Tíminn - 08.04.1970, Page 11

Tíminn - 08.04.1970, Page 11
tnÐVIKUDAGUR 8. apríl 1970. TIMINN 11 LANDFAR! ÁDEILA Á STARFSFÓLK VEÐDEILDAR LANDS- BANKANS f eftiríarandi bréfi segir firá viðskipKtum manns við Veðd'eild Landsbanka fslands. Lestur bréfsims verður óneitanlega tid þess, að fólk fer að hugsa tim stjórnleysi og yfirganig stjórn- kerfisins. En það er eins «neð hið opin- bera og allt annað niú á dögum, ekkert má „hefita" eða hafa „undir eftirliti“, en útkoman gietur aldnei orðið góð fyrir þjóðarbúið, ef allar ríkisstofn- anir hegða sér á þann hátt, eem þær tvser, sem í fréttiimi era nefndar. „Það er alkunna, að ofoarkarl ar era manna slyngastir við að notfœra sér erfiðleiíka fól'ks, og einkium hafa hiúsbyggjendiur fengið að kenna á slíku. En þegar sjálfur Landsbanki fslands fer inn á þá sömu braut, þótt í litlum mæli sé, keyrir um þverbalk. Um lán Hú'snæðismálastjóm- ar sér veðdeild LandsbankanS. Um alla þá skriffinnsku og örðuglei'ka, sem margir hafa orðið varir við í sambandi við tökiu slfkra lána era sjálfsagt til margar sögur. Hér kemrjr ein þeirra. Heitbundið fióíLk flesti kaup á fbúð í Hafnarfirði fyrir fcveim- ur áram, og ætiaði sér að ganga í hjónaband þegar fbúðia yrði fullgerð. Fyrri hluti lánsins kom áður en það varð, og tóku þau því lánið, sem tveir einstaklingar Af þeim fyrri hluta á að greiða vexti og vísitölu til 1. maí. Við siðari lántöikuna, sem taf að var 1. apríl. byrjuðu erfið- Leikarnir. öll vottorð, sem beðið var um lögða þau fram, en fengu að vita, að veðbókarvottorðið væri ekki rétt, svo að þau þyrftu að fá nýtt. Maðurimn spurði þá starfs- fólk veðdeildarinnar hvort ekki væri unut að hringja og fá leið- Bótagreiðslur almannatrygginganna i Reykjavík Úthlutun ellilífeyris í Reykjavík hefjast að þessu sinni fimmtudaginn 9. apríl. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS réttingu á vottorðinu. Efcki var það bægt, svo að hann þurfti að gera sér ferð suður til Hafn arfjarðar. Er þangað kom, tók sitúlfca sú, sem veðbókarvottorð gefur út upp súna sinn, hringdi í veðdeildina, bað um að fiá að tala við álkveðinm mann, og sagði síðan við Lántakandana, að öllu væri borgið — nú sdm- leiðis! Þegar maðurinu ætlar síðan að sækja lánið byrja erfiðleik- amir. Kona hans var ekki með í þeirri för, en eitt af þeim vottorðum, sem lögð höfðu ver- ið fram var samþykki maka (þ.e.a.s. konunnar), og féllist starfsfólkið á að taika það gilt sem umiþoð, og fyrir þinglýs- imgu þess þurfti að borga 50 fcrónur. Áitti nú gjaldkeri að greiða lámið út Þá hefði starfsfólkið gert sér lítið fyri. og dregið frá láns- uipphæðinmi vísitöluhækkun og vexti af fyrra láninu, sem ekki átti að falla í gjalddaga fyrr en 1. maL Einnig var þar frádregið sams konar tillag að upphæð kr. 691 vegna síðara lánsins, en gjalddagi þess er einnig 1. maí. Maðriunn villdi ekki una þesfeu, þar sem hann hafði þörf fyrir alla upphæðina þá strax. Starfsfólkið sagði, að ekki væri unnt að komast hjá þvi að greiða þessa 691 krónu, en mað urinn vildi fá að greiða þær á réttum gjalddaga. Var nú náð í yfirmann veið- deildarinmar, svo að úrskurður fengist. Dómur þess háa herra var á þá lumd, að lánið yrði ekki af- greitt nemia 691 króna yrði greidd, fresta yrði útlborgum- immi til 1. mai, emda þótt taforð 13.00 14.00 14.40 15.00 16.15 17.00 ^illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!llllllll!llllllllll!!lllllllll!llllll!lll!!llllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllll= Tontó, farðu td bæjarins á morgun, og komstu að því, hví elnhver skaut að Haite. Úff, ég fara! okkar. Uss, uss strákur, ef elnhver kem- Á meðan ... Stanzið, þarna býr Harte< ur hingað óboðinn, verður hann alvar- við göngum svo hann heyri ekki til lega hræddur! COME OM. KID, WE'RE GETTING OJT OF HERE ! „Ægileg reiði Dreka, fær jafnvel