Tíminn - 08.04.1970, Blaðsíða 6
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 8. aprfl 1970.
STJÓRNMÁIAÁLYITUN
fslenzka þjóðin stendur nú
frammi fyrir stórbrotnum og
torleystum viðfangsefnum, og
lausn þessara verkefna er þeim
mun erfiðari sem skipulags-
leysi hefur leitt til stöðnunar
á undanförnum árum atvinnu
leysis og landflótta.
Þess vegna höfum við dreg
izt aftur úr nágrannaþjóðum
okkar, en hjá þeim hafa á síð
asta áratug átt sér stað stór-
stígari framfarir á flestum svið
wn en dæmi eru til um áður,
í>ar sem stóraukin- þekking,
margvíslegar nýjungar á sviði
vísinda og tækni og heilbrigð
stjórn hafa gerbreytt þjóðlífinu.
Lífskj ör almennings hafa batn
að, vinnutími stytzt og atvinna
veriö mikil.
En hér á landi hafa lífskjör
in rýrnað og atvinnuleysi ríkt
ár eftir ár.
'Örlagaríkastan þátt í þessari
öfugþróun á skipulagsleysið og
handahófið í framkvæmdum og
fjárfestingu, sem leitt hefur til
þess, að tækifærin til heilbrigð
rar atvinnuuppbyggingar hafa
glatazt og framkvæmdir liðinna
ára skila ekki þjóðinni þeim at-
vinnumöguleikum og arði, sem
vera ætti.
Kröfur nýrra tíma
Miðstjórnin telur, að landið
bjóði þjóðinni næg skilyrði til
þess að endurheimta það sem
tapazt hefur og fullnægja kröf
um nútímaþjóðfélags, en til þess
að svo megi verða eru róttæk
ar breytingar á mörgum sviðum
stjórnmálanna óhjákvæmileg
nauðsyn. Við fslendingar verð
um að mæta kröfum nýrra tíma
með framsýni, skipulagshyggju
og kerfisbundnum vinnubrögð
Iðjufélagar, Reykjavík
Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 9.
apríl M. 20.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Dagskrá: Uppsögn samninga.
STJÓRNM.
KÓPAVOGUR
Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags Kópavogs
verður haldinn í Félagsheimilinu, neðri sal, mið-
vikudaginn 15. apríl kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
RITARASTARF
Ríkisstofnun óskar að ráða til sín vanan vélritara,
enskukunnátta nauðsynleg.
Eiginhandarundirskriftn- merktar: „116“ sendist
blaðinu með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf eigi síðar en 13. apríl n.k.
ELDHUSIMNRETTINGAR
SKÁPAR - HURÐIR
ALLT ' ■
TRÉVERK Á EINUM STAÐ
KAUPFÉLAGSSMIÐJUR K.A.
SELFOSSI
Símar 99-1201 og 99-1258.
um. Núverandi ríkisstjórn hef
ur sýnt, svo að ekki verður
um villzt, að henni er ekki
treystandi til slíkra vinnubragða
og verður þjóðin því að sam-
einast um að hrinda af sér ó-
stjórn kyrrstöðu og spillingar
og sækja fram tál auikninnar
velmegunar, framfara og heil-
brigðara stjórnarfars.
Áætlunarbúskapur
Aðalfundur miðstjórnar Fram
sóknarflokksins 1970, haldinn í
Reykjavík 3. — 5. aprfl, leggur
áherzlu á nauðsyn ýtarlegrar
áætlanagerðar um atvinnuþró
unina. Einbeita verður fjárhags
legri getu þjóðarinnar að upp
byggingu fjölbreytts og grósku
mikils atvinnulifs. í því skyni
telur miðstjómin að koma verði
á fot almennri áætlanastofnun,
sbr. frv. um Atvinnumálastofn
un. Ennfremur beri að endur
skipuleggja bankakerfið og opin
bera fjáríestingasjóði með ein-
faldari og ódýrari rekstur í
Ihuga. Meginlínur lánastefnunn
ar í landinu þarí að ákveða um
leið og fnamkvæmdaáætlanir.
Yfirráð landgrunnsins
og verndun fiskistofna
Miðstjómin leggur áherzlu á
að gerð verði án tafar gangskör
búfræðingur
óskar eftir starfi í sveit.
Upplýsingar í síma 32986.
TIL SOLU
Við Reykjavík eru til sölu
cirka 160 ungar og fallegar
ær, ásamt heyi.
Einnig til leigu fjárhús,
hlaða og jarðarafnot.
Tilboð leggist inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir 15.
apríl, 1970 merkt: „Fjárbú
1038“.
Kjöt - Kjöt
4 VERÐFLOKKAR.
Verð frá kr. 53.00. Mitt
viðurkennda hangikjöt,
verð frá kr. 110.00.
Sögun og söluskattur inni-
falin í verðinu.
