Tíminn - 18.04.1970, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 18. aprfl 1970.
3
TÍMINN
ENN LOÐNA
í fyrrakvöld hélt Félag matvörukaupmanna og Félag kjötverzlana almennan félagsfund í Neðribæ, og var
þar rætt um skipulagningu og staðsetningu verzlana^F ramsögumaður var Guðmundur G. Þórarinsson, verk-
fræðingur, en á eftir voru umræður og fyrirspurnir. Myndin er frá fundinum og sýnir Guðmund flytja fram-
söguerindi sitt. (Tímamynd-Gunnar)
HEILBRIGÐISMIÐSTÖÐIN Á
HÚSAVÍK TEKIN í NOTKUN
ÞJ-Húsavík, föstudag.
HeilbrigðismiðstöS Húsavíkur
verður formlega tekiu í notkun
á morgun, en hún verður til húsa
í sjúkrahúsbyggingunni nýju.
Þrjár deildir sjúkrahússins taka
einnig til starfa jafnframt, rann-
sóknarstofa, skiptistofa og rönt-
gendeild. Að öðru leyti mun nýja
sjúkrahúsið taka til starfa í nagsta
mánuði.
Hlutverk heilbrigðismiðstöðvar-
innar er að annast störf heilsu-
verndarstöðvar fyrir Húsavík og
auk þess að vera læknamiðstöð
fyrir Húsavíkurlæknishérað og ef
þörf krefur einnig fyrir nágranna
héruðin.
Þá skal stofnunin halda full-
komna- hieilsiufarsskrá utn íbúa á
starfssvæðinu. Undanfarin ár hef-
ur Húsavíkurbær rekið vísi að
slíkri starfseimi í héraðslæknis-
bústaðnum. í hinni nýju heilbrigð
ismiðstö'ð munu auk læknamið-
stöðvar starfa læknir og hjúkrun-
arkona, að heilsuverndarstörfum.
Læknar í Húsavík fá þarna góða
aðstöðu til almennra lækninga.
BANGSARNIR ÞRIR
í AUSTUPBÆI-
ARBÍÓI
f dag kl. 3 verður barna-
skemmtun í Austurbæjarbíói á
vegum Fóstrufélagsins. Á skemmt-
uninni koma fram um 50 börn af
barnaheimilum Sumargjafar hér í
borginni. Skemmtumn er ætluð
bæði börnum og fullorðnum og
kostar aðgangurinn 75 krónur.
Myndin var tekin á æfingu í gær.
Er hér verið að leika söguna um
bangsana þrjá og litlu stúlkuna,
sem heimsótti lieimili þeirra, þeg-
ar þeir voru fjarverandi. (Tíma-
mynd Gunnar' Skcmmtunin verð-
ur endurtekin á sumardaginn
fyrsta og þá á vegum Sumargjaf-
ar.
Húsnœði nýju stöðvarinnar er á
1. hæð sjúkrahúsbyggingarinnar,
þar eru herbergi fyrir lækna til
skoðunar 4 sjúiklinga í senn. Auk
þess era biðstofur, skriflstofur og
önnur aðstaða fyrir lækna og
hjúkrunarfól'k.
Húsnæðið er í tengslum við
rannsóknarstofu, skiptistofu og
röntgendeild nýja sjúkrahússins,
og taka þessar deildir einnig til
starfa á morgun, en að öðru leyti
verður sjúkrahúsið tekið í notkun
í naesta mánuði.
Umferðartakmarkanir leyfðar
við meiri háttar útisamkomur
SKB-Reykjavík, föstudag.
í gær mælti Stefán Valgeirsson
fyrir breytingartillögu í umferðar-
Iögum er hann flytur ásamt Braga
Sigurjónssyni, S teingrími Páls-
syni og Gísla Guðmundssyni. Er
þessi tillaga flutt samkvæmt
beiðni nokkurra ungmennafélaga
og í samráði við Dómsmálaráðu-
neytið.
Er breytingartillagan á þá leið
að við lögin bætist svohljóðandi
málsgrein: „Við samkomustaði,
þar sem meiri háttar útisamkom-
ur fara fram, getur lögreglustjóri,
sett ákvæði um takmörkun um-
ferðar um vegi á samikomusvæð-
inu, sem hann telur nauðsyn á,
m. a. vegna gjaldtöku á leyfðri
samkomu, enda annist lögreglu-
menn eftirlit með framkvæmd
slíkrar takmörkunar.“
Breytingartillaga þessi var sam-
þykikt með 20 atkvæðum giegn 2.
TSL HORNA-
FJARÐAR
AA—Hornafirði, föstudag.
Hinigað kom Seiley í dag með
fullfermi af loðnu. Enn eru um
tíu 'bátar á loðnuiveiðum. Seley
fékk þenna.n afla austan við Ing-
olfshöfða, en annans hefur verið
lóðað á loðnu hér allt austur und-
ir. Verksmiðjan hefur ennþá sem
svarar viku vinnu af loðnu óbrætt,
og var gott að flá þessa viðbót.
Hér hafa koimið á land um 5600
lestir af bollfiski frá áramótum.
Hefur veiði hjá netaþátum verið
saamiieg að undanförnu. Aflalhæsti
báturinn í dag er Fanney með um
700 lestir.
