Tíminn - 04.04.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.04.1970, Blaðsíða 13
IAUGARDAGUR 4. apríl 1970. ÍÞRÓTTIR TIMINN iÞROTTIR 13 Norðurlandamót unglinga í handknattle ik hófst í gærkvöldi: íi: í ★ Mikið svindlmál hefur ris- ið upp í samt>andi við úrslita- ieik ensku bikarkeppninnar, sem leikinn verður á Wem'bley 11. apríl n.k. Með hverri leik- sfcrá, sem gefin er út fyrir hvern leifc 1. deildarliðanna í Englandi, fylgir sérstakt F.A.- Cup númer og þeir sem komast yfir að safna 20 slíkum nútner- am fá örugglega einn aðgöngu- miða að sjálfum úrslitaleikn- um. Svo þegar stjórnarmenn Chelsea opnuðu pofcann, sem innihélt alla þessa miða, ultu út úr honum fjöldi falsaðra miða — en það vissu þeir ekki fjmr en þeir fengu dularfulla upphringingu, sem benti þeim á það. Það var undir eins hringt í lögregluna og forystumenn Leeds aðvaraðir, því liðin sem leifca úrslitaleikinn fá stóran skammt af aðgöngumiðum á sjálfan leikinn. Öll þessi ósköp gerðu-st aðeins tveimur dögum áður en öll miðapöntun var stöðvuð og þurftu því forráða- menn Chelsea að vinna bæði dag og nótt til að komast fram úr öllum fölsuðu miðunum. ÍX Alfredo Di Stefano, hinn frægi knattspyrnumaður, sem lék með Real Madrid í 11 ár, hefur verið ráðinn framkvæmda stjóri spánska 1. deildarliðsins Valencia. Hinn 43ja ára Stefano hefur verið happadrjúgur fram- \ kvæmdastjóri í S-Ameríku,1 þar sem hann stýrði argen- tínSka liðinu Boca Juniors tii sigurs í 1. deildinni þar. —' Stefano hefur verið ráðinn í eitt ár með Valencia. Jimmy Hagan hefur veriði ráðinn þjálfari og framkvæmda] stjóri Benfica, frá Portúgal. Hagan, sem er fyrrverandi fram ikvæmdastjóri West Brotnvich og innherji enska landsliðsins, tekur við af Otto Gloria, sem var rekinn frá félaginu fyrir nokkru. — K. B. I IÞROTTIR úm helgin Ikepp I Ab-llT Island vann Noreg 16:13 í dag leika íslenzku piltarnir gegn Dönum og Svíum. Alf-Reykjavík. — fsland sigraði Noreg í fyrsta leik sínum í Norð- urlandamótl unglinga í handknatt leik, sem hófst í Ábo í Finnlandi í gærkvöldi. A3 sögn Rúnars Bjama sonar, fararstjóra ísl. liðsins, var Ieikuriim mjög jafn framan af — og fram undir miðjan síðari hálf- leik, en þá tóku ísl. piltarnir af skarið og náðu forustu og unnu leikinn með 3ja marka mun, 16: 13. „Ég var mjög hrifinn af leik liðsims", sagði Rúnar, er við rædd um við hann í gærkvöldi. „Þetta var erfiður leikur, en ísl. strákam ir stóðust raunina. Þetta var mjög tvísýnt lengd veil. í hálfleik höfð- um við yfir 8:7, en Norðmönnum tókst að jafna. Síðan komust þeir yfir, 10:9, en þá sýndi Páll Björg- vinsson mjög góð tilþrif, jafnaði, 10:10, og náði síðan eins marks foruistu, 11:10, Þetta voru mjög þýðimgarmikil mörk á þýðimgar- miklu augnabliki. Og eftir þetta var aldrei horft til baka. Jón Þ. Ólafsson — í góðri æfingu um þessar mundir. GOOUR ÁRANGUR JONS Þ. — stökk 2,10 metra í hástökki. Átti góða tilraun við 