Tíminn - 04.04.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.04.1970, Blaðsíða 3
LATWJARÐAGUR 4. april 1970. TÍMINN 3 ---------------------------- Viðræður um gjaldeyris- verzlunarleyfi til fleiri banka EJ—Reykjavík, föstudag. Sennilegt er, að í framtíðinni fjölgi þeim bönkum sem hafa rétt til gjaldeyrisverzlunar. Jó- ' hannes Norda'l, Seðlabanka- stjóri, sagði á ái’sfundi Seðla- bankans í dag, að Seðlabank- inn myndi á næstunni taka upp viðræður vúð viðskiptabankana um þetta atriði og þá kerfis- breytingu, sem yrði a(ð eiga sér stað jafnhliða. Benti Jólhannes á, áð núver- andi bankafeerfi væri þannig U'ppbyggt, að hver banfei þjón- aði fyrst og fremst einutm e*5a tvaimur atvinnuvegum, og fylgdi slíkri skiptingu ýmsir annmarkar. Væri bankastjórn Seðlabankans þeirrar skoðunar, að þetta skipúlag yrði tekið til gagngerðrar endurskoðunar og stefnt að því, að aliir bankarn- ir geti með tímanum veitt al- hliða þjónustu, er dreifi jafn- framt fjármagni sínu jafnar á atvinnugreinar en himgað til. „Ef þessu markmiði á að ná, er óhjákvæmilegt, að smám saman sé breytt því skipulagi, er mú ríkir, að aðeins tveir við- skiptabaukanna hafi rétt til gjaldeyrisverzlunar. Á hinn bóg inn er Ijóst, að efeki er hægt að veita nýjum bömbum slíik réttindi, nema tryggilega sé frá því gengið, að þeir taki um leið á sig útlánaskuldbinding- ar, sem slíkum réttindum hafa fyígt til þessa. Hér er óneitan- lega um viðkvæmt og vanda- samt mál að ræða, og er Ijóst, . ! að skipulagsbreyting af þessu tagi verður að gerast í áföng- um á alllöngum tíma. Mun ! Seðlabankinn á næstunni taka upp viðræður við viðskipta- v bankana um það, hvernig koma megi slíkri kerfisbreytingu í framkvæmd án óeðlilegra trufl- ana eða erfiðleika fyrir ein- staka banka og á sem hagkvæm- astan og ódýrastan hátt“. Hann ræddi einnig samruna • banka, og sagði lítinn vafa vera á, að unnt væri ,,að bæta þjón- ; ustu bankanna við atvinnuveg- ina og tryggja meiri hreyfan- ' ! leika fjármagns, ef hér væru , ; 3 eða 4 viðskiptabankar í stað þeirra G, sem nú eru starf- andi“. 25 KRÓNU SEÐLAR INN- DREGNIR Á ÞESSU ÁRI EJ—Reykjavík, föstudag. Á þessu ári I.- ur í notkun 50 króna mynt, og verður 25 króna seðiliin. þá dreginn inn þannig að slegin mynt verður algerlega kom- in í stað seðla, lægri en 100 krón- ur. Þetta 'kom fram í skýrslu Seðla bankans fyrir síðasta ár. Kom einn ig fram að hætt hefur verið að slá mynt undir 10 aurum, og Jó- hannes Nordal, Seðlabankastjóri, sagði í ræðu sinni vegna ársfund- arins, að athuga bæri hvort mynt innan 50 aura hafi nokkru hagnýtu hlutverki að gegna í viðskiptalíf- inu. Frá hádegisverðarboði Seðlabankans: Að þakka réttum aðilum efnahagsbatann EJ-Reykjavík, föstudag. Seðlabankinn og ofvöxtur hans var nokkuð til umræðu í hádegis- verðarboði bankans í dag. Birgir Kjaran, formaður bankaráðsins, gerði skrif og umtal um þetta efni að umræðuefni í stuttri ræðu er hann bauð gesti velkomna. Birgir Kjaran kvað rangt, að of- vöxtur hefði hlaupið í Seðlabank ann, og hefði starfsliði ekki fjölg að eins og við hefði miátt búazt vegna síaiukinna verkefna hans. Rakti ha-nn síðan lið fyrir lið þau nýju verkefni, sem fallið hafa undiir Seiðlabankanin á þeim 9 ár- um sem liðin eru frá --tofnun hans og var það löng upptailning að vonum. Auk þesis vísaði riki'sstijórn in síðan mörgium stórmálum til bankans. Þrátt fyrir allt þetta væri sfarfslið Seðlabankans aðeins 91 maður. Að lokinni yfirlitsræðu Jóhann esar Nordal, sem gietið er anniaxs staðar í