Tíminn - 07.05.1970, Qupperneq 2
14
TIMINN
FIMMTUDAGUK 7. maí 1970.
Þykkt öskulag í Búrfelli
: EB-Reyíkjavík,
Þegar við komum í Búrfells-
virkjun um hádegisbilið var unn
ið að kappi við að koma vikri
■burtiu af mlaninu framan
við stöðvarhúsið. Náðum við þar
tali af vörubifreiðarstjóra —
Páli Egikssyni .— og spurðum
hann frétta.
„Hvenær urðu þið Búrfelling
ar varir við gosið í Heklu?“
— Það var á milli hálftíu og
tíu í gærlcvöldi, að við heyrðum
steina bylja á húsunum. Eðlilega'
urðu al'lir mjög undrandi yfir
steinkastinu og einn maður hélt
að börn væru að kasta steinum
í hús sitt. Hann snaraðist út og
ætlaði að ávíta börnin fyrir ótukt
arskapinn, en efckert varð úr því
ætlunarverki.
— Hívernig brugðuzt þið við
er þið vissuð hið sanna? |
— Flestir urðu skelfingu lostn
ir og flúði mikill hluti fólksins
niður í stöðvarhús ’ ar sem beðið
BlaSamaSur Tímanns með gjaitstein sem komið hefur úr gosinu í nótt og
fannst í Sötvahrauni. (Tímamynd Gunnar)
var eftir rútu sem svo flutti allt
fólfc héðan nema nauðsynlegustu
starfskraftana. Fólkið var fyrst
flutt niður í nýja félagsheimilið
þeirra Gnúpverja.
— Og hér h-efur orðið mikið
öskufall.
— Já, það féll allmikið af
vikri í nótt og hér á planinu hef
ur mælzt 7 cm þyifcbt lag. Þá
urðum við varir við smá jarð
hræringar í byrjun gossins, en
þær liðu hjá innan klukkutíma
oig ihefur ekki orðið vart við þær
síðan.
Einnig heyrðum við drunur mikl
ar og sáum eldglæringar.
— Hafa sfcemmdir orðið ein-
hverjar?
— Ekki hafa þær verið miklar.
Samit sem áður brotnuðu rúður
í nokkrum bifreiðum i gærkveldi
sökum vikurfallsins og svo ein
rúða á skrifstofubragganum. Á
virkjuninni sjálfri hafa engar
skemmdir orðið. Raforkuframleiðsl
an hefur gcngið sinm eðlilega
gang og ekki virðist nein hætta á
því að vikurinn vaidi truflunum.
— Og þú vinnur hér óhnæddur
í dag?
— Já, þetta lítur allt svo vel
út núna.
Gos í þriðja sinn á ævinni
Skömmu fyrir hádegi í gær hitt
um við Sigurjón Pálsson bónda í
Galtalæk, sem er einn næsti bær
við Heklu.
í Kamp I. Vikurlag á bifreiS og bragga.
(Tímamynd Gunnar).
Vikurhrúgur á planinu framan við stöðvarhúsið
(Tímamynd Gunnar).
,Þú varst einn af þeim fyrstu
er urðu varir við gosið í Heklu?“
„Já, það var um hálftíuleytið í
gærkveldi, sem heimilisfólkið
hérna á bænum varð vart við
gosið. Heyrðust drunur miklar og
þeir sem kyrrir sátu, fundu jarð
hræringar .Grunaði okikur þegar,
hvað um var að vera og sáum
eldtungu koma upp í syðri hluta
fjallsins, og skömmu síðar sáum
við koma upp eldtungu að því er
virtist í nyrzta hluita Heklu. Eld-
tungan úx þeim gíg hvarf þó
skjótt, en kom upp aftur laust
eftir kl. tíu. Þá kom skömmu síð-
ar þriðji gígurinn í ljós nokkuð
neðarlega í norðvesturhluta fjalls
ins. Sá eldur leit í fyrstu út sem
bílljós, en skömrnu síðar heyrðust
sprengingar miklar og því næst
steig eldtungan hátt til himins.
Þá var greinilega hægt að sjá
hrauniflóðið er streymdi úr þeim
gíg. Á þessari stundu var fjallið
mjög tignarlegt á að líta, enda
skyggni gott, en þegar birta tók,
sást eldurinn skiljanlega ekki eins
vel og áður og auk þess varð
skyggni verra eftir iþví sem líða
tók á morguninn‘.
„Hvernig varð ykkur hér á
Galtaiæk við þennan mikla at-
burð?‘
„Eðlilega urðurn við nokkuð
óttaslegin, þar eð við máttum bú-
ast við hinu versta. Ekki gerðum
við þó annað en að breiða yfir
bifreiðar og önnur tæki er úti
stóðu. Hinis vegar höfum við —
enn sem komið er — ekkert tjón
hlotið af gosd þessu. Vindátt hef-
ur verið okkur hagstæð, svo að
hér hefur lítil aska fallið og ég
tel hana ekki valda skemmdum á
túninu.*
„Varst þú ábúandi hér á Galta
læk 1947?“
,Já, ég bjó hér þegar Hekla
gaus síðast, og virðist mér þetta
igos ekki ætla að verða eins mik-
ið og gosið iþá. Eionig var ég
vitni að Kötlugoskm 1918 svo að
maður fer varla að kippa sér
mi'kið upp við atburð sem þenn-
an“.
Miðsiöðin biluð?
Laust eftir hádegi í gær hitt
um við Ásólf Pálsson hónda á
Ásólfsstöðum, sem er eitt næsta
býli við Búrfellsvirkjun.
— Hvenær varðst þú fyrst var
i við gosið í Heklu, Ásólfur?
— Það var iaust eftir kl. hálf
tíu í gærkveldi. Við hjónin héld
um í fyrstu að eitthvað væri að
miðstöðinni okkar, vegna mikils
I súgs og fór konan mín fram að
1 athuga það. En þá heyrðum vi’ð
s drunur og fundum titring. Við
! litum þá út um glugga og sáum
gosmökk rnikinn ieggja upp í siið
austri. Héldum við fyrsií að Katla
væri byrjuð að gjósa, en sáum
fljótt að gosmökkurinn kom frá j
Heklu eða 1 námunda við hana
Mökkinn lagði yfir Biirfellið og í
var dimmit yfir austurloftinu. Urn
! kl. tíu heyrðum vi’ð svo eitthvaS í
j falla á þakið og sáum þá að i
j komið var vikurregn. Rigndi nið
l ur vikurmolum og voru þeir 3-—4
i cm að þvermáli. Regn þetta stóð
jyfir skamma stund, en eftir nokk
urt hié tóku að falla gróf vikur
koru. Fallið var mest fyrstu
klukkustundirnar en dró svo brátt
úr því og stytti að fullu upp um
kl. 5 í morgun.
— Hefur eklci orðið nofckuð
tjón hér í sveitinni vegna þessa
öskufalks?
— Hjá mér er allt haglaust og
vikurlagiS hér í túninu er ca. 2
cm þykkt. Sé ég mér nú ekki
annað fært en að taka allan fénað
nin á gjöf sem um hávetur væri.
PáM Egilsson (Tímamynd Gunnar).
Sigurión Pálsson bóndi á Galtalæk,
í baksýn eru kindur sem höfðu ösku
í ullinni. (Tímamynd Gunnar)
Asólfur Pálsson bóndi