Tíminn - 21.05.1970, Page 13
ftMMTUÐAGUR 21. niaí 197 ð
Firmakeppnin
í kvö:J
í kvöld hefst í íþróttahúsinu á
Seltjarnarnesi, handknattleiks-
keppni fyrirtækja og stofnana og
hefst hún kl. 19.
22 lið hafa tilkynnt bátttöku í
keppnina, og hefur þeim verið
skipt í 5 riðla.
í kvöld verður leikið í C-riðli.
Þétta er í annað sinn sem firma
keppni í handknattleik er baldin,
en- síðast sigruðu starfsmenn BP
Aðalfundur
Aðalfundur Knattspyrnuráðs
Reykjavíkur verður haldinn í fé-
lagsheimili Vals við Hlíðarenda,
fimmtudaginn 28. maí n.k. og
hefst kl. 20,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
TIMINN
Baldvin skorar hið fallega skalia-mark sitt gegn Feyenoord,
13
Tjarnar-
boðhlaup
Tjarnarboðhlaupið, sem eina
sinni var fastur liður í íþróttalífi
borgarbúa, hefur nú verið endur
vakið.
Er það frjálsíþróttadeild KR
sem lifgar það við, og er ákveðið
að það fari fram n. k. ’sunnudsg
og hefjist kl. 14,00 við Hljómskál
ann, en því lýkur við Miðbæjar-
skólann.
f hlaupinu keppa 10 manna
sveitir. Tveir sprettir eru 200
metrar og átta 10 metrar.
Álafoss h. f. hefur gefið veg
legan fárandgrip til þessa
hlaups, sem ráðgert er að fari
fram árlega.
Sendu liðs-
ÍSLENZKA LIÐIÐ SKORAÐI
FALLEGASTA MARKIÐ
auka til Eyja
Vormót IR
í kvöld
Vörmót ÍR verður í ár eins og
undanfarin ár fyrsta opinbera
frjálsíþróttamót sumarsins, en
það . fer fram á Melavellinum í
kvöld fcl. 20,00.
Rúmlega 60 hafá verið skráðir
til keppninnar og má búast við
skémmtilegri keppni í mörgum
greinum.
Klp-Rej'kjavík.
Eins og gefur að skilja, var
mikil gleði >' Hollandi eftir sigur
Feyjenoord í Evrópukeppni meist
araliða í knattspyrnu. Hafa blöð
in þar verið full af fréttum og við
tölum við leikmenn og forráða
menn liðsins, eftir hcimkomuna.
Okkur barst fyrir skömmu úr-
klippa úr einu þeirra „Nieuwe
Rotterdamse“. Þar er viðtai við
leikmenn og þjálfara liðsins, sem
er austurrískur. í viðtali þessu
segja þeir; áð þeim þyki að
sjálfsögðu vænzt um sigurinn yfir
Celtic í úrslitunum, svo og vfir
AC Milan, Evrópumeisturunum
1969.
En þeir segja þó, að skemmti
legustu leikir þeirra í keppninni
hafi verið við íslenzka liðið
„Reykjavík" (KR)
Þar hafi allt gengið eins og í
sögu, og þar hafi þeir mætt mönn
um, - sem reyndu að leika knatt
spyrnu og tókst það oft vel, þrátt
fyrir að þeir væru áhugamenn frá
norðurhjara veraldar, sem æfðu
stuttan tíma á ári hverju.
Þeir hefðu verið mjög íþrótta-
mannslegir og kurteisir bæði utan
valjar sem innan og á móti beim
hefði verið hægt að leika án þess
að vera í stöðugri hættu að
vera sparkaðir viljandi niður.
Þessir áhugamenn hefðu gert
það sem engú öðru liði hefði tek
izt í keppninni, en þa@ var að
skora tvö mörk hjá þeim í sama
leiknum og að skora hjá þeim á
heimavelli. Hinum liðunum, en
þau voru Celtic, Skotlandi, AC
Milan, Ítalíu og Worvarts frá Pól
landi, hefði ekki tekizt að skora
nema 1 mark í leik, á útivelli.
Fallegasta markið sem þeir
hefðu skorað í keppninni hefði
verið á móti íslendingunum. Skor
að af Kindvall og að annað mark
ið, sem þeir hefðu fengið á sig
móti KR, sem Baldvinsson hefði
skorað með skalla, hefði verið
eitt glæsilegasta mark sem þeir
hefðu séð.
Um hvítasunnuna buðu Vést-
mannaeyingar knattspyrnuliði ÍBH
til tveggja æfingaleikja í Eyjum.
Fyrri leikurinn var ójafn í meira
lagi, enda vantaði flesta af föstum
leikmönnum ÍBH í þann leik. Vest-
mannaeyingar sigruðu í þeim leik
me@ yfirburðum 4-0.
