Tíminn - 12.05.1970, Síða 6
6
—
TÍMINN
i
ÞRIÐJUDAGUK 12. mai 1970.
SamvdnJUtsfcólanum Eifröst var
slitið stmnudaginn 3. maí. AS
venju var fjöLmenni mikið saman-
komið að Bifröst við skólaslitin.
Skólaslitaathöfnin fór fram í liátíð
arsal skólans, Athöfnin hófst með
yfirlitsræðu sfcólastjóra, síra Guð-
mundar Sveinssonar, en hann
bauð í upphafi œáls síns gesti
velfcomna itil Bifrastar. Síðan sagði
sfcólastjóri:
Skólaárið 1969—1970 er 52.
kcnnsluár Samivinnuskólans frá
stofnun ihans 1918, en hið 15. frá
flutningi skólans hingað að Bif-
röst. Það er iþví svo að á þessu
■ -
~ : V :
Samvinnuskólanemar útskrifa'ðir 1970.
LASLIT SAMVINNUSKÚLANS AD
i
Ágætdseinkunn hlutu 5 nem-
endur: Þessir: Jón Þó- Halisson,
Afcranesi 9.26, Kristinn Snærvar
Jónsson, Blöndósi, 9.18, Þorbjörg ;
Svanbergsdóttir, Borgamesi, 9.17,
Rannveig Guðmundsdóttir Reykja ,
vík 9.08, og Guðmundur Péturs- J
son, Reykjavík, 9.00.
I. einkunn hlutu 32 nemeoðKr |
þar af 23 einfcunnina 8.00 og þar i
yfir. Háa n. einfcunn hUrat 1 nem-'
andi.
Við sem störfum við þennam |
skóla hljótum að láta í Ijósi mifcla i
ánægjtt yfir árangri hxna sameig-1
1
1
\
\
\
I
1
1
I
BIFRÖST
vori mun tala brautskráðra nem-
eoda héðan vera nær 450, en mun
alls vera orðin um þrjú þúsund
frá upphafi skólastarifs á vegum
isamvinnuihreyfinigairinnar.
Fastráðnir kennarar vora setn
áður fjórir við skólann auk skóla-
stjóra, en aufc þess störfuðu þrír
stundakennarar í vetur. — Einn
þessara stundakennara var fyrr-
verandi nemandi skólans, sem nú
stundar framihaldsnám á vegum
samivinnusamtakanna. Það nám
tekur þrjú misseri, en einn þátt-
ur þess er fimm viikna dvöl hér að
Bifröst Þar stundar viðkomandi
fraimhaldsnám, en einn þáttur
þess er fcennsla í átoveðnum grein-
um við Samvinnuskólann. Loka-
þáttur þessarar framhaldsmennt-
unar er sá, að veitt toefur verið
heimild til að sækja tíma í sér-
stökum greinum við Viðskiptadeild
Hásfcóla íslands, en próf og mat
á kunnáttn fer isrwn á vegum sam
vinnuhreyfingarinnar og fcemiur
skóliim hér þar noikkuð við sögu.
— Er því hér um að ræða sjálf-
stæðan þátt í skólastarfseminni
að Bifröst. mikilvægan og vanda-
saman. —
Á fcennaraliði sfcólans urðu þær
breytuigar slðastliði haust að
Hösfculdur Goði Karlsson lét af
störfum, en við tók Sigurður Hreið
a. Hreiðarsson.
Við sfcólaheimlið sjálft stönfuðu
tivö fastráðin sem óður, húsmóðir
skólans og ráðsmaður skólastaðar-
ins. Urðu aulk þeirra tveggja við
skóiaan 11 manna starfslið, en
bryti skólans var í velur Freyr
Oddgeirsson, sem rækti starf sitt
af frábærri samvizkusemi og náði
sérstökum árangri.
Nemendur skólans voru í upp-
hafi vetrar 79 talsins og hafa nem-
endur aldrei áður verið jafnmarg-
ir. Einn nemandi veiktist snemma
á námstímanum og varð að hverfa
úr skólanum. Urðu þvl nemendur
lengst af 78, 40 í 1. bekk, en 38
í 2. bekk.
