Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 6
22 TÍMINN FÖSTUDAGUR 22. maí 1970. SAMNINGAR UM TVÍSKOTTUN I dag var undirritaður samning ur milli íslands og Danmerkur til þess að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir. Gildistaka samtiingsins er háð fullgildingu, en gert er ráð fyr ir, að samningurinn komi til fram kvæmda varðandi skatta og út- svör af tekjum ársins 1970 og síðar. Gildistaka samningsins verður auglýst, er hann hefur verið full giltur. Saœninginn undirritaði af fs- lands hálfu Emil Jónsson, utan ríkisráðherra og af hálfu Dan- merkur Birger O. Kronmann, amb assador. Metafii trollbáts ÞO-Ne sk aups tað, miðvikudaig. Síðast liðinn laugardag kom Birtingur með 140 tonn af bolfiski og á hvítasunnudag fcom Börkur með rösklega tvö hundruð tonn, og mun það vera stærsti bolfisk- farmur, sem trollbátur af þess- ari stærð hefur lagt upp hér á landi. Börkur er 302 tonn og var tíu daga í veiðiferðinni. Skip- stjóri á Berki er Sigurjón Valdi- imarsson. Atvinna hefur verið mikil hér þessa dagana við vinijslu fisksins, og einnig er verið að útbúa 'aðra báta hér á veiðar. Einn fer á grálúðu, en hinir munu stunda sfld veiðar í Norðursjó. Tveir munu stunda trollveiðar framan af sumri. Þökkum innilega auSsýnda samúð og vinarhug viö fráfall og úKör, Jóns Eiríkssonar, múrarameistara, Urðarstfg 15. Elín Jónsdóttir, Sigurður Bjarnason, Guðrún Jónsdóttir, Guðlaugur Þorsteinsson, Aðalheiður Thorlacius, Kristján Thorlacius, Sigurlaug Jónsdótitr, Aðalsteinn Egiisson, Eiríkur Jónsson, Sjöfn Jónsdóttir og barnabörn. Ég þakka af alhug öltum þeim fjölmörgu, nær og fjær, sem heiðrað hafa minningu eiginkonu minnar, Guðrúnar Lovísu Stefánsdóttur, Nýju-Klöpp, Seltjarnarnesi, og auðsýnt mér og okkur öllum dýrmæta samúð og hjálp. Ásgeír Ólafsson og börn, móðir, bróðir, systir og fjölskylda. Innilegar þakkir sendum við öllum nær og fjær, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, Gunnars Norland menntaskólakennara. Sérstakar þakkir færum við rektor, kennurum og nemendum Menntaskólans í Reykjavik, skólameisturum og kennurum Mennta- skólans á Akureyri og Menntaskólans að Laugarvatni, rektor og kemiyrum Menntaskólans f Hamrahlíð svo og öðrum félagasamtök- um, er heiðruðu minningu hans. Jósefína Norland, Anna Norland, l-laraldur Jóhannesson, Helga Norland, Anna Jóhannessen, Þórleif Norland, Matthfas Jóhannessen, Agnar Norland, Hanna Jóhannesson, Sverrir Norland, Jóhannes Jóhannessen, Margrét Norland, Anna Kolbeinsdóttir. TIL SOLU Rafha-suðupottur, Hoover-ryk- suga, karlmannsreiðhjól og 'pedigree-barnavagn. Upplýsingar í síma 3 12 33. Veiðileyfi Kenna ráðin veiði vel vinir laxa greiði. Renna árnar saman, kel sjálfur góða veiði. Bjarni Guðmundsson, Hörgsholti. Sími í Reykjavík 12750. Kýr til sölu Til sölu 13 kýr. Flestar ungar. Upplýsingar gefur Jón Þór Jónasson, Hjarðarholti, Mýrarsýslu. Sími um Svignaskarð. GULLFOSS- GEYSIR Ferðir alla daga til 8. októ- ber. Bifreiðastöð íslands, Sími 22300. Ólafur Ketilsson. Sveitavinna 12 ára dreng vantar sveita- pláss. Uppl. í síma 26093. Æskulýðssamband Islands efnir tii kappræðufundar Fimimtudaginn 14. tnaí s.l. sam- þyifcfcti stjórn Æsfculýðssambands íslands á f-undi sínum a3 efna til kappræðufundur hinn 25. maí n.k. með ungum frambjóðendum af öllum þeim listuen, sem í fram- boði eru við borgarstjórmarífcosa- inigamar, sem fram eiga að fara hinn 31. maí n.k. Fundarform átti að vera befðbundið fyrir slílka fundi, þrjiár umræður: 15 mín., 10 mín. og 5 mín., 0i» átti hverjum lista að vera í sjálfsvald sett, hve marga ræðumenn hann fengi til að tala, en allir urðu þeir að vera 35 ára og yngri. Var framlkvæmda stjóra sambandsins falið að fá hús fyrir fundinn og fcynna hugmynd- ina fyrir öllum hlutaðeigandi strax næsta dag. Pöstudaginn 15. maí mátti hins vegar lesa í frétt í Tímanum am ásfconin ungra Framsófcnarman<na á unga Sjálfstæðisimenn um kappræðufund sama dag og stjórn ÆSÍ hafði samþyfckt að halda sinn fund. Fnamlkvæmdastjóri