Tíminn - 08.04.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.04.1970, Blaðsíða 5
MTOVIKUÖAGim 8. april 1970. TIMINN 5 MEÐ MÖRGUM mmrnmmM kaffinu SB Ma'Sur nokkur kom til læknis með brotínn ökla og roru þá Sðnír 14 dagar síðan slysið varS. Laeknirinn varfð undrandi jngög og spurSi manninn, hvers v-egna í ósköpunum 'hann hefði ekfei komið fyrr. —Já, sjéið þér til læknir. í hvert sinn, sem ég finn ein- hfvers staðar til, segir konan mín að ég rcyki bara of mi'kið. Stiattu ekkí þarna eins og þvara, reyndu að blása. í fjöldamörg ár hafði pipar sveinninn búið einn í ibúðinni sinni og búskapurinn gengið bara furðu vel. Svo kom að því, ao hann kvaftatist einn góðan veðurdag. En það entist ekki lengi og konnn fór frá honum eftir stutta sambúð. Skömmu. síðar hitti hamn kuinningj.a sin.n á götu og kunn- inginn fór að tala u.m konuna hans og spurði, hvens vegna hén hefði eiginiega farið frá honum. —• Ég veit það eiginlega ekki en hún var alltaf að þvælast fyr ir mér, þegar ég var að elda matinn. — Ölhi gamni fylgir nokkur alvara, sagði stúlkan, þegar hún tók léttasóttina. Maður kom in-n í vínstúku og ætlaði að fá sér wisky í róleg- heitum. Það fór í taugarnar á honum að á næsta stól við hann sat mjög drukkinn maður og svaf fram á borðið. — Af hverju hendið þér þessum manni ekki út? spurði hann þjóninn ergilegur. — Það dytiti mér aldrei í hug, svaraði þjónninn. — í hvert sinn sem ég vek hann, borgar hann reikning sinn. — Áður en ég kynntist yður, ungfi'ú, var líf mitt eins og eyðimörk. -- Jæja, það er kannski þess vegna, sem bíllinn þinn vagg ar eins og úlfaldi. Þetta hlutverk reynir mjög á lilfiiuiingarnar. Þér þurfið meðal annars að afþakka koní- aksglas. Tvær saumnálar voru á gangi á aðr.'lgötu A.-Berlínar og önnur spurði: — Hvað finnst þér um Ul- bright? — Uss, sagði hin, það er ör- yggis'næla fyrir aftan okkur. DENNI DÆMALAUSI Iss! og við æthiöum að láta músina fá þessa fínu jarðarför. Hér kemur títil saga af henni Anítu Lindblom frá Stokk- hólmi, birt hér til að hræða f jár mólasvindlara sem ætla sér að flýja land. Anita Lindþlom var söng- kona vinsæl í Sviþjóð, þangað til uppkomst um skattsvik henn ar ,en það var í fyrra. Þegar svdndtíð var komi® í hámæli, stakk Aníta af til Parísar nieð kærástaíiuim sínum, boxaranuim Bosse Högfoerg- Þar hafa þau skötuihðú verið síðan . oa allir haldiið þau hafa þa@ gott. Svo gierðist það á skirdag, s. 1. að Anítiu var ekið í miklu hasti á Bandaríska sjúkrahúsið í París, Bosse vakti yfir henni alla pásk ana. Læknarnir á sjúki’ahúsinu hafa látið opinskátt, að Anita hafi fengið mjög alvar^gt taugaáfall, hú.n hafi tjkki þolað það aoidtíiga álag, sem fylgdi því að dveljast fjarri Svíþjóð og vinum sínum þar. Henni hafi ekki nægt að vera með Bosse einum í París, því hafi einimanaleikinn gripið svo eftirminnilega frammí. Anita er reyndar koeninn af sþítalanum aftur, en verður.að vera í ró og næði. Móðir Anítu, Elsy Lind- blom, segist ætla að bregða sér til Parísar að hitta dóttur sina, hún segist efcki treysta boxaram um að annast hana, hann hafi sagt að allit væri í lagi m-eð Anítu, þegar hún va-r raunveru lega mjög veik. Myndin er af Anítu og Bosse á baðströnd. ¥ * „Stóri Tom Wilson“, eins og hann er kallaður í Ástralíu, var í 35 ár, óslitið á fterðalögum um víiðáttur Ástralíu. AUa tíð var hann bláfátækur, átti sjaldnast tíeyring í vasanum á sínum löngu guiltíeitarferðum. En nýlega reið hann kampa- kátur inn í borgina