Tíminn - 18.04.1970, Qupperneq 10
10
TIMINN
LAUGARDAGUR 18. apríl 1970.
Maysie Greig
ÁST Á VORI
20
er etaki álitið sveínhcrbergi, fyrr
en búið er aS breiða úr dýnunum
og teoma fyrir rúmifötunuim fyrir
BÓttina. Þetta er etaki aðeins her-
twrgi, sem þú sefur í, heldur lítea
hierbergi þar sem þú rnatast og
tebur á móti gestuim. Mér datt í
huig, að þú teynnir aS vera eiu-
mana hér, aleiin á japönsku gisti-
húsi, fyrstu nóttina þína í Toteyo.
Ég ákivað 'því að ég skyildi teoma
hingáð titt þín, og vera þér til
skemmtunar, á meðan þú borðar
teiviöldmatinn. Hr. Oswara gaf mér
heimili'sfangið, á meðan þú varst
uppi í herberginu þínu á Imiperdatt
og varst að setja niður i töskuna.
Þú mátt ebki segja, að þú sért
mér reið.
— Víst er ég fiokvond, svaraði
hún um hæl. — Farðu héðan þeg-
ar í stað.
— Nei, láttu nú etelki svona
Bcth. Þú getur eklki verið svo
harðbrjósta að reka mig út, áður
en við erum búin að borða tevöld
matinn. Ég talaði við stúlteuna,
og bað um alveg sérstakan mat
handa tveimur.
— Hr. Oswara hafði pantað
mat handa mér.
—Ég veit það. Stú'likan sagði
mér það. Tempura. Ég fékk hana
titt þess að bæta við nokkrum sér-
stökum fyrirmyndar japönskum
réttum, og svo ætlar hún að bera
fram satei og kaimpaivin handa
okkur.
Saki var komið. Hann benti
á leirterúsina á borðinu, og hjá
henni stóðu tvær smærri krúsir
til þess að drekka úr: — Við
skufam reyna að gleyma, að þú ert
reið út í mig fyrir að koma hing-
að titt þín, og fá okkur í staðinn
í gttas.
Litia stúlkan hafði staðið hjá
þeim og horft á þau til skiptis
eins og hún væri töfruð af þetssu
erlenda tu'ngumátti, sem þau töl-
uðu, og hún skildi etaki eitt ein-
asta orð i. Hann sagði eitthvað
við hana á japönsku. Hún roðn-
aði og beygði sig fyrir þeim og
sagði — Arigatoo, og hvarf svo.
—Hvað þýðir „arigatoo“? —
spurði Beth.
— Það þýðir, þakika yður fyrir.
Það er orð, sem þú ættiir að læra,
sér í lagi, úr því þú ætlar þér að
búa á japönsku heimili.
— Arigatoo, arigatoo, endurtók
hún hvað eftir annað.
Hann hló. Þú berð þetta snar-
vitlaust fa-am. En hvaða máli skipt
ir það. Japanskur framburður er
einn sá erfiðasti í heimi. Það hef-
ur tekið mig tvö ár, að læra
þetta litila, sem ég kann í jap-
önsiku.
Það varð stundarþögn, og
þau litu hvort á annað. Henni
leið illa, af því að hún var ekki
í neinu undir teimononum, og enn
hélt hún á undirfötunum í fang-
inu. Með annarri hendinni reyndi
hún að hattda teiminonum þétt
saman.
— Þú ert falleg í kimono, Beth,
sagði hann að lokum, og röddin
var ttág. Það var ehki lengur
að sjá neina stríðni í a-ugunum.
— Falleigri en ég hef nokkiru sinni
séð þig áður. Mér þyikia- hárið
fallllegt svona hálfblautt og úfið,
og þú ert ein þeirra fáu kvenna,
sem ég hef hitt, sem elkki þarf á
andlliitsfarða að halda.
Hann færði sig nær henni og
tók fast utan um hana. Hún barð-
ist á móti. F-ötin, sem hún hél-t
á, félto á góttfið, kimonoinn
opnaðist, og mjúkar bogal-ínur
brjóstanna tomu í ljós. Hann laut
niður og kyssti hana á háttsinn.
— Guð minn góður, þú ert dá-
sa-mleg, sagði hann hásri röddu.
— Ég er vitla-us í þér, "eiztu það?
