Tíminn - 21.05.1970, Side 8
TIMINN
FIMMTUDAGUR 21. mai 1970
Tímabært ab
veldi Sjálfstæðisflokksin
Viðtal við Gerði Steinþórsdóttur, er skipar 5. sætið á B-listanum í Reykjavík
I fimmta sæti á framboSs-
lista Framsóknarfloi.ksins í
Reykjavík er ung kona, Gerður
Steinþórsdóttir, fulltrúi úr hópi
þeirra mörgu menntakvenna,
sem eiga við að etja þann nýja
og örðuga vanda í íslenzku
þjóðfélagi að sameina nóm og
störf stofnun og umönnun heim
ilis. Nútímasamfélagi er lífs-
nauðsyn að geta notið starfa
menntaðra kvenna jafnt sem
karla í raunverulegu jafnrétti
kynjanna, en það er hirðulaust
um að mynda þau skilyrði, sem
veita slíkri þróun eðlilegt braut
argengi og greiða úr beim
árekstrum. sem hljóta að verða
milll heimilis og fjölskyldu-
lífs annars vegar og náms og
starfa í samfélaginu hins veg-
ar. Úrræði í þessum efnum
er eitthvert brýnasta samfélags-
verkefni um þessar mundir, og
engir eru lfklegri til þess að
finna þau en það unga mennta-
fólk, sem reynir á sjálfu sér,
hvar skórinn kreppir að.
Gerður Steinþórsdóttir er
fædd í Reykjavík 17. apríl 1944,
dóttir Auðar Jónasdóttur, Jóns-
sonar frá Hriflu, og Steinþórs
heitins Sigurðssonar, náttúru-
fræðings. Hún býr með manni
sínum, Gunnari Stefánssyni út-
vai’psþul, og tveim bþrnum að
Kaplaskjólsvegi 53 í Reykjavík.
Gerður tók stúdentspróf 1964.
davldist síðan við nám í ensku
og sögu í St. Andrews-háskóla í
Skotlandi einn vetur og hélt
að því loknu áfram við háskól-
ann hér, þar sem hún lauk
B.A.-prófi í íslenzku og ensku
i janúar s. 1. og fjallaði prof-
ritgerð hennar um Sölku Völku
eftir Halldór Laxness. Ég spurði
Gerði lítillega um nám hennar
störf og áhugamál I stuttu
spjalli á dögunum.
— Hvernig líkaði þér nám-
ið í St. Andrews-háskóla. Gerð-
ur?
— Allvel. Þetta er elzti há-
skó.inu i Skotlandi óg margt
gamalt í heiðri haft. Þí tí’k-
aðigt til að ti’.vnj jiuveit
hópstarf nemenda undir hand-
leiðslu kennara, þar sem sex
eða átta saman í flokki skipt-
ust á skoðunum og reyndu að
brjótt til mergjar ákveðin
efni eftir því 'sem tök voru á.
Þetta er gert í nokkrum mæli
hér, en getur ekki talizt nógu
ríkur þáttur í háskólastarfinu.
— Ætlarðu að halda áfram
háskólanáminu, Gerður?"
— Ég hef fullan hug á því,
og þá að ljúka kandidatsprófi
í norrænum fræðum. Hitt er
annað mál, hvað verður. Það
er engan veginn auðvelt fyrir
fjölskyldufólk að vera í löngu
námi, og því bezt að fullyrða
ekkert.
— Hvernig líkaði þér námið
í háskólanum hér, og hver er
skoðun þín á skólakerfinu?
— Mér líkaði námið að
mörgu leyti vel. BA.-prófið
veitir réttindi til kennslu í gagn
fræðaskólum, en námið miðast
fremur við frekara nám og vís-
indastörf, til að mynda lærum
við gotnesku, germanska og
norræna samanburðaranálfræði,
lestur handrita og rúna. En
ætla mætti að annan undirbún-
ing þyrfti til að vekja áhuga
unglinga á íslenzkri tungu.
