Tíminn - 08.04.1970, Page 14
• •VWJfW.KVJí
14
TÍMINN
"T
MIÐVIKUÐAGUR 8. aprfl 197«.
BrambaM af Ms. 16
hafia þeaman há!ft á grei Sslunní.
Hafi þa& magn af járni sem hann
iták verið Tnmi minna en hinn
áikærir hann fyrir að hafa stolið,
og mnni hann skila því magni aft
ur fremur en standa í iildeilum
vegna jámaruslsins.
Brotajárnssaliim sem fcærði,
ba'ð iögreglnna að sfcerast í leifc
ínn og sjá svo um að járninu
yrði ádlað.
'i<
^elfur
\
Laugavegi 38
Skólavörðustíg 13
og
Vestmannaeyium
*
X
Hollenzku
sokkabuxurnar úr ull
og nylon eru komnar
aftur
*
Framúrskarandi vara,
sem reynzt hefur
‘t afburSa vel
* \
©EinrQD
Datt úr strætisvagni
Maður datt út úr strætisvagni
í Kópavogi í morg'jn og meiddi |
sig nokfcuð.
Óhappið varð um klukfcan 9.301
á stanzinu við Álfhólsveg og Há-
tiröð. Lögreiglan í Rópavogi biður |
)á, setn voru sjóniarvottar, vin-
samlegast að gefa sig fram.
Hvert er það miatborð, sem hef-
ur mieira vit en alldr þetr, sem
sitja við það?
Skeifa
jr
Arnesingar
Almennur fundur um atvinnu
mál verður haldinn þriðjudaginn
14. aprfl kl. 21 í Hótel Hveragerði
Frummælcndur verða Helgi Bergs
verkfræðingur og Sveinbjörn
Björnsson, eðlisfræðingur, starfs
maður við Jarðhitadeild Orkustofn
unar. Allt áhugafólk velkomið.
Framsóknarfélag HveragerfKs og
FUF í Ámessýslu.
Hafnarfjörður!
FUF í Hafnarfirði heldur fcaffi
fund í Skiphóli laugardaginn 11.
april n. k. Nánar anglýst síðar.
Stjórnin.
Reykjaneskjördæmi
Aukaþiug fcjördæmissambands
ReykjaneSkjördæmis verður hald
ið sunnudaginn 12. aprfl næstfcom
andi í Samkomuhúsinu Skiphól,
Hafnarfirði og hefst það kl. 13,30
eftir hádegi. Stjórniu
JÓN E. RAGNARSSON
LÖGMAÐUR
Lögmannsskrifstofa,
Laugavegi 3. Sími 17200.
íbúðalánageta
Framhald af þls. 1
éta, á næstum því vlð um þetta
stjórnarfrumvarp.
Það er þegar vitað, að stjórnir I
Iífeyrissjóðanna i landiuu munu
efcki taka þessum áformum með
þegjandi þögninni og miðstjörn
ASÍ hefur verið þoðuð saman til |
aukafumdar nú i viifcunni vegna
þessa máls.
Það má og benda á, að samfara I
þessu þvinganarframlagi lífeyris-
sjóðanna er bein fj'árupptaka, þar I
sem framlag þeirra á efcki að
ávaxta með þeim kjörum, sem nú|
eru i boði á himum almenna lána-
markaði t. d. við kaup á spari-1
sfcínteinum ríkissjóðs.
væru fúsir til þátttöku, eða
fengið nýjan spyrjanda í minn
stað, þar sem sólarhringur
væri til stefnu, og ákveðið
hafði verið að senda þáttinn
beint úr sjónvarpssai á þriðju-
dagskvöld eins og venja mun
vera um þessa þætti. Liggur í
augum uppi, að þetta var auð-
velt, ef forrá'ðamenn Sjónvarps-
ins töldu þáttinn á annað borð
sjálfsagðan og réttmætan. Þeir
ákváðu hins vegar að hætta við
hann, og er það auðvitað full-
gild sönnun þess, að þeirra
eigin dómgreind sagði þeim
þa'ð, þegar gagnrýni var hreyft,
að svo væri ekki. Þeir fundu,
þegar nánar var skoðað, að
þátturinn var ekki réttmætur,
eins og á stóð, og viðurkenndu
það í verki.
Ég skal ekki um dæma,
hvort rétt er sem Vísir segir,
að hinir spyrjenduniir hafi
verið reiðuhúnir til þátttöku.
Þeir svara fyrir sig svo sem
þeim líkar. A.K.
íþróttir
Þðkkum innilega auSsýnda samúS viS fráfall og útför eiginmanns
mfns, föSur, tengdaföSur og afa
Jakobs Þorlákssonar,
\ skipstjóra, Boiungarvík
ValgerSur Finnbogadóttlr,
börn, tengdabörn og barnabörn
Þökkum Innilega auSsýnda samúS og vlnarhug viS andlát og
farðarför
Guðlaugs Ólafssonar,
v GuSnastöSum, Austur.Landeyjum
1 Júlía Jónasdóttir,
börn og tengdabörn.
Þökkum innliega auSsýnda samúS og hiýhug vlS andlát og útför
bróSur okkar,
Kjartans Hólm Guðmundssonar
frá Tjarnarkoti.
Margrét GuSmundsdóttir,
\ HólmfríSur GuSmundsdóftlr,
"{ Sigvaldi GuSmundsson,
Jóhannes GuSmundsson.
Útför konu minnar
Kristínar Friðriksdóttur
frá Sandfellshaga,
sem andaSist 2. apríl, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 9.
apríl, ki. 10.30. Þeim sem viidu minnast hennar er bent á líknar-
stofnanir.
Jón SigurSsson
Útflutningslánakerfi
Framhald af bls. 12
j tJími sem nokburt íslenzfct landsiið
í fcniaittleik hefur ætlað sér til
hvfldar fyrir 1 audsleik á erlendri
Framhald af bls. 1 grund, en ástæðan fyrir þessu mun
til innlendra aðila er kaupa vélar vera sú að illa stendur á ferðum
og tæki, þar með talin sikip, sem til Oslóar þessa dagana og þangað
framleidd eru innan lands. gegn ókki komizt á hentugum tima nema
bankaábyrgð eða anmarri fulllgildri með auknum feostnaði, en við hon
á'byrgð. um má Körfuknattl'eikssamibandið
Tryggingardeildin tekur að sér ekki,
að ábyrgjast lán, sem bankar eða Aaiir þekktustu körfuknatitleiks-
aðrar lánastofnanir veita til fjár- menn okkar verða með í þessari
mögnunar á úlflutningstánum auk f,erð, að undanskildum Birgi
þess sem gert er ráð fyrir að út- Jakobssyni, sem efcki gaf feost á
fflytjendur geti tryggt sig hjá deild sér í upphafi, og Agnari Friðriks-
inni gegn tapi á kröfutn á hend- syni, sem tilkynnti um síðustu
ur erlendum aðilutn. Með tilkomu helgi að hiann færi ebki utan með
þessa útflutningslánakerfis styrk- liðinu, en hann hefur æft með
ist samikeppnisaðsJtaða íslenzfcs út- því að undanförnu. Veikir þetta
filutninigsiðnaðar í harðnandi sam- liðið miikið, því enginn vehður val-
inn í hams stað, og við því má
liðið varla.
keppni við erlenda aðila.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 3.
boði hans nema guS almáttug
ur eða hann sjálfur. En ef til
vill mátti telja það fræðilegan
möguleika, að hann bæðist
sjálfur undan framboði, og
væri af þeirri ástæðu ekki
unnt að kalla hann auglýstan
frambjóðanda nú þegar. En það
hafði farið fram hjá mér, lík
lega vegna fjarveru, að Geir
hafði lýst því yfir, skýrt og
skorinort, í blöðum sjálfur, að
hann mundi verða í framboði
hæði til borgarstjórnar- og
Bréf Þorsteins
Framhald aí 8. síðu
Eftir að niður var lagður hisfc-
upsstóll og skóli á Hólum og
prentsmiðjan flutt þaðan, voru
Hólar ekki lengur höfuðstaður
Norðurlands. Möðruvellir í Iiörg-
árdal urðu um langt skeið amt-
mannssetur og síðar liöfuðskóla-
setur Norðlendinga.
Þegar Norðlendingar fengu
menntaskóla á Akureyri, datt eng
um í hug að staðsetja hann á
hinu forna biskupssetri, Hóliim,
borgarstjórakjörs. Þar sem hann fa, hifu Samia amtmanns- og
ÍT * L . ... skolasetn, Moðruvollum. Eg þarf
hafði þar með ^ °f ekki að lýsa þvi, hve mikla þýð-
ekki var gerandi rað fyrir þvi, ingu menntaskó]inn -lcfur
að guð færi a® skipta s r I fyrir Akureyri og raunar
allt Norðurland. Ef skólinn hefði
verið settur á Möðruvöllum, en
ekki á Akureyi'i, hefði hann aldrei
oi'ðið eins fjölsóttur og hann er
nú. Akureyri hefði heldur ekki
orðið eins fjölmennur bær og
mikill menningar- og framfara-
bær.
Ef menntaskóli Austurlands
yrði staðsettur á Eiðum en ekki
Egilsstöðum, teldi ég það álíka
mistök eins og orðið hefðu, ef
Bessastaðasfcóli hefði ekki verið
frainhoði Geirs upp á sitt ein
dænii, hlaut ég að telja að
fenginni þessari vitneskju, að
Geir væri þegar orðinn eins
opinþer og yfirlýstur franv
bjóðandi og verða mætti í
væntanlegum kosningum, þótt
framboðslistinn hefði ekki ver-
i® birtur í Morgunblaðinu.
Viðurkenndu skyss-
una í verki
Af þessum ástæðum ákvað i fjuttur t;i Reykjavíkur, og mennta
ég að biðja stjórnandann að sk5]i 5 Norðurlandi hefði verið
leysa mig undan hlutdeild í staðsettur á Möðruvöllum. Þótt
þættinum. Það gerði ég um I svo yrg;, gætu Eiðar aldrei orðið
miðjan mánudaginn og itrekaði miðstöð Austurlands. Það yrðu
það kl. átta um kvöldið. Egilsstaðir eftir sem áður.
Stjórnandinn kvaðst þá verða yil ég nú með fáum orðum
að tilkynna, að þátturinn yrði draga saman helztu rök fyrir því
að falla niður vegna þess að að Menntaskóli Austurlands verði
einn spyrjandi liefði skorizt úr staðsettur á Egilsstöðum:
leik. Eg kvað það óþarfa. Ef 1. Egilsstaðir eru vegna legu
hann teldi þáttinn réttmætan sinnar sjálfsögð miðstöð Austur-
á annað borð. gæti hann hald- lands og eru nú þegar orðnir sam
ið áfram með þeim spyrjend- göngumiðstöð þess og verzlunar-
um, sem eftir væru, ef þeir | miðstöð miðhluta Múlasýslna.
2. Óvíða á Austuriandi er veðr-
átta betri en á Egiisstö'ðum, og
þótt e'fcki sé langt milli Eiða og
Egilsstaða, munar þó nofckru,
hvað veðrátta er betri á Egils-
stöðum.
3. Egilsstaðir hafa á fáum árum
vaxið meir að fólksfjölda en nokk
ur annar staður eystra.
