Tíminn - 08.04.1970, Blaðsíða 12
TÍMINN
12
ÞOROLFUR BECK:
KAPP ER BEZT
MED FORSJÁ
Vesfmannaeyjum, 5. apníl ’70.
íleiri toappleiddr þýða ekki
betri knattspyrnu, heldur
æfing og uppbygging í síálfum
félögunum. Sem dæmi þessu til
sönjiunar, gefa stórklúbbax í
Englandi þezta leikmömram sín
ttm iM, ef þeir leika 2 leiki á
ivfflcm. í vissan tíma. Þessir aufea
lieifcir toppH'úbbanna í Eng-
landi, í Evrópu- og borgar-
keppmwn, er stór höf uöverkur
fjyirir þarlenda framfeivæmda-
Stgtóra. Það, sem skapar aufena
.getu og breidd, sem ég veit, að
bver einaisti knatfcSpyrnumaSur
þráir, veröur aö hefjast í yngri
flokfcam íþi'ótt aféla g anm a í
Reyfcjaivík og úti um alla lands-
byggðina. Og til að efia getu
og breidd 1. deildar verður
KiSÍ a<5 efla hvert félagslið fyT-
ir sig. Það er gert með þvi að
halda niámskeið fyrir þjálfara
og fá bezta upplýsingar um
hvað mteist er notað og bezt
gefst í nágramnalöndum okkar,
t. d. úlvegun 1. flofcks kennslu-
mynda og fleira.
KSÍ er ekki eingöngu for-
ystusairnbatid, heldur þjónustu-
samiband, og virðist Sem þess-
ir stlórhöfðimgjiar þar hafi
ekki skilið hlutverk sitt sem
skyldi. Ef litið er til baka. sj!á-
um við daami um forylstu í
íþróttamálum, sem var starfi
sínu vaxin, og þar, orðum mín-
um til sönnunar, get ég nefnt
langan lista af landskunnum
mönnum, sem Stönfuðu i
íþrlóttahreyfingunni íþrdttanna
vegna, en eklki sjálfum sér til
upplbyggmigar á öðrum sviðum.
Forystumannanna vegna langar
mig til að benda þeim á fyrir-
rennara þeinra í þessum störf-
unr. Þeir notuðu enigin gjallar-
horn við sín störf, en unnu
samt sín störf vel í þeim anda,
sem hæfir. Það er ein mín heit
asta von og draumur, að við
verðum sem fyrSt með lands-
lið, sem sfcendur sig með söma
og prýði hvar sem er, ekki að-
ein® í bnattspymu, heldrar í
öfcm íþróttam. Aufcum því
stðrf ofckar fyrir yngsbu flofck-
ana og síðan þá siem eldri eru!
Þa® byrjar enginn' á efsta
hæð, sem byggir hús, en það
hafa þesSir háu herrai; reymt,
ka-nnski af því að þeir eru
staddir þar sjiálfir í sínum loft-
kastala. Sem sagt: Meðan á
þessari uppbygginigu stendur
■z&sÆí//,
Þórólfur Beck
leikum eins féa landsleiki
og haegt er, mest 12 á ári.
Töfcum þá þátt í unglingamót-
um eins oft og taekifæri gefast,
þvi þeir eru framtíðin. Einn af
okkar mest elskuðú unglinga-
leiðboguim sagði: „Látið ekki
kapp eyðileggja fegurð!“ fþrótt
ir eru uppeldisstarf. Látið því
það fegursta, sem við getum
lœrt af þeim, sem starfað hafa
í þessutn málum, speglast í
störfum ykfcar!
Ráðherra gaf körfuknatt-
leiksmönnum loforö
Fallbaráttan
Crystal Palace hefur nú lokið öll
um eínum leikjum á sínu fyrsta
ári i 1. deild. í fyrrafcvöld sigruðu
þeir Manch. City, á heimavclli,
1:0. Eina mark Palace skoraði
Roger Hay. Vegna hinnar hörðu
baráttu botnliðannia birfcum við
hér stöðu fimm neðsfcu liðanna í
1. dcild:
Ipswich 40 9 11 20 37:60 29
Southampt. 40 6 15 19 45:66 27
Crystal P. 42 6 15 21 34:68 27
Sunderland 40 6 13 21 30:67 25
Sheff. Wed. 40 8 8 24 37:67 24
blp—Reykjavák.
í fyrramálið heldur íslenzka
ttandsliðið í körfukniattleik utan til
þátttöku í Polar Oup keppninni,
sem aifi þessu sinni fer fram í
Alf—Reykjavík. — Eins og
skýrt var frá í blaðinu í gær.
Oslo. Liðið niun verða komið til
Oslóar um hádegið en leikur 1.
leikinn, er verður við Noreg, kl.
