Tíminn - 21.05.1970, Síða 9

Tíminn - 21.05.1970, Síða 9
FIMMTUDAGUR 21. maí 1970 I TIMINN 9 ÍÖ9 f 8 £> r,n -------SfiWttttt— Útgctandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN H’ramkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar Þorarlnn Þórarinsson (áb). Andés Kristjánsson. Jón Helgason og Tómas , Karlsson Auglýsingaotjóri: Stetngrímur Glslason Ritstjómar- skrifstofur I Edduhúslnu, slmar 18300—18306 Skrifstofur Bankastræti 7 — AfgreiBsluslroi: 12323 Auglýslngasiml: 19523. Aðrar sikrifstofur simi 18300 Áskrifargjald fcr. 165.00 a mán- uði. innanlands — í iausasölu kr. 10.00 elnt. Prentsm Edda hf. Einstæður atburður í sambúð ráðherra Sá einstæði atburður gerðist á Alþingi í vetur, að einn af ráðherrunum, Eggert Þorsteinsson, greiddi at- kvæði gegn stjórnarfrumvarpi og gerðist þannig valdur að falli þess. Það mun ekki hafa gerzt áður, hvorki hér eða erlendis, að ráðherra hafi. orðið valdur að falli stjórn- arframvarps, nema því fylgdi, að annað hvort hann sjálfur eða stjórnin öll yrði að víkja. Hér hafði þetta hins vegar engar slíkar afleiðingar. Forsætisráðherrann sat áfram sem fastast og virtist helzt láta sér vel líka, að stjórnarfrumvarp, sem hann hafði sérstaklega beitt sér fyrir, væri fellt af einum ráðherranna. Annar atburður, sem er jafnvel enn einstæðari og óvenjulegri, hefur nýlega gerzt í sambúð ráðherranna. Fyrrá laugardag hafði Alþýðublaðið það eftir einum frambjóðenda Alþýðuflokksins, Björgvin Guðmundssyni, að Sjálfstæðismenn hafi viljað skerða tryggingarnar, þeg- ar erfiðleikarnir hófust 1966, en Alþýðuflokkurinn hafi þá komið í veg fyrir það. Morgunblaðsmenn létu sér þetta ekki vel líka og töldu Björgvin hafa farið hér með rangt mál. Björgvin mótmælti og lét Mbl. sér þá ekki minna nægja en að leiða sjálfan forsætisráðherrann til vitnis. Fimmtudaginn 14. maí birtist viðtal við Bjarna Benediktsson í Mbl., þar sem hann segir m.a. orðrétt: „Hitt er algjörlega rangt, sem haft er eftir Björgvin Guðmundssyni, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi gert það að tillögu sinni, er efnahagserfiðleikarnii" dundu- yfir, að bætur almannatrygginga yrðu skertar“. Þessa íhlutun Bjarna Benediktssonar lét Alþýðublaðið sér ekki lynda, enda ekki von. Laugardaginn 16. maí leiðir það Emil Jónsson til vitnis, þar sem blaðið mun telja hann trúverðugari en hina ráðherra Alþýðuflokks- ins. í viðtali, sem Alþýðublaðið birtir við Emil, kemur fram fullkomin staðfesting á ummælum Björgvins Guð- mundssonar. Emil segir að vísu, að ekki hafi komið form- legar tillögur frá Siálfstæðismönnum um skerðingu trvgg inganna, en Sjálfstæðismenn hafi hreyft þessu í við- tölum við Alþvðuflokksmenn og hætt við að gera form- legar tillögur, eftir að þeir heyrðu neikvæðar undirtektir Alþvðuflokksins. i þessari yfirlýsingu Emils Jónssonar felst þaS, að Biarni Benedikfsson hafi sagt ósatt, er hann mótmælti umræddum ummælum Björgvins GuSmundssonar. — Emil Jónsson segir þannig óbeint, að forsætisráðherr- ann hafi farið með ósannindi. Þess munu ekki dæmi áður, að einn ráðherranna hafi lýst forsætisráðherr- ann ósannindamann á meðan þeir sátu báðir saman í stjórn. Hvergi annars staðar myndi forsætisráðherra láta bjóða sér. að einn af ráðherrunum stimplaði hann þannig algeran ósannindamann í áheyrn alþjóðar. Hvarvetna annars staða»- mynd' forsætisráðherrann "'sira þessu með þvi að krefjast, að viðkomandi ráð- herra víki eðs stjórnin öll. En hér gerist ekki neitt slíkt. Bjarni Benediktsson lætur þvert á móti eins og eki'ert hafðr -ie*-7t. Það er eins oo bann •fírSiHcenni, að ha»->n hafi tr' bii-Hngar unnið með framhleypni sinni í ',>n'-gunblaðinu. En flestir munu geta rennt grun í starfshæfní beirrar ■•íkíc.-iiórnar. bar s°m ráðherrar fella stjórnarfrumvörp íiver lyrir öðrum og lýsa hvor annan bera að osannind- 'po kað er sannarlega orðið tímabært að bjóðin losi sig ’ið slíka stjórn sem fyrst og tækifærið til þess fær hún V kosningunum 31. maí, með því að hafna báðum stjórn- arflokkunum. Þ.Þ. ERtENT YFIRLIT Heath byrjar kosningabaráttuna með því að lofa betra Bretlandi — segir Wilson eiga met í dýrtíð, sköttum, verkföllum og atvinnuleysi. KOSNINGABARÁTTAN í Bretlandi er þegar hafin, enda þótt ekki séa liðnir nema þrír dagar síðan Wilson boðaði bosningar. Það er efcki heldur lan'gur timi til stefnu, þar sem Jrosningar eiga að fara fram eftir réttar fjórar vilkur eða 18. júní. Seigja mé, að sjálfum undir- búningi kosninganna sé lokið fyrir nokfkru, því að yfirleitt búa flokkarnir sig undir það að kosningar geti farið fram ári áður en kjörtímabilinu lýikur. Þannig hafa flokkarnir yfirleitt gengið frá framboðum og haft bosninigastefnuskrár tilbúnar, þótt þær hafi enn efcki verið birtar og verði ebki birtar fyrr en í næstu vifcu. Meginástæðan til þess að Wilson hefar ákveðið að láta kjósa nú, er sú, að staða Verfca mannafiofcksins hefur stórbatn- að seinustu vifcurnar, ef dæma má eftir skoðanakönnunum. Þessi umskipti hafa komið mjög snögglega. Sam'bvæmt skoðanafcönnunum í janúar s.l. hefði íhaldsflokkurinn átt að fá 51,3% greiddra atkvæða, en Verkamannaflokkurin 38,6%, ef kosið hefði i Sboýanafcönnun; sem ,, um miðjan maí, gefur h ar til kynna, að Verkamanna fiiobkurinn muni nú fá 47,2% EDWARD HEATH greiddra atkvæða, en íhalds- flofckurinn 44,5% greiddra at- kvæða. f 'janúar var munurinn 12,7% íhaldsflokknum í vil, en er nú 2,7% Verkamannaflokfcn- um í vil. Hér er byggt á skoð- anakönnunum Marplans, sem meðal annars vinnur fyrir The Times. Að sjálfsögðu röfcstyður Wilson það ebki með skoðana- könnuninni, að hann lætur fara fram kosningar nú. Aðalrök hans eru þau, að samningar við Ef n ah agsbandalagið eigi að hefjast innan fárra vikna. Þess- ir samningar geti orðið erfiðir fyrir stjórn. «em eigi kosning- ir yfir höfði sér. og því sé eskilegl að kjósa áður. ÁKAFLEGA erfitt er að finna skýringar á þeirri mikiu breytingu á viðhorfi kiósenda til flokkanna, sem virðast hafa orðið síðan í ianúar, ef marka má skoðanakannanirnar. Að vísu hefur greiðslujöfnuðurinn batnað verulega út á við. en það imá að nokkru refcja til