Opið fimmtudaga og föstu-
daga frá kl. 1—7, laugar-
daga kl. 9—12.
Sláturhús HafnarfjarSar
Símar 50791 — 50199.
rétt íslands til fiskimiða land
grunnsins álls. Vinna verður að
verndun fiskstofnanna með
auknum rannsóknum á lífsvenj
um þeirra og stærð og spoma
við ofveiði
Atvinnuöryggi
Miðstjórnin telur, að atvinnu
leysi megi ekki eiga sér stað
og tryggja verði atvinnuöryggi
í öllum byggðarlögum landsins
með skipulegri atvinnuuppbygg
ingu jafnt til sjávar og sveita.
Efla verður stórlega rannsókn
ir í þágu atvinnuveganna.
Treysta verður rekstrargramd-
völl landbúnáðarins og gera at-
vinnulíf í sveitum fjölbreytt-
ara. Takmörkun fiskstofnanna
gerir enn nauðsynlegra en efla
að aflamagn sé nýtt sem bezt.
Til að gera rekstur fiskvinnslu
stöðva tryggari og treysta jafn
framt atvinnuöryggi almennt
teliur miðstjórnin, að nauðsyn
sé samvinnu ríkisvalds, sveitar
félaga, fisíkvinnslustöðva, félags
samtaka og einstaklinga um
útgerð nýtízku togara, sem leggi
upp aflann þar, sem þörf er
hverju sinni.
Iðnaðarmál
Stuðla verður að vexti otg
viðgangi innlends iðnaðar og
nýrra iðngreina, sem einkum
miðist við kröfur erlends mark
SKIPAÚTGCRB RÍKISINS
M/s HEKLA
fer austur um land í hringferð
15. þ.m. Vörumóttaka mið-
vibudag, fimmtudag O'g föstu-
dag, til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs. Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar,' Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Kópaskers, Húsavíkur,
Aikureyrar. Ólafsfjarðar og
Siglufjarðar.
M.s. Baldur
fer 9. þ.m. til Breiðafjarðar- og
Snœfellsnesshafna. Vörumót-
taka í dag.
aðar og hafi hið opiribera for
ustu um skipulega leit að hag
kvæmum verkefnum í þvl
skyni. Veita innlendri fram-
leiðslu sambærileg starísskil-
yrði við það, sem gerist í mark
aðslöndunum að því er lýtur
að stofn- og rekstraríjármagni,
skattamálum, iðnfræðslumálum
markaðsmálum og öðrum mál
um, sem áhrif hafa á samkeppn
isaðstöðuna.
Skapa þarí skilyrði tfl þjálf
unar stjórneda og iðnaðarmanna
í nútíma rekstrar- og fram-
leiðslutækni, og koma á ráðu
nautastarfsemi í iðnaði. Efla
verður samstarf smærri rekst
rarreikniniga og gefa gaum að
hagkvaamum einingastærðum
við uppbyggingu nýrra atvinnu
fyrirtækja. Forusta og leiðsögn
ríkisvaldsins í atvinnuuppbygg-
ingu er nauðsynleg, en þátttaka
í rekstri ekki æskileg nema sér
stakar ástæður réttlæti í ein-
sitökum tilvikum. Leggja ber
áherzlu á' að nýta orkulindir
landsins og önnur auðæfi til
arðvænlegrar framleiðslu. Raf
væðingu landsins verði lokið.
Fjárhagslegt
atvinnusjálfstæði
Miðstjórnin leggur áherdu á
það, að við þróun atvinnumála
í landinu, sé þess gætt, að ítök
og áhrif útlendinga verði ekki
þjóðinni ofurefli.
Markaðsmál
Miðstjómin telur brýna nauð
syn bera til að efla stórlega
markaðsrannsóknir og gæðamat
og að löggjöf verði sem fyrst
sett um útflutningsráð, sem ann
ist útflutnings- og markaðsmál
í samvinnu við utanríkisráðu
neytið.
Byggðajafnvægi
Miðstjórnin telur það lífsnauð
syn fyrir þjóðina að byggja vel
landið í heild og efla jafnvægi
mifli landshluta. Hún telur, að
ráðstöfun ríkisfjármuna á kom
andi ámm þurfi að vera við
að því að tryggja óskoraðan
þetta miðuð að verulegu leyti
og að ríkisvaldið eigi með þetta
fyrir augum að beita áhrifum
sínvun á staðsetningu fram-
kvæmda og atvinnurekstrar í
landinu og að mennta- og þjón
SÓLUN
Látið okkur sóla hjól- .
barða yðar, áður en þeir
eru orðnir of slitnir.
Aúkið með því endingu
hjólbarða yðar um
helming.
c.. flestar tegundir
Solum 3
hjólbarða.
Notum aðeins úrvals
sólninqarefni.
BARÐINN hjf
Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík
u