Tíminn - 21.05.1970, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 21. maí 1970
TIMINN
15
nnroÐ
Sá ég einn í svartri tjörn,
samstundis hjá hrundum;
gátu þau af sér geSug börn,
geysimörg á stunusm.
Mikið hefur hann mjóan fót,
mæiist síður en þvengur,
þar sem settist þýðleg snót
þar varð eftir drengur.
Ráðning á síðustu gátu:
Ég sjálf(ur)
•Hann getur oft onðið geysisterk-
ur, riddarinn, eins og eftirfarandi
staða sýnir, en hún kom fyrir á
Hastings-mótinu nú um síðustu
áramót, í skák Levy og Medina,
Sém hefur svart.
16;--------, Dd3xf3!
17, h2—h3, Re2—g3t
18:- fxg3, Df3xdl
19. Ddl—f2, Ddl—d5
20. h3xg4, 0-0
21. Hfl—cl, Hf8—d8
og hvítur gafst upp.
HRIDGI
Hvernig er bezt að spila sex
tígla í Vestur á eftirfarandi spil,
þegar spaði kemur út frá Norðri?
Vestur
S AK
H G6
T KG10964
L KDð
Austur
S 63
H AD953
T A83
L A62
Það er tvímælalaust bezt að
leggja strax niður tígul-kóng- Taka
síðan spaða-ás og þrjá hæstu í
laufi. Ef ekki er trompað er tígul-
gosa spilað — og ef Norður lætur
lítið er gosanum svínað. E u máli
skiptir hvort Suður á tígu!-D, inn
verður þá að spila i tvöfalria eyðu
eða upp í gafalinn (A-D) í hjart-
anu. Ef þriðja laufið er trompað
— er sá möguleiki fyrir hendi. að
Suður trompi og eigi ekki fleiri
tígla. Ef han ná þriðja tígulinn
er hjarta svíningin þrautalending.
Þetta spil kom fyrir á síðasta ís-
landsmóti og tapaðist. Tveir hæstu
í tígli voru teknir eftir spaða-út-
spil — og D var þriðja í Norðri.
Þá var hjarta-svíningin reynd og
Suður átti K.
ÍIROGSKARTGRIPIR:
KORNELÍUS
JONSSON
SKÓLAVÖRÐUSTiG 8
BANKASTRÆTI6
««»18588-18600
'if.
WÓÐLEIKHÍJSIÐ
PILTUR OG STULKA
sýndng í kvöld kl. 20.
MÖRÐUR VALGARÐSSON
sýning föstudag kl. 20
LISTDANSSÝNING
Nemendur Listdansskóla Þjóð
leikhússins.
Stjórnandi: Colin Russell
Frumsýning laugardag kl. 15
Fastir frumsýningargestir
njóta ekki forkaupsréttar
Önnur sýning sunnudag kl. 15
MALCOLM LITLI
Þnðja sýning laugardag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
LEIKFÍ _
KírnqAvíKíJí^
Tobacco Road í kvöld
næsta síðasta sýning.
Jörundur föstudag — Uppselt
Jörundur laugardag — Upps.
næsta sýning þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Árnesingar!
LÍNA LANGSOKKUR
2 sýningar Selfossi sunnudag
kl, 3 og kl. 5,1.5() ;t rii| T|
MiðasáTaViX^SeJíoés'bip.'sýmug-j
ardag frá kl. 1.
TIL SOLU
3ja tonna Ford ’66 díesel
með stálpalli og sturtum,
nýjum dekkjum. Skipti á
Land Rover díesel eða öðr-
um bíl.
3V2 tonns Ford benzín,
með föstum trépalli í góðu
standi.
3ja tonna Hanomac ’63
líesel sendif.bíll í góðu
itandi.
90 hp. Layland díeselvél, 5
gíra kassi og hásing með
öllu i Layland.
2V2 tonns kranar, Fosslund
og nýlegur Herkules.
Volvo' Penta Payloader í
mjög góðu standi.
Upplýsingar í síma 52157.
FRAMNESVEGI 17
SfMI; 12241
Allt handunnið bókband.
Einnig band á bók-
haldsbókum og möppum.
Gestabækur framleiddar
eftir pöntunum.
Verðlaunamyndin
Sjö menn við sólarupprás
Tékkuesk stórmynd í cinemascope eftir samnefndri
sögu Allan Burgess. Myndin fjallar um hetju-
baráttu tékkneskra hermanna um tilræðið vi'ð
Heydrick 27 maí 1942. Sagan hefur komið út í
íslenzkri þýðingu.
Leikstjóri: JIRI SEQUENS
Danskur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
ftflnffjgjtt
MANON
Skemmtileg og hrífandi ný frönsk litmynd byggð á
hinm sígildu sögu „Manon Lescout“ eftir Abbe
Prevost er, færð í nútímabúning.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
\
FfARIU
"FAR FRÖM THE
MADDING CROWD”
JUiIECHRíOTE
ímmŒsmm
^PETERFfOT
' ÆIMKSIES
Viðfræg ensk stórmynd í litum og leikin af úr-
valsleikurum Gerð eftir skáldsögu Thomas
Hardys — framhaldssögu „Vikunar" s. 1. vetur.
Leikstjóri: John Schlesinger er hlaut á dögunum
„Oscar“-verðlaunin, sem „bezti leikstjóri ársins“.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
IMHjgfö
Með báli og brandi
Stórfengleg og hörkuspennándi, ný, ítölsk-amerísk
mynd i litum og Cinemascope byggð á sögulegum
staðreyndum.
Pierre Brice,
Jeanne Crain,
Akim Tamiroff.
Sýnd kl 5.15 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
SAMVINNU
BANKINI
Tónabtó
Clouseau lögregluforingi
(Inspector Clouseau).
Bráðskemmtileg og mjög vel gerð. ný amerísk
Gamanmynd í sérflokki ,er fjallar um h nn
klaufaiega og óheppna lögregluforingia. er allir
kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn" og
„Skot i myrkri“.
Myndin er tekin í litum og Panavision
— ísl. texti —
Alan Arkin,
Delia Boccardo.
Sýnd kl. 5 og 9
LAUGARAS
=31 S>Ji
Slma» <2075 os
Boðorðin tíu
Hina stórkostlegu amerísku Biblíumynd endursýn- .
um við nú í tilefni 10 ára afmælis bíósins.
Sýnd kl. 5 og 9.
fslenzkur texti
Afar skemmtileg og ahrifamikil ný ensk-amerish
úrvalskvikmynd f Technicolor Byggð á sögu eftir
E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James ClavelL'
Mynd þessi hefur allstaðar fengið frábæra dóma
og met aðstðkn.
Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikar) Sidney
Poitier ásamt Christian Roberts, Judy Geeson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaSur
Austurstraeti 6
Simi 18783