Tíminn - 21.05.1970, Side 10
10
FIMMTUDAGUR 21, mai 1970
TIMINN
Maysie Greig
ÁST Á VORÍ
erum bœði brezk. Enda þótt stjorn
ur. Ég er vinur hans.
Það var ekki hægt að siá ann-1
að i svip hans, en liann væri
ánægður með svarið. — Þakka
máíaskoðanir okkar kunni að vera .vöpr fyrir. Ég .rúi yður, ungfrú
ólíkar. Ég sting því uþp á því i' Rainer. En ef þér eruð vinur
•fviistu alvöru. að þér farið ekki íöður Miehrko, þa held ég. að ?..er
aftur t.il Ito-hússins. ættuð að se8Ía henni hað- Ée heid
En ég verð að faru, stam- hel ættuð að reyna að fá hana
a.ni Beth út úr sér, og reyndi að lii hess að fara frÁ Ito-hjónunum
finna einhverja afsökun. Ég skyldi, m_eð .vður- Mér skilst. að slúlkan
farangurinn minn þar eftir. Og. se ekki fylgjandi hinuni öfgafullu
þar við bætist, að kæmi ég ekki | áætlunum samtakanna.' Líf heti.v
þangað aftur, tryðu þau því, að, ar stefnir í hættu, ef hún verður |
grunsemdir þeirra hefðu verið á jharna lengur. Ungfrú Rainer þér j
rökum reistar, og ég hefði orðið mttuð að reyna að fá hana til
óttaslegin og flúið.
— Það er að sjálfsögðu rétt,
sagði John Chao aivarlegur í
bragði. — Þau gælu haidið, að þér
hefðuð fundið þa’ð, sem þér leit-
uðuð að. Þau myndu elta yður
uppi, hvert sem þér færuð. Þau
gætu meira að segja drepið yður.
Hann sagði þetta lágum rómi' og
án nokkurra aukaáherzlna. en
Beth skalf af ótta.
— Vilduð þér ekki segja mér,
persónulega, ungfrú Rainer, hvers
vegna þér komuð á heimilið? sagði
hann allt í einu.
Hún leit á hann, og velti því
fyrir sér, hversu mikið henni væri
óhætt að segja honum, og að hve
miklu leyti hún gæti treyst hon-
um.
Það kom hálfgerð gretta á and-
litið. og hann sagði: Ég sé, að þér
treystið mér ekki. ungfrú Rainer.
Hefði ég verið að hafa fyrir þvi að
vara yður við. ef ég vildi ekki
þess að koma með yður nú þega* 1'
Beth kinkaöi samþykkjandi
kolii. — Ég mun gera það. ef ég
get.' Hún leit skyndilegá upp og
spurði. — Ilr. Chao -var árásin á
Michiko í garð barnaheimilisins í
gær. framkvæmd af yfirlögðu
ráði?
- - Ég held að árásin hafi verið
hugsuð sem aðvörun. Þeir vilja
ekki þurfa að drepa hana. Hann
yppti öxlum. — Ég hef gert allt,
s.em ég get, til þess að rcvna að
fá yður til þess að fara ekki aftu,
til Ito-hússins, en úr því þér eruð
svona ákveðin. þá bið ég vður
þess lengstra orða að fara var-
lega og gæta orða vðar.
— Ég ska! minnast þess, lofaði
Beth honum. — Og þakka yður
hjartanlega fyrir, að þér skylduð
vara mig við, hr. Chao. Hún bætti
ósjálfrátt við. — Ég ætla að vera
eyðslusöm og laka mér leigubíi
heim aftur. Ég er orðin allt of
hjálpa yður? Þér getið sagt mér þreytt eftir daginn til þess að fara
aílt af létta, ungfrú Rainer. að velta fyrir mér vagnakerfini, í
— Ég kom til bess að ná sam- j þessari borg. Má ég bjóða yður
bandi við Michiko, sagði, gefh. —';far með, hr. Chao?... .
Éaðir Hehflar er B|nd^jamað-; Jiapii^hrisH á'jcaft . höfuðið.; -!
m—ncmn 11 tsaa ■xmemmmm
Nei, þakka yður fyrir, ungfrú
Rainer. I-Iann bætti brosandi við
— Ég byði ekki í líf mitt eftir að
hafa látið sjá mig koma akandi
heim með yður í leigubii.