blaðinu, hélt Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamiáilaráðherra, ræðu, sagði g'amansögu og þakk- aði siiðan Seðlabankanum fyrir gott starf. Sagði hann að sá bati, sem orðið hefði í efnahagslífinu á síð- asta ári, hefði ekki orðið svo mik 11 seim raun varð á ef efcki hefði notð frábærs starfs Seðlabainkans og stairfsmanina hans. Lýsti hanm nánu siamstairfi sínu við Seðlabanka stjórann og vifcul'egum fundum, þar sem hann, Gylfi, fengi allar upplýsingar um gan.g efnaihagsmáil anna og peningamiál'aninia. Væru þessir fundir sór ómetanlegir, og vonaði hann að svo væri einnig um Seðilabankastjóra og forstjóra Efna hagsstofnunarinnar, sem einnig sit ur þessa vi-kulegu fundi. Jón Axel Péturssom, fyrrum banka'Stjóri, reis síðan upp og þótti auðisjáanlega nóg um lofið á Seðla bankanm. Sagði hann, að ekki mætti gleyma því, að það væri fyrst og fremst verkafólk til sjós og lands sem þafcka bæri fyrir auikna verðmœtaisköpu'n, og fcvaðst vilja færa þessu fólki þafckir fyr- ir vel unnin störf. l}þ>'-rtö,-d- Frá hádegisverSarboSi SeSlabankans f gær á Hótel Sögu. ViS háborSiS f. v.: Sverrir Júlíusson alþingismaSur, Þórhallur Ásgeirsson ráSuneytis- stjórl, Emil Jónsson utanríklsráSherra, Magnús Jónsson fjármálaráSherra,Jóhannes Nordal seSlabankastjórl, Gylfi Þ. Gíslason viSskiptamálaráS- herra, Birgir Kjaran formaSur bankaráSs SeSiabankans, Jóhann Hafstein dómsmálaráSherra, DavíS Ólafsson seSlabankastjóri, Eggert G. Þor- steinsson sjávarútvegsmálaráSherra, Sigurjón GuSmundsson bankaráSs maSur og Ragnar Ólason hæstaréttarlögmaSur. (Tímamynd: G.E.) EFNAHAGSÞRÓUNIN A SÍÐASTA ARI EJ-Reykjavík, föstudag. Ársfundur Seðlabanka íslands var haldinn í dag, og af því til- efni hélt bankinn hádegiaverSar- boð að venju, þar sem viðstaddir voru ráðherrar, fulltrúar banka og innlánsstofnana, blaðamenn og fleiri. Flutti Jóhannes Nordal þar ræðu fyrir hönd bankastjórnarinn ar um rekstnr bankans og efna- hagsmálin. Kom fram í ræðu hans, að rekstrarafkoma bankans batn- a'ði frá fyrra ári, og var því ákveð ið að hækka arð af stofnfé hank- ans um eina milljón í 10 milljónir. Þá telur bankastjómin, að þessi afkoma leyfi Seðlabankanum að bæta nokkuð á þessu ári þau vaxta kjör, sem bankar og innlánsstofn- anir njóta hjá honum, einkum að því er varðar bundnar innstæður og aðrar innstæ'ðureikninga. Mun hún leggja til við bankaráð Seðla- bankans, að slíkar breytingar gildi frá upphafi þessa árs. Um efnahagsaffcomuna á siðasta ári kom m.a. eftirfarandi fram í ræðu Seðlabankastjóra: ■jár Þjóðarframleiðslan jófcst um 2%,, og vöxtar þjóðarteiknainna var um 3%. Næstu tvö ár á undan 1-ækkuðu þjóðartekjurnar um 8% að meðaltali á ári. ★ Bneytingin til batnaðar á við skiptajöfnuðinum oam rúmum 4000 milljónum. Hallinn á vöru- s'kiptajöfnuðinuim nam 30 milljón um á árinu, en um 4200 milljónum árið á undan. Þjónustujöfnuður- inn varð jákvæður uim 410 millj., og viðskiptajöfnuðurinn því í heild hagstæður um 380 milljónir króna. en það er í fyrsta sfcipti, sem það hefur gerzt síðan árið 1965. Gjald eyrisstaðan batnaði um tæpar 1700 milljónir á árinu. Ár Fjármagnsjöfnuðurinn varð mjög hagstæður á árinu 1069. en vegna fjármiagnsi'nnflutningsins varð heildargreiðslujöfnuður ársins hagstæðari en viðsikiptajöfnuður- inn, eða um 1685 mil'ljónir — „og kom sá ba-ti fram í aukningu gj'ald eyrisforðams. Var nettógjaldeyris- eign Seðlaibankans og gjaldieyris- bankanna orðin 1088 milljónir í lok desember, en hafði verið 302 milljónir í lok 1068. Sé miðað við óbreytt gengi er gjaldeyrisíorðinn nú orðinn u.