Tíminn - 08.04.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.04.1970, Blaðsíða 4
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 8. apríl 197& LANDGRÆÐSLU- OG NÁTTÚRUVERNDAR- SAMTÖK ÍSLANDS AUGLÝSA Þau félög eða félagasamtök, sem hafa í hyggju að vinna að landgræðslu og gróðunærnd með fræ og áburðardreifingu eða á annan hátt, á komandi sumri, eru beðnir að hafa samband við ritara samtakanna Ingva Þorsteinsson landgræðslufull- trúa hið fyrsta. LANDVERND Landgræðslu- og náttúruverndarsamtök íslands, Klapparstíg 16, Reykjavík. AUGLYSING UM GREIÐSLU ARÐS Skv. ákvörðun aðalfundar Verzlunarbanka íslands h.f. þann 4. apríl 1970 skal hluthöfum greiddur 7% arður af hlutafé fyrir árið 1969. Arðgreiðslan fer fram í aðalbankanum, Banka- stræti 5, Reykjavík. Reykjavík, 6. apríl 1970. Verzlunarbanki íslands h.f. PLSLMIKKD® 1 Mf 5 SAFNARINN ] gM •••V............W Nýjar útgáfur Vestur-Þýzkaland, opinberaði obkur hvernig myndirniar eiga að vera á Evrópumerkjunum okkar í ár, em hjá þeim koma merkin út einis og hér, 4. maí. Teiknari merkjanna er frá írlandi, Luis Le Brocquy. í Þýzkaiandi verða þau í tveim verðgildum, 20 pfennig, 50 mill jónir og 30 pfennig, sem gefið venður út eins og þarf af. CEPT merkin eru gefin út í mörgum löndum, jafnvel fleirri en meðlimaríkjum og sýnir myndin að þessu sinni ofinn hring úr 12 láréttum og 12 lóð- y»' »>»<» i ww* >»>VI11 BÆNDUR ATHUGIÐ NÚ BÝÐUR ENGINN BETUR Nú eigið þið flestir að hafa fengið sendar upplýsingar um Zetor dráttar- vélamar. Þessar upplýsingar ættuð þið að kynna ykkur gaumgæfilega, því þær sýna fram á að Zetor vélamar eru hannaðar í samræmi við nú- tíma bútæknistörf. Zetor 3511 — 40 ha. — 10 gíra em léttbyggðar vélar til allra almennra bústarfa — yer8 aðeins um kr. 171 þús. Zetor 5511 — 60 ha. — 10 gíra til þyngri vinnu, s. s. uppskeru- og jarð- vinnslustarfa — verS frá kr. 246 þús. Fyrsta sending Zetor vélanna er væntanleg um næstu mánaðamót. Pantið strax og tryggið ykkur tímanlega afgreiðslu. Sparið allt aS kr. 60 þúsund með því að kaupa ZETOR. Allar nánari upplýsingar. ISTEKK fslenzk-tékkneska verzlunarfélagið h.f., Lágmúla 5 — Sími 84525, Reykjavík. réttum þráðum. Mynd þessi var ákveðin á fumdi CEPT land- anna 25. jauúar 1968. Eríiruerkj asýn i nigin. SABRIA, sem baldim er í Saar í vor fær elnnig eérstalct Mmenki, en hún er hatdin af tilefnd 50 ára afmælis þess að frímerkjaút- giáfa hófst í Saar. Á Mirueirk- imi er endurprentuð mynd af merki sem kom út í almeunu sa'mstæðumni 1947, 1 mairk auk áletrumar um frímerkjasýnimg una ofan merkisins og lands heitis að rieðan ásamt verðgi'ldi 30 Þfennig. Merkið teiknaði Er- win Powell í Heidelberg. Upp lag er 30 milljónir og merkið kemur einnig út 4. maí, er sýningin opmar. Samcinuðu þjóðirnar gefa út 4. merkið í samstæðunni ,,List hjá Samneimuðu þjóðumum," sem ber mynd frið'arklu'kkuon ar sem Japan gaf þeim 8. júní 1954. Er kluikkan steypt úr smá mynt, sem fuillþrúar 60 þjóða gáfu á Parísarfundinum 1951. Merkin verða að verðgildi 6 cent og 25 cent, og eru telkm uð af Dananum Ole Hamann, en prentuð í Japan. Þau koma út 13. þ. m. Virkjun Mekong árinnar er svo önnur útgáfa er kemur sama dag og er einnig teiknuð af Ole Hamann. En virkjum straums í neðri Mekong ánni er alþjóðlegt fyrirtæki tfl raf- orfeuframleiðslu í árósumum, þar sem notaðir eru strauimar og sjávarföl'l. Verðgildi þess- arra merkja 6 cent og 13 eemt. íslenzka póststjórnin mum hafa gefið hverjum hæstarétt ardómara 1 frímerki (6,50) af mierkjjum þeim er gefim voru út á 50 ára afmæli réttarims, dómsforseta þó 2. Dómsmáila- ráðherra gaf réttinum 1 milljón króna. Sigurður H. Þorsteinsson. Lax- og silungsseiði LaxeldisstöS ríkisins í Kollafirði hefur til sölu laxaseiði af göngustærð svo og kviðpokaseiði til afgreiðslu í maí og júní. Ennfremur eru til sölu silungsseiði af ýmsum stærðum. Pantanir óskast sendar Laxeldisstöð ríkisins, póst- hólf 754, Reykjavík, hið allra fyrsta. Laxeldisstöð ríkisins. LOKAD eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. VÉLSMIÐJAN ÞRYMUR H.F., Borgartúni 27.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.