeir var la-ngbezti maðurinn
á veliinu-m, og ei-ns og fyrri d-ag
imn, var mamkvörður VL. mjög
góður.
Leikur B-liðs Akureyrar og
B-liðs Reykjavikur var e‘nnig-
jafn og stoemmtilegur. í hálf-
leik var staða-n jöfn 0-0. 1
seimmi háifleik tók Gunnar
Steinsen af skarið fyrir Reykja
vik og skoraði með þvd að ein-
leika upp völlinm og skjóta
fösta skoti uppi á markvörð
Akureyrar. Nokkru sein-na jafn
ar Bergþór Erlingsson fyrir Ak
ureyri, og end-aði leikurimn 1-1.
Leikur A-liðan-na sem var
næsti leikur, var beðiið, með
mikilli eftirvæntiingu, e-nda tal
in úrslitaleikur mótsins. í fyrri
hálfleik skoraði Sve-nn Krist
dórsson l mark og var staðan
þannig í hálfleik. Þeg-ar seinni
hálfleikur byrj-aði, var auðséð
að mikil-s taugaóstyrks gætti
meðal keppenda leitosins, sem
endaði 2-0 fyrir Reykjavík, og
fanmst mörgum Reykví'kimg-
um það sætur sig-ur. Beztu
menn liðamma voru hjá Akux
eyri þeir Herm-ann Haraldsson,
Ótafur Gunnarsson og Garðar
Jónasson, en hjá Reykjavfk
þire Sveinm Kristdónsson, Rúnar
Steinsen, og í vör-ninmi Hanmes
og Sigurjóm. Ftanur Karlsson
í markinu stóð sig vel, og var
eini markm-aðurin-n, sem hélt
„hreinu“ á móti Akuxeyri.
Leikur VL. og A-Jiðls Reykja
viikur, virhist í upphafi ætla að
hafa áhrif á úrslitdm í mótinu,
því í hálfleik var staðan 1-1, en
Sigurjón' bakvörður hafði ein-
leikið skemmtilega upp völiinm,
stootið „svifskoti" öfugu megin
við markmann sem kallað er.
Þetta eru mjög erfið skot, og
því skemmtálegt, að aldurfor-
seti A-liðsims skildi gera það.
1 semini hálfleik stilltd Sveimm
„slagstoota“ kamómu s»na og
skoraði 2 mörk, Rúrnar 1 og
Andrés 1, em það var eina mark
ið, sem Amdrés skoraði í toeppn
inn-i. Leikmum lauk með sigri
R.VK. 5-1. Beztu menn R.V.
K. voru Sveinm, Riúmar, Si-gur-
jón og Hannes.
Síðasti leitour mótsins var
leikur A-liðs Akureyrar og B-
liðs R.VK. og áttu Atoureyr-
imgar í töluverðum erfiðleikum
með Reykjavík. Það sem olld
erfdðleikum hjá Akureyringum
var markva-rzla Ólafs Björgvins
sonar, ea hann varði öll skot
sem skotin voru á hamn nema
tvö, og er það góð frarmnd-
staða af manni, sem hefur þann
viissa „kœk“ að fara ætið niður
á hném, þegar hann fer á xafflá
skoti. Garðax og Jóm GSsM, á-
samt Hermanm og Ólaíi, vonu
beztu memn Aikuxeyrar. Ólafnr
markvörður var b-eztar hjá R-
V.K. en ékki langt þar á ed3Ör
kom Steinsen-fjölskyldam, Gumm
ar Eggent og Steinm. Reykvito-
ingar uimvu því „Samvinn-bitoar
imn“ í fyrsta sinm, sem keppt
er um hann.
Úrslit:
Mörk St.
1. A-lið Skautf. Rvk 20-4 S
2. A-lið Skautaf. Ak 10-3 6
3. Lið Varraarl. í Kf. 842 3
4. B-lið Afc 645 2
5- B-lfð Skautaf. Rvk 34S 1
GULL-liðið sem valið var í
leyndegri toosnimgu eftir mótið
var þannig:
Mark\’.: Einmur Karlsson, SR
Bakv.: Sigurjón Sigurðsson, SR
Bafcv.: Ólafur Gunnarsson, SA
Framh.: Ganða-r Jónasson, SA
Framh.: Rúnar Stein-sen, SR
Fnamh.: Sveinn Kristdórss., SR
Verðlaum sem bezti maœfc-
vörður í keppnimni: Finminr
Karlsson, SR. Verðl. sem beztí
framherjd í keppninná: Sveinm
Kristdórsson, SR. Verðlaum sem
bezti bakvörður í keppointtt:
Sigurgeir Haraldsson, SA.