Þá má geta þess að gengið var
frá inntöku nemenda í skólann
fyrir skólaárið 1970—1971 í ofctó-
bermánuði síðastliðnum og er því
skólinn þegar fullskipaður næsta
vetur bæði 1. og 2. bekkur. Hefur
þetta aldrei áður gerzt í sögu
skólans, enda Ijóst að þörf er að
veita miklu fleiri ungmennum að-
stöðu til framhaldsmenntunar í
skólum viðskiptaiífsins en bægt
er að veita við núivenaindi aðstæð-
ur í hinum tveim memttastofhun-
•um, Verzluna(rSkéiLa ísliands og
‘Samvinnuskólanum Bifröst —
Virðist augljóst að skólamir þurfi
að vera fleiri og staðsettir víðar
‘á Landinu. Framhaldsdeildir gago-
’fræðaskólanna leysa efcki þennan
vanda. Þær eru ekfci hugsaðar né
starfræktar sem sérskólar heldur
undirbúningsskólar, er veita al-
menna menntun, að visu með það
fyrir augum að beiaa athygli og
áhuga nemenda að áfcveðnum sér-
námsbrautum og búa þá þann veg
undir sérsbólanám.
Breytingar urðu nofckrar á nóms
efni SkóLans og fcennslnháttum, ‘
Fulltrúar Samvlnnuskólanema, útskrifaóra fyrlr 10 árum, færa skólanum
aS gjöf raátvcrk af sr. Svelni Vikln®
fyrst og fremst í 2. befck. — í
sambandi við för nemenda og
kennara til Reyfcjavíkur í nóv-
embermónuði var haldið námskeið
í búðarstörfum allviðamikið. Voru
búðarstörfin kynnt í fyrirlestrum
og umræðuhópum, en nemendum
beggja deilda síðan skipt niður í
kjörbúðir ýrnsar í baénum, fyrst
og fremst kjörbúðir Kron og Slát-
urféLags Suðurlands. Var aLmenn
ánægja með náimskeið þetta, sem
stóð í fjóra daga. — Þá var í
sömu ferð veitt fræðsla í stjórn-
un í 2. bekk, og áittu nemendur
að leysa ákveðið verkefoi, svo-
kalíaðan stjórnunarleiík, en þar
kom við söigu rafeindarreiknir Há-
skóia íslands. - Þá var síðari hiuta
vetrar tekin upp kennsLa í sölu-
fræði, en sú bennsla tengd starfi
I kennslubúð skólans. í vetur var
ennfremur fellt inn í fcennsLuna
námskeið að veita nndirstöðuþekk
ingu á starfi við IBM-vélar. Sömiu-
Leiðis var haidinn erindaflokkur
í skólanum um nútímabókmenntir
íslenzkar, voru • það alis 6 erindi
fílutt af Helga Sæmundssyni rit-
stjóra.
Skólatíminn var svipaður að
lengd og síðasliðið skólaár. Nem-
endur kornu í skólann 25 sept-
ember og hvertfa nú héðan 3.
maL — En mámistímanum var hins
vegar skipt meir en áður í tvö
kennsiumisseri og lokapróf tek-
in í tvennu lagi, að hluta til í
janúar og síðan endanlega lokið
í aprili—maí. — Lokapróf eru að
sjálfsögðu flest £ 2. bekk, en 1.
bekkur eyðir nú minni tíma en
áður í próf, þar sem nemendur
færast milli hekkja eftir órangri,
sem fram kemur á árseinkunum.
__Þess má geta að heilsufar
hefur verið sérlega gott meðal
nemenda veturinn 1969—1970 og
timasókn af þeim sökum jafnari og
betó en oftast áður. Hefur 'þetta
vafalaust hatft á'hrif á þann náms-
árangur, sem nú skal greint frá.
Námsárangur í 1. bekk er jafn
og góður þegar á heildina er litið.
Það er aLkunna að árseinkunnir
eru að jafnaði lægri en vorprófs-
einkunnir og her að hafa það í
huga, þegar samanburður er gerð-
ur á námsaramgri nemenda í 1.
og 2. bekk. Hæstu einfcunnir í 1.
bekk hlutu: Kristin Eygló Einars-
dóttir, 8,89 og Þórður Hilmars-
son 8,74. 1. einkunn hlutu 35 nem-
endur þar af 11 meu 8.00 og þar
yfir II. einkunn hlutu 5 nemendur
og engir lægri ein'kunn.
