Tíminn - 21.05.1970, Qupperneq 14

Tíminn - 21.05.1970, Qupperneq 14
14 TTMINN FIMMTUDAGUR 21. maí 197» txm< Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir börn, 7 ára og eldri, hefjast í sundlaug Breiðagerðisskóla, mánudaginn 1. júní n.k. Námskeiðstími er fjórar vikur, alls 20 kennslustundir. Námskeiðsgjald er kr. 300,00. Innritun fer fram í anddyri Breiðagerðisskóla, fimmtudaginn 28. maí kl. 10—12 og 17—19. Fræðslustjórinn í Reykjavík. ÉLAGSHEIMILI á Suðvesturlandi óskar að ráða hjón til að annast húsvörzlu. Áskilin er fullkomin reglusemi. í tilboði skal greint frá fjölskyldustærð, aldri, og fyrri störfum. Tilboð merkt: „Félagsheimili 1054“ sendist Tímanum fyrir 26. maí, 1970. KKARÁVÖRP Öllum þeim, er minntust mín á áttræðisafmæli mínu, 11. maí s.l. með blómum, gjöfum og heillaskeytum, sendi ég mínar beztu kveðjur og þökk. Lifið heil. Hólmfríður Þórðardóttir, Grænavatni. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu viS andlát og jarSarför Gísla Einarssonar rakaramelstara. SigurSur Einar Gíslason Jóhann Gíslason Magnea Ellertsdóttir Móðir mín Ásta Júlíusdóttir frá Siglufirði, Barmahlíð 6, sem lézt þann 14. maí verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu- daginn 22. maí kl. 13,30. F. h. vandamanna Valbjörn Þorláksson. Móðir mín og tengdamóðir Bjartey Halldórsdóttir frá Þingda., Garðhúsum, Stokkseyri sem lézt í rjúkrahúsínu á Selfossi 14. maí, verður jarðsungin laug- ardaginn 23. maí. Athöfnin hefst með bæn i Stokkseyrarkirkju kl. 13. Jarðsett verður að Villlngaholti kl. 14.30. Bilferð frá Stokkseyrarkirkju að Villinga- holtl. Eygerður Tómasdóttir Gísli Guðlaugsson. Markús Jónsson frá Giljum, fyrrun. húsvörður Alþingls, '.em lézt 17 þ. m., verður jarðsettur frá Reyniskirkju í Mýrdal iru-»-d*glnn 23. þ m. kl. 14.00. K,p*iiitthefn fer fram I Dómkirkjunni, föstudaginn 22 þ. m., kl 10.30. FerS yerður frá Umferðarmiðstöðinni á laugardag kl. 9.00. Blnrr on kransar afbeðið, en þeir, sem vildu minnast hlns látna, eru befnir að láta Krabbamein'féiag Reykjavikur njóta þess. ^ Systkini hins látna. " "**'-**■ wmmm Þokkum innilega öllum, er auðsýndu okkur samúð og helðruðu minningu Halldóru Magnúsdóttur frá Snjallsteinshöfða. Ingólfur Einarsson, María Eggertsdóttir, Laufey Fríða Erlendsdóttir. Gróður og garðar anna föl og ræfilsleg, höfðu auðsjáanlega ekki þolað ösku- rykið, þótt bláþerjjlyng stæði lítt skemmt rétt hjá og algrænt gras og móajurtir. Yfirleitt i virðast sígrænar tegundir hafa þolað öskuna verr en hinar 1 sumargrænu — og var hálfgerð t ur haustlitur á sortulyngi og ^ krækilyngi allt sumarið. Björk | og fjalldrapi voru óvenju ilni- vana. Regnið sumarið 1947 hjálpaði drjúgum upp á sakirn ar og gróður náði sér furðan- lega er á leið. — Verður fróð legt að sjá hvernig þetta fer í sumar, eftir nýja Heklugosið. í móðuharðindunum 1783 urðu miklar skemmdir á gróðri. Samkvæmt frásögn Hannesar Finnssonar, fölnuðu t. d. blöð fifla, sóleyja og súru. Lauf birkis og fjalldrapa skorpnuðu og bláberjalyng skemmdist o. fl. jurtir. Smári hvarf að mestu í Skaftafells- sýslu og fjallagrös sömuleiðis. Var engin fjallagrasatekja í 3 ár víða um land — og komst fyrst eftir 6 ár í gott lag aft- ur. Reglur smárans smærurnar — voru etnar í þá daga og þótti því tilfinnanlegt að missa smárann. Gras skemmd- ist og mengaðist mikið og varð óhollt fénaði. Fróðlegt verður að frétta hvort fjallagrös og smári láta sérlega á sjá að þessu sinni — og hvernig lyng inu og mosanum vegnar. Ingólfur Davíðsson. ast við mánaðamót. 