Tíminn - 21.05.1970, Page 12

Tíminn - 21.05.1970, Page 12
TIMINN FIMMTUDAGUK 21. maí 1070 • Eftir meira en árs vinnu aö margháttuðum undirbúningi, er yður boðið að sjá fyrstu sýninguna hér á.landi, þar sem er að finna flestallt, sem til heim- ilisins og heimilishaldsins þarf. Kl. 20 1 kvöld opnum við dyr Sýningahallarinnar í Laugardal fyrir gestum vorum, ag nœstu 17 dagana munu 143 aðilar í 96 sýningadeildum og sérsýningum, sýna hvað þeir geta boðið heimilunum til aukinnar hagkvæmni, fegrun- ar og yndisauka. • Allir vilja gott athvarf þar sem heimiiið er, — við bjóðuin yður aðstoð fjölmargra sérfróðra manna, sem ráða yður heilt í ýmsu varðandi málefni heimilisins, því í sýningadeildunum verða víðast reyndir menn, hver á sínu sviði, og munu þeir gefa góð ráð og upplýsingar. • Nýjar hugmyndir skjóta sííellt upp kollinum, — og á sýning- unni IIEIMILIÐ — „Veröld innan veggja“, munuð þér kynnast mörgu af því sem nú telst til nýlundu hér og erlendis í híbýla- mennt. • Beztu innkaupin vilja og þurfa allir að' gera. Sýningin HEIMILIÐ — „Veröld innan veggja“ auð- veldar yður leitina. Þar má ræða verð og skilmáia við umboðsmenn fyrirtækjanna. • Aögöngumiðar á kr. 75,00 fyrir fullorðna og kr. 25,00 fyrir börn. Sýningarskrá, alls 172 síður á aðeins 35 kró utr, skráin ætti að geta orðið yður að gagni -em handbók löngu eftir að sýningunni lýkur Svavar Gests hinn góðkunni háðfugl sér um skemmtidag- ski-á sýningarinnar, alls meira en 20 skemmtidagskrár. M. a. mun Flosi Ólafsson koma frani sem popplagasöngvari með hljómsveitinni POPS, ÞKJÚ Á PALLI koma fram og þættir eftir Svavar sjálfan verða fluttir. Þrettán fræðsiuerindi verða flutt á eftirmiðdögum. Húsmæðurnar ættu ekki að missa af þessum erindum í veitingasal sýningarinnar. Þar er hægt að fá ágælar veitingar á rýmilegu verði í skemmtilegu uinhverfi, því véggir eru myndskreyttir með eftirprentunum og skrautlegum veggplakötum. Tízkan á heimilinu — í 6 skipti verður tízkusýning og þá verða sýnd föt, sem einkum eru notuð innanhúss, — á heimilinu. Það eru stúlkur frá Módel- samtökunum, sem sýna. Gestahappdrætti — Á þriggja daga fresti verður dregið i sérstöku gestahappdrætti, en aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Vinningar verða ýmis nytsamleg tæki. Tóti trúður — Börnin kunna eflaust að meta Tóta trúð, sirkustrúðinn sem skemmtir á hverjum degi í Laugardalshöllinni og hengir merki með mynd áf sér í barm barnanna. Heimilisprýði er hvers manns unun Til þess að heimilið verði yður athvarf frá erli og streitu þurfið þér að gera það vist- legt og smekklegt. Sýningin Ileimili'ð „Ver- öld innan veggja“ gefur yður margar góðar hugmyndir um heimilisprýði. HEIMILIÐ „‘Veröld ínnan veggja” í ítvöld opnum víð Frá Verzlunarskóia íslands Inntaka nemenda sem | lokið hafa landsprófi ÁkveSjð hefur verið aö gefa neméndum sem ljúka landsprófi í vor, kost á að setjast í 3. bekk Verzl- unarskóla íslands, á hausti komanda svo fram'ar- lega sem þeir hafa hlotið tilskylda lágmarkseink- unn fyrir menntaskóla. Umsóknum ásamt prófskírteini eða staðfestu af- riti af því ber að skila á skrifstofu skólans eins fljótt og kostur er á, og í síðasta lagi fyrir 16. jýní. SKÖLASTJ ÓRÍ; UTBOO Tilboð óskast í að byggja barna- og unglingaskóla- hús á Blönduósi. Verkið er boðið út í þrennu lagi: A. Almenn byggingarvinna, það er: Steypa upp upp húsið og ganga frá því „tilbúnu undir tréverk“. B. Ilita-, loftræsti- og hreinlætislagnir. C. Raflagnir. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu sveitarstjóra á Blönduósi eða hjá Arkitektastofunni s.f., Álfta- mýri 9, R., gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Byggingarnefnd skólans. LOÐDYR H.F. AÐALFUNDUR Aðalfundur Loðdýrs h.f. verður haldinn laugar- daginn 23. maí kl. 2 e.h. í Félagsheimilinu Fólk- vangi, Kjalarnesi. . Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar v. aðalfundarins, verða afhentir á skrifstofu félagsins Tryggvagötu 8, Reykjavík. Stjórn Loðdýrs h.f. TILBOÐ r / I ■% . NYKOMID 1 BIFREIDINA Kveikjuhlutir — Svissar allskonar — Leiðsluvír — Leiðsluskór — Perur — Perustykki — Gruggkúlur — Flautur 6 og 12 v. ýmsar gerðir- 5MYRILL — Ármúia 7 — Simi 84450. Bændur 14 ára piltur, vanur öllum sveitastörfum, óskar eftir plássi á góðu sveitaheimili : í sumar. 1 Upplýsingar í síma 37962. í : óskast í Priestman Wolf skurðgröfu, í eigu Véla- sjóðs, sem staðsett er á Djúpavogi. Kauptilboð sencjist skrifstofu vorri fyrir 12. júní n.k.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.