Tíminn - 08.04.1970, Síða 10

Tíminn - 08.04.1970, Síða 10
10 - ,4 •?*<*■%»■•>*■ TIMINN MIWVIKUDAGUR 8. aprí! 1970. Maysie Greig ÁST Á VORI 11 asöfcum bara einu sinni losað O'bkur við samvizkuna og gert í sbaðinu þa:ð, sem okkur langar reglulega mikið til að gera? — Mikill meiri hluti lands- manna, myndi þá enda í fang- elsinu. sagði Tom þurrlega. — Ég hef aldrei haldið að þú værir kaldhæðinn, Tom. Þvert á móti, hefði ég getað búizt við þessu svari frá Christopher, ekki þér, sagði hún og skellihió. — Finnst þér Christopher vera kaldhæðinn? — E'kki beint, sagði hún hugs- andi. En ég held helzt, að hann langi til þess að halda sjálfur, að hann sé það. — Þú virðist hafa kynnzt Ohristopher furðu vel síðustu vikuna. Qreinilega mátti heyra, að broddur var í þessum orðum. Hún leit snöggt til hans. Það gat ekki átt sér stað, að hann vaeri afbrvðisamur. Það var næst- uim og gott til að vera satt. Hjart- að tók að slá örar. — Ekki segi ég, að ég þekki hann. Það er ekki auðvelt að skiija hann. En þú þekkir hann svo vel, Tom, þú hlýtur að skilja bann. — Mig langar stundum til þess að trúa því, að ég geri það, sagði Tom með ákefð. En á þeim langa tíma, sem við höfum þekkzt hefur hann gert svo mar.gt, sem hefur ekki aðeins komið mér á óvart, heldur líka gjörsamlega ruglað mig í ríminu. Hún hneigði höfuðið til sam- þykkis. —Þvi get ég vel trúað. Hann er sannarlega undarleg pei-sóna. En heldurðu ekki. að hann hafi bara g&man af að gera meira úr því, en er. Tom brosti drengslega, ein- mitt á þan" hátt, sem henni féll svo vel. — Eí til vill heíur þú á réttn að standa. Ég hei allaí vitað, þú ert klók, þegar um fóik v ræða. Það er einmitt þess ve-gna, sem ég vil alltaf hafa þig in-ni, þegar ég er að tala við umsækjendur. Hún roðnaði af ánægju. — Ég verð alltaf upp með mér, þegar þú spyrð um mitt álit, sagði hún og hló. Svo bætti hún við, litilli stúilku þykir gott að finna, að hún er einhvers virði. Hann leit til henn-ar. Sfcerkle.git, laglegt andlit hans var alvarlegt. — Þú ert mikils. virði, Eeth — mjög mikils virði fyrir .mig að minnsta kosti. SRÖgglega, með óvæntri hreyf- ingu tók hann í hönd -hennar og stakk henni undir handlegg sinn. —- Vissir þú það ekki? Þú er-t mér mjög mikils virði vina mín, bætti hann við lágri röddu. Hún sneri andlitinu að honum og brosti björtum augum. — Er ég það Tom? Þú ert ei-nnig orð- in mjög þýðingarmikill aðili í lífi mínu. Hann þrýsti handlegg hennar fast. — Það gleður mig að heyra þig segja það, Beth. Ég bef verið að hu-gsa um anzi margt síðustu viku. — Já, hún var andstutt. Ætl- aði hann að lokum að segja það, sem hún hafði beðið svo iengi eftir að fá að heyi-a, og hafði stöðugt beðið guð að lofa sér að heyra síðustu tvö árin. — Ég hef ákveðið að fara til Japans, Beth, sagði hann að lok- um, og mig langar til þess að þú komir með mér. Þetta kom henni svo fullkom- lega á óvart, að hún gat ekki gert að því að hún stamaði heimskulega þegar hún sagði, þú vilt að ég komi með þér til Japan? Þú ætlar til Japan? — Ég hef velt þessu öllu mjög nákvæmega fyrir mér þessa viku. Ég hef komizt að þeirri niður- stöðu, að það bezta. og það eina, sem ég get gert, sé að fljúga til Tokyo. Það er ekki sérlega mikið um að vera á skrifstofunni þessa stundina. Carruthers gæti séð