Tíminn - 07.04.1970, Qupperneq 3

Tíminn - 07.04.1970, Qupperneq 3
ERIÐJTJDAGUR 7. áprfl 1970. TIMINN BOTNSJÁVARMYNDUN OG BRÁÐNANDI HAFÍSÞÖK Athugaseml um kenningar Páls Bergþórssonar veðurfræðings í sj'ónvarpi og í útvarps- og blaðaviðtöliMn hefur Páll Berg- þórsson, veðurfræðingur, skýrt svo frá, að fyrir rúmri viku hafi mynöazt geil inn í isinn í nám- Ondia við Jan Mayen og fari hún stækkandi. í einu blaðinu segir: „Aðalísröndin er nú 500 km vest- ar en sú fyrri“, og í fyrirsögn blaðsins stendur, að aðalferöndin sé 500 km vestar en venjulega. í öðru blaði er fyrirsögnin „Mikill ís bráðnar norður af -landinu. Get «ir valdið hlýnandi veðráttu". Seigir í því blaði, að samkvæmt upplýsingum Páls Bergþórssonar bráðni ísinn af því, að mjög salt- ur sjór á yfirborði hafsins hafi sokfkið og heitari, sjór og salt- imÍTmi flotið upp. Ennfremur seg- fe, að lfklegt sé, að haldi ísinn Æfnaim að bráðna, geti það haft ábsrif á veðráttu hér á landi og mwirri hætta v-erði á, að ís verði landfastur við fsland. Þetta eru nÆI tíðindi og góð, ef þau eru á rökum reist. Hér verður eikki tek- io afetaða tí'l þess, sem sagt er hrieytrngar á legu ísjáðarins í íýsxneÆndum viðtölum, enda eru aafirritaðir ekki sérfræðingar i veðurbunglamynda. Hins teiláium við skýringar Páls á febráðmminni mjög vafasamar, eHri sé meina sagt, og ósfeum aíð gera við þær athugasemdir. !Það er almemnt álit haffræð- ga, að djúpsj'ávar- og botnsjáv- armyadun í morðurhöfum fari í aftfiatriðum fram samfcvæmt kenn Nansens, sem gerði ráð fyr- Sr því að hún yrði einlkum á ís- lásisum svæðum, þar sem svo tíl, að ttítölulega seltumikill yfirborðsisjór kólnar síðla vetrar. Þessar kenningar eru studdar bein um haffræðileigum athugunum. Að aimyndunarsvæðið er talið ve-ra í Norður-Grænlandshafi, milli Jan Mayen og Svalbarða, þar sem kald ur og selturíkur djúpsjór nær upp undir yfirborðslögin um miðbik hvirfilsins, sem straumarnir mynda á þessu Svæði. Seltumikill Atlants sjór, sem berst með Vestur-Sval- barðastraumnum, blanda'st kaldari og seltuminni íshafssjó í yfiriborðs laginu. Seitumagn þessarar blöndu verður svipað og í djúpsjónum. Á veturna kólnar þessi yfirborðlssjór niður í um það bil —1°C, og er þá eðlisþyngd hans orðin hin sama og botnsjávarins á 2000—3000 metra dýpi. Afleiðingin verður lóð rétt blöndun, sem nær lengra og lengra niðnr í sjóinn, nnz eigin- leikar sjávarins era óþreyttir að kalla upp úr og niður úr. Þessi þróiin er í eðli sínu hœgfara, a.m. k. miðað við láréltta hafstrauma. Enda þótt lóðrétt blöndun geti farið fram undir hafísþekju sem afleiðing af hækkandi sjóvarseltu vegna ísmyndunar, telur Nansen, að ísþekjan dragi mjög úr kæl- ingu sjóvarlaganna, þar eð hún einangri þau frá hinu kalda vetnarlofti yfir ísnum. Telur hann því. að kælingin og botin- sjávairmyndunin verði örari og á- hrifameiri þar sem yfirborðsselt- an er tiltöMega há (um 34,9 0/00) og kröftUig lóðrétt blöndun heldur sjónum opnum og íslaus- -um. Flestir, ef ekki allir haffræð- ingar aðhyllast þá skoðun, að botnlsjór norðuthafa sé aðallega myndaður á þennan hátt. fsmynd- un er aftur á móti ekki talin mikii væff fyrir djúpsjávar- eða botn- sjávarmyndun í norðurhbfum nema á grunnislóðum, eins og t. d. í Barentsihafi. Öðra máli gegnir um botnsjávarmyndun í Suður-ís- hafi. Þar er botnsjórinn talinn að mestu leyti til orðinn vegna ís- myndunar í námunda við Suð- urskautslandið. í einu viðtalinu við Pái Berg- þórsson stendur: „Yfirborðssjórinn í íshafinu er mun saltari en á meira dýpi. Stafar það af því, að’ þegar sjórinn frýs, skilar ísinn talsverðu af saltinu í sjóinn aft- ur.