Aftur fór hrollur um Beth. og
það var eins og kalt vatn, rynni
niður ■ eflir baki hennar, en hún
var staðráðin í því, að vinna bug
á óttanum. Hún varð að hitta
Michiko sem allra fyrst aftur og
sjá til, hvort henni tækist ekki að
fá stúlkuna til þess að liitta föð-
ur sinn.
Ilenni gekk heldur illa að ná í
leigubíl, því háannatími dagsins
var kominn. Að lokum tókst það
bó, og hún bað bilstjórann að aka
til Ito-heimilisins í Azabu-út-
hverfinu.
Forstofudyrnar stóðu opnar,
þegar hún kom heim. enda var
hlýtt' úti þetta vorkvöld. Hún fór
inn og hljóp upp stigann og upp í
herbergið, sem þær Michiko höfðu
saman. Hún vonaðist lil þess að
stúikan vaeri heima. Hana lang-
aði, ef hæ :t \æri. að eiga annað
langt samtal við hana fyrir kvöld-
matinn. Það var enginn i herberg-
inu. Hún hafði komið með nýja
kimonoinn með sér. og það ann-
að, sém hún hafði keýpt sér um
morguninn. Hún ákvað að þvo sér
og skipta um föt, og að þvi búnu
hlyti Michiko að vera komin íeim.
Þegar hún stóð svo fyrir framan
spegilinn, sem var í einum skápn
um. og virti spegilmynd sina fy<-
ir sér, varð hún enn ánægðar; er
hún hafði áður verið með saupir,
á kimononum Liturinn fór Henn:
stórvel, en á meðan hún horfði
á jaðegrænan lindann. sem íviedi
kimononum, varð henpi hu.gaað. Jtil
jaðehringsins, sem hún'hafði hjálp
að Chris tll þess að velja og
kaupa um morguninn. Hún sK.vd;
ekki, hvers vegna hún hafði farið
að hugsa um þennan hring. og
hvers vegna hún fann til í hjart-
anu um lcið. Hún veiti því fyrir
sér, hvort Chris væri þegar búinn
að gcfa Saily hringinn undir 'rirsu
berjatrjánum i Ueno-garðinurn.
Honni skildist allt í einn „ð
hún öfundaði Saliy, e.n úr bvi hun
var sjálf áslfangin i Tom. var ba
þessi afstaða hennar ekki hreip.
og bein eigingirni og a’gr-iegd
óverjandi Sally og Chris : .:Uuðu
að fljúga ti! Kyoto tim' hoi.ema.
Það yrði yndislegt ferðalag. Hún
óskaði þess af öLu hjarta. að hun
væri lika að fara haneað Fn bað
var ekki nema eð.'iiegt. að Tom
vildi ekki fara frá Tokyo, þar sem
Michiko var. Það var eðlii e:-:t, að
hann viJdi finna Michiko fyrsl :
Hún fullvissaði sjálfa sig um. að
henni þætti þetta alls ekkert
verra. En átti þetta aíltaf eftrr að
I verða svona? Mundi hann alitaí
; hugsa fyrst um velferð Mieniko,
stúlkunnar. sem var dóttir kor,-
unnar, sém hann hafði elskað, en
setja hana sjáifa í annað sæti?
Augnabliki síðar skammaðist
hún sín fyrir sjálfa sig og hugs-
anirnar, sem flogið höfðu fyrir í
huga hennar. Ef hún giftist Tom.
vissi hún, að henni myndi þykja
jafn vænt um Michiko og honum
þætti þótt hann hefði aldrei
séð hana. Ef hún giftist Tom . . .?
Ilún hafði alltaf verið að bíða'
eftir því, að hann bæði hennar
frá því þau voru á gamla prests-!
setrinu í Sussex, og auðvitað
myndi hún segja já. Eða var ekki
svo? Þetta var ekki í fyrsta skipti
nú síðustu dagana, að hún hafði
fundið (il óvissu varðandi ást
hennar til hans. Hún hafði næst-
um hatað Chris, þegar hann sagði
henni að hún hugsaði um hann :
sem fööur sinn. Hún vissi i hjarta j
hnu, að tilfinningar hennar í
garð Tom höfðu bre.vtzt eftir að
hau konui til Japan.