18.00. Er þetta áreiðanlega stytzti
Framhald á bls. 14
gengu fonistumenn Körfuknatt-
leikssambands íslands á fund
menntamálaráðherra, Gylfa Þ.
Gíslasonar, og fóru fram á aðstoð
hins opinbera vegna þátttöku ís-
lands í Norðurlaiidamótinu í körfu
knattle'k, sem hefst ' Noregi ann-
að kvöld.
I viðtali, sem íþróttasíðan átti
við Hólmstein Sigurðsson, fbr-
mann Körfuknattlieikssambands
íslands, tjáði hann, a® ráðherra
hefði' tekið vel í málaleitan körfu-
knattleiksmanma og gefið þeim
loforð um stuðning.
En þrátt fyrir sfcuðning hins
opinbera — 35 þúsumd krónur —
verða landsliðsmennirmir að leggja
sifct af mörkuom, svo bægt verði a®
fara ferðina, þvi að 35 þúsund
krónur hröfckva skammt, þótt þær
hj!álpi eitthvað upp á sakirnar.
Agnar ekki með
MIDVIKUDAGUR 8. apríl 1970.
Norðurlanda-
meistararnir
koma heim
í kvöld
Alf—Reykjavík. — f kvöld eru
íslenzku Norðurlandameistararnir
í handknattleik væntanlegir heim
eftir hina fræknu för til Finn-
lands. Koma þeir með fliugvél
Mugfélagsins á KeflavíkurvöII um
klukkan 18.15. Þaðan fara þeir all-
ir í sömu bifreið til Reykjavíkur
og eru væntanlegir á Reykjavikur-
flugvöll um klukkan 19—19,30, en
þar taka forustumenn Handknatt-
leíkssambands íslands á mótí þeim. j
Vetrarmót!
2. deíidar [
hefst aftur
eftir hlé
klp—Rieykjavík.
Eeppni í Vetrarmóti 2. deíidar
liðanoa í knattspymm, sem hófst
el. haust, hefur ná legið iriðli um
noikkurn tíma. Ráðgeirt er að ljúka .
mótínrj nú næsta daga, og hefst |
það að^ nýju á miorgun rrteð leik !
mili Ármanns og PIí.
Þróttar og Breiðablik hafa for-
ysta í mótinu, þæði með 10 sögtj
og er allt útlit fýrir að þau leáki
hreinan úrslitaleik um efsta sæt-
ið.
Þátttakendur í mótinu vom ttaP J
haflega- sex en eitt lið. Selfioss hief;
ur hætt þar þátttökui, enda erfítt
með að hóa sínum mönnum saman,
þvi þeir esra flestir við nám aS
heiman.
Staðan í mótinu er nú þesSi:
Þróttar
Breiðablik
Ármann
PH
Haukar
6 5 0 1 10
6 5 0 1 10
5 2 0 3 4
5 113 3
7 115 3
Iþróttafréttir frá Svíþjóð
Pyrir skömmu var sænska lands
liðið í körfuknattl. valið, sem
á að beppa á Norðurlandam. í
Noregi 9.—10. apríl. Það vek-
ur nokfcra furðu, að siá leik-
ma'ður sem þótti leikia bezt
á Norðurlandamótinu 1968 er
©kki valinn í liðið. En það á
sína sögu. Svíar komust síðast
liðið haust í 12 liða úi'slita-
keppni Evrópumótisins en höfn
uðú í síðasta sæti. Þegar heim
fcom, gerðu sumir leikmanna
uppsteyt mikinn og kröfðust
þess að þjálfari liðsins hætti
sitJörfum. Töldu þeir hann hafa
farið rangt að við þjálfun liðs-
ins og Stjórn þess meðan á
úrslitafceppninni stóð suður á
Étalíu. Hótfst nú deila mikil
innan landisliðsims og lauk
henni svo, að þeir óánægðu
leifcmenn sem ekki sögðust
vilja keppa undir stjórn þessa
þjálfara voru ekki valdir í
laadsliðið sem leika átti við
Finna stuttu eftir heimkom-
una. Meðal þessara leikmanna
voru allir landsliðsmenn úr
„AIvik“, sem er næst sterkasta
lið Svlþjóðar. (Alvik lék gegn
KR fyrir nokkrum árum) —
Orr meðal þessara var Anders
Gröhlund, bakvörður, sem
margir munu minnast iM Norð
urlandamótinu heima. En lands
leiknum geign Finnum lauk Svo,
að Svíar sigruðu með einu
stigi, 66—65. Er það í fyrsta
skipti, sem Finnar tapa fyrir
Svíum í körfuknattleik. Og nú
Mta Svíar vonaraugum til vænt
anlegs Norðurlandamóts í Nor-
egi. f grein í sænska íþrótta-
blaðinu fyrir nokkru sagði, að
viðureign Finna og Svía vrði
skemmtileg. „Lið annarra Norð-
urlanda, Norðmanna, fs-
lendinga og Dana verða létt
viðureignar," stóð þar og skrif
að. Það verður vonandi hlut-
verk fslendinga. að sýna Svíum.
að litli bróðir getur staðið
uppi í hárinu á hinni voldugu
Svíþjóð, þegar á reynir.
