Tíminn - 12.05.1970, Page 8

Tíminn - 12.05.1970, Page 8
ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUK 12. maí 197«. Broddinn vantaði í sóknina Matthías tryggði ísland jafntefli, 1:1, á síðustu mínútunum - ísienzka liðið lagði of mikia áherzlu á varnarleikinn - Höfum við efni á því að halda Hermanni fyrir utan liðið? ASMteykjavík. Matthías Hallgrímsson bjai-gaði beiðri íslands í landsleiknum gegn Englendingum, þegar hann skoraði jöfmmarmark 3 mínútum fyrir leikslok og tryggði íslandi þar með jafntefli í fyrsta knattspyrnulands leik smnarsins.' Satt að segja var ataður orðinn úrkula vonar um að islenzka Iiðið myndi skora mark í leiknum. Framlínan var gersam- lega bitíaus, þegar liún nálgaðist mark, og yfirleitt of hreyfingarlít- fl. Langtímum saman var Matthías sveltar á hægra kantinum, en loks- ins, þegar hann kom inn á miðjuna, nokkrum minútum fyrir leikslok, skapaðist hætta. En framlínan, elns og hún var skipuð í þessuin Jetíc, var ekki líkleg til að skapa hættn, og ég hygg, að Hafsteini, hmdsljðseinvaldi, hafi verið það IJóst fyrir leikinn. Þess vcgna er öskfitjanlegt, að jafnmarksæknum lerkmanni og Hermanni Gunnars- syro, skuli hafa verið haldið fyrir utan Kð5B5. Hann er ekki einu sinni vaiúm sem varamaður. Trúi því hrver sem vill, að Hcrmann sé ekki lengur í hópi snjöllustu sóknar- maima okkar. Skýringin á fjar- vem hans er af öðrum toga spuim- h. Tvíeggjuð leikaáferð á heimavelfi Le&aðfeafS sú. sem Ríbharður Ásgeir Hlíasson, tengiliður, sést á miSri myndinni, átti flest skot á mark, en fremstu sóknarmennirnir áttu aSeins örfá skot. Jónsson, landsliðsþjálfari, lagði fyrir íslenzka liðið, var tvíeggjað. Aðaláherzlan er lögð á vörnina. Einar Gunnarsson lék fyrir aftan aðalvörnina, Halldór Björnsson og Guðni Kjartansson léku sem mið- verðir — og Þorsteinn Friðþjófs- LangferSabifreið ensku ieikmannanna föst — og þá cr reynt að ýta. Sfðar tengu þeir far með lögreglubHnum. Fengu far meö lögreglubílnum! klp—Reykjavík. — Fósturjörðin var elrki landsliðsmönnunum frá Eng- landi og íslandi hliðholl um siðustu helgi. Fyrir það fjrrsta var Laug- ardalsvöllurinn blautur og þungur, og var öllu líkara að leikmennirnir væru að leika í mýrarfeni en ekki á fullkomn asta knattspyrnuleikvelli lands ins. Þegar leiknum var lokið héldu ensku leikmennirnir til hifreiðar sinnar sem var mik- fl og stór langferðabifreið er beið þeirra fyrir utan völlinn. Þegar hún hélt á stað með hópinn, gaf jörðin eftir undan þunga vagnsins, sem sökk þarna á bílastæðinu svo að afturhjólin fóru hálf í kaf. Voru leikmennirnir þá drifnir upp í lögreglubfl, sem þarna var, og þeim ekið á leiðarenda undir lögregluvernd. Þegar leikmenn íslenzka liðs ins voru að halda frá Saltvik á laugardagskvöldið eftir æf- ingu og fund, sem þar fór fram, þá skeði svipað atvik. Langferðabíll þeirra festist iUi lega á hlaðinu í Saltvík, 02 urðu leikmennirnir að dúsa þar langt fram á nótt son og Jóhannes Atlason sem bak- verðir. Þannig var meira en hálft liðið — þegar markvörður er tal- inn með — bundið við vörn. Raun- ar sóttu Halldór og Guðní annað veifið fram, en engu að siður voru þeir aðallega í vöm, nema undir lok leiksins. Þessi leikaðferð er tæplega rétt lætanleg á heimavelli, þegar ekki er leikið á móti sterkara li'ði en enska álíu gwmannalandsliðið var að þessn sinni. Sjálfsagt er að fara gætilega í byrjuu og þreifa fyrir sér um styrkleíka mótherj- anna, en lið verða að vera sveigj- anleg og geta hrejtt nm leikað- ferð. Því var ekki til að dreifa í þetia sinn, hvort sem það var sök þjálfaraus eða Leikmanua. Enda var það svo, að enska li'ð- ið sótti mcira í þessum leik, þó lélegra hafi