um það, sem þar þarf að gera. Ég á sex vikma frí inni hjá fyrirtækinu. Ég var að tala um þetta við Christopher í gærkvöldi. Hann er mér sammála um, að eins og ástatt er, sé bezt fyrir mig að fara. Michiko getur varla neitað að hitta mig, sinn eigin föður. Hún sagði varfærnislega: — Þú heldur ekki að líði henni vel, eins og hún nú er, bá sé bezt að láta hana afskiptalausa? Það var skelfing í augnaráðinu, þegar hann leit á hana. — Sting- ur þú upp á slíku Beth? Og ég sem hélt að þú værir vinur minn. — Auðvitað er ég vinur þinn, Tom, hrópaði hún upp yfir sig. og fann að tárin reyndu að ryðja sér braut fram í augnakrókana. — Ég var bara að hugsa um Michiko . . . Fyrirgefðu mér Tom. Ég get vel skilið, h\rersu mikla þýðingu það hefur fyrir þig, að sjá hana og tala við hana. — Það er mér fyrir öllu. Ég bef eklki um amnað hwgsað að undanförnu. Rödd hans var sambland af hláfcri og gráti. — Víst kvíði ég óskaplega mikið fyrir að hitta hana, litlu stúlkuna mína, dóttur okkar Eiko. Ég veit núna, að hún hefur sagzt ekki vilja sjá mig, en ég vona, þegar hún gerir sér grein fyrir, að ég hef komið fljúgandi alla lcið frá Englandi aðeins til þess að hitta hana, þá skipti hún um skoðun. Ég er viss um, að komir þú með okkur Chiis, þá verður þú mér til mik- illar hjálpar, Beth. — Er það þess vegna, sem þú vilt, að ég komi með — til þess að hjálpa þér að ná sambandi við Michiko? — Það er ekki eina ástæðan, Beth. Það er svo komið, að ég treysti á þig á svo margan hátt. Mig langar ekki t»l þess að hugsa þá hugsun til enda, ef þú hvríir úr lífi mínu, þó ekki væri nema um skamma stund. — Það er gaman að heyra þig segja þetta, Tom. — Hún fann til í hjartanu, það sló svo hratt. — Mig langar ekki til þess að vera fjarri þér lengi heldur. — Það er margt, sem mig lang- ar til þess að segja við þig Beth, hélt hann áfram lágum rómi, en ég finn. að það verður að biða, þar il þetta meö Michiko hefur fengið einhvern °ndi. Michiko er efst í huga mér »i , . . reyndu að skilja það, gerðu það fyrir fyrir mig. Kún kinkaði hægt kolli, en það var uppreisn í hjarta hennar. Var það réttlátt .gagnvart henni, sem hafði elskað hann í meira en tvö ár, að hún væri beðin að víkja til hliðar um stund, að minnsta kosti? Hann virtist lesa hug hennar. r.öddin var afsakandi, þegar hann hélt áfram: — Þér finnst ef til vdll ekki, að ég sé réttlátur gagnvart þér, Beth, en allt er á ringúlreið í huga mér. Það er alveg satt, svo það væri ekki rétt- látt, hvorki gagmvart þér, eða sjálfum mér, að ég b.seði >ig að taka ákvörðun nú um framitíðar- samband okkar. Ég vona . . . ég bið þig, Beth, reyndu að skilja. Hún fann, að hann þarfnaðist hennar á þessari miklu stund í iífi hans. Var það eina leiðin fvrir hana, að sanna honum ást sína, að samþykkja að gera það, | sem hann hafði beðið hana um? i — Ég skal koma, ef þú heldur I í raun og veru, að >ú þurfir á mér að halda Tom. ^ — Guð blessi þig, Beth. Hann j þrýsti handlegg hennar fast að hlið sér. Þú ert sú alira bezta í heiminum. Ég vona, að áður en langt um líður, geti ég sagt þér, hversu mikils virði þú ert mér. Þau voru komin að þrepum, sem lág-u upp á aðalveginn. Hann klirfaði upp á uudan og rétti svo úr ! handlegginn til þess að hjálpa henni. En hún festi hælinn í , einu rimlaþrepinu, og féll upp að honum. Hann lagði handlegg- ina utan um hana, til þess að varna henni falli. og augnahliki lengur, en nau'ðsynlegt var, lá hún upp að brjósti hans, með handleggi hans vafða utan um sig. — Beth . . . r.