Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 22. maf 1970. TIMINN 19 Hvað er það sem ég sé og þú sérð, kóngurinn sjaldan, en Guð aldrei? PennL Eftirfarandi staða kom upp í skák Rosenstein og Sokolski á móti í Leningrad 1951 Hvítur, Ros enstein, á leik. 1. Rg3—h5!, Kg6xh5 2. He7xg7, Rd4—f3 3. Bc4—e2 Svartur gafet upp, þar sem Hhl mátar. EIRIDG, Á EM í Vínarborg kom þetta spil fyrir í leik íslands og Austur- rfkis. S Á865 H Á96 T Á7 L ÁG92 S K4 S DG H DG85 H K1042 T D654 T KG1092 L 1054 L 87 S 109732 H 73 T 83 L KD63 Þeir Árni M. Jónsson og Vil- hjálmur Sigurðsson voru með spil N/S og náðu 4 sp. á eftirfarandi hátt. NIL—SIT — NlSp. — S 2 Sp. — N 3 L — N 4 sp. og spilið vannst einfaldlega, þegar trompin féUu 2-2. A hinu borðinu opnaði N einnig á 1 L, en Þor- steinn Þorsteinsson í A sagði þá 1 T, Suður pass og Guðjón Tómas- son í V 2 T. Eftir það náði Aust- urríkismenn ekki gamesögninni. Spili® gaf 6 stig, sem var nákvæm lega vinningur íslands í leiknum, eo Austurriki var í 2.—3. sæti á mótinu. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegl 3- Síml 17200. (IR DG SKARTGRIPIR- KORNELlUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 tf*»18588*18600 115 ÞJÓÐLEIKHtSID MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning í kvöld kl. 20. LISTDANSSÝNING Nemendur Listdansskóla Þjóð leikhússins. Stjómandi: Colin Russell Frumsýning laugardag kl. 15 Önnur sýning sunnudag kl. 15 MALCOLM LITLI Þriðja sýning laugardag kl. 20 PILTUR OG STÚLKA sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ^EYKJAyÍKDS Jörundur í kvöld — Uppselt. Jörundur laugardag — Upps. næsta sýning þriðjudag. Tobacco Road sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Árnesingar! LÍNA LANGSOKKUR 2 sýningar Selfossi sunnudag kl. 3 og kl. 5,15. Miðasala í Selfossbíó 6ýning- ardag frá kl. 1. Auglýsið í Tímanum TIL SÖLU 3ja tonna Ford ’66 díesel með stálpalli og sturtum, nýjum dekkjum. Skipti á Land Rover díesel eða öðr- um bfl. 3V2 tonns Ford benzín, með föstum trépalli í góðu standi. 3ja tonna Hanomac ’63 líesel sendif.bíll í góðu standi. 90 hp. Layland díeselvél, 5 gira kassi og hásing með öllu í Layland. Vh. tonns kranar, Fosslund og nýlegur Herkules. Volvo Penta Payloader í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 52157. FRAMNESVEGI 17 SÍMIi 12241 Allt handunnið bókband. Einnig band á bók- haldsbókum og möppum. Gestabækur framleiddar eftir pöntunum. Verðlaunamyndin Sjö menn við sólarupprás Tékknesk stórmynd í cinemascope eftir samnefndri sögu Allan Burgess. Myndin fjallar um hetju- baráttu tékkneskra hermanna um tilræðið við Beydrick 27 maí 1942. Sagan hefur komið út í Menzkri þýðingu. Leikstjóri: JIRI SEQUENS Danskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. MfíiFWfímm MANON !► Pigen Catherine Deneuve Manon iJslXi, ( MAN0N 70) Skemmtileg og hrífandi ný frönsk litmynd byggð á hinni sígildu sögu „Manon Lescout" eftdr Abbe Prevost. en færð í nútímabúning. Sýnd M. 5. 7 og 9. Víðfræg ensk stórmynd í lituon og leikin af úi> valsleikurum. Gerð eftir skáldsögu Thomas Hardys — framhaldssögu „Vikunar" s. L vetur. Leikstjóri: John Schlesinger er hlaut á dögunum „Oscar“-ver@laiunin. sem „bezti ledkstjóri ársins". íslenzkur textl. Sýnd kl. 5 og 9 Með báli og brandi Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, ítökk-amerísk mynd í ldtum og Cinemascope byggð á sögulegum staðreyndum. Pierre Brice, Jeanne Crain, Akim Tamiroff. Sýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. M INN BANKI Tónabíó Clouseau lögregluforingi (Inspector Clouseau). Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk Gamanmynd í sérflokki ,er fjallar um hánn klaufaiega og óheppna lögregluforingja, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn“ og „Skot í myrkri“. Myndin er tekin í litum og Panavision. — ísl. texti — Alan Arkin, Delia Boccardo. Sýnd kl. 5 og 9 LAUQARA8 Sfmai 32075 os 38150 Boðorðin tíu Hina stórkostlegu amerísku Biblíumynd endursýn- um við nú í tilefni 10 ára afmælis bíósins. Sýnd M. 5 og 9. SÍMI íslenzkur texti Afar skemmtileg og áhrifamildl ný ensk-amerlsk úrvalskvikmynd í Technlcolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James ClavelL Mynd þessi hefur allstaðar fengið frábæra dóma og met aðistókn. Aðalhlutverk leikur hlnn sdnsæll teikarj Sidney Poitier ásamt Christian Roberts, Judy Geeson. Sýnd M- 5, 7 og 9. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræfi 6 Sfmi 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.