Tíminn - 04.04.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.04.1970, Blaðsíða 14
14 TÍMINN LAUGARDAGUR 4. aDril 1976. VINNINGAR í GETRAUNUM 12. leikvika — leikir 28. marz 1970 Úrslitaröðin: xxx — 122 — xlx — xll Fram komu 4 seðlar með 10 rétta: Vinningshluti kr. 87.100,00 nr. 2227 Akureyri nr. 14798 Eskifjörður — 6822 Keflavík — 33464 Reykjavík Kærufrestur er til 25. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur eru teknar til greina. Vinn- ingar fyrir 12. leikviku verða sendir út eftir 2>6. apríl. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK ORGANISTAR Staða organista við Landakirkju í Vestmanna- eyjum er laus til umsóknar. Stöðunni getur fylgt söngkennsla við barnaskólann eða kennsla við tónlistarskóla. Væntanlegur organisti þarf að geta tekið til starfa 1. júní næstkomandi. Allar nánari upplýsingar gefa formaður sóknar- nefndar, Friðfinnur Finnsson, Oddgeirshólum, símar 1166 (heima) og 2301, og Einar H. Eiríks- son, símar 1308 (heima) og 2402. Umsóknarfrestur er til 10. apríl n.k., og sendist umsóknir sóknarnefnd Landakirkju, Vestmanna- eyjum. Heimilishjálpin óskar eftir konum til starfa hluta úr degi. Upplýsingar í síma 42387 síðdegis. Skipulagsstefna í stað handahófsstefnu Framhald af bls. 1 skal fram tekið, að við gerum ráð fyrir að togararnir verði seldir fistovinnslustöðvum jafnsikjótt og þær telja sig hafa bolmagn til að HJÓNABAND_____________ í dag (laugardag) eru gefin aaman í hjónaband, Dóra Pálsdótt ir og David Janis, Kvisthaga 5. kaupa þá, þó að ríkið geri jafnan út a.m.k. fjióra togara til atvinnu- jöfnunar. Sérstök athygli skal vak in á þeim stuðningi, sem veita skal útgerðarfélögum, sem sveitar félögin eiga aðild að, til að eign- ast skip. En áhugi á skipakaupum er víða fyrir hendi í sjúvarþorp- um en bolmagn skortir til að ráða við útborgun. Eitt er víst, að við megum alls efeki við því, að togaraútgerð legg ist niður. Við þurfum að hagnýta hin fjarlægari ftókimið, sem önn ur skip geta ekki stundað. Ef við hagnýtum þau ekiki, verða þau Auglýsing SPÓNA°LÖTUR 10—25 mm PLASTH. SPÓN APLÖTUR 13—lo mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm Bir.KIGABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 mm. KROSS^IÐUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Fura 4—10 mm. með rakaheldu iími. HARÐTEX með rakaheldu limi %” 4x9 HARÐVIÐUB Eik 1” 1—2” Beyki 1” 1—2” 2—%” Teak 1—Vi”, 1—%” 2”. 2—%” Afromosla 1”, 1—%”, 2” Mahogny 1—14”, 2” Irokf 1—%” 2” Cordia 2” Palesander 1” 1—14” 1—2”. 2—14” Oregon Pine SPÓNN Eik — Teak Orgon Pine — Fura Gullálmur — Álmur Abakki — Beyki Askur — Koto Am — Hnota Afromosra — Mahogny Palesandei — Wenge. FYRIRLIGGJANDl OG VÆNTANLEGT Nýjar birgðir teknar heim vikulega. VERZLIB ÞAR SEM ÚRVAL- IÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121. SÍMl 10600. hagnýtt af togurum annarra þjóða. Með aukinni togaraútgerð er hægt að stuðla að atvinnuöryggi og at- vinnujöfnun í landinu. Við þurfum togara til að sigla með afla og hagnýta markaði. Eins og ég hefi áður sagt annans staðar, er það frá mínu sjónarmiði aðalatriðið ekiki aðeins fyrir sjávarútveginn heldur þjóðina alla, að fá nýja togara svo skjótt seim unnt er og koma þeim í rekstur. Rekstrar- formið er ebkert höfuðatriði." Ólafur Jóhannesso.n ræddi um fjölmörg atriði önnur í hinni ítar legu ræðu sinni í dag. Ræðan mun birtast í heild hér í Tímanum. Birtist fyrri hluti hennar 1 sunnu- dagsblaðinu en síðari