Þáttaka skólafólks
kjarabaráttu
Skemmtun
Framsóknar-
félaganna
í Arnessýslu
Hafsteinn
11
SJ-Reyikjavík, föstudag.
í kvöld efna Hagsmunasamtök
skóiaiflólks til flundar um þátttöku
Skólaföliks í kjaraíbaráttu verkalýðs
hueyfingarinnar í 1. ikennsilustofu
Háslkóla íslands. M. a. verður rætt
um eftirtfarandi:
a) er orðið tímabœrt fyrir
n-emendiahreyfiniguna á íslandi að
stíga fram sem sjáifstætt afll til
þjóðfélagslegrar umibreytinga?
b) getur skólafólk almennt set-
ið hjá meðan iðnnemar taka upp
baráttu fyrir verkfallsrétti?
c) á að efna til skólaverkfalla
til .stuðnings við ífcrötfur verkalýðs-
hreyfingarinnar og ‘kröfuna um
verkfallsrétt iðnnema?
Ekki var v-itað um niðurstöður
fundarins er blaðið fór í prentun.
Hin árlega
skemmtun fram
sóknarfélaganna
í Árnessýslu
verður í Selfoss-
bíói síðasta vetr-
ardag og befst
kl. 21. Dagskrá:
1. Ávarp: Haf-
steinn Þorvalds-
son. 2. Karlakór
Selfoss syngim. 3. Jörundur Guð-
wundsson skemmtir.
Hljómsveit Þorsteins Guðmunds-
sonar leikur fyrir dansi.
Gömlu fulltrúamir
óbægir
Þegar fundur átti að hefjast
á tilteknum fundartíma í borg-
arstjórn Reykjavíkur á fimmtu
daginn, varð mikið fjaðrafok
hjá íhaldinu, því að a'ðeins sex
fulltrúar þess voru koninir
þegar setja átti fund.
Með svo skertum liðskosti
virtist ílialdið alls ekki þora
að hefja fund, og var nú beð-
ið í fimmíán roínútur. Þá kom
7. íhaldsfulltrúinn loks á vett-
vang, og áræddi forseti þá
loks að setja fund, en fór þó
að öllu með gát. Áttundi og
síðasti fulltrúinn kom svo
skömrou síðar, og var þungum
steini augsýnilega létt af for-
sjóninni. En allur er varinn
góður, og því hafði íhaldið ní-
unda fulltrúannn lengi fundar
við höndina til vara, ef einhver
hinna gömlu og óþægu fulltrúa
skyldi hlaupa út.
Verðgæzlufrumvarpið
Þar sem Morgunblaðið hefur
tínt up nokkrar setningar úr
grein, sem Erlendur Einarsson,
forstjóri SÍS, hefur skrifað í
tímaritið Frjálsa verzlun um
verðgæzlufrumvarp rikisstjórn
arinar, augsýnilega í blekláng-
arskyni,, þykir Tímanum rétt
a® takavhér greinina upp:
„Ég átti sæti í nefnd þeirri,
sem vann að samningu frum-
varpsins, sem fulltrúi Sam-
bands ísl. samvinnufélaga.
Stjórn Sambandsins, að einum
stjórnarmanni undanskildum,
var samþykk áritun miimi
undir nefndarálitið. Stjórn
Sambaudsins var þannig sam-
þykk frumvarpinu. Þessi af-
staða var ábyrg og byggð á
reynslu núgildinda verðlags-
laga og framkvæmd þeirra.
Afgreiðslu frumvarpsins var
pólitískur skolla'eikur á hæsta
stigi. Má þar fyrst nefna, að
einn af ráðhemmum skyldi
fella frumvarpi'ð, sem var
stjórnarfrumvarp. f öðru lagi
vekur það furðu, að frumvarp-
ið skyldi vera tekið til af-
greiðslu þegar einn af ráðherr-
unum var á móti því. f þriðja
lagi tel ég, að Sjálfstæðisflokk-
urinn hafi ekki neytt þess afls,
sem hann hefur innan ríkis-
stjórnarinnar varðandi af-
greiðslu frumvarpsins á Al-
þingi. f fjórða lagi láðist ríkis-
stjóminni að leita samstarfs
við stærsta stjórnarandstöðu-
flokkinn um samþykkt frum-
varpsins. f fimmta lagi kom
mér á óvart, að allir þingmenn
Framsóknarflokksins í Efri-
deild skyldu greiða atkvæði á
inóti frumvarpinu. Samstaða
flokksius um að vera á móti
frumvarpinu var að mínu viti
óviturleg og stangaðist á við
stefnu flokksins í þessum mál-
um.
Varðandi framtíðarhorfur í
verzluninni þá eru þær væg-
ast ságt mjög alvarlegar, þeg-
ar um smásöluverzlun með
nau'ðsynjar er að ræða. Ég tel,
að ríkisstjórnin, sem hefur
oddaaðstöðu í verðlagsnefnd,
gæti bætt úr þessu með því að
sjá svo um að migildandi verð-
lagslög verði framkvæmd í
fullu samræmi við lögin, en
á það liefur skort á undauförn-
um árum.“