Hann kyssti han-a aftuir á hálsinn
og síðan miBi brjóstanna. Svo
kyssti hann hana ástríðulþrungn-
um ’kossi á varirnar, á þann hátt,
sem en-ginn annar maður hafði
n-otekru sinni kysst hana, ne-ma í
draumnum, eftir að hún féll af
baki, þegar h-esturinn hafði stokk-
ið með ban-a yfir lim-gerðið í Suss-
ex. Hú-n vissi núna, að það hafði
alls ekki verið draumur. Ohristo-
pher hafði kysst hana á sarna hátt
og hann va-r að kyss-a hana núna.
— Ég elska þig, ég elska þig,
ástin mín, hvislaði hann. Og þetta
var einnig sagt á -sama hátt og
hún muindi óljóst eftir úr draum-
inum.
Eitt augna-blik var hún eins og
magnlaus. Hún hafði ekki ttengur
löngun til þess að berjast á móti.
Undarlegar huigsanir flu-gu í gegn
u-m huga hennar. Ilún fann alit
í einu til einhverrar nýrrar til-
finningar innra með sér, óvæntr-
ar, en uni leið undarlega sætrar
tilf-inningar.
Nokkrar mínútur liðu, áður en
hún náði stjórn á sér, áður en
hún reif sig lausa. Hún var reið
og sár. He-nni fannst hún næstum
hata ha-nn.
— Hvað í ósteöpunum heldurðu,
að þú sért að gera, Ohris? spurði
hún reiðiiega.
— Kyssa þig, auðvitað. Stríðnis
svipurinn var aftur tominn á and-
er laugardagur 18. apríl
— Eleutherius
Tungl í hásuðri kl. 23.27.
Árdegisháflæði í Rvík kl. 4.37.
HEILSUGÆZLA
SLÖKK V ÍLIÐH) oc sjúkrabifrelðtr
S JÚKRABrFR EIÐ i Hafnarflrðl
sima 51336.
fyrii Reykjavík og Képavog
Sími 11100
SLYSA V ARÐSTOF AÞ i Borgar
spítalanum er opln altan sólar
hringlnn. Aðetns móttaka slas
aðra. Stml 812’2
Kópavogs-APÓtek og Keflavtkui
Apótek eru opin virka daga tal
J—19 laugardaga tal. 9—14 helga
daga fel 13—15.
Almennar uppiýsingar um lækna
þjónustu í borginni eru gefnar I
sioasvara i æknafélags Reykjavík
ur, sími 18888
Fæðingarheimilið I Kópavogi,
Hlíðarvegi 40, síml 42644.
Kópavogs-apótek og Keflavikur
apótek eru n-' virka 4a«a kl. 9.
—19 laugardaga kl 9—14. helg-i-
daga kl. 13—15-
Apótete Hafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9—7 á laug
ardö-gum kl. 9—2 og á sunnudög-
um og öðrum helgidögum er op
ið frá kl. 2—4.
Tamnlæknavakt er í Heilsuvernd
arstöðinnj (þar sem slysavarðstof
am var) og er opin lau-gardaga og
sunnudaga kl. 5 — 6 e.h. Simi
22411
Kvöttd og helgidagavörzlu Apó-
teka vikuna 18. — 24. apríl annast
Apótek Austurbæjar og Laugar-
nes-Apótek-
Næturvörzlu í Keflavík 18. og
19. a-príl annast Guðjón Klemenz-
son.
Næt-urvörzlu í Keflavík 20. april
annast Kjartan Ólafsson.
FÉLAGSLfF
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundir fyrir stúlkur og pilta 13
— 17 ára í Félagsheimilinu niánu-
daginn kl. 8,30. Opið hús frá ki. 8.
Séra Frank m. Halldórsson.
Tónabær — Tónabær — Tóoabær.
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudaginn 20. april hefst fé'lags-
vistin kl. 1,30 e.h. og teikning og
málun ki. 2 e.h.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Fundur n-k. þriðjudagskvöld kl.
8,30 í Kirkjubæ. Söngur, kvik-
mynd, kaffiveitingar.
Ferðafélagsferð:
Suður með sjó a Garðskaga, Sand-
gerði og Básenda á sunnudags-
morgun kl. 9.30 frá Atnarhóli.
Ferðafélag íslands.
Nemendasamband Löngumýrar-
skóla heidur Bazar og kafftsölu
Lindarbæ á sumardaginn fyrsta k).
2. Uppl. í síma 1270Í.
SIGLINGAR_____________________
Skipadeild S.Í.S.:
Arnarfell er i Hultt. fer þaðan 20.