Hellas, hand'knattleiksliðið.
sem lék á íslandi í haust, er i
öðru sæti í handboltamótinu og
befur svo verið um langan
tínia. Þeir eiga þó möguleika á
sigri, því að aðeins eitt stig
skilur þaö lið sem er í 1. sæti
og HeHas-liðið. Lennart Eriks-,
son úr HellaS, sem sjálfsagfc
er að góðu kunnur heima frá
þvi í haiust, er markhæstur 1.
deildaiieikmanna.
Heimsmeistaramótið í ís-
hokkí fer fram í Stokfchólinl
um þessar mundir. Svíar, sem
þrisvar sinnum hafa keppt um
heimsmeistaratitilinn í þeirrl
íþróttagrein, gera sér vonir um
að sigurinn verði þeirra í þetta
skipti. Sigurstranglegastir
þykja þó Rússar, sem hafa
undaafarin ár ábt bezta liðinu á
að skipa.
Það er kominn fiðringur i
knattspyrnumenn hér, þó að
„vetrarvertíðinni" sé ekfci lok-
ið. Svíþjóðarmeisfcararnir eru
á keppnisferðalagi í Asíu, og
fyrir nokki-u lék sænska lands-
liðið í Mexikó. Var það liður I
undirbúningi fyrir úrslita-
keppni heimsmeistarakeppnino
ar sem fram fer í Mexikó í sum
ar. Hafa Svíar í ár í fyrsta
skipti komizt í úrslitakeppnina
síðan 1958, en þá voru úrslitin
háð á Svíagrund. En það var
1958 setn Pelé lét fyrst veru-
lega að scr kveða á knatt-
spyrnusviðinu — og ennþá þyk
ir hann liðtæ'kur í brasilíska
landsliðið og rúmlega það —
12 ; m seinna. Svíþjóð átti á
að skipa sterkr. landsliði í knatt
spyrnu siðast liðið ár. Nokkrir
leiikmanna eru atvinnumenn 1
fótbolta, t. d. í Belgíu og Prabk
landi. Flestir leika þó með
sænsk'um liðum og teljast ein-
ungis vera áhugamean á knatt-
spyrnusviðinu. En spyrja má:
Hvar eru takmörk áhuga- og
atvinnumennskunnar? Hvers
vegna hefur t. d. Leif Erics-
son, sem talinn hefur verið
einn allra strekasti leikmaður
Svía, ebki gerzt atvinnumaður
í knattspyrnu. Jú, ég fékk svar-
ið strax: „Hann hefur það
betra í Svíþjóð." „Og, hvað
þýðir það,“ spurði ég. „Jú,
kannski 100—15C þús. sænskar
krónur á ári, um 2 millj. ís-
lenzkar," var svarið. Og hvað
fær hver einstakur lei'kmaður
fyrir leik með sænsfca lands-
Uðinu. Svarið fékkBt í mynd
som sýnd var í sæniska sjóm-
varpirau fyrir all löngu —
en þar var greint frá æífinigu
Uðsins fyrir landsleik. Hver
leikmaður fær 1000 sæsnkar kr.
fyrir leifc sem liðið tapar og
mun meira þegar sigur £æst.
0,g eraginn fær minna en W
þús. sænsfcar kr. (170 þús. ísl.)
í launabæfcur fyxir Mexifcó-
ferðina. Og Svíþjóð er sjéM-
sagt ekkert einsdæmi á þessu
sviði.
Og þráfct fyrir þessa stað-
reyrad, að íþrótbamenn annarra
þjóða geta stundað sína fþróttta
grein, er ætlazt til að bezba
íþróttaíólk á íslandi nái a.m.k.
í skottið á fræknustu íþrótta-
mönnum annarra þjóða.
Hver væri heimsmeistari í
Skák á þessu herrans ári, ef
Friðrik Ólafsson hefði lagt fyr-
ir sig atvinnumennsku í sbák,
líikt og t. d. Bengt Larsen, sem
hefur haft það að iðju mörg
undanfarin ár að tefLa? Og
þi’átt fyrir aðstöðumun Frið-
riks og annarra s'káksnillinga,
hefur Friðri'k Ólafsson sannar-
lega sbákað mörgnm frækn-
astu skákmönnum heims.
Þorlákur Hclgason.