Þessar hugsanir fóru illa í hana
og gerðu hana órólega. Hún
reyndi að ýta þcim frá sér. Hún
leit á armbandsúrið. i-lvað gat taf-
ið Michiko? Það var næsturn koro
inn kvöldverðartími Hún var orð
in áhyggjufull og mínúturnar
snigiuðust áf”am um lcið og á-
hyggjur hennar jukust. Miclrko
eæti verið komin og kannski var
hún bara ei'nhvers staðar niðri
hjá fóstru sinni. •
Hún fór niður i forstofuna
kiædd japanskr komononum -ín-
um með jaðegræna lindanum En
þar var engan eð sjs Að lokum
hringdi Hanako k\öidverðsrb;ö ,-
únrii í skáianum. Þrð hévrðist
hratt fótátak. begar stúdentarnir,
sem ailtaf-voru svangir. C'ýttu sér
inn í borðstofuna.
Hún fylgdi á eftir. i von um
að hitta Michiko. Stúdéntarnir
voru allir sestir i sæti sin við
borðið og sömu leiðis hr. Ito. En
Michiko var ekki barna og held-
ur ekki fóstra hemiar.
Hr. Ito afsskaði bað. að kona
hans skýldi vera fjarverandi
þessa stundina. og sagði að hún
kæmi fijótlega
— Kemur ekki Michiko í mat-
inn? sourði Beth hann.
— _Ég veit það ekki, sagði hr.
Ito á sinni stirðbusalegu ensku.
— Kona min segir yiður það ef-
laust, þegar hún kemur að borða.
Hún tafðist og var að koma heim
rétt í þessu.
Hún sá, að John Chao leit til
hennar með meðaumkun. Henni
fannst hún sannarlega þurfa á
vini að halda á þessu fjandsam-
lega heimjii.
Nítjándi kafli.
Beth fann bað á sér. að eitt-
hvað hefði komið fyrir Miehiko.
Hún vissi ekki. hvað það gat ver-
ið, en hún var óskapiega áhyggju-
full. Fyrir utan það, að hún bar
hlýhug í brjósti til stúikunnar
velti hún þvi nú fyrir sér. hvað
Tom gerði, ef eitthvað ætti eftir
að koma fyrir hana. og hvernig
hún ætti að segja honum frá b'ú.
Kvöldmáltiðin fór fram á svip-
aðan hátt og hún hafði gert kvöld
ið áður. og Hanako b.iónaði þeim
til borðs um þjið og hún oar
i
er fimmtudagur 21. maí
— Tímoteus biskup
Tuiigl í hásuðri kl. 1,14
Árdegisliáflæði í Rvík kl. 6,14
HEILSUGÆZIÁ
Slökkviliðið og sjúkrabifreíðir.
Sjúkrabifreið í Hafnarfirði
síma 51336-
f>TÍr P ykjavík og Kópavog
I sími 11100.
’ Slysavai'ðstofan i Borgarspitalanuin
j ,er opin allan sólarbringinn, Að
eins nióttaka slasaðra. Sími
I 81212.
j Kópavogs-Apótek og Keflav'kur
i Apótek erc opin virka daga kl
9—19 laugardaga kl. 9—14 helga
daga kl. 13—15-
Almennar upplýsingar um lækna
njónustu i borginm eru scfnar
símsvara Iséknafélags Reykjavik
! ur, simi 18888.
F: .garhe i Kópavogi.
I Hlíðarvegi 40. simj 42644
Apótek Hafnarfjarðar er opið alla
virka daga frá kl 9—7 á laugar
dögum fcl. 9—2 og á sunnudögum
og öðmm helgidögum er opið .a
fcl. 2?—4.
Kópavogs •'pótek og Keflavikur-
apótek eru opin virka daga kl 9
—19 laugardaga ki. 9—14, helgi-
daga kl. 13—15.
Tanniæknavskt er l Heilsuvernd
arstöðinni (þar sem slysavarð
stofan var) og er opin laugardaga
og sunnudaga kl. 5—6 e. h. Sími
22411.
Kvöld og helgidagavör/.lu apó-
teka í Reykjavík vikuna 16. maí
til 22. maí annast Laugavegs apó-
tek og Holts Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 21. inai
annast Kjartan Ólafsson.
Jarðarför Steindórs Hannesson-
ar fyrrum bakarameistara frá
S'glufirði, verður gerð í dag frá
Fossvogskirkju ki. 10.30 Minn-
ingá^rein um Steindór Hannesson
mun birtast i íslendingaþáltum
Timans-
FL UOAÆTLANIR
Loftleiðir h. f.