þ. m. til Rvíkur. Jökulfell er í
Rvik. Dísarfell er í Ventspils, fer
þaðan titt Norrköping og Svend-
borgar. Litlafell fer i dag frá
Borgarnesi til Rvíteur. Helgafell er
í Heröya. Stapafell er í olíufl-utn-
ingum á Faxaflöa. Mælifell fór 16.
þ. m. íná Gufune-si til Heröya.
Crystal Scan fór frá Keflavík 12.
þ.m. til New Bedford. Madeleine
er á Fáskrúðsfirði. Eri'k Boye fór
16. þ m. frá Zandwoorde til Horna
fjarðar. Louies fór 15. þ.m. frá
Stettin til íslands- Adriatic fór 16.
þ.m. frá Danmörku til Vopnafjarð-
a*r.
FLUGÁÆTLANIR
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug.
Gullfaxi fór ti! London kl. 08:00 í
morgun, véttin er væntanleg aftur
til Keflavíkur kl. 14:15 í dag.
Vélin fer til Kaupmannahafnar kl.
15:15 í dag. Kemur tii Rvíkur
kl. 23:05. Gullfaxi fer til Gl-asgow
og Kaupmannahafnar kl. 08:30 á
mán-udag.
Innanlandsflug.
I dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja
ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egils-
staða og Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað ag fljúga til
Vestmannaeyja og Akureyrar.
Loftleiðir h.f.
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
anleg frá NY kl. 0830. Fer til Ósló-
ar, Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 0930. Er væntanleg tii
baka frá Kaupmannahöfn, Gauta-
litið. — Þegar ég sé þig sivona
yndislega, standia fyrir iiaiman
mig, get ég ekk-i annað. Ég væri
ekki karimaður, ef ég gerði það
ekki. Ertu mér ekki sam'mála?
Hún var atttt-t of rcið og r-ugl-uð
t-il þess að geta svarað honum.
— Ég vitt að þú farir, sa-gði h-ún
stuttlega.
Ilún hafði snúið sér frá hon-
-um, en hann greip í hönd henn-
ar.
— Þú ert ekki reið við mig í
raun og veru, Beth? Þú hlýtur að
hafa vitað, að ég elska þig. Það
er ekki auðvelt fyrir mig að dylja
tilfinningar mínar, þótt ég hafi
reynt að gera það — það veit
sá, sem allt veit, ég hef reynt.
Biddu mig ekki að fara. Ég gæti
gert það, og þú mundir sjá eftir
þvi.
— En óg vil einmitt að þú
farir. Röddin titraði ofurlítið, og
það mátti heyra í henni óvissu.
Hún vissi altt-t í einu, að færi
hann, eins og hún var að biðja
hann u-m, mundi hún verða óskap-
lega einmana. Hún gat ekki gert
sér grein fyri-r þessari tilfinningu.
Hún visstt aðeins að innst inni
ósteaði hún þess að hann y-rði um
kyrrt.
— Gagnar nokkuð, að ég biðj-
ist afsökunar? spurði bann undir-
gefinn. — Elsku Bebh, -við steul-
um segja, að þetta hafi verið
ósj-álfráða taugaikerfið. Ég sver,
ég steai ekki hegða mér svona
aftur.
Hún linaðist, og skam-m'aðist
sín um teið fyrir sjálfa sig, að
láta undan.
— Ef þú lofar að haga þér ved.
— Hann iyfti upp annaiTÍ hend
inni. — Ég sver af heilu-m hug,
Beth.
Hún brosti svolitið. — Það væri
synd og skömm, ef maturin-n, sem
þú ert búinn að panta, færi til
spiilis. Og þar að a-uki líkar mér
ekki að -borða ein.
—Þú ert indæl. — Hann greip
þétt utan um handlegg hennar og
horfði bi’osmildum augum niður
til hennar. — Ég held helzt ég
kyssi þig af-tur, titt þess að -minnsta
borg og Ósló kl. 0030. Fer titt NY
kl. 0130. Leifur Eiríksson er vænt-
anlegur frá NY kl. 1030. Fer til
Brussel kl. 1130. Er væntanleg-ur
til baka frá Brussel kl. 0215. Fer
til NY kl. 0310.
KIRKJAN
Háteigskirkja.
Fermingargu'ðsþjónustur kl. 10,30
og kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 10 30. Ferming. Altaiis-
ganga. Séra Garðar Svavarsson-
Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma i Réttarholtsskóla
kl. 10,30. Sigurþór Ru-nólfsson.
