Tíminn - 14.05.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.05.1970, Blaðsíða 7
/ RmoitatTagnr 14. maí 1970. TIMINN Eígtnkona gríska skipakóngsins Niarchosar iézt skyndiiega a3 kvöídi fyrra sunnudags. dauða hennar? Á grlska eynni Spetsopouia, sem er ieikvöllur gríska sikipa- 'feóajigsins og margmilljónamnser- ingsins Stavms Niarchos, var fjöiskyldusamkonia haldin s.l. sannudag, 3. maí. Samkoman endaði með þvi, að kona Niarehosar, Eugenia Niarchos, andaðist með grunsamlegum hætti. Banameinið var eitur, og raddir heyrast um, að frúin hsQ framið sjálfsmorð. Gríska lögreglan hefur ekk- ert sagt um þetta nuál og eng- inn sími svarar í fyrirtækjum Niarohosar í Aþenu. Augljóst er þegar, að daaði Eugeniu Niarchos hefur komið af stað miklum óróa meðal ríka fólks- ins, en eins og vitað er, hafa skipakóngar enn tmeiri völd í Grife'klandi en hershöfðinigja- stjórnin. Forsmáð Eugenia Niarehos, falleg 42 ára gömul kona, giftist Stavros Niai-chós, þegar hún var lð ára. Þá var hann 61 árs. Hún var dóttir Stavros Livanos. sem fyrir stríð var stærsti skipa- kóngur Gri'kklands. Eftir því sem bezt varð séð, var hjóna- band þeirra hamingjusamt. Börnin voru orðin fjögur, þeg- ar Stavros Niarchos fór til Mexíco, fékk skilnað í hvelli og kvæntist hinni toornungu Ohar- lotte Ford, dóttir Iwlaíkóngsins Henry Ford H. Að því er virtist, fétók skiln aSurinn ekki á Erjgeniu. Hún var þá stödd í St. Moritz og þegar eiginmaður hennar og Oharlotte voru á leið frá Banda rikjunum til einkaeyjar harrs, Spetspoula í gríiska Eyjahafinu, hringdi hún sjálf tii þjónanna Eugenía Niarchos. Var það morð e'ða siálfsmorð? tfl að fyrirsfeipa, hvernig altt ætti að vera, þegar brúðhjón- i-n kæmu til að njóta hveití- brauðsdaganna. Skammvirso ánægja En Oharlotte For d var aðeins sbutt aavintýri fj’rir Niarolios. Hún hvarf skyndilega eirrn morguninn og daginn eftir sat Niarohos og draikk te með Eugeniu á veitimgastað í Sviss. Þaii fóru samtan á sikíði og um ' '' ‘‘ v . ' SJ • y kvöldið sáust þam gaitga um ag lciðast í tonglsljósnru. Samkvæmt grískam lögpm, var Niarchos ekki skilinn við hana, því að Iþau höfðu gengið i hjónaband innan grísk-kaþólsku kirfejunnar og gátiu þess vegna efeki skilið. Þau fóru þó ekki að búa saman atftur. ,en sáust oft og mörgum sinnum saman víðs vegar um heiminn. Eugem ía bjó moð börnunum í Sviss. í fyrsta sinn eftir skilnaðínn var fjölskyldan samankomin í nofekra daga á grisku páska- hátíðinni. Blöðin í Aþenu segja, að það hafi verið hamingjusöm Eugenia, sem aftur var húi- freyjan á Spetsopoula, þar sem hún sá sjálf um veitingamar. Fjölskyldufundur Síðastliðinn sunnudag, dagiim áður en Eugenía ætlaði aftar til Sviss, sat hún um stund við samræður með manni símtm og bróður sínum, skipakóngrn- um George Livanos. Hvað gerð ist þar og hvemig, eða hvors vegna Eugenia dó skömirm sið- ar, er enn ráðgáta. Um miðnætti hringdi Niar- chos hraðsamtal til Aþenn og sagði við vin sinn þar: — Ég sendi þyrlu strax. Nláðu í IaeikM og komið út. Eugenia er efefei frísfe. Þegar þyrlan kom til Spetsn poula, var Buigenia Niarc&os látin. Dauða hennar var haklið leyndum, þar til á þriðjudags- morgun, en þá tilfeynmti Ibg- reglan, að frú Eugenia Niar- cbos hefði látizt af hjartaíSm- un. — Það hefur aldrei verið neitt að henni í hjartanu, sagði eiwkalæknir hennai' í Paris. Skömmu eftir þessa yfirlýsingu var tilfeynnt, að banameinið hefði verið hjai'talömun, en á lilkinu sæjust engin merki valdbeitingar. Krafðist krufningar Bróðir Eugeníu, som var á staðnoim, fór fram á að Ifkið yrði krufið og var það gert í Aþenu á mánudaginn — und arlegt að það skyHi ekiki vera gert í Pú'eus, en eyjan er í þrí lögsagnarumdæmi. Tveir réttar læknar framkvæmdu krufning- una og þeir yfirgáfu sjúferahús i@, án þess að segja orð og haf a Framhald á bls. 14 ■ ísilsili Skipakóngurinn Sfavros Niarchos Sfejóroarinnar. Ríkasti eða næ stríkasfi maður Grikklands — og stoð herforingja- 1965 skildi Niarchos skyndilega við konu sína og gekk að eiga Char- lotte Ford, dóttur bílakóngsins. Hjónabandið entist þó ekki lengur en þar til hún hafði fætt fyrsta barn sitt. Þá fór hann affur tH Eugeniu, sem hann var enn kvæntur, samkvaemt griskum lögum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.