2,12. LAUGARDAGUR: Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 19,30, 2. deild karla: Breiða- blik — Grótta. Fjórir leikir í *yngri flokkunum. Seltjarnarnes: kl. 15,30, 10 leikir í yngri flokk- Unum. Badminton: Valsheimilið kl. 14: I Reykj avikurmeistaramótið. k Frjálsar íþróttir: Laugardalsvöll %r (undir stúkunni) kl. 14: Keppt 5 greinum. Knattspyrna: Háskólavöllur kl. 6,00: Skólamót KSÍ: MR — VÍ. ’íópavogur kl. 16,00: Litla bi'kar- pnin: Breiðablik — ÍA. — Akureyri kl. 16,00: Meistarakeppni 'KSÍ: ÍBA — ÍBK. [ Glíma: Borg Grímsnesi: Fjórð- i ungsglíma Suðurlands. | SUNNUDAGUR: L Knattspyrna: Keflayík kl. 16,00: JLitla bikarkeppnin: ÍBK — ÍBH. C, Körfuknattleikur: Seltjarnarnes: t kl. 20,00: Au'kaleikur 1. deildar- liðanna: KR — ÍR. Badminton: Valsheimilið kl. 14: i Reykjavíkurmeistaramótið (úrslit) 1 Borðtennis: Laugardalshöll ki. Alf — Reykjavík. — Jón Þ. Ólafs- son, ÍR, náði mjög góðum árangri á innanhússmóti í frjálsíþróttum, sem háð var að Hálogalandi í fyrrakvöld. Stökk hann 2.10 metra í liástökki mcð atrennu, sem er aðcins 1 sentimetra lakara en gild andi met. Jón átti síðan mjög góða tilraun við 2.12 metra og munaði sáralitlu að hann færi yfir þá hæð. Jón lét sér ekki nægja að standa sig vel í hástökki með atrennu, því að í háátöfcki án atrennu stökk hann 1.70 metra, sem er mjög góður árangur (heimsmet í greininni er 1.78 metrar). í þrístökki án atrennu setti Elí- as Sveinsson, ÍR drengja- og ungl- ingamet með því að stöfckva 9.68 metra. ÍR-mótið var um leið firma- j rennu, en fyrir Valprent á Aikur- keppni. Keppti Jón Þ. fyrir Prent- eyri í hástöfcki án atrennu. Elías smiðjuna Eddu í hástökki með at-1 keppti fyrir STP. Að mínum démi er enfítt að gera upp á milli einstakra leik- m'anna liðsins- Þeir stóðu sig allir vel. Páll og Axel Axelsson skor- uðu 4 mörfc hvor. Viiberg Sig- tryggsson skoraði 4 mörk úr víta- köstum og að aufei eitt mark. Aðr- ir leifemenn S'koruðu færri ir_örk.“ Rúnar sagði, að mikil'l hugur væri í fsl. piltumun. Þeir ættu að vísu erfitt prógram fyrir höndum, þvi að á laugardag (í dag) leika þeir gegn Svíum og Dönium. Þeir mæta Dönum, fyrri hluta daigis, en Svíum um kvöldið. Svíar léfcu í gær gegn Finnum og umnu mjög nauman sigur, 12:11, og var það ekfci fynr en á síðustu míuútum leiksins, að úrslit voru ráðin. „Lstla hikar- keppnin” um helgina Alf-Reykjavik. — Leikið verð- ur í ,Uitlu bikarkeppninni“ um helgina. Keppuin hefst í Kópa- vogi á laugardiag með leifc heima- manna og Afcurnesinga M. 4. Og á sutwiudag leika í Kefiaivífc: heima menin og Hafnfirðingar. Hefst leik- urimn á saana tíima. V0RM0T HALDIÐ í B0RÐTENNIS Vormót verður haldið í borð- tennis fimmtudaginn 23. apríl n. k. (sumardaginn fyrsta) í Laug- ardalshöllinni. Á þessu fyrsta opinbera borð- tennismóti hér á landi verður fceppt í einliða og tvíliðaleifc fearla, kvenna og unglinga. Innritun þátttakenda fer fram hjá