Fermingarguðsþjónusta i Dómkirkj
unni kl. 10,30 og kl. 2. Séra Ólaf-
ur Skúlason.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson.
Ræðuefni: Svarið veit aðeins vind
urinn. Heitvinning skáta fer fram
í g-uðsþjónustunni.
Kópavogskirkja.
Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjón
usta kl. 2. Séra Gunnar Arnason.
Grensásprestakall.
Fermingarguðsþjónusta í Fríkirkj
unni kl. 2. Séra Felix Ólafsson-
Langholtspres'akall.
Fermingarguðsþjónusta kl. 10,30.
Séra Sigurður Haukur Guðjónsson.
Ferminga-rguðsþjónusta kl. 13,30.
Séra Árelius Níelsson.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10,30. Ferming-
arguðsþjónusta kl. 11. Fermingar-
guðsþjónusta kl- 2. Séra Frank M.
I-Ialldórsson.
Asprestakall.
Ferming í Laugarneskirkju kl. 2.
Barnasamkoma i Laugarásbíói kl.
11. Séra Grímur Grímsson-
Dómkirkjan.
Messa kl. 10,30, ferming. Séra
kosti að þakka þér fyi'lr.
Hún færði siig frá honum. og
hiló við. — Ég er búin að ifá aftveg
nóg af þ\d góða, þaikltaa þér fyrir,
nóg fyrir 'kvöldið í kvöld.
—Þá ertu mér ekki reið leng-
ur?
— Auðvitað er ég reið út í
þig, Það var emgin sannfæring í
röddinni, 'þegar 'hún saigði þetta.
Húnn hristi hana stríðnislega.
— Þú 'h-lærð, þa'ð er góðs viti.
Þetta verður diása'milegur kivöld-
verður. Ég ætla mér að njóta
hans til fuil-s.
bau voru vinir á ný. Hún fann
skyndilega, að hún vilLdi mijög
gjarnan, að hann væri vinur henn
ar. Hún elskaði hann eikki, ektó
eins og hún elskaði Tom, en eitt
augnablik hafði hún svarað teossi
hans. Það hafði aðeins verið um
likamlegt aðdráttarafl að ræða.
Nútímastúlkan 'kunni skil á sQíteu.
Þú mátt aldrei iáta Hkamanin
ráða. Eitt augnablik gætir þ-ú ttátið
undan, en þú sæir eftir því á
etftir, og það hafði enga býðingu
í raun og reru. Ást v-ar ai'lt ann-
að. Vinátta var l'ika annað. Vin-
áttan miili þeirr-a Oh-rits var dýr-
mæt. Hún varð að gæta þess v«l
í framtíðinni að ekkert gæti eýði-
lagt hana.
—Farðu svolibla stund fram á
ganginn, Ohris. Ég ætía að klæða
mig.
— Þarf.t-u þess?
Hún tónkaði toltti álkveðin á
si\ip. — Auðvitað verð ég að
kiæða mig.
— Jæja, farðu samt eteki úr
kimononum. Þú ert cto dásamleg
í honum. Og auk þess hæfir hann
hinum dæmi-gerða japansika tevöld-
verði, sem hér verður borinn
fram.
Hún þurrkaði hárið og greiddi
sér. Loickarnir fél'lu eðttilega nið-
ur m*eð andlitinu. Hún var ein
þessara hanmingjusömu stúttfcna,
sem höfðu sj'álfttiðað hár. Hún
smeygði sér í undirfötin, málaði
si-g ofurlítið, en hiteaði svo við,
áðui* en hún ákvað, hvort hún
ætti að fara í kjól, eða fara atft-
Ólafur Skúlason. Messa ktt- 2, ferm-
ing. Séra Ólafur Skúlason.
Barnasamkoma á vegum Dóm-
kirkjunnar í samkomusal Miðbæj-
arskólans kl. 11.
Hveragerði-
Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h.
Sóknarprestur.
Kotstra n darkirk j a.
Messa kl. 2. Almennur safnaðar-
fundur eftir messu. Séra Ingþór
Indriðason.
Kristján Jónsson, borgardómari
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unnj í Reykjavík kl. 10,30 í dag,
laugardaginn 18. aprítt- — Hatm
verður nánar getið i Isienmnga-
þáttum Tímans.
Guðniuiidur Guðmundssoii, bóndi
á Núpi í Fljótshlíð, sem lézt 11.
apríl s l. verður jai'ðsunginn i dag,
laugardaginn 18. apríl. —- Hans
verður nánar gelið í islendingaþátt
um Timans aiðar.