4. Líklega yrði skólahald eitt-
hvað ódýrara á Egilsstöðum en
Eiðum, því að ríkið myndi þurfa
að reisa og kosta kennarabústaði
á Eiðum, en á Egilsstöðum væri
iíkle'gt, að kennarar vildu sjálfir
reisa sér íbúðir, þar sem auð-
velt myndi að selja þær aftur, ef
þeir vildu losna við þær.
5. Líkindi eru til þess, að
menntaskóli mundi verða meira
sóttur á Egilsstöðum en á Eið-
u:n.
6. Allmargir nemendur úr
kaiuptúnimu mymdu sækja skól-
ann, og ýmsir nemendur utan
kauptúnsins myndu búa hjá frænd
um sínum og vinafólki í kauptún-
inu, svo að komast mætti af
með minni heimavistir en ef sfcól-
inn væri staðsettur á Eiðum.
7 Ýmsir þeir, sem setið hefðu
menntaskóla á Egilsstöðúm,
•myndu leita þangað aftur að '
loknu námi eihs og orðið hefur á
Akureyri. Margir af embættis-
mönnum Akureyrar, svo sem kenn
arar, læknar, forstjórar fyrir ýms-
um stofnunum o.s.frv. eru stúdent
ar frá M.A.
8. Fólki myndi ört fjölga á
Egilsstöðum, er menntasfcóli væri
þar risinn. Skólinn sjálfur myndi
veita allmörgu fólki atvinnu. Og
ýmsir myndu flytja þangað vegna
aðstöðu barna sinna til skóla-
náms og jafnframt atvinnumögu-
leikanna í kaupstaðnum.
9. Sterkustu rökin tel ég þó
vera, að Egilsstaðir hljóta að
verða höfuðstaður Austurlands í
framtíð. Duglegir og djarfir at-
hafnamenn og vel menntaðir og víð
sýnir skólamenn geta gert stað-
inn að öflugri athafna- og menn-
ingarmiðstöð.
Við íslendingar verðum. að
leggja kapp á, að ekki aðeins á
Austurlandi, heldur hvar sem er
á landinu, haldist bókleg og verk-
leg menning í hendur og styðji
hvor aðra.
Ég vona, að Egilsstaðir verði í
framtíð sterk og eftirsótt athafna-
og menningarmiðstöð. Mun þao
verða til góðs báðum hinum skóla
setrunum á Héraði, Hallormsstað
og Eiðum, og einnig iil þess, að
eyðijarðirnar, sem nú eru á Hér-
aðl, byggist aftur smátt og smátt
vegna aukins og nærtæks markaðs
fyrir vörur bændanna, góðrar
aðstöðu til skólasóknar barna
þeirra, og fjölþættrar þjónustu
Egilsstað aka uptúns.
Ég trúi því fastlega, að Egils-
staðir hafi í framtíðinni sömu
þýðingu fyrir Fljótsdalshérað og
Austurland sem Akureyri hefur
haft nú fyrir Eyjafjörð og Norður-
fyríi’ land.
Það hafa óneitanlega verið
margir dimmir dagar hér syðra
siðastliðið sumar. En þegar ég
hlusta á veðurfregnir, varðar mig
mestu, hvernig veðrið er á Akur-
eyri og Egilsstöðum. Það hefur
glatt mig mjög á liðnu sumri,
hve sólskinsdagarnir hafa verið
margir á Fljótsdalshéraði. Það
hefur bætt mér upp sólarleysið
hér syðra.
Vona ég, að þið fáið mör.g í
röð eins góð sumur og hið síðasta,
og nýtt blómatímabil sé nú að
hefjast fyrir Austurland, líkt og
var á síðari hluta 19. aldar, en
með miklu hraðstígari og stór-
fenglegri framförum en þá. Þá
munu bændur á Fljótsdalshéraði
fá sama álit á sveitum sínum og
stöðu sinni og þeir höfðu á
síðasta áratugi 19. aldar.
Lifið heil.
(Bréf þetta var lesið upp á
framannafndri héraðsvöku
Austfirðinga í vetur).