Tíminn - 12.05.1970, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 12. maí 1970.
TÍMINN
7
Útg*famtt: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
FramkvE&mdastjórl: Krlstján Benediktsson. Rltstjórar: Þóraiten
Þórarinsson (áb). Andés Kristjánsson, Jón Helgason og Tómaa
Karlsson. Auglýslngastjórl: Stelngrlnrar Gtslason. Rltstjórnar-
skrifstofur 1 Edduhúslnu, símar 18300—18308. Skrífstofur
Rankastrætí 7 — AfgreiSslusbnl: 10323 Auglýsíngaslml: 19623.
AOrar sfcrtfstofur sfmi 18300, Áskrffargjald kr. 165.00 á mán-
uðl, innanlands — í lausasötu kr. 10.00 elnt. • Prentsm. Edda hf.
íhaldið og skipulags-
mál Reykjavíkur
Áreiðanlega hefur mðrgum orðið ljósari vanstjómm
á skipulagsmálum Reykjavíkur eftir að þeir lásu ræðu
Guðmundar G. Þórarinssonar, sem hann flutti nýlega
á fundi Kaupmannasamtakanna um skipulag og stað-
setningu verzlana, en hún birtist hér í blaðinu í fyrra-
dag.
Umræður um sMpulagsmál Reykjavíkur sýna það
senmilega gleggra en nokkuð annað, hve óheppilegt það
er að búa við stjóm eins og sama flokks í hálfa öld.
Það leiðir af sjálfu sér, að slík stjóm verður íhalds-
söm og þröngsýn. Henni finnst það gott, sem hún er
búin að gera, og heldur í það dauðahaldi meðan fært
er, — jafnvel eftir að hún er sjálf búin að sjá, að það
er orðið úrelt. Þetta þrönga sjónarmið hefur ráðið sMpu-
lagi Reykjavíbur á uridanfömum áratugum. Það hefur
aldrei verið hugsað xun sMpulagsmálin af nægilegri
framsýnij og við það hafa svo bætzt sértillit til áhrifa-
mxkQla lóðaeigenda og húseigenda í flokknum. Reykja-
vfk hefur því vaxið meira og minna sMpulagslaust og
eága endurbætur á því eftir að valda borgarbúum stór-
felldum útgjöldum á komandi árum. |-
Hér þurfa að koma til alveg ný stefna og ný vinnu-
brögð. Þau koma ekM frá flokM, sem er búinn að stjóma
f 50 ár og er orðinn Ihaldssamur og þröngsýnn og telur
áHar meiriháttar endurbsetur árás á sig og fortíð sína.
Sá flokbur er öðrum IíMegri til að halda í hið gamla
og úrelta. Hér verður ebM nauðsynleg stefnubreyting,
nema Sjálfstæðísflokkurinn missi meirihlutann í borgar-
stjóm Reykjavíknr.
Staðsetning verzlana
Ræða, sem Guðmundur G. Þórarinsson flutti á fun<R
Kaupmannasamtakanna, varpar skýra Ijósi á nauðsyn
þess, að fullt tillit sé teMð ta verzlunarinnar, þegar
sMpulag borga eða kauptúna er ákveðið. Þetta hefur
verið að mestu vanrækt hérlendis fram að þessu. Þetta
er mál, sem varðar jafnt neytendur og verzlimareigend-
nr. Það er vel, að kaupmannasamtökin láta þetta mái
nú í vaxandi mæli til sín taka, og mun Framsóknar-
flokkurinn beita sér fyrir því, ef hann fær aukin áhrif
á stjóm borgarmála Reykjavíkur, að framvegis verði
höfð ful samráð við verzlunarmerm um þessi máL
Ný landhelgisdeila
íslendingar hljóta að fylgjast af mikilli athygli með
landhelgisdeilu þeirri, sem er risin milli Kanada og
Bandaríkjanna í tilefni af þeirri ákvörðun Kanadastjóm-
ar að færa siglingalandhelgi Kanada út í 100 mílur á
Norður-íshafssvæðinu til vamar gegn mengunarhættu.
Kanada hefur neitað að leggja þetta mál fyrir Alþjóða-
dóminn í Haag, þar sem hann sé ekM fær um að dæma
í þessu máli sökum þess, að alþjóðalög séu ekM til um
þetta efni.
Síðustu viðbrögð Bandaríkjastjórnar munu þau að
reyna að efna til sérstakrar ráðstefnu ríkja, sem eiga
lönd að Norður-íshafinu, og fá þar meðal annars stuðn-
ing Rússa. íslandi mun hafa verið boðin þátttaka í slíkri
ráðstefnu. Svar íslands við því boði verður að vera
ákveðið í samráði við Kanada. í hvívetna ber íslandi
að stmrkja hinn kanadiska málstað. Þ.Þ.
ARTHUR F. BURNS:
Sameina þarf betur stefnuna í
peningamálum og fjárveitingar
Við hofum veriS fáfróðari en við héldum okkur vera
BANDARÍKJAiMDBNN hafa
yfirleitt lagt megináherzlu á
haigvöxtínn, en nú beinist at-
hyglin meina en áður eð endur-
mati á þvi, hvað hentast sé aS
láta ganga fyrir við notkun
auðs og tíiitæikra fanga þjóðar-
innar.
Brýn þörf var á þessarri hreyt
ingu viðhorfa, þegar um er að
ræða áætlanir til langs tíma.
Við megum heldur efeki gJeyma
þeirii staðneynd, að aiiur vandi
í efnahags- og félagsmálum er
auðteystard, ef 611 tiltæk förng
eru nýtt á þann hátt, að aukn-
ingin í efnahagsiífimi verði sem
meist á ókomnum tímum.
