Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 8
Föstudagur 22. mat 1970 Kristján Benediktsson i útvarpsumræðunum: Á þessu ári munu Reykvík- ingar leggja borgaryfir- völdum og borgarstofnun- um til 2.500 milljónir króna til ráðstöfunar. Sjálfstæðismenn heimta nú, að Reykvíkingar þakki sér alveg sérstaklega, að allt þetta mikla fjármagn skuli ekki fara í sukk og eyðslu og virðast telja það til einstakrar stjórnsnilli, sem enginn geti leikið eft- ir, að árlega skuli vera hægt að verja nokkru fé til verklegra framkvæmda. Sjá „Á víðavangi" bls. 3. VÍKiNGUR HAFNAÐI ÍHALDINU EJ—Reykjavík, íimmtudag. A aðalfundi Knattspyrnufé- lagsins Víkings, sem haldinn var sJ. þriðjudag var borin upp tillaga og samþykkt að leigja ekki út félagsheimili Víkings undir kosningaskrifstof .: stjórn- málaflokkanna. Félagsheimilið var leigt Sjálfstæðisflokknum í vor fyrir prófkjörið, sem þá fór fram á vegum flokksins, og einnig stóð til, að Sjálfstæðismenn fengju heimilið sem kosningaskrif-1 stofu fyrir kosningarnar, sem 1 nú fara í hönd. J t Var mikil óánægja meðal ! margra félagsmanna Víkings úr J öllum stjórnmál"''okkum, með > a@ heimilið skyldi vera notað ! til þessara hluta. } Eftir þvi sem blaðið hefur ! fregnað, mun aðeins eitt íþrótta } félag i Reykjavik leigja félags- j heimili sitt stjórnmálaflokki , fyrir kosningaskrifstofu, og er ] það KR, sem það gerir. Er það litið hornauga af ýms } um félagsmönnum úr öllum t deildum félagsins. } t Er virkilega ekkert, sem hægt er að vígja nú fyrir kosningarnar? þaé t/ar sko ekfó /Wberfc 5 em átií HiUfmyTuJirra a& þessum s kíáatyftum j 15 20 skíðalyft- ur þurfa að rísa — < nájtmmí hAfDðborKirinmr Varntdí Áhujn * Hktflulþróttiimi STEFNA SOFN OG LISTIR Framsóknarflokkurinn legg ur á það áherzlu, að listastarf að semi í borginni verði veittur öfl ugur stuðningur ásamt annarri þeirri starfsemi, sem menning arauki er að. að Þetta verði m. a. gert með eftirfarandi: að stuðla að eflingu leiklistar starfsemi í oorginni með að því að styrkja fjárhagslega þá aðila, svo sem Leikfélag Reykjavíkur, er slíka starf semi hafa með höndum. veita árlega ein myndarleg listaverðlaun, sem bæði túlkandi og skapandi lista menn geti hlotið. styðja tónlistarstarfsemi al mennt og skreyta borgina sjálfa og byggingar henn- ar listaverkum. vinna að því að koma upp safni sjávardýra og minja safni um sjósókn og sjó- vinnu. HEiLBRIGÐIS- EFTIRLIT Framsóknarflokkurinn telur. að að vel þurfi að vanda til hei! brigðiseftirlits í borginni og leggur í því sambandi áherzlu á eftirfarandi: að unarhúsnæði er skipulagl, að fisksölu sé þar ætlað nægilegt rými, svo að i framtíðinni hverfi það ófremdarástand, sem nú ríkir, að hluti fisksölunn ar í borginni fari fram 1 ófullnægjandi húsnæðL að koimið verði upp fulikoim- inni kjötskoðunarstöð, sem áformað hefur verið sð reisa á Kirkjusandi. SJUKRAHUS OG HEtLSUGÆZLA að framfylgt sé strönguslu kröfum um meðferð mat væla og hreinlæti við mat vælaiðnað og f veitinga- stöðum. þess sé gætt. begar verzl að að að Framsóknarflokkurinn telur: hraða þurfi undirbúningi að að byggingu B-álmu Borgar spítalans, þar sem augljós er þörf fyrri aukið legu- rými og slík viðbót mundi gera rekstur spítalans mun hagkvæmari en nú er. sem fyrst verði komið á að fót lækningarheimili fyrir taugaveikluð börn. haldið verði áfram stuðn ingi við öryrkja, bannig að þeir geti komið sér upp að þjálfunarstöðvum og vinnu stofum, bjónusta við aldrað fólk. sem dvelur í heimahúsum. verði aukin. almenn heilsugæzla verði aukin, sjúkdómarannsóknir efldar og Heilsuvemdar- stöðin eingöngu notuð til þeirrar starfsemi í fram tíðinni, sem henni í upp- hafi var ætlað að sinna. hraðað verði aukningu sjúkrarýmis fyrir geösjuka og bætt aðstaða fyrir þá sjúklinga til endurhæfing- ar. komið verði á meiri verka skiptingu milli sjúkrahús- anna í borginni en nú á sér stað. NÝ GOSSPRUNGA UM1KM. Á LENGD KJ—Reykjavík, fimmtudag I gær urðu menn varir við nýj- ar gosstöðvar á Heklusvæðinu og við athugun kom i ljós, að opnazt hefur stór og mikil gossprunga, sem er allt upp undir einn kíló- metri á lengd. og gígar í henni oru einhvers staðar á milli 15 og 20 talsins. Ifalldór Eyjólfsson ísathugunar- maður. sem hefur aðsetur í Isakoti við inntaksmannvirkin, mun fyrst- ur hafa orðið var við nýju gos- stöðvarnar. en bær eru i nim’°«a tíu kilómetra loftlínufjarlægð frá aðsetri hans. Haildór sagði í da? að löluvprt mikið gos hefði verið á þessum nýju stöðum. og rennur hraun úr gígunum ofan á hraunið sem rann á dögnnum. Ekki sagði Halldór, að hraunrennslið úr þessum nýju gos- stöðvum. væri eins mikið og fyrst úr gígunum i Skjólkvíum Sé dreg- in lína úr Hestöldu og í Sauða- fellsvatn eða Grænavatn. eins og l>að er stundurn nefnt, þá eru riýju gosstöðvarnar sunnan ið þá línu, um það bil miðja vegu. Ekki hefur verið mikill straum- ur ferðafólks að ný.ju gosstöðvun- um, þrátt fyrir gott veður. Geta má þess, að Skei'ðavegur er slæn*ur vfirferðar við Kílhraun, og er jafnvel talið betra að fara upp Landssveit.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.