hlutinn á þriðjudag. Thule-ölið Framhald af bls. 16 Nú verða teknar prufur úr þeim birgðum sem til eru af Thule- öli og rannsakað hvort leyfilegt er að selja það á markaði hér- lendis. Verði reyndin sú, að ölið Sé of sterkt til innanland'ssölu er etoki um annað að ræða en hella því niður, því fráleitt er að Sana- bjórinn sé svo sterkur að nokkur útlendingur vilji leggja sér hann til munns, þótt ekki megi selja hann hér. í verzlunum víða qm land eru til birgðir af Thule-öli, en ekki hafa opinberir aðilar gert neina tilraun til að stöðva sölu á þeim. Nofckrar kærur hafa borizt til bæjarfógetaemibættisins á Akur- eyri vegna styrkleika Thule-ölsins. Vilja þeir, sem framleiða bjórinn og dreifa, halda þvi fram að kær- urnar hafi borizt frá öðrum 61- framleiðenda, sem bruggar þynnra. Ö1 og aos h.f.. sem hóf starfsemi sfna um sfðustu áramót, sér um dreifingu Sana-framleiðslu sunnan lands og vestan. Segja forráða- menn fyrirtækisins að salan aukist með bverjum mánuði og nú sé auikningin orðin svo mikil að vart sé hægt að sinna eftirspurninni. Sana framleiðir nokkurt magn af áfengum bjór. Er hann seldur á Keflavíkurflugivelli og í erlend sendiráð. Við munum ekki.. Framhald af bls. 16 loðnuna út, eru Sjávarafurða- deild SÍS og Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna. Auk þeirra 1000 lesta af loðnu sem seld hafa verið keypti japanska fyrirtæk- ið 100 lestir af frystum þorsk- hrognum. Ef sú vara líkar vel, má vera að um áframhaldandi sölu verði að ræða. Um fólk og fleira Framhald af bls. 8 unnið í vinnuibækur um hin ólíku efni. f landafræði var t. d. verið að læra um Asíu og fyinst var Indland valið sem al- hliða viðfangsefni, sögulega og menningarlega, ekki síður en landfræðilega. Nú fannst kenn aranum miklu skipta, að börn- in fengju greinilega tilfinningu fyrir því, að í þessu fjarlæga landi byggi fólk, sem þau gætu átt persónuleg samskipti við, þrátt fyrir ólík lífsviðhorf, sem þau gætu átt persónuleg sam- skipti við, þrátt fyrir ólík lífs- viðhorf, svo bekkurinn, sem í vor.u 28 börn, settust við að semija seadiibréf til Indiru Gandhi, forsætisráðherra. Og viti menn, eftir noikkurn tíma kom langt og skemmtilegt bréf frá henni til bekkjarins og síðan þurfti ekki að óttast áhugaleysi hijá þeim á þeim heimshluta. ÖlLum bar kennurunum sam- an um, að hegðunarvandkivæði hefðu horfið með öllu hjá börn unum þegar þau höfðu verið um tíma í þessum skóla, þó þeirra hef'ði áður gætt. Vildu þeir einkum þakka það því, að vegna byggingarlags skólans fyndu börnin sig í svo mikilli snertingu við umhverfi sitt, samgangurinn milli aldurs- flokka yrði sjálfsagður og eðli- legur os tillitssemi kæmi af sjálfu sér. Þar að auki væru hvorki stórir gangar né fjölda- snyrtingar til þess að ólátast í. Farið væri beint út á leikvöll- inn úr stofunum og þar væri hægt að ólmast. Ég horfði á börn úr mis- munandi aldursflokikum vinna að því að mála sameiginlega mynd til skýringar á vísu, sem þau voru að læra að syngja. Um alla veggi héngu myndir eftir börnin og sérstaka at- hygti htutu að vekja teikning- ar, sem hjálpuðu til að skýra grundvallareiningar í Stærð- fræði. Fyrst strengdu börnin þráð yfir pappaörk og gerðu með þvi flóknustu munstur, sem þau svo teiknuðu eða lit- uðu eftir. Einn dag vikunnar eiga bekk irnir frí til skiptis, en heimilt er nemendum að koma í skól- ann á frídögum, ef þau langar tii þess að vinna áfram að ein- hverju verkefni. Nota þau sér það