9. Þegar verkamanni/verkakonu er sagt upp vegna samdráttar skulu, ef um endurráðn- ingu er að ræða innan 6 mánaða, haldast áunnin réttindi, svo sem starfsaldurshækkun. fast viku- kaup og réttur til kaupgreiðslu í veikinda- og slysatiifellum. Sama gildir er verkakona kemur aftur til vinnu innan þriggja mánaða frá barnsburði. 10. Reglur um kaupgreiðslur í veikinda- og slysatilfellum verði óbreyttar en leitazt verði við að semja um nýjar reglur og skal því lokið fyrir áramót 1970—71. 11. Nú hefur verkamaður unnið 6 klst. eða meira samfe’It í nætur vinnu og skal hann þá fá minnst 6 klst. hvíld, ella greiðist áfram næturvinnukaup, þó að komið sé fram á dagvinnutímabil. Þetta á- kvæði skerðir þó eigi rétt til greiðslu á óskertu viku- eða mán aðai-kaupi. 12. Verðlagsuppbót, samkvsómt nánara samkomulagi aðila, sem miði að því að draga úr verðbólgu áhrifum kauphaékkana. 13. Samningsaðilar tajd upp raunhæfar umræður um kjaramál in a.m.k., 3 mánuðum áður en samningar geta runnið út 14. Samningsaðilar eru sammála um að beita sér fyrir aukinni framleiðni og vinnuástundun, til þess áð kauphækkanir samkvæmt samningi þessum verði. sem mest raunhæfar kjarabætur. 15. Samnin«ar þessir gilda til 15. maí 1972. 16. Allt framangreint tilboð er háð óbreyttu gengi islenzíku Mikið bil ii. Starfsaldurshækkanir og vaktaálag, eins og það er nú, verði reiknað af grunnkaupi með verðlagsuppbót. 4. Fiskvinna, sem nú er I 2, taxta færist í 3. taxta. 5. Úr 7. taxta Dagsbrúnar falli „sekkjun á kolum við úthlaup úr sílóum“. 6. Kaffitímar í dagvinnu faUi niður, en greitt verði fyrir þá með eftirvinnukaupi. Þetta tekur til hafnarvinnu og byggingavinnu í Reykjavík. 7. „Flutningalína" verkafólks í Reykjavík verði færð verulega út. 8. Þegar verkamaður/verkakona hefur öðlazt rétt til fasts viku kaups er gagnkvæmur uþpsagnar frestur ein vika, þar til viðkom andi hefur öðlazt rétt til eins mánaðar uppsagnarfrests skv. 1. nr. 16/1958. Gagnkvæmur uppsagnarfrestur mánaðarkaupsmanna er 1 mán- uður. Uppsögn mánaðarkaups- manna skal vera skrifleg og mið Borgin okkar Framhald af bls. 1. meirihluta í bongarstjórn, og rnjög brýnt, að ný stefna verði tekin upp á ýmsum sviðum, ekiki sízt f atvinnumálum, — stefna, sem tryggi atvinnu fyrir alla og betri nýtingu fjármagns okkar Reykvíkinga. Til að fnamkvæma þá stefnu hafa valizt á framboðslista okk- ar reyndir forystumenn og hæf ir, vel menntaðir og atorkusam- ir fulltrúar yngri kynslóðar- innar. Þar fer saman reynsla og þekking, sem er undirstaða traustrar og framsýnnar stjórn- ar. f þessu riti birtum við stefnu skrá okkar við þessar kosning- ar, og eins málefnalega gagn- rýni á það, sem miður hefur farið á undanförnum árum, þótt ekki sé kostur, rúmsins