Mér finnst háskólanámið ekki
nýtast nógu vel. Gerðar eru
kröfur til sjálfstæðra vinnu-
bragða, sem nemendur hafa
ekki fengið þjálfun í á lægri
skólastigum. Það er orðið helzt
til seint um tvítugt að eiga
allt í einu að tileinka sér al-
veg ný vinnbrögð og sjálfstætt
mat á námsefninu, enda reyn-
ist mörgum erfitt að brjóta*.ís'
af sér viðjar páfa'gauksiwfe*'
dómsins. Ef árangur í æðra
námi er svo mikilvægur, sem
látið er, hlýtur að vera nauð-
synlegt að mynda þegar á barns
aldri þær námsvenjur og við-
horf, sem beztar eru til árang-
urs bæði í námi og starfi. Barna
skólarnir eru fyrstu skólarnir
og þeir mikilvægustu. Þá er
rétti líminn til að íeggja und-
stöðuna að námsvenjum barna.
Þegar þau hafa lært að lesa
og skrifa mætti kenna þeim að
nota bókasöfn og vinna saman
í hópum að léttum verkefnum.
Það þarf að þjálfa þau í að
tjá sig bæði skriflega og munn
lega. Sagt er að margir íslend
ingar séu ekki lengur sendi-
bréfsfærir.
— Hvernig er félagslífið :nn
an veggja háskólans?
— Það er í raun og veru
fábreytt, t. d. eru bókmennta-
kynningar litið sóttar og þá af
sama fólkinu. Reyndar hafa
stúdentar enga félagsaðstöðu
haft, en nú er að rísa af grunni
félagsheimili. Þessi framkvæmd
fer varla fram hjá neinum sem
GerSur Steinþórsdóttir
leið eiga hjá Gamla garði- Aft-
ur á móti hefur ekki verið reist
ur lijónagarður eða barnaheim-
ili nálægt skólanum og marg-
ar deildir eiga ekk! þak yfir
höfuðið. En háskólinn hefur
látið reisa stórt bíó, sem sýnir
einna lélegustu myndirnar í
borginni.
Þjóðin hefur verið örlát við
háskólann með þátttöku í happ-
drættinu, en höfuðborgin mætti
láta meira af hendi rakna. íbú-
ar hennar njóta þessarar
menntastofnunar belur en aðr-
ir, og þess rriætti háskólinn
að njóta i betra fóstri. Það
gæti tii að mynda varia talizl
ofrausn, þótt borgin reisti
barnaheimili í grennd við há-
skólann.
— Hvað finnst þér um jafn-
Er
réttisaðstöðu kvenna nú.
þar mörgu ábótavant?
— Ég er hlynnt jafnrétti og
finnst að hæfileikar og áhuga-
mál eigi að ráða en ekki I yn-
ferði. Við sitjum enn í venju-
viðjum, sem viðhalda misrétti
og úreltum hugsunarhætti í
sambúð og réttaraðstöðu kynj-
anna. Karlmenn halda auðvitað
í það, sem þeim er hagstætt,
en konurnar gera sig líka sekar
um að skjóta sér ur.dan ábyrgð
í skjóli gamalla viðhorfa, bæði
meðvitandi og ómeðvitandi. Lög
og reglur halda misréttinu við.
Það er tímabært að gerð verði
könnun á því, hvaða úrelt á
kvæði. sem beinlínis halda við
misréttissviðhorfum. þarf að
þurrka út. Mig langar aðeins
að minnast á einn félagsskap.
sem ég tel afar mikilvægan til
að skýra þetta mál og hefur þeg
ar varpað ljósi á ýmis atriði.
Þetta er félagsskapur einstæðra
foreldra. Hann hefur bent á
ýmislegt í jafnréttis- og félags-
aðstöðu kynjanna, sem beinlín-
is er fáránlegt frá sjónarmiði
nútímafólks. Ég held, að þessi
félagsskapur geti komið hreyf-
ingu á þessi mál og jafnað
margs konar misrétti.