ÆSf fcynnti hugmynd stjórn-arinnar fyrir full- trúum listanna og hlaut hún mjög góðar undirteíktir. Allt útlit er þó fyrir, að efcii geti orðið af þessum fandi, þar sem áskorunaraðili hins fundar- ins telur sig ekfci geta breytt fyrri áfcvörðun. Samt er það von Æskulýðssam- bands fslands, að unnt reynist að halda þennan fund, því það væri þá í fyrsta Skipti, þar sem efnt SPÓNAVLÖTUR 10—25 mm PLASTH. SPÖNAPLÖTUR 13—lí> mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. Bir.tTI-GAEON 12—25 mm. BEYKl-GABON 16—22 mm. KROSS’IDUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Fura 4—10 mm. með rakaheldu lími. ELARÐTEX með rakaheldu lími %” 4x9 HARÐVIÐUR Eik 1” 1—2” Beyki 1” 1—2” 2—y2” Teak 1—Ví”, 1— 2”, 2—W’ Afromosla 1”, 1—2” Mahogny 1—2” Irokf 1—%” 2” Cordin 2” Palesander 1” 1—V*” 1—2”. 2—%” Oregon Pine SPÓNN Eik — Teak Orgou Pine — Fura GnUálmur — Álmur Abakki — BeykJ Askur — Koto Am — Hnota Afromosra — Mahogny i’alesandei — Wenge. FYRIRLIGG J ANDl OG VÆNTANLEGT ðfýjar birgðir teknar heim vikulega. VERZLIÐ ÞAR SEM URVAL- IÐ EB MEST OG KJÖRIN BEZT. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 12L SÍMf 10600. væri til kappræðufundar ungra frambjóðenda af öllum listum við bosningar hér í Reyfcjavík. (Fréttatilkynning). Orkumál Framhald af bis. 15 ir við kerfið hefur sýnt að verð oi-fcunnar hæfcfcar táls- vert tneira en það afl sem ávinnst. Þessi aðferð er ótoag- stæðust af þeim iþreim sem at- taga ðar er-u. Síðasta aðferð sem tefcin er til atlhuigunar, hafur verið fcönnuð fræðilega af greinar- höfundi síðastliðin 4 ár. Niður stöður jþessara athuganna birt- ust í grein í síðasta tölublaði Verikfræðingatímiaritsins og mun ég iþví stMa hér á stóru til útskýringar. f þessari að- ferð er gufan ekki notuð, held- til að knýja gufutúrbínu, held- ur er bæði gufu og vatni stefnt í gegnum tvó hitasfcipta sem hitar upp vöikva með hárri eðlisþyngd t.d. eins og Freon- 21 (efni sem mikið er notað í frj'stiiðnaði). Vegna hinnar háu eðlisþyngdar verður túr- bínan sjálf talsvert minni um sig fyrir samsvarandi afl. Hafa útreikningar sýnt að Freon- túrbína er af stærðargráðunni % af gufiutúrbínu fyrir sama afl. Þar sem verð túrhínu er einn meginliðurinn í kostnaði jarðgufuorikuvers, þá sparast þarna miklir peningar. Á hinn bóginn keimur fram aufcafcostn að’.iri,í; hitaskijd.u;n, sem vegur “npp þann- Spárnáð sem túrbínan gefur. Freon-21 gufar hæglega við það hitastig sem um er að ræða á háhitasvæðum fslands oig er Freon gufan látin knýja túrbínuna. Eftir það er freon- ið þétt og dælt síðan til baka tiil hitaskiptannr., þannig að hringrás helzt og vökvinn not aður aftur og aftur. Þai- sem hæði gufa og vatn frá borholum er nýtt allt niður í 65 °C gráður, þá verður nýting jarðhitans mjög há. Fyrir samsvarandi aðstæður oig í aðferð 1 þá er hægt að framleiða 12,8 Mw eða nærri fimm sinnum betri nýtingu en með aðferð 1. Meðan hag- bvæm stærð af orkuiverum eft- ir aðferð 1 er frá 1-10 Mw þá er onkuver eftir aðferð 3 hag- kvæm ef þau eru af stærðar- gráðunni 25 Mw og stærri. Eft ir því sem þau verða stærri verður fcostnaður hverrar orfcu- einingar hlutfiallslega minni. Til dæmis má nefna að 75 Mw stöð framleiðir orifcu sem er um 35 prósentum ódýrari en orfca frá 25 Mw afilistöð. 25 Mw aflstöð sýnir mjog svipaðan kostnað og samsvarandi vatns- aflsstöð. Nú munu margir telja aðferð 3 það til foráttu, að eng in reynsla hefnr fengizt á notk- un slífcrar aðferðar í orbuiðn- aði þar sem freon er notuð í stað gufiu til að knýja túrbín- una .Svarið við því er, að það er ekkert, sem mælir á móti því, að byggja slífca stöð í áföng um og afila sér hinnar dýrmætu reynslu mn leið, sem er nauð- syn allra þróunarmála. Það er þessi kostur san. jarðhitaorku- ver hefur fram yfir filest vatns orkuver að hægt er ið byggja orkuverið í tiltölulega minni virkjunarþrepum, heldur en til greina beimir við virfcjun vatnsafls við venjulpgar fcring umistæður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.