vegna, að taka þar alla mála- flok'ka." REYKJADALUR MOSFELLSSVEIT Sumardvölin hefst 10. júní. Tekið á móti umsókn- um í skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 13. Sími 84560. Styrktarfélag lamaðra og fatlaSra. TRÉSMIÐIR Vantar trésmiði strax í mótauppslátt. Uppmæling. Upplýsingar í síma 23353 og 37540. Flúoreitrun Fra-nhald sf ils 1. Vestur-Húnavatnssýslu, að hað gæti þýtt algjört afurðatap af sauðfé þar. Allt útlit væri fvrir, að ekki verði hægt að sle^na fé þar nema eiga á hættu að fá bæði ærnar og lömbin á hnjánum heim í haust eða hálf- dautt eða dautt. Harðærisnefnd hefur ver:ð i Húnavatnssýslu og kynnt sér ást-and þar. Hefur hún hvatt bændur til þess að hafa fé eins mikið inni og fært er, er. bænd ur eiga víða lítið af hej'jum. Þar við bætist, að kjarnfóður er gjörsamlega þrotið, t.d. á Hvammstanga, og verður að ráða bót á því þegar í stað. að sögn nefndarmanna. Aðalfundur Framhald ai bls'. 2 félagsins að láta Alþingi í té ítarlega umsögn í þessu mi'kil- væga máli“. Ennfremur samþykkti fundur- inn eftirfarandi ályktun: „Aðalfundur áhugamanna um fiskrækt, fagnar vaxandi skilningi á mikilvægi náttúruverndar, en lýsir áhyggjum sínum vegna þess skorts, sem nú er á öllum grund- vallarrannsóknum á áhrifum ýmiss konar framkvæmda á umhverfi. Fundurinn ályktar því að auka beri stórlega slíkar rannsóknir, einkum líffræðilegar og telur að krefjast beri með lögum ítarlegra athugana á áhrifum mannvirkja á umhverfið, áður en leyfi til fram- kvæmda eru veitt". Síðast á dagskrá aðalfundarins var fróðlegt erindi Dr. Jónasar Bjarnasonar um fæðuval laxfisfc* og möguleika þess, að framjeið* fiskafóður úr íslenzkum hrá- efnum. Stjórn félags áhugamanna um fiskrækt skipa nú: Formaður, Bragi Eiríksson ,for- stjóri, varaformaður, Jón Sveins*,, rafvirkjameistari, gjaldkeri Dr. Vilhjálmur Lúðvíksson, efnaverk- fræðingur, ritari Kristinn Zimsen viðskiptafr., og meðstjórnandi Ás- geir Ingólfsson, fréttamaður. Erlent yflrlit Framhald af bls. 9 starfsemi og ofbeldisaðgerðum. Þessi stutti og ófullkomni út- dráttur úr alúangri ræðu Heath’s gefur til kynna. að ekki muni skorta á harðar deil- ur eða gullin loforð í kosninea baráttunni i Bretlandi. Jafn- framt munu stjórnmálafor- ingjarnir svo bregða fyrir sig léttara hjali öðru hverju. Heath minntist aðeins einu sinni á Wúson í ræðu sinni. Eg viður- kenni, sagði Heath, að fáir eru snjallari gagnrýnendur en Wil- son. Ég hef lika tilbúna stöðu handa honum, sem hentar hon- um vel, þ. e. a<ð vera leiðtogi stjórnarandstöðunnar. Þ.Þ. Landbúnaðarmál Framhald af bls. 7 næst höfrum með uppskertx- magn. Fóðurgildi er meira og nýting kálsins er betri, begár bar við bætist að fræið er all mikið ódýrara, getur kálrækt- unin tvímælalaust orðið ábata- vænlegust allrar grænfóður ræktunar. Fóðurmergkál ér mikið seinvaxnara og æfeti ekki að rækta það nema við beztu aðstæður. Rýgresi er álíka fljótvaxið og repja, það er vel fallið til beitar og vot- heysgerðar en gefur ekki mikla uppskeru nema hægt sé að slá það tvisvar eða beita ogi slá. Jónas Jónsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.