— Hver eru helztu áhugamál
þín í tómstundum, Gerður?
— Sem barn og unglingur
hafði ég einkum gaman af ferða
lögum og útivist og ferðaðist
mikið um landið einkurn óbyggð
irnar. Það er ósk mín og von.
að landið fái að halda sinni
upprunalegu fegurð og tæra
lofti. Einnig hef ég alltaf haft
gaman af að lesa góðar bæk-
ur, fara í leikhús og á mál-
verkasýningar.
En núna eftir að ég er orðin
húsmóðir í námi með lítil börn
hefur frístundunum fækkað, en
þeim ver ég að mestu með fjöl-
skyldunni. Ég tel að engar upp-
eldisstofnanir geti komið í stað-
inn fyrir foreldra og heimili.
Mér finnst sá hugsunarháttur
nokkuð ríkjandi að foreldrar
vilji varpa allir ábyrgð uppeld
ÍSiyfir á skólana og -heimilin
verði of mikið mat- og svefn-
stáðir. En vissulega eru barna-
heimili góðar og nýtar stofn-
anir, sem hafa uppeldisgildi
en eru ekkert neyðarbrauð.
Þar læra börnin að umgang-
ast jafnaldra sína, læra að
syngja og ýmiss konar föndur
og þar vita foreldrarnir þau í
góðum höndum. Barnaheimilin
eru ólíkt hollari staður en gat-
an.
— Hvað viltu segja um kosn-
ingarnar, Gerður?
— Ég tel tímabært að breyta
stjórnarháttum Reykjavíkur og
hnekkja einveldi Sjálfstæðis-
flokksins, sem ríkt hefur
marga áratugi. Samkvæmt leik-
reglum lýðræðisins er óheppi-
legt að sami stjómmálaflokk-
ur fari með völd mjög lengi,
aðrir flokkar þurfa einnig að
fá tækfæri til áhrifa og ábyrgð-
ar í stjórn borgarinnar. Eina
leiðir. til að svo megi verða,
er að efla fylgi Framsóknar-
flokksins, svo að hann hlióti
þrjá borgarfulltrúa í komandi
kosningum. — A.K.
OG GARDAR
Eldgos og gróðurskemmdir
Nu ejr rætt og ritað ipp fjár
sk^ðá af vöidum flúormengaðr-
ar ösku frá Heklugossvasðinu.
Gioðurexemmdir hafa líka orð
ið nokkrár, en hve miklar,
temur þe.tur j Ijóg seinna. I
HekJugDsinu 1947 féU rpikl.i
meirl aska, en á takmarkaðra
lands.æði "’á safnaðist eiiinig
kolsýra i lægðir, t. d. i giænnd
við Næfurholt og drápust
nokkrar kindur, sem álpuðust
niður í kolsýruhraunbollana.
1947 leit mjög illa út í Fljóts
hlíð eftir öskufaliið og eíuðust
margir tun að gróðui mundi
ná sér bar aftur. Það fór bo
betur en á horfðist — os ?ei
ui verið fróðlegt að rifja ofui
lítið upp um áhrif öskunnar
frá þeim tíma. —
20. júní 1947 fór undirritað
ur austur að Múlakoti í Fljóts
hlíð fil að Títa á gróðurinn. Þa
var iaglendi víðast algrænt yftr
að líta, en um 30 prósent af
hlíðinni ofan við bæinn var
svart að sjá, þakið vitó og
ösku. Sums staðar hafði vikur
inn beinlínis sært gróðurinn
þegar vindur var. Barr féll af
trjám. En víða stóðu algræn
strá og grasblöð upp úr 3—5
cm þykku ösku- og vikurlagi
og var ekki að sjá nein eitrun
aráhrif á þeim. Mosinn hafði
beðið mikinn hnekki og var
alls staðar mjög ræfilslegur. Ég
fór einnig austur að Næfur-
holtj, Þar var krækilyng og
sortulyng talsvert skemmt.
Voru blöð beggja lyngtegund
Framba'd á bls 14
*