húsverði Laugardalshallarinn- ar til 19. apríl. Þátttökugjald ikr. 100 greiðist við innritun. (Borðtennisnefnd ÍSÍ). Borðtenniskeppni gagnfræðaskóla Æskulýðsráð Reyikjavíkur hefur í samvinnu við fræðsluyfirvöld staðið fyrir félags- og tómstunda- starfi í gagnfræðaskólum borgar- innar undanfama vetur. Viðfangs efnin hafa verið fjölbreytt og þátt i taka mjög góð. Hefur nemendum m.a. verið kenndur borðtennis-j lei'kur og hefur iðkun borðtennis I farið ört vaxandi í skólunum. j Skólarnir hafa efnt til keppnij sín á milli nokkrum sinnum í borð! tennis en n.k. sunnudag kl. 2 hefst I í ílþróttahöllinni í Laugard.a'1 Borð- tennismót Gagnfræðaskólanna og er hugmyndin sú að mót þetta verði haldið árlega framvegis. Er keppni þessi sveitakeppni og send ir hver skóli eina fjögurra manna sveit. í íþróttahöllinni er nú aðstaða fyrir borðtennis á efstu hæð, sér- stakur borðtennissalur og er hann ætlaður almenningi til iðkunar þessarar skemmtilegu íþróttar. Námskeið eru að hefjast á vegnm íþróttalhallarinnar í borðtennisleifc og munu þau standa í þrjár viikur. Aðgangur að Borðitennismóti skólanna á sunnudag er ókeypis og er allt áhugafólk og nemendur skólanna í Reyikjavík kvatt til þess að koma og fylgjast með spennandi keppni í íþróttagrein, sem virðist nú vera að ryðja sér mjög til rúms meðal félaga og alls almennings. (Fréttatilkyning frá Æsku- lýðsráði Reyikjavíkur). 14,00: Borðtennismót gagnfræða- i skólaima. Einar Bollason tll Akureyrar aftur? Klp—Reykjavík. Íþróttasíðan hefur fregnað, að Þór frá Akureyri hafi mikinn hug u að fá Einar Bollason hinn kunna körfuknattleiksmann úr KR, aftur yfir í sínar raðir, og að þeir hafi rætt málið ítarlega við hann að undanförnu. Eins og kunnugt er, þjálfaði og lék Einar með Þór fyrir tveim árum, og gekk þá félag- inu mjög vel í 1. deildarkeppn- inni, og einnig í körfuknattleik kvenna, þar sem Þór varð ís- landsmeistari bæði í meistara- flokki og 2. flokki, en Einar þjálfaði þessa flokka. Þór var á þessu keppnistíma- bili í neðsta sæti i 1. deild, en félagið á eftir að leika við Tindastól frá SauSárkróki, sem varð í öðru sæti í 2. deild um setu í 1. deild á næsta ári. Heyi-zt hefur, að einn bezti leikmaður Tindastóls muni ganga í Þór á þessu ári, því hann ráðgeri að flytja til Afcur- eyrar. Takist Þór að fá Einar Bollason, og þennan unga mann frá Sauðárfcróki fyrir næsta keppnistímabil, verður félagið ekki á flæðiskeri statt, með þá Guttorm Ólafsson og efnilega leikmenn, sem fram eru að koma á Akureyri að undan- förnu. Meistara- _ keppni KSÍ í dag Alf-Reykjavík. — Meistara- keppni KSÍ, sem fyrirhugað var að byrjaði fyi'ir hálfum mánuði, hefbt í dag, laugardag, á Akureyri. Fer þá fram fyrsti lei'burinn af fjórum á milli íslandsmeistaranna, Keflvikinga, og bikarmeistaranna, Akureyriinga. Fer leikurinn fram á maliarvellimun við Sana og hefst M. 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.