Tíminn - 23.05.1970, Page 11

Tíminn - 23.05.1970, Page 11
LAUGARDAGUR 23. maí 1970. TÍMlNN 11 Spurningar til lögreglu- stjórans „Kæri Landíari. Ég vil gjarna biðja þig um að koma á framfæri nokkrum spurningutn til lögreglustjór- ans í Reykjavílk. í fyrsta lagi vil ég spyrja Sigurjón Sigurðsson, lögreglu- stjóra að því, hvers vegna efcki hefur verið bomið upp full- fcomnum björgunarútbúnaði til björgunar manna úr höfninni í Reykjavík. Hef ég þar í huga f.d.frosikmannataúning, er væri ætíð ti'l redðu á lögreglustöð- inni við Póstliússtræti, björg- unarútbúnað á öllum bryggj- um og sérstaka þjálfun lög- reglumanna við björgunarstörf f höfninni. Ástæðan til þess að ég spyr þessa er sú, að lögreglumenn hafa nú ekki yfir öðrntn björg unartækjum að ráða, en einum kaðli, sem kominn er til ára sinna. Hafa lögreglumenn aldrei kvartað yfir þessari ófullkomnu aðstöðu? í öðru lagi vil ég spyrja, hvers vegna allir bílar lögregl unnar í Reykjavik, — að und- ansfci'ldum einum, sem er að- eins til notkunar að degi til — eru gjörsamlega án allra ör- ygigistæfcja af einu eða öðru tagi? Hefur— lögreglustjórinn igert borgaryfirvöldum í Reykja vík grein fyrir þessu bágborna ásbandi, sem snertir líf og ör- yggi allra borgarbúa? í þriðja lagi vil ég spyrja, hvort það sé efcki rétt að lög- reglumenn hafi tovartað undan Ghbión Styrkársson HÆSTARÍTTAKLÖeMAOUK AUSTUKSTRÆTI * SlÆI It3S* því við lögreglustjóra, að þær lögregluskýrslur, sem snerta í einhverju borgaryfirvöld eða stofnanir borgarinnar, hafi týnzt einhvers staðar í „kerf- inu“? Ég treysti því, að lögreglu- stjóri muni svara þessum spurn ingum mínum, því að ég hef ýmsar fleiri á takteinum fljót- lega. Sigurður Jónsson, . fyrrv. lögregluþjónn.“ Ágæt leiksýning Ég fór á aðra sýningu á leik- ritