Tíminn - 08.04.1970, Síða 16

Tíminn - 08.04.1970, Síða 16
MtSvtkwtegor 8. aprlt 1970 BRÉF ÞORSTEiNS M. JÚNSSONAR - SJÁ BLS. 8 ERFID BJÖRGUN ÚR TJÖRNINNI Fullorðinn maður féll niður um ís á Reykjavíkurtjörn í dag. Var maðurinn á gangi langt úti á Tjörninni þegar ísinn brast undir honum og féll hann í vatnið. Var maðurinn þá stadd ur mitt á milli hólmans og Oddfellowhússins. Hann komst ekki upp á skörina aftur af sjálfsdáðum, því hún brast allt af undan honum þegar maður inn reyndi að skríða upp. Tveir slökkviliðsmenn, sem hafa bækistöð f gömlu slöktovistöð- inni við Tjörnina, sáu tffl manns ins og hlupu þeir út á ísinn með kaðal og stiga. Lögreglumenn toomu skömmu sáðar á vettva.ng. Erfitt var að ná manninum því ísinn úti á Tjörninni er orðinn mjög þunnur og ekki mannheldur. Brotnaði ísinn einnig undan öðrum björgunar manninum. Loks var hægt að koma kaðli utan um gamla manninn og var þá hægt að draga hann upp á skörina og á traustari ís. Var hann fluttur á slysavarðstofuna, enda var maðurinn orðinn mjög kaldur. Myndin er tekin, þegar slökkviliðsmenn voru að ná stiganum upp úr tjörninni, en þeir höfðu misst hann ofan í við björgunina. (Tímamynd Gunnar). INNBÚ OG FRAMLEIDSLA LYFJAVERZLUNARINNAR VAR EKKI BRUNATRYGGT Stjórnarfrumvarp á Alþingi: KEYPTIR VERÐI SEX SKUTTOGARAR KJ—Beykjavnk, þriðjudag. í sambandi við brunann í Rúg brauðsgerðinni, þar sem milklar skemmdir urðu á húsakynnum, framleiðs-lu og tækjum Lyfjaverzl unar ríkisins, hefur þvi verið fleygt, að þar hafi etokert verið brunatryggt, en forstöðumaður fyr irtækisins Erling Edwald vildi ekkert staðfesta í þessu sam- bandi, er Tíminn spiírði hann um þessi má) í dag. Sagði forstöðumaðurinn aðeins að „eagin ástæða væri til að tala um þetta“ og „ég skil etoki hverj um toemur það við, hvort fcryggt er eða ekki.“ Af þessum svörum for stöðumannsins verður ekki annað séð, en þarna hafi ekki verið tryggt fyrir brunatjóni, en ástæð an mun vera sú, að fjármálaráðu- neytið fyrirskipaði sparnað á sviði trygginga á s. 1. ári, en í þessu tilviki virðist ekki hafa verið um sparnað að ræða, heldur þveröfugt. Þetta mál rifjar upp, að miklar skemmdir urðu á innviðum varð skipsins Þórs á fyrra ári, og var skipið marga mánuði í höfn af þeiim sötoum. Skipið var ekki bruna tryggt, og má vera að það sé skýr ingin á því, hvers vegna viðgerðin dróst svo á langinn, og skipið var svo langan tíma frá störfum. KJ—Reykjavik. þriðjudag. í gær voru talin atkvæði í skoð anakönnun Framsóknanmanna í Hafnarfirði, um skipan framboðs listans við bæjarstjórnarkosning- arnar í vor. Sá háttur var hafður á, að atkvæðaseðlum var drcift í hús, en síðan skiluðu kjósendur seðlunum á skrifstofu Framsókn <r félaganna, eða seðlarnir voru sótt ir til fóiks. Alls greiddu f>51 atk/. Tjónið í Lyfjaverzluninni skipt ir vafalaust milljónum, ef ekki tug um milljóna, þegar allt er tekið með í reikninginn, og væri fróð egt að fá upplýst, hvort brunatrygg ingar séu íi svona slæmu ástandi hjá fleiri ríkisstofnunum að fyrir skipan fjármálaráðuneytisins. en kjörgengi var bundið við kosn ingaraildur. Atkvæði féllu þannig, að frú Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir fékk flest atkvæði í fyrsta sæti, Jón Pálmasou skrifstofustjóri fékk flest atkvæði í fyrsta og annað sætið, Stefán V. Þorsteinsson fékk fiest atkvæði í 3ja sætið og þar fyrir ofan. Vilhjálmur Sveinsson bifvélavirki fékk flest alkvæði í SKB—Reykjavík, þriðjudag. f dag var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp til laga um kaup á sex skuttogurum. Skal ríkisstjóm inni heimilt að láta smíða allt að sex skuttogara í þeim tilgangi að þeir verði seldir einstaklingum, fé- lögum eða bæjar- og sveitarfélög- uin. Þá skal ríkisstjórninni og heim- jlt að fcaka lán til þessara fram- Brotajárns- sali kærir brotajárnssala fyrir þjófnað OÓ—Reykjavík, þriðjudag. BrotajárnssaSi befur loært aon an brotajárnssiala fyrir að hafa sfcolið frá sór járni. Sá sem stolið var frá heldur fram að Ibollegi snm hafi hirt frá sér aiöt að 40 lest um af járni, o,g er verðmæti þess magnis um 100 þúsund krónur. Sá searn ákærður er fyrir þjófnaðinn segist hafa tekið eifcthvert magn úr haugi hins, en áður hafi þeir samið um að jafoa gamla slkuld með þessum tilfærslum, en samn ingurinn var aðeins munnlegur og viðurkennir þolandinn ekki að skulda hinum neitt. Við Sundahöfn eru tveir brota járnshaugar í eigu fcveggija fyrir- bækjia, em verzla með þennan varaLng. Fyrir noibkrum dögum sá annar brotajárnssalinn hvar krani frá hinum stóð við haug hans og verið var að færa járn milli haug anna. Var ekkert farið laumulega með fiUtninginn og fór hann fram um miðjan dag. Kærði nú brotajárnssalinn sem þennan haug átti kollega sinn fyr- ir þjófnað. Segir hann að hirt hafi verið 40 tonn af járni úr haug sínum og vill fá það magn aftur. Sá sem járnið tók, viðurkenndi strax að hafa verið þarna að verki, en segist aftur á móti ekki vita betur en hann hafi haft fulla heim ild til i að taka járnið. Hafi þeir kollegarnir samið um það s. 1. haust að hann mætti taka járn úr haugi hins upp í skuld. Hafði hann selt hinum hásingar í ákveðna bíiategund og fleira verðmæti og hafi þeir bundið fastmælum að Framhald á bls. 14 4 sæti og þar fyrir ofan, Gunnlaug ur Guðmundsson tollgæzlumaður í 5. sæti og þar fyrir ofan, Ingvar Björnsson stud. jur. fékk flest atkvæði í 6. sætið og þar fyrir of- an og Hjalti Einarsson trésmiður í 7. sæti og þar fyrir ofan. Kosið var um sjö efstu sætin, og var kosningin ekki bindandi, en að sjálfsögðu verður höfð hliðsjón af úrslitunum við framboðslista Fram sóknarmanna í Hafnarfirði. kvæmda er nemi allt að 80% af byggingarkostnaði skipanna. Ríkisstjórninni skal og heimilt að legga fram úr rikissjóði allt að 7,5% byggingarkostnaðar skipanna á byggingartíma þeirra, og skulu kaupendur skipanna endurgreiðla þetta framlag, þegar greiðslu lána er að fullu lokið, samkvæmt regl um sem ríkisstjórnin sefcur um það efni. Ríkisstjórninni skal heimfflt að lána kaupendum togaranna allt að 80% af andvirði þeirra til allt að 18 ára. Skal henni heimilt að nota tffl þetsis fyrrnefnt Ján og taka rið- bótarlán ef með þarf. Lánin skulu veitt lántakendum með þeim kjörum. að' þeir beri halla eða njóti hagnaðar, er verða kunni vegna gengisbreytinga, þann ig að vaxta- og afborganagreiðslur hækki eða lækki í íslenzkum krón- um í hlutfalli við slíkar breyting ar. í greinarg. með frumy. segir meðial annars, aið að undangeng- inni afchugun nefndar, sem ríkis- stjórnin skipaði, hafi verið á'kveðið að leifca heimildar Alþimgis til þess að láta smíða sex skuttogara af þeirri stærð sem hentugir gætu taJizt þ-e. skip sem gætu stand- að veiðar á þeim miðum sem Mn ir bezta togarar otokar hafi straid að veiðar á til þessa og fltrtt afl. ann til vinnslu í frystihúsnm í landi. Þessi skip uppfylli sérstak ar þarfir íslenzks sjávarútvegs sem ekki verði uppfylltar með minni gerðum skipa, og það séu rökin fyrir því að farið sé út á þá óvenjulegu braut að styrkja smíði þeirra sérstaklega með fram lagi af ríkisfé. Þetta séu hliðstæð ar ráðstafanir og aðrar togaraút- gerðarþjóðir við Norður-Atlants- haf hafi gert undanfarið með þvi að veita beina styi'ki til bygginga togara til veiða á f jarlægum mið um. í niðurlagi greinargerðarÍTinar segir, að að dómi rikisstjóraarinnar sé hér um að ræða alveg sérstakar ráðstafanir til eflingar íslenzkum sjávarútvegi, ekki aðeins togara- útgerðinni sem slífcri heldur sjáv arútveginum í heild, með því að þær muni leiða til bættrar nýting ar afkastagetu frystiiðnaðarins jafnt sem þær tryggi áframhald andi þátttöku íslendinga í fisk- veiðum á þýðingarmiklum fiski miðum á Norður-Atlantshafi, sem íslendingum sé nauðsyn að fcryggja sér aðgang að í framtíðinni. Skoðunarferð í borgarstjórn k Félagsmálaskólinn og FUF í Reykjavík efna til hópferðar til að skoða aðsetur borgarstjórnar að Skúlatúni 2 á Iaugardaginn kemur. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofunnar að Hringbraut 30. •k Fundur verður í Félagsmála skólanum í kvöld, miðvikudag, og inun Alfreð Þorsteinsson, íþrótta fréttaritari, ræða þar um íþrótta- og æskulýðsmál. k Á mánudaginn mun Sigurður Gizurarson, lögfræðingur, mæta á fundi Félagsinálaskólans og ræða um kjördæmaskipanina. ÚRSLIT SKOÐANAKÖNNUNAR í HAFNARFIRDI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.