Fyrir síðari leikinn sendu Hafn-
firðingar liðsauka til Eyja. Og fóru .
5 leikvanir menn til hjálpar.
Dugði sú hjálp vel, því leikurinn
var fjörugur og skemmtilegur fyr-
ir hina fjölmörgu áhorfendur í I
Eyjum. f leiknum voru skoruð 8 j
mörk ,og hefðu þau jafnvel getað
orðið fleiri.
ÍBV sigraði í leiknum 5-3.
r-
EINN, SEM
EKKI FÓR...
•fc Á meðan enski landsliðs-
hópurinn undirbýr sig af kappi
í Mexíkó fyrir lokakeppni
heimsmeistaramótsins í knatt-
spyrnu — sem hefst þar um
mánaðamótin maí-júní er einn
leifcmaður sem ekki er þar með
vegna stolts síns og dálítilla
forréttinda, sem hann víldi
njóta. Þessi leikmaður heitir
Jimmy Greaves.
Greaves er nú leikmaður með
West Ham, eftir að hafa verið
með í hæstu sölu, sem um get-
ur í enskri knattspyrnusögu.
en það var þegar Martin Pet-
ers var jeldur frá West Ham
til Tottenham fyrir 120 þús£
+Jimmy Greaves (metinn á
80 þús£). Greaves hafði þá
um skeið leikið með varaliði
i Tottenham. Eftir að hann kom
} til West Ham virðist hann hafa
sa?) stnu „gamla öryg.gi“ og
sKoraði m. a. nokkur mörk
} Það eru eflaust ekki margir
» sem vita hvað gerðist í raun
1 og veru milli' Sir Alf Ramsey
[ jg Gréaves. begar hinn vrr
i nefndi ákvað að velja Greaves
[ ekki í enska landsliðið framar
— nema þó að hann tæki orð
sín aftur? í grein, sem birtist
í Sunday Mirror nýlega lýsir
Sir Alf. því. Þar segir hann
eitthvað á þessa leið:
— Sú ákvörðun mín að
velja Jimmy Greaves ekki i
liðið sem lék úrslitaleikinn
1960 er sú ókvörðun sem vald-
ið hefur hvað mestum deilum
á leikferli mínum. .
Hann var með í þremur
fyrstu leikjum Englands í
keppninni — en í þriðja leikn-
um, gegn Frakkiandi, fékk
hann slæman og djúpan skurð
framan. á legginn, sem sauma
þurfti fjórum sporum. Þar sem
hann slasaðist varð sú spurn-
ing um að velja hann i liðið
fyrir næsta leik gegn Argen-
tínu að íhugast gaumgæfilega.
Greves hafði ekki skorað
inark í bremui týrstu ieikjun-
um — en segja má að hann
hafi næstum skorað márk gegn
Frakklanrii <>n markmaðurinn
kom veg fyrir hað. oa var
bá Rogei Hunt nálæaur og
skoraði. Htint hafði skorað þríú
mörk fram að bessu i keppn
inni. Þetta allt ver mikilvægt.
Fyrir utan það að Jimmy
Greaves hafði ekki sýnt sinn
„rétta svip“ til að verðskulda
enskt landsliðssæti. og hefði
ekki verið valinn gegn Argen-
tínu í 4-liða úrslitum.
Tveimur árum síðar (1968)
gerðist þetta. Hann kom t.il
mín, eftir að liðið sem mæta
átti Rússlandi hafði verið til-
kynnt og bað um að hann yrði
ekki með framar ' neinum
enskuin lanrislið.shóp — nema
hann væri valinn til að leika.
Þetta var hans ákvörðun- og
ég get ekk: haft leikmenn sem
leggja frarn sérstök skilyrði
fyrir pví að ieika fyrir Eng-
land.
Svo mörg voru þau orð og
þvl eru allar líkur á því, að
Jimni.y Greaves leiki ekki með
enska ianrisliðinu í náinni fram
tíð. eða a. m. k. ekki meðan
Sir Alf stjórnar liðinu. nemn
hann dragi skilyrði sitt til
baka. eaves hefur leikið 58
’.anri.sloiki með enska lanrislið-
ínu og skorað 44 mörk. fiórum
mörkurn færri en Bobbv Charlt
ton. seij, skorað hefur flest
mörk fyyrir England og leikið
100 landsleiki.
Si..ustu fréttir af Greaves
herrna að hann hafi tekið bátt
i alþj 'leg.; ka •• •••konpnj
sem fram fór í Bretlandi ný-
lega. Hann tók á sig fjögurra
mánaða þjálfun fyrir keppnina.
Stóð hann -sig vel va- tí„ndi
í röðinni — en ekki er vitað
.um tölu þátttr' .Ida. — KiB.