“ Sannleikurinn er hins vegar sá, að á Ishafssvæðinu er yfirboríte sjórinn oftast mun seltuminni en á meira dýpi. Þar sem rekísinn er þykkasfur við Austur-Græn- land er t. d. selta botnsjávarins um 34,9 0/00, en aðeins um 34,0 0/00 í sjávarlaginu undir ísnum. Ástæðan er einfaldlega sú, að ís á auðveldast með að myndast þar sem yfirborðslagið er seltalítið og því svo eðlislétt, að íSmyndun og kæling getur ekki leitt neana til rnjöig takmarkaðrar lóðréttrar blöndunar. Hið þunna yfirborðs- lag kólnar þá flj ótlega niður í frostmark (um —1,8°C) í vetr- arkuldum. Austan við hinn eigia- lega Austur-Grænlandsstrautn, t. d. víða á svœðinu milli Jan Mayen og Svalbarða, getur þó myndazt vetra-rí's, þar sem yfirborðsselta er mun hærri en í pólBtraumnum, en þó því aðeins að hún sé lægri en í neðri sjávarlögum og yfirborðslag- ið haldist eðlisléttara, þrátt fyrir kælingu niður í frostmark. Ella gæti í'sirm ekki myndazt á djúp- Nemendamót Samvinnu skólans á Hótel Söqu KJ—Reykjavik, tnáiaudag Nemendiamót Nemendas.amibands S amvinnuskólans, veriður haldið í Súlnasal Hótel Sögu nJk. föstu- dag 10. apríL Er þetta í fyrsta skipti, sem memenidamótið er hald ið í Reyfcjaivík, en með því að halda það þar, fá fleiri tækifæri til að fcoma á mótið, og hitta gamla befcfcjarfél'aga og önnur skólasyst- kini. Nemendasamiband Sanwinnusköl ans, er liðlega tíu ára gamalt, en fyrsti íormaður þess var Sigurvin Einarsson alþingismaður, og nú- verandi formaður er Atli Freyr Guðmunidsson erindreki. I tilefni af nemendamótinu á föstudaginn, hafði fróttamaður Tímans tal af formanninum. Sagði Atili, aið tdgangur Nemendasiam- bands Samvinnuskólans væri, að halda uppi temgslum meðal nem- enda sem stundað hafa nám í Sam viunuskólanum. Nemendasamband- ið hefur á hverju ári haldið nem- mendamót að Bifröst, en að þessu sinni verður það í Súlnasal Hótel Sögu, og með því að halda það þar, gefst fleiram kostur að sækja nem- endamótið. Samkoman hefst með bonðhaldi, en formaður mun setja mótið, og Óli Hörður Þórðarson fyrrverandi formaður flytar ræðu. Kari Einarsson skemmtir. Kennur- um í Bifröst er boðið tíl mótsins. Þá sagði Atli, að nemendasam- bandið hefði gefið út blaðið Her- mes um árabil, og hefðu þalð ýmist verið helgað Nób ekykyn'ningu Sam- vinnuskólans, eða í bví hafa birzt ritsmíðar eftir félaga í samband- irn- Þá hefur niemendiaisamibandið gefið verðlaunagripi, fyrir góðau I námsárainigur í Bifröst, og fastar ; liður er nú orðin heimsókn nokfc- ! urra útskrifaðira nemenda í Sam- | vi.nmiskólamn. i Auk Atía eru í stjórnlnr.i Ralldór I Ásgirímsson, ritari, Sævar Sigur- geirssom, gjaldkeri, Jón-ais Guðna- son, Kristján Brágadóttir, Ágúst Haraidsson og Sigrún Friðfinns- dótttr. , Fuiitrúaráð Nem.endasamiban,ds- ins er skipalð einum fulltrúa úr hverjum árgangi, og er nánari upplýslngar og miða að fá um nemendamótið hjé þeim. Auk þess era veittar upplýsingar i síma 82648. sævi. Við ímyndunina hækkar selt an lítið eitt undir ísnum, en hita- stlgið helzt nálægt —1,8°C meðan ísinn ekki bráðn.ar. En um leið og ímyndunin hefst og þar m'eð selitu- og eðlisþyngdaraufcning, tekur Sjórinn næst ísnum að sökkva og blandast sjó í næsta lagi fyrir neðan, annar sjór kemur upp og svo koll af kolli. Niðurstaðan verður sú, að í hinu fskalda yfir- borðslagi, sem var upphaflega seltulítið — en það var forsenda