þ.b. helmingur af því sem hann var í árslok 1066“. ★ Nettó-sfculdir íslenzkra aðila AF LANDSBYGGÐINNI Súgandaf jörður: Bíða með óþreyju eftir sjónvarpinu SS—föstudag. Lítil veiði hefur verið hjá bát- um hér að undanförnu. Snjór er alveg óvenju mikill, en veður ágætt. Við Súgfirðingar finnum mikið til þessarar skelfilegu inni- lokunar, en aliir vegir utan þorps- ins eru ófærir. Við bíðum aðeins eftir því að vorið komi. Menn eru að vona að Vegágerðin láti fara að moka síðar í mánuðinum. Þetta þiðnar aldrei af sjálfu sér. En hér er snjór yfir öllu, og sézt hvergi í dökkan díl. Kristján Ragnarsson, læknir, hef ur komið hér einu sinni í viku frá Bolungarvík í vetur. Hann er nú kominn til starfa við sjúkrahúsið á ísafirði, og mun koma þaðan tvisvar í viku. Súgfirðingar eru að vonum mjög ánægðir með þessa breytingu. Ljósmóðir er hér, sem annast afgreiðslu lyfja í sjúkra skýlinu. Þar er einnig stofa lækn- isins, en að öðru leyti er sjúkra- skýlið ekki starfrækt. Við erum orðin langeygð eftir sjónvarpinu. Súgandafjörður er eina þorpið á Vestfjörðum, sem ekki 'hefur fengið sjónvarp. Heyrzt hefur að það eigi að fcoma 1971. Okkur finnst lítið hafa verið gert í sjónvarpsmálum, og finnst við eiga skilið að fá sjónvarpið hingað í fásinnið. Grundaef jörður: Von á nýjum bát/ Siglunesi BB—föstudag. Afar léleg veiði hefur verið hér að undanförnu. Veður er sæmilegt nú, en hefur verið leiðinlegt. Færð er ágæt. Von er á nýjum báti hingað á næstunni, sem verið er að ljúka við að smíða á Akranesi. Heitir hann Siglunes, og er eigandinn Hjálmar Gunnarsson, skipstjóri. Félagslíf er fremur fábreytt. Kvifcmyndasýningar eru helzta til- breytingin. Ungmennafélagið hef- ur venjulega sett upp leikr't á vet- urna, en það hefur ekki verið gei't að bessu sinni . til langs tím-a erlendis hætokuðu um 230 milijónir króna á síðasta ári. ★ Autoning peningamagns í um- ferð á árinu 1969 varð mjög mikil, eða 31%. Spariinnlán jukuist á ár- inu um 1738 milljónir eða 10,2%. Heildarútlán banka og sparisjióða juku'st aðein.s um 13% „og tókst því bankakerfinu að bæta lausa- fjárstöðu sínia gagnvart Seðlabank anum og útlöndum mjög verj- lega“. f niðurstöð-u segii' síðan: „Þeg- ar athuguð er sú þróun, siem átt hefur sér stað í framleiðslu, greiðslujöf.nuði og peningamálum á undanförnu ári, fer ekki á mil'li miála, að tekizt hefur að ná þeim markmiðuim, setn að var s-tefnt með gengisbreytingunni 1968 og þeiim aðgerðum, sem henni fylgdu". Og siðar sagði Jóhannes: „Ekki eru horfur á öðru en að batinn geti haldið áfram á þessu ári. Hagstæður greiðslujöfnuður ásamt einhverjum slaka, sem enn er í eftirspurn og atvinnu veitir tvíenælalaust n'Okkað svigrúm til aufcinn-ar fjárfestingar eða neyzlu. Hlýtur það að' verða eitt vanda- samasta vei-kefni í efnahagsmál- um á naestu mánuðum, hversu nota skuli þetta svigrúm þannig að til- lit sé tekið til óhjákvæmilegra óska um bætt lífskjör eftir erfið- leika síðustu ára, en jafnframt til þarfa þ.jóðarbúsins fyrir áfram- haldandi upp'byggingu atvinnuveg- anna. Gæti það haft alvarlegar afleiðingar fyrir þróun lífskj'ara, ef kostnaðarhækkanir skerða um of rekstrargrundvöll fyrirtækja og kippa fótumi undan þeirri aukn- ingu í framleiðslu og atvinnu, sem nú er farið að gæta í vaxandi mæli.“ Jóhannes ræddi einnig um EFTA-aðildina og sagði m.a., að engin vafi léki á því, „að aðild . fslands að EFTA kallar á ein- hverja rækilegustu endurskoðun, * sem hingað til hefur farið fram á' íslenzkum efnahagsmálum.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.