Möguleikar Bandaríkjamanna
til velmegunar og biómgunar í
efnahagslífinu á næsta áraitug
eru ákaflega miklir. Einkarekst-
ur hefir verið 100.000 milljón-
um dollara til rannsóknar og
könnunar á framvindu ttndan-
gengin fimm ár. Þetta er vdssu-
iega undirstaða efinahagslegra
framfara. Þarna er að finoa
nýjar hugmyndir, nýja fram-
leiðslu óg nýjar aðferðir, sem
nýbreytnin gerir mögotíegar
þegar bættur og aukinn véla-
og verksmiðjukostur er annars
Ivegar.
AUDURSSKIPTING og tala
fbúa landsins verður hagstæð
næsta áratug. Skýrslur um
vinnuafl benda til, að vinniuafls-
aukning verfði örari á árunum
mili 1970 og 1980 en hún var
á árunum milli 1960 og 1970.
Þessi vinnuaflsaukning verður-
þó enn hagstæðari efnahagsiff-
inu þegar þess er gætt, nð hlut-
faH fullvaxta karla í aukning-
unni eykst sýnilega. Framleiðn
iaukninig ættí að verða meiri
en eJla vegna þess, að hinir
nýjn starfsmenn verða betur
Bmenntaðir en fyrirrennarar
Iþeirra og hafa til umráða meiri
vúlaikost og betri tæki til að
auðvelda störfin en áður hefir
tíðkast.
Lftíl ástæða er ffl a@ æöa,
að mdnnkuð eftirspurn komi í
veg fyrir að Bandarikj amenn
geti notið tíl fuiis ávaxtanna af
auknmm fnamlieiðsiumö'guleik-
Höftmdur þessarar grein-
ar, Arthur F. Bums, er for-
maður þeirrar stofnunar
Bandríkjanna, er gegnir
svipuðu hlutverki og seðla
bankar í Evrópu. Hann er
nú talinn lielzti ráðunautur
Nixons forseta og ræður
þvf sennilega meiru um
efnahagsmálastefnu Banda-
rfkjanna nm þessar mnndir
en nokkur maður annar.
Það hefur ekld aðeins mikil
áhrif fyrir Bandaríkin,
lieldur allan fjármálaheim-
inn, liveraig honum heppn-
ast I því starfi. f eftirfar-
andi grein gerir hann
nokkra grein fyrir helztu
viffhorfum sínum í sam-
bandi við þessi mál.
----------- --------------------
nm. Eftirspurn eftii- vörum og
þjónustu híýtur að aukast með
síauknum fólksfjölda, jafnved
þó að fæðingum í Bandaríkjun-
um haldi áfram að fækka með
svipuðum hætti og undangeng-
in ár. Hér kemuir einnig til, að
aidiursskipting þjóðarinnar
bendir til stofnunar mun fleiri
heimila en álður, en af því leið-
ir auikna þörf é íbúðarhúsum,
sikólum og ýmiskonar þjónustu,
sem krefst mjög mikillar fjár-
festingar af hálfu samrikisins
og einstakra fylkja. Bygging í-
búðarhúsnæðis verður að aukast
tH mikiMa muna til þess eims
að bæta úr húsnæðisskortinum,
sem hiefir aukizt að undanföreu.
VH) Bandarlkjamenn þurfum
að auka jafnvægið í efnahags-
málunum og þá reynir á, hvort
okkur hefir auðnast að læra af
reynslu undangenginna ára, eða
hvort við getum forðast verð-
bólgu, án þess að draga úr
þeinri öru blómgun efnahags-
lífsins, sem tök eru óneitanlega
á.
Hvað fjármál hins opinbera
áhrærir er sýnilega bráðnauð-
synlegt að forðast hinar miklu
og snöggu breytingar á f jórfram
lögum Bandaríkjastjórnar, en
þær leiða gjarna til mikils
greiðsluhalla, verðbólgu og mis-
skiptíngar verðmæta og úrræða
Verði þörf á mjög háum fjár-
framlögum til einhverra hluta,
sem verða alð ganga fyrir öðr-
um, eins og komið getur fyrir,
hlýtur að verða að draga úr öðr-
um opinberum fjárframlögum
um leið, — láta þau mæta af-
gangi í stað þess að ganga fyrir,
— eða breyta skattaálagningu
undir eins til þess að rétta
hallann. Hafa verður einnig
á strangan aga til þess aö
bruðla ekki með föng úreltra
áforma tii framkvæmdar.
AD ÞVl er áhrærir stefrrana
í peningamálunum í framtiðinni
varðar mestu ,að kveða á um,
hve mitoll breytileiki eigi að
vera í fjárútvegunum og lán-
veitinigum. Sumir bandarískir
fræðim nn á þessu sviðj hafa
hvað eftír annað látið í Ijós ugg
sin num iliar afleiðingar þess,
hve stefna hins opinbera í pen-
ingamálum hefir leyft afar mikl
ar breytingar í fjárstraum og
bankalámun. Federal Reserve
Board (seðlabankpstjóri), sem
ber ábyrgð á stefnuákvörðunum
í peningamálum í Bandaríkjun-
um ,er þarna á sama máli. Að
undanförnu hafa miklar breyt-
ingarnar frá aðhaldi til eftir-
gjafa í peningamálum sýnilega
haft mjög óheppileg áhrif.
Seðlabankastjórninni er afar
vel ljóst, að stefnan í peninga-
málum hefir mjög margvísleg
áhrif og sum þeirra koma seint
fram. Getur verið afar erfitt að
segja fyrir um, hvenær þau
koma fram, hve mikil þau verða
eða hvar þeirra kann að gæta
mest. En vist er um hitt, að
Framhald á 11. síðu