blóð tígrisdýra tU að frjósa“ . . . segir gam- ail frumskógarmálsháttur. Komdu drengur, við komum út, héð- an! iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiij Húsnæðismálastjórnar hljóðaði svo að hann geti kvænzt á 1. apríl, og þrátt fyrir það, elskunni sinni. að gjalddagi væri 1. maí. 23.45 Dagskrárlok. Maðurin var tilneyddur að sæta þessum afarbostum virðu- legasta banka landsins. Þegar hann fór út úr hinmi glæsilegu bamkahöll, var hann nokkra nær um hið mikla skrif- .stofuveldi þessa litla þjóðfél- ]\iiðvikudagur 8. apríl a§B' 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. — 7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónl. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.15 Morgunstund barnanna Stefán Sigurðsson les sög- una af ,,Stúf í Glæsibæ" eft ir Ann Cath.-Vestly (3). — 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir 10.00 Frétt ir. Tónleikar 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Heródes Agrippa annar: Séra Magnús Guðmundsson fyrrum pró- fastur flytur sjötta erindi sitt. Kirkjutónlist. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt. báttur). Tónleikár. 12.00 Hádegisútvarp Da skráin. Tónleikar. TiÞ kynningar. 12.25 Frétir og veðurfregnir Tilkynningar. Fræðsluþættir bænda- vikunnar Við vinnuna: Tónleikar. Víð, sem heima sitjum Margrét Jónsdóttir les minn ingar Ólínu Jónasdóttur, „Ég vitja þín æsba“ (4) Miðdegisútvarp Frétir. Tilkynningar. fslenzk tónlist: Veðurfregnir Hinn ungi Keynes Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur flytur síðara er- indi sitt. Fréttir Fræðsluþáttur um uppeldis mál Dr. Björn Björnsson talar um sumardvöl kaupstaða- barna 1 sveit. Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. Tónleikar Litli barnatímiim Unnur Halldórsdóttir sér um tíma fyrir yngstu hlustend- urna. Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfr. Dagskrá kvöldsins Fréttir Tilkynningar. Daglegt mál. Magnús Finnbogason magist er flytur þáttinn. Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur talar um fyrirhugað- ar tunglferðir Bandaríkja- manna. „Dagbók hins týnda“, tónverk eftir Leos Janócek. Kay Griffel og Ernst Haf- liger syngjs með kvennafcór. Rafael Kubelik leikur á píanó. Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens“, —» útvarpsreyfari eftir Rolf og Alexöndru Becker. Síðari flutningur 12. þáttar — lokaþáttarins 21.10 Amerísk tónlist Frank Glazer leikur Píanó- sónötu nr. 3 eftir Norman Dello Joio. Máldagi Kolbeinsstaðakirkju Jónas Guðlcugsson flytar •ríndi. Fréttir. Veðurfregnlr. Kv. Isagan: ,,Regn á rykið“ eftir Thor Vilhjálmsson Höf. les úr bók sinni (4) Á elleftn stund Leifur Þórarinsson kytsnir tónlist af ýmsu tagi Frétir í stuttn málL Dagskrárlok. Miðvifcudagur 8. aprfl. 13.00 Tobbi. Nýr teikaimyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Þulur: Anna Kristín Amgrímsd. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.lv Chaplin. Hjúkrunarmaður. 18.2C Hrói höttur. Bófinn frá Bretaníu. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Hló. 20.00 Fréttir. 20.2u Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og vísinda. Náttúruvernd í Alaska. Hveiti, mikilvæg fæðateg. Árangur tunglrannsókna. Gervihjörtu f kálfum. Umsjónarmaður: Ömólfur Thorlacius. 21.00 Pikkóló. Teiknimynd. 22.10 Miðvikudagsmyndin. Burstasalinn (The Fuller Brush Man). Bandarísk gamanmynd, gerð árið 1958. Leikstjóri: S. Sylvan Simon. Aðalhlutverk: Red Skelton. Janet Blair Don McGuire. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Ungur maður sem er hinn mesti hrakfallabálkur, ger- ist burstasali til þess að hressa upp á fjárhag sinn, 17.15 17.40 18.00 18.45 19.00 19.30 19.35 = 19.55 = 20.30 = 21.25 — NeH — Komdu nú, þinn litU . • .! 22.00 22.15 22.35 23.20

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.