Snorri Þorfinnsson er vænlanlegur
frá NY kl. 07.30. Fer til Brussel
kl. 08.15. Er væntanlegur til baka
frá Brussel kl. 16.30. Fer til NY
kl. 17.15. Eiríkur Rauði er vænt-
anlegur frá NY kl. 08.30. Fer til
Brussel kl. 09.30. Er vænt-
anlegur til baka frá Brussel kl.
02.15. Fer til NY fcl. 03.10. Guðríð
ur Þorbjarnardóttir er væntanleg
frá NY kl. 08.30. Fer til Oslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl 09.30. Er væntanleg til baka
frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Osló kl. 00.30. Fer til NY kl.
01.30.
SÍGLINGAR
Skipaútgerð rikisins.
Hekia er á Norð'urlandshöfnum á
vesturleið. Herjólfur fer frá Rvk
kl. 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja.
Herðubreið er í Rvik. ^
FÉLAGSLlF_____________________
Ferðafélagsferðir um næstu helgi.
Á laugardag 23. maí kl. 14.
1. Öskuhreinsunarferð i Þjórisárdal
2. Ferð tii Hekluelda.
Á suniiudag kl. 9.30 frá Arnar-
hóli. Gönguferð á ieilj og um
Sogin til Krísuvíkur,
Ferðafélag Islands.
Náttúrulækuingafélag Rcykjavíkur
Gróðursetningarferð og kynnis-
ferð að heilsuhæli N.L.F.I i Hvera
gerði, laugardaginn 23. mai kl.
14 frá matstofu félagsins. Kirkju
stræti 8. Friar ferðir og máltíö í
hælinu. Þátttaka tilk. fyrir kl. 17
á föstudag. Sími 16371 eða 10262
Stjórn N L.F.R
Kvenréttindafélag ísíands
heldur fund í kvöid kl. 8.30 að
Hallveigarstöðum.
Kvenféiag Hallgrímsktrkju.
llefur kaffisölu í félagsheimilinu
24. mai. Er tii þess mælzt að fé-
lagskonur og aðrir veiunnarar gefi
kökur og hjálpi til. Stjórnin.
'' .'irðing'ainót
verður ...aldi" &l "'' igvöllum, laug
, '’igv..i 23. im' Askr’" ■ '>tar
’l-'gja frammi i bókabúð Eymundí
son. Austu stræti Söebeek-verz)
..n, Háaieitisbraut 58- -60.
Ni. ‘ -ii’gt að þátttakendur á-
’ði sig em fvr«t- Uppl. sima
15410 og 37 Jl.
Konur í Gullbriiigu-Kjósarsýslu og
Keflavík.
Munið bazarinn til ágóða Cyrir or
lofsheimilið í Gufudal sem hald
Inn verður 30 mai sð Hallveigar
stöðum Bazarnefndin
ORÐSENDING___________________
Frá Mæðrast.vrksnefnd.
Hvildarvikur mæðrastyrksnefnd-
ar að Hlaðgerðarkoti byria' 19 júní
og verða tveir hópar fyrir cidri
konur. Þá mæður með börn sin
eins og undanfarin sumur og þeim
skipt i hópa Konui' sem ætla að
fá sumardvol hjá nefndinni hafi
samband viðsk'ifstofunr Njais-
götu 3. Opið daglega frá ki. 2—4
nema laugardaga. Sími J4349.
Miimingarspjöld Menningar- og
niinningarsjóðs kvenua
fást á eftirtöídum stöðum: A skrif-
stofu sjóðsins HaUveigarstöðum’
við Túngötu. í Bóka’.. Braga Bryn
jólfssonar Hafnarstræti 22, hjá
Valgerði Gísladóttur. Rauðalæk 24,
Onnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 26
og Guðnýju Helgadóttur. Sand
túni 16.
Lárétt:
1 Konui' 6 Mistök. 8 Aría. 9 Streð
10 Öskur. 11 Vin 12 Fótavist. 13
Maður. 15 Lá.:i-
Krossgáta
Nr. 539
Lóðrétt: 2 Ykjanna. 3 1001.
4 Rosaveiði 5 Fáni. 7 Þátt-
laka 14 Kall
Káðii'ng á gátu nr. 538
I/ú'étt' i Fálki 6 Slæ 8 Sel.
:) Róm 10 Ara 11 Ask. 12
Sól 13 Unt 15 Fráar.
/
Lóðrétt: 2 Aslákur. 3 LL. 4
Kærasta 5 Öslar- 7 Smali.
14 Ná.