48. HERADSÞING SKARPHEDINS
Héraðsþing Skarphéðins hið 48.
í röðinni var haldið í húsnæði
H.S.K., Skarphéðinssalnum á
Selfossi, dagana 14. og 15. febrú-
ar s.l. Þingið sóttu 56 fulltrúar
frá aðildarfélögum au-k fjölda
gesta.
Formaður sambandsins, Jó-
hannes Sigmundsson, flutti
skýrslu stjornar, en hún hafði
verið gefin út prentuð, eins og
á undanförnum árum.
Skýrslan hefst á ávarpi stjórn-
ar, greint er frá héraðsþingi og
fundum, m.a. hélt stjórnin 26 bók-
aða fundi á árinu, grein er um
starfsemina í Skarphéðinshúsinu,
spurningakeppni H.S.K.. íþrótta
samksipti H.S.H. og H.S.K., land-
græðslustarf og sumarbúðir H.S.
K. á Laugarvatni.
Skýi'slur eru frá hinum ýrnsu
starfsnefndum sambandsins og af
reka- og metaskrá í fþróttum.
Fleira er í skýrslunni, sem prýdd
er allmörgum myndum. Formað-
ur lauk skýrslu sinni með því að
benda á naúðs-yn þess að ráða
fastan starfsmann vegna hinnar
umfangsmiklu starfsemi sam
bandsins.
Eggert Haukdal gjaldkeri las
og skýrði reikninga H.S.K. sem
einnig eru prentaðir í ársskýrsl-
unni. Niðurstöðutölur á rekstrar-
reikningi eru rúmar 860 þús. kr.
Mörg mál voru tekin til með
ferðar og margar ályktanir gerð-
ar.
Skarpliéðinssambandið verö-
ur 60 ára á þessu ári og verður
þess minnzt með ýmsum hætti,
m.a. með veglegri aimælishátíð að
Þjórsártúni dagana 20. og 21. júní
í sumar. Skipuð var sérstök há
tíðanefnd.
Nokkrir verðlaunagripir voru
afhentir á þinginu.
Umf. Selfoss hlaut Skarphéðins
skjöldinn fyrir flest stig saman-
lagt á héraðsmótum sambandsins.
Guðmunda Guðmundsdóttir, Umf.
Selfoss, var kjörin íþróttamaður
ársins 1969 innan H.S.K., og er
það í þriðja sinn, sem hún hlýt-
ur þann titil. Margrét J< sdóttir
og Sigurður Jónsson, bæði frá
Umf. Selfoss, hlutu verðlaun fyr-
ir flest stig á héraðsmóti. Rann
veig Guðjónsdóttir. Umf. Sam
hygð, hlaul verðlaun fyrir bezta
afrek kvenna i frjálsum íþróttum
(1,43 m í hástökki, 756 stig) og
Guðmundur Jónsson, Umf. Sel-
foss,' vann bezta afrefc karla (709
m í lan-gstökki, 838 st.).
Verðlaun fyrir flest mörk í bik
arkeppni H..S.K. í knattspyrnu
hlaut Sumarliði GuðlbjarfSson,
Umf. Selfoss (16 mörk) og Bjarki
Smárason, Umf. Baldri í Hvol
hreppi hlaut verðlaun fyrir flest
mörk í Skarphéðinsmótinu í knatt
spyrnu (8 mörk).
Ha-fsteinn Þorvaldsson, sem ver
ið hefur rilari H.S.K. undanfarin
9 ár, baðst undan endurkosningu
og voru honum þökkuð vel unnin
störf.
Formaður var endurkjörinn Jó-
hannes Sigmundsson og einnig
gjaldkeri Eggert Haukda.l. Ritari
var kjörinn Hjörtur Jóhannsson,
Hveragerði.
Sú saga gekk fjöllununi hærra,
að einhver hefði verið með „12
réttá" í síðustu getraunaviku. Þeg
ar betar var gáð að, kom í ljós,
að getraunaseðill utan að landi,
óaðfinnanlega fylltur út, þ. e. með
„12 rétlum“, var innsiglaður cftir
að úrslit voru kunn. Var seðillinn
því ógildur.
Hins vegar voru 4 mcð ,,10
rélta“ og skipta þeir pottinum á
milli sin, en hánn var 348 þúsund
krónnr og fær hver í sinn hlnt
87 þúsund krónur.