verið. en var oftast stö'ðvað á miðjum vallarhelmingi íslenzka liðsins af hinni þéttu vörn. Ódýr vítaspyrna Lengi vel leit út sem mjög ódýr vítaspyrna myndi færa enska landsliðinu sigur í þessum lei'k — og hefði það sannarlega verið blóðugt. Guðmundur Haraldsson, hinn ungi milliríkjadómari, dæmdi vítaspyrnu á Halldór Bjömsson rétt f-yrir leikhlé eftir að Halldór hafði brugði'ð einum skæðasta sóknarmanni enska liðsins, R. Dav, rétt innan vítateigs. Enski sóknarmaðurinn var ekki í hættu- legu færi, en engu að síður bauð skyldan dómaranum að dæma víta spyrnu. Sennflega hefði reyndari dómai-i sleppt þessu broti, en Guð mundur átti óhægt um vik. R. Day framkvæmdi vítaspyrnuna sjálfur og skoraði auðveldlega framhjá Þorbergi marbverði, sem , kastaði sér í öfugt horn. Hreyfanleika vantaði í síðari hálfleik átti íslenzka ] liðið fleiri sóknartilraunir, t. d. átti Elmar Geirsson góða spretti. ' En allt rann út í sandinn við mark i ið. Guðmundur Þórðarson, sem nú : lék sinn fyrsta landsleik á heima , velli, var ekki maður til að vinna 1 úr sendinigum fram miðjuna og j fyrir markið. Að vísu var hans j vel gætt í síðari hálfieik, og þess . vegna hefði verið þörf á því að i hreyfanleiki sóknarmannanna og 1 skiptingar hefðu verið meiri en I raun varð á, t. d. hefðu bæði Elm- ar og Matthías mátt skipta um stöður innbyrðis — og einnig við • Guðmund. Framlínan var sem sé óvirk mest JUDOKEPPNIN UM HELGINA ISLENDINGAR FELLDU SKOTANA, EN TÚPUÐU í ÚRSLITUM klp—Reykjavík. Á laugardaginu gekkst ÍSÍ fyr- ir kepprn í júdó. Fór hún fram í íþróttahúshiu á Seltjarnarnesi, og var vel heppmið í aílai staði. É9Í bauð tfl keppninnar tveim þekktum skozkum júdómönnum. sv» og milliríkjadómara frá Skot- kmdi. Þátttakemlur auk þeirra í keppninni, voru 16 júdómenn frá Júdófélagi Reykjavíkur, en eng- inn Ármenningur tók þátt í þessu móti, fyrir utan Ragnar Jónsson, sem var dómairí ásamt Skotanum og Sigurði Jóhaimsyni frá JR. Keppninni var þannig háttað, að keppt var í tveirn þyngdar- flokkum, leikmönnum undir og i yfir 75 kg að þyngd, og voru Skot- j arnir sinn í hvorum flokki. Leikar fóru þannig að þeir sigr ETamhald á bls. 11 Nú verður smáhlé á getraunum, því að næsti séðill kemur ekki fyrr en eftir hálfan mánuð. Verð- ur: sá seðill með íslenzkum leikj- um, m.a. fjórum 1. deildarleikjum. Lítum þá á getraunaseðilinn eins og hann lítur réttur út í síðustu viku: Fjórir reyndust vera með „10 rétta" í síðustu gétraunaviku. Sikipta þeir á milli' sín 175 þús und krónum, og fær hver i sinn hlut 43 þús. krónur. Þessir aðilar eru frá Reykjavík. Hafnarfirði Borgarnesi og Siglufirði. Lcikir 0. og 10. mai 1970 lSLAND — ENGIAND i 1 jx K.B. — Hridovre 2 - 0 7 ‘ Brönshöj — Raudetrs 2 / Frem — ÁJl>org L - 0 0 /! ! B 191S — B‘1901 9. X /í - Esbjerg — Köge 3 - 0 Göteborg — Elfsborg 1 3 2 Hammarby — GA.IE. 2 - 0 /1 Norrköping— Djurgárdcn 0 0 lx AI.K. — Átvidaberg O > 0 |x Örebro — Malmö FF 1 - 1 |x Örgrytc — öater \Z - y 1 Ármenn- ingar efstir! j Ármann og Þrottur léku í Rej"kja ; víkurmótinu í knattspyrnu i gær- kvöldi, os sigraði Ármann með 1—0. Markið var skorað í síðustu mínútn leikisins. Það var Gunnar Ólafsson, mið- herji Armans, seni skoraði mark- ið eftir að hafa fylgt fast á eftir skoti á markið. Með þessum úrslitum hefur Ar- mann, yngsta knattspyrnuféiag borgarinanr, tekið forustu í Rvík- urmótinu, hlotið 4 stig, en Fram, Víkingur og Þróttur koma næst með 3 stig, þá Valur með 2. en KR rekur lestina. Það skal tekið fram, a'ð Ármann hefur leikið flesta leiki. f kvöld verður Reykjavíkurmót- inu í knattspyrnu halr’ ð áfram, og leika þá Valur—Víkingur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.