Undir burtfararpróf úr 2. bekk
'gengu eliir nemendur bekkjarins
38 að tölu og luku því allir.
Námsárangur í 2. bekk var fram-
úrskarandi góður, enda hefur
hvort tveggja farið saman aið á-
stundun nemenda 2. bekkjair hef-
ur verið til mifcUlar fyrinmyndar,
og svo hitt, að hér er um óvenju-
Lega jaínt og gott námsfólk að
ræða. Niðurstöður lokaprófsins
bera þessu vitni. — Svo ágæt var
frammmistaða tveggja nemend-
anna þegar við miðsvetrareink-
unmangjöf að rétt þótti að vekja
athyigLi tfen’á'ðlimamiia samvinnu-
samitakanna á því og óska eftir
fjárstuðningi að tryggja mætti
memendum þessum framhaldsnám
við Verzlunarskólann í Kaup-
mannahöfn. Var fallizt á að veita
hvorum þeinra nokkum styrfc til
námsfararinnar og þeim síðan
að íengnu samþyfcki þeinra tryggð
ur aðgangur að Vei-zlunarákólan-
um á 'hausti komanda. Þessu ber
sérstaMega að fagna, en minna þá
um ieið á, að þessa sömu braut
ættu og hefðu miklu flelri nem-
endur brautskráðir héðan úr slkól
anum átt að hafa þrætt, enda
stór hluti þess námsfólk sem hing
að leiitan hæft til hvaða framhalds-
menntunax sem væri í háskólum
og ætti efcki að þunfa að leita út
fyrir iandsteinana til þéss skiln-
ings á hæfni og kunnáttu þessa
fólks. — Enöði 2. bekfcinga hef-
un borið mikinn ónangur eins og
yfirMt 'það, sem nú sfcai getfið varð-
andi einfcunnir hinna brautskráðu
vitnar:
inglega erfiðis nemendanna, kenn- J
aranna og starfsfólfcsins".
Þegar yfirMtsræðmmi var lok- '
ið, Las skólastjóri að venju með- j
aleinfcunnir aiira nemenda sfcól- •
ans. Þá voru hinum brautskráðu I
nemendum afhent préfskírteini J
sín. i
Næst voru verðlann veitt Um- j
sjónarmenn hlutn viðurkenningu j
fyrir störf sín, Erlingur Einars- j
son, umsjónarmaður L bekkjar j
og Hneggviður Þorsteinsson, um- i
sjónarmaður skólans og 2. befcfcj-1
ar. Bókfærslubikarinn hlaut að j
þessu sinni Guðmundur Péturs- j
son, Reyfcjavík. Verðlaun Verd-'
unarmannafélags ReykjavOrur fyr i
ir beztan árangur í véLrittm fétkfc j
Sigurður E. Einarsson, Reyfcja- j
vík. Viðurkenningu frá þýzfca)
sendiráðinu fyrir hæfni i þýzku J
hlutu fjórir nemendur 2. befcfcj- j
ar: Þorbjörg Svanbergsdóttir, J
ÍBorgamesi, Guðmunditr Péturs- ,
son, Reykjavflt, Þórdís Jóna Krist-
jánsdóttir, Keflavík og Kristinn j
Snævar Jónsson, BlönduósL Sam-
vinnustyttuna fyxir fcunnáttu í 1
samvinnusögu fékk Jón Þór Halls-
son, Akranesi. Bryta sfcólans, Frey 1
Oddgeirssyni var veitt sérstök við '
urkienning fyrir frábær störf. —,
Þá aflienti formaður Nemenda-
sambands Samvinnuskólans AtM
Freyr Guðmundsson, erindreki
Félagsstyttunæ, en það er verð-
launagripur, sem veittur er sem
viðux’kenning þeim nemenda, er
leyst hefur af hendi frábær störf
, Framhald á 11. síðu J
Guðmundur Sveinsson skólostjóri afhendir Jóni Þ. Halissyni, Samvinnu-
styttuna fyrir beztan námsárangur i samvinnusögu.