ísmyndu n arinnar — hæfcbar selt- au smám saman, jafoframt því sem lagið þykknar og hinn kældi sjör nær lemgra og lengra niður. En þyngdaraflið sér fyrir því. að sjóriim í þessu lagi getar aldrei orðið seltahærri en djúpsjórinn. Jafnframt eru þvi tabmörk sett, hve þykkur ísinn getar orðið, vegna eigMeika hans sem ein- angrara. Ef um vœri að ræða hlýrra millilag undir yfirborðs- Sjönum, eins og Páll Bergþórs- son virðist gera ráð fyrir, hlyti selta þess að vera hærri en sjáv- arinis fyrir ofan. Um hlýjan sjó í venjulegri meikingu er þó ekki að ræða á þessu svæði, þar eð hitastig þessa millilags gæti vart verið bærra en 1°. Við áframhald- andi ísmynduu er hugtíanlegt, að kælingin gæti smiámsaman náð niður í þetta hlýrra lag og eyitt því með tímanum. Sú blöndun yrði þó sennilega mjög hægfara. Hins vegar erum við ákaflega vantrú- aðir á, að málið sé svo einfalt, að sjörinn undir ísnum haldist þar kyrr þar til hann hafi náð meiri eðlisþyngd en „hlýja" sjávariag- ið, en sökkvi svo skyndilega í gegn um hlýja sjóinn, sem „fljóti“ upp undir ísinn og bræði hann. Hafi ís- bráðnun átt sér stað á umrædd- um slóðum, virðist okbur það mifclu nært'ækari skýring, að þar hafi verið að verfci láróttir, hlýir straumar, sem borizt hafi inn á svæðið frá Vestur-Svalbarða- straum.num. Loks virðist okkur sú ályktun býsna dj'örf, að ísbráðnun á tak- mörkuðu svæði norður í höfum kunni að valda hlýnandi veðrátta hér við land næsta ár. Sýnist okkur, að bæði skorti forsendur og röksemdir fyrir slikri staðhæf- imgu. Unnsteinn Stefánssori. Sven-Aage Malmberg. Gjaldið 20. sýning Leikrit, Arthurs MiMers, Gjaldið, hefur nú veriið sýnt 19 stanum hjá Þjóðleikhús- tau og verður 20 sýning leihsins n.k. fimmtadag þann 9 aipríl. Eins og kunnugt er hefur þetta leikrit Millers, hlotið frábæra dóma og uindirtefctir leikhúisgesta, hvarvetna þar sem að hef ur verið sýnt og það siama hefur gerzt hér varðandi þessa sýntaigu Þjóðleikhúss- ins á Gjaldinu. Sýninguim fer nú að fækka á leiknum. Aðalfundur Verzlunarbankans INNLÁNS- AUKNING NAM UM 136.1 MILLJ. KR. Á ÁRINU Aðalfundur Verzlunarbankans var haldinn í veitingahúsinu Sig túni laugardaginn 4. apríl s. 1. og hófst kl. 14,30. Fundarstjóri var kj'örinn Geiir Hallgrímsson, borgarstjóri, en fundarritarar Gunnlaugur J. Briem verzlunarmaður og Sigurður Magn ús'son, framkvæmdastjóri. Þorvaldur Guðmundsson flutti skýrslu um starfsemi bankans á liðnu ári. Heildarinnlán við bank ann námu í árslok 896,4 millj. kr. og höfðu á árinu hækkað uim 136, 1 millj. kr. Var hér um að ræða meiri innlánsaukningu en orðið hefir áður á einu ári hjá bank anum. Útlán bankans í árslok námu samtals 769,9 milljónum kr. þar af 36,3 millj. kr. úr stofn lánadeild bankans, Verzlunarlána sjóði. Höfðu útlán hækkað á ár- inu um 131,2 millj. kr. þar af 14,3 millj. kr. úr stofnlánadeild. Á árinu var gerður samstarfs samningur við Eimskipafélagið um notkun skýrsluvóla og þróun nú- tímatækni við bókhald. Hafa fyrir tækin tekið á leigu rafreiknir, sem þau nota sameiginlega í þessu skyni. Veitir það möguleika til hagræðingar í rekstri. Reikstrarafkoma bankans varð hagstæðari á árinu en áður. Til varasjóðs var ráðstafað 3,6 tnillj. Framhald á bls. 22 A myndinni eru f. h. Jónas I Guðnason, Kristín Iíragadóttir, | Atli Freyr Guðmundsson, Halldór Ásgrínisson, Sæ> u. Sigurgeirsson o„ Ágúst Ilaraldsson. Á myndina vantai' Sigrúnu Friðfinnsdóttur. (Tímamynd Guimar).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.