Perth, slengdi þungum poka á bar- borð og sagði: „Látið mig hafa viskí, ég hef unnið fyrir því og ég hef efni á því“! í pokanum þunga voru sýn- ishorn frá koparnámu sem Tom Wilson fann dag einn þegar hann var svo heppinn/óheppinn að detta af baki. Hann meiddi sig, þegar hann rak sig á stein hnullung, sparkaði í reiði sinni í hnullunginn, en undraðist jafn skjótt, hve þungur hnullung- urinn var. Fljótlega komst hann að raunu urn, að þarna var um kopar að ræða, og nú heldur Wilson þvl fram, að þanm hafi fundið auðug.ustu koparnámur í heimi. Bamdarískt fyrirtæki hefir boðið honum 12 milljónir króna fyrir námuréttindin, en Wilson segir þá geðveika, því hann sé svo sannarlega hættur að skipta sér af smápeningum. ★ Hin tuttugu og eins árs gamla Betty Mitchell elskaði mjög hann Hermann sin.n. Þau voru gefin sama-n þegar þau bæði voru aðeins 15 ára. Síðan liðu nokkur ár, og þau r' íuðust fjögur börn. Kvöld nokkurt fannst Her- manm skotinn til bama í garðin- um framan við heimili þeirra. Morðingjarnir fundust ekki og Betty fékk taugaáfall. Þegar hún hafið jafnað sig eftir það, tók hún til' við ærið furðulega iðju, a .m. k. fannst nágrönm- um hennar það, þar sem í Mut átti un.g ekkja. Á hverju kvöldi hélt hún á eitthvert af vinsæl- uistu danshúsum boi’g.arinnar, þangað sem hún vissi að maður hennar hafði stundum lagt leið sín-a. Nágraonarnir urðu henni svo reiðir að rætt var um að taka bömin frá henni. Ári seinna heyrði hún frá stúlku, sem hún ekki þeldsti, að umgur maður að naf.ni Tony Garcia væri morðingi, en eng- inn mættí vita það. Stúlk-a.n lýsti síðan lauslega fyrir Betty, hvernig morðið var framið — þar meðhafði Betty Mitehell fundið þann sem hún leitaði að. Hún vísaði lögn eglunni á hamn — og fékk aftur tauga- áfall, þegar í ljós kom, að morð- inginm var gamall skólábróSir hennar. * Franskur réttuf dæmdi ný- leg.a kvikmyndafélögin Metro ; Goldwyn Mayer jg Trianon Pictures í 500 franka sekt (£ ' 40, $ US 90), en málið var höfðað fyrir hönd forseta Haiti, Francois Duvalier vegna kvik- myndar sem gerð rar eftir bók brezika rithöfund.arinis Graham Green, „The ComedianS". Mynd þessi var gerð 1967 og í henni leika m. a. Etíaabetíh Taylor, Riehard Burton, Peter Ustinov og sir Alec Guinness. Myndiajá að gerast á Kaiti, og telur lögmaður Duvaliers, að myndin sé mjög ærumeiðandi j og móðgandi fyrir forseta ; Haiti.. .,The Comedians" hefur verið 'sýnd stanzlaust í París síð an 1968. Hún var og Sýnd í ; Reykjavík um hríð á s.l. ári. ★ Fyi’ir nokkrum ánmi var mik ið um það rætt í París, að naiuð synlegt væri að hafa jafn fá- ár af bílageymslum borgarinn- ar ofanjarðar seni mögulegt væri. Bílar væru í rauninni mikil óprýði fyrir borgina, auk alls þess eiturgass sem þeir spúðu frá sér og eitruðu þannig fyrir mannfólkinu. Þv'í var brugöifi á það ráð, að grafa mikið af bílastæðum borgarinnar niður. en gróður- stetja tré og aðrar jurtir á þökum þessara bílageymsla. En það hefur komið í Ijós, að það er sarr hvort bílar eru geymdir ofan jarðar eða neð- an, eitrunin sem feá þeim staf- ar er jafn hættuleg fyrir því, og ekki þrífast trén og blómin vel ofan á bílageymslunum. Trén þurfa miklu meiri jarðveg en hægt er að koma fyrir ofan á steinsteyptum þökum geymsl anaa og benzínloftið eitrar jarð- veginn. Nú er svo komið að gróðurmoldin er mettuð benzín- lofti, trén hrynja niður og eng- in blóm spretta, þó að þeim sé sáð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.