öddin var niður- bæld og 'hás. — Já. Það var varla meira en hvísl. En þá heyrðist bíThorn þeytt á veginum. Hendur hans féliu niður með hliðunum. Þau sneru sér snöggt við. Bentleyinn hafði ekið út á vegarkantinn skammt frá þeim. Chris hallaði sér út og kall- aði. — Viljið þið sitja f? Svo bætti hann við hlæjandi, — það er eins gott fyrir ykkur að þiggja farið, því það er að koma mafcur. Beth hafði orðið fyrir bitrum vonbri'gðum. Hvað hefði líka ekfei geta'ð komið fyrir, ef Bentleyinn og Chris hefðu ekki eiramitt komið eftir veginum frá því að aka hr. Tiswell í heimsóknirnar til sóknarbarnanna? Hún hefði með glöðu geði getað drepið Christopher. Hann hlaut að hafa séð Tom standa þarna með hand- leggina utan um hana. Hafði sa er miðvikudagur 8. april ---Januarius Tiuigl í hásúðri ld. 15.27. Árdegisháflæðí í Rvík kl. 7.41. HEILSUGÆZLA SLÖKKVIIJBIU og sjúkrablfreimr SJÚKRABIFREIÐ i HafnarflrWl sima 51336. fyrir Reykjavík og Kópavog Sími 11100 SLYS A V ARÐSTOFAN i Borgar spítalannrn er opln allan sólar hringlnn. Aðetns móttaka «la» aðra. Simt 81212. Kópavogs-APótek og Keflavtkur Apótek eru opin virka daga kL J—19 laugardaga kl. 9—14 helga daga kl. 13—15. Almennar upplýsingar um lækna- þjónurtu í borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafélags Reykjavlk ur, sími 18888. Fæðingarheimilið í Kópavogi, Hlíðarvegi 40. sími 42644. Kvöld- og helgidagavörzlu apó- ticka í Reykjavík vikiuna 4—11. april annast Laugarvegs-apótek og Holts-apótek. Kópavogs-apófcek og Keflavíkur apótek eru opf- virka daga kl. 9. —19 laugardaga kl. 9—14, helgi- daga kl. 13—15- Apótek Hafnarfjai'ðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7 á latig ardögum kl. 9—2 og á sunnudög- um og öðrum helgidögum er op- ið frá kl. 2-4. Tainnlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinnj (þar sem slysavarðstof- an var) og er opin laugardaga og sunnudaga k?L 5 — 6 e.h. Sími 22411. Næturvörzlu í Reflavík 8. april annast G-uðjón Klemensson. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag fslands h.f. Millilandaflug. GtÍUfaxi fór til Glasgow og Ka-up- manniahafin'ar kl. 08:30 frá Rvik. Vélim er væntanleg aftur til Kefla- víkur kl. 18:15 í kvöld. GuMfaxi fer tiil Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Þórshafnar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Fagurhókmýrair og Horna- fjarðar. Á morgun er áætlað að ffljú-ga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmanna •eiyja, ísafjarðfar, Pafcrelksfj'airðar, Egilsstað'a og Sauðárkróks. Loftleiðir h. f. Vi'lhjálmur Stefánsson er væntan- legur frá NY kl. 1030. Fer til Lux- emborgar kl. 1130- Er væntanleg- ur tii baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til NY kl. 0310. STGLINGAR Skipadeild S.Í.S-: Amai'fell er í Svendborg, fer það- an til Rotterdam og Iíull. Jökulfell fór 1. þ.m. frá Philadelphia til Rvíkur- Disarfell átti að fara í gær frá Hornafirði til Gdynia, Venlsp- ils, Norrköping og Svendborgar. LitlafelT fer í dag frá Svendborg til Islands. Helga'fell er í Borgarnesi. Stapafeill er í ol'íuflutTiingum á Ausfcfjörð'Um. Mælifeli fór í gær frá Sas Van Ghent til Gufuness. Orystal Scan fór í gær frá Rvík til Vestfjarða. Madeleine væntan- legt til Fáskrúðsfjarðar 14. þm. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvik fel. 21.00 í fevöld til Vestmannaeyja og Hornafjairðar. Herðubreið kom tú Rvíbur í nótt að vestan. FELAGSLÍF Borgfirðingafélagið rninnir á síðasfca spilakvöld vetrar- ins að Skipholti 70. 11. apríl kl. 8,30. Afhending heildarverðlauna vetrarins. Mætið vel og takið með ykbur gesti. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur að Hlégarði fimmtudag in.n 9- apríl kl. 8.30. Eggert As- grímsson framkv.stj. Rauða Kross íslands flytur erindi um starf- 'semi Rauða Kross íslands og svar ar fyrirsp'urnnm. Vestfirðingafélagið í Reykjavík: Iíefur ákveðið að hafa skemmti- kvöld í Tónabæ (áður Lidó), fimmtudaginn 9. apríl, kl. 20,30. Félagið býður sérstaklega Vest- firðingum 70 ára og eldri, en allir Vestfirðingar og gestir þeirra eru velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Tónabær, Tónabær, Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 8. apríl verður op ið hús frá kl- 1,30—kl. 5,30 e.h. Auk venjulegra dágski’árliða verð ur kvikmyndasýning. Kvenfélag Lágafellssókoar- Næsti fundur verður að Hlégarði, fi'nnitudaginn 9. apríl kl. 8.30. At hugið breyttan fundardag. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins minnir á skemmtifundinn í Lindarbæ uppi fimmtudaiginn 9. apríl kl. 8.30 siðd. Húsmœðra- þáttur- Spilað Bingo. Nefndin. Kvenfélag Háteigssóknar heidu'r fund í Sjómannaskólanum, þri'ðjudnginn 7. apríl kl. 8-30. Skemmtiatriði litsbuggamyndir. Stjómin. ORÐSENDING Minningai'spjöld Kvenfélagsins Hvítabandið fást hjá: Arndísi Þorvaldsdóttur, Vestuirgötu 10 (umb. Happdr. Háskólans) Helgu Þorgilsdótfcur, Víðimel 37, Jórunni Guðnadóttur, Nökkvavogi 27, Þuríði Þon'aldsdóttur, Öldu- götu 55, Skartgripaverzlun Jóns Sigmundssonar, Laugavegi 8. Minnlngarspjöld Hátelgskirkio eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteins dóttur. Stangarholti 32, síml 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, slmi 31339 Guðrúnu Karlsdóttur, Stlgahlið 4, simi 32249. Slgrfði Benónýsdóttur. Stigahllð 49, slmi 82959. Ennfremur I bókabúfflrmi Hliðar. Mikiubraut 68. Minningarspjöld Minni. 0ursjóðs Maríu Jónsdóttur flugfr. fást á eftirtöldum stöðum Verzl. Okulus. Austurstræti 7 Rvik. Verzl. Lýsing, Hverfisgöfcu 64, Rvdk Snyrtistofunni Valhöll, Laiugav. 25 og hjá Maríu Gl afsdótfcur, Dverga- sfeíni. Revðarfirði. Minningarspjölð: Menaiingar- og minninganspj'öld kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins, HaiHveigarstöð urn Túngötu 14, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, hjá Onnu Þorsteinsdótfcur, Safa mýrf 56, Valgerði Gísladóttur Rauðalæk 24 og Guðnýju Helga dóttur Samtúni 16. S’Tf" !__■ -IJC (77 15 u Lárétt: 1 Vanhús 6 Miðdegi 8 100 ár 9 Hlulir 10 Dans 11 Stía 12 Straumkast 13 Glöð 15 Dansa. Krossgáta Nr. 536 Lóðrétt: 2 Fyndna 3 Eldi- við 4 Ásjónu 5 Drungalega 7 Arins 14 Fisk- Ráðning á gátu nr. 535. Lárétfc: 1 Illar 6 Jór 8 Skó 9 Fær 10 Týs 11 Jóa 12 Vot 13 Rio 15 Liiðna. Lóðrétt: 2 Ljótari 3 Ló 4 Arfsvon 5 Öskju 7 Grett 14 Ið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.