mjög mikið. Og hvernig una þá kennar- arnir þessum breyttu kennsiu- háttum? Ég spurði þá hvern um Sig og þeir svöruðu allir, að þeir gætu ekki hugsað sér að hverfa aftur að venjulegri bekkjarkennslu. í þessum skóla væri ekki einasta rofin einangrun kenaranna og sam- W2> “9 ®s™ Ég er hvorki iiit né ljótt og alilra hressing manna, þó er ég einkum notað um nótt og í nauðum aumiogjanna. Kýrspenar Ekið á bíl á Strandgötu f fyrrakvöld, það er fimmtu- dagsbvöld, var ekið á gráaa Vaux hall Vietor á Strandgötu í Hafn- arfirði. Hægra framibretti og stuð ari bílsins var dældað, og er viðkomandi ökumaður eða þeir, sem vitni haifa orðið að ákeyrsL- un-ni, beðnir að láta rannsóknar- Lögregluna í Hafnarfirði vita. vinna þeirra væri .þeim öllum ákatflega mikil hvatning. Þeir hafa vifcuiega fundi, utan vinnutíma og af frjáLsum viija og heyrðist mér þegar rætt var um nsesta fund, að menn óttuð- ust það eitt, að ekki yrði kom- izt yfir að ræða ailt, sem þurfa þætti. f þessu sfeólalhéraði eru alls um 2500 íbúar. Þessi sfcóii hef- ur nú starfað í tvö ár og reynsl an af honum er slík, að verið er að byggja eða undirhúa byggingu um 30 sams bonar sfcóla í Noregi. íbúamir á Hvaler hatfa helzt áhyggjur af því, að börnin muni fcunna ilia við sig í unglin.gaskólanum í Frederiksstad eftir að hafa ver- ið í sivona frjálslegum bama- skúla og viljia því helzt stæfcka þennan skóla, stvo að hann rúmi líka unglingastigið. Segja þeir, að þaS mœtti gera með því að byggja aðra hringbyggingu, eða flytja leikfimi, kennarastofur og handavinnu í nýja byggingu og leggja þessa alla undir skóla stofur. Byggingakostnaður skólans reyndisit vera undir því há- marki, sem menntamálaráðu- neytið setur um byggingakostn- að skóla ,Svo ekki ætti bað að draga úr áhuganum á þessum nýstárlega byggingarstíl. En skemmtilegast af öllu var þó andrúmsloftið, bæði meðal kennara og barma. Kapps fullt starf, tillitssöm umgengni, ánægja beggja aðila. —Það er húsið, sem býður ofekur möguleikana, ef við að- einis komum auga á þá og höf- um vit á að notfæra okkur þá, sagði skólastjórinn. Við voram t. d. að hugsa um að láta setja leiksvið inn í hringsalinn, en þá sá einn kennarinn, að ekki þurfti annað en að gera eina sfcólastofuna að leifcsviði. Brúðuleikhús gátum við líka sett upp við hringsalinn, svo það þurfti ekki annað en snúa þvf hvort átti að nota það fyrir stofuna eða salinn. Nei, við er- um engir Sérfræðingar, en okk- ur finnst að þessi góðu skil- yrði og ánægjulegi samstarfs- vilji skyldi okkur til að leggja okkur fram uru að finn? Jðferí- irnar , sem koma börnuirtSfi að mestum notum. Þó að hér sé aðeins á fátt eitt drepið af kennsluaðferð- um þessa skemmtilega sfeóla, vona é» að lesendur fái ofur- litla hugmynd um hve einstak- lega ánægjulegt var að koma þangað og ræða við bæði börn og kennara. Sigríður Thorlacius. Hjartkær eiginmaður minn og faSir okkar, Stefán S. Franklín, andaðist á sjúkrahúsi í Danmörku 2. apríl s.l. Guðrún S. Franklín og börn. Alúðarfyllstu þakkir fyrlr auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Þorsteins Árnasonar vélstjóra. Ásta Jónsdóttir, Inglgerður Þorsteinsdóttir, Páll Sigurðsson, Árnl Kr. Þorsteinsson, Slgríður A. Sigurðardóttlr, Þórunn Þorstelnsdóttir, Friðrik Jörgensen, Þorsteinn J. Þorsteinsson, Ingibjörg Magnúsdóttir, Gyða Þorsteinsdóttir, Jóhann Júlíusson, Garðar Þorsteinsson, Chrlstel Thorsteinsson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.