atburð'a og þróunar utan Bret- lands. eins og hækfcunarinnar á vestur-þýzka markinu á s.l. hausti Á móti þessu kemur svo það. að atvinnuleysi hefur stóraufcizt og hefur aldrei ver- ið meira en nú um nær 30 ára skeið. Launafcjör hafa nokkuð batnað, en efcki þó svo mikið. að verulegu máli skipti. Sfcýrkg á framangreindum umskiptum er helzt sú. að þeg- ar einhver flokkur er lengi oúinn að vera í lægð eins os Verkamannaflokkurinn. þá fær almenningsálitið allt í einu sam úð með honum. Þetta gerðist í Bandaríkjunum 1948, þegar Truman var kosinn. Þá kann það að hafa sitt að segja, að Wilson virðis* njóta meiri hylli en Heath sem flokksforingi. Wilson virðist fullnægja þeirri kröfu, sem Bretar gera til stjórnmálaforingja á venjuleg- um tímum, þ.e að hann sé ekkert sérstakt stórmenni, en klókur O'g seigur og fremttr íhaldssamur. Wilson virðist falla vel í smekfc Breta á líkan hátt og Baldwin á sínum tima. Heath er hins vegar óreyndari og því örðugra að gera sér grein fyrir þvþ hvernig hann muni reynast. Ýmislegt bendir þó til, að hann muni verða at- hafnasamari stjórnandi en Wilson. en tæplega eins klófcur og laginn. HEATH gerir sér áreiðan- lega vel ljóst, að hann á orðið í vök að verjast. Hann virðist ætla sér að halda uppi mjög harðri sókn og ádeilum á stjórn Wilsons, en binda sig þó meira við málefni en oersónur Ti1 þessa bendir ræða. sem hann flutti á fjölmennum fundi skozkra íhaldsimanna á hvita sunnudag. en hún er talin ein hin snjailasta. sem hann hefut haldið Áheyrendur þar létu lika í Ijós mikla hrifningu. oe spáðu honum góðu. ef honum tækist að halda þannis .áfram HEATH sparaði ekki stórat fullyrðingar, en nefndi jafn framt tölur þeim ti] stuðnings Þessi stiórn, sagði hann, á met í verðhækkunum, met í skattahækkunum, met í verk- föllum og met í atvinnuleysi. í tíð hennar hafi þeir fátæfcu orðið fátækari börnum, setn búa við fátækt, hefur fjölgað, of stórum skólabekkjum hefur fjölgað söfcuir skorts á hús- næði og kennurum, einstæðum gamalmennum hefur fjölgað, hvers konar lögleysi hefur auk- izt. í framhaldi nefndi svo Heath tölur öllum þessum full yrðingum til stuðnings. Hann ságði m.a., að nú væru 600 þús. skráðir atvinnuleysfngjar í Bret landi eða fleiri en um 30 ára skeið, tvær milljónir fjöl- skyldna byggju við ófullnægj- andi húsnæði. hálf milljón barna er í bebkjum, sem hafa yfir 40 nernendur hver, meira en 360 þús. gamalmenna fá ekki heita máltíð nema endr- am og eins, ÞETTA er ekki það Bretland framtíðarinnar. em okkur dreymir um, sagði 'tath. íhaldsflokkurinn berst fyrir betra Bretlandi Við vlljum bæta lif^kiörin. auka hollustu og fevurð umhverfisins. útveg* húsnæðislausum fiölskylcum heimili, draga úr einstæðings- skat samflmenna 02 fyrst og dðast viljum við svo treysta fre)«i — frelsi serr er óháð fátækt. frelsi serr er óháð -» inhor-i -ifctiörn. fr.'ist að "áðs 'H'i'utn stnum. frelst ti! fð velia 02 hafra frelsi til -notm-' 'afnf-amt frelsi. sem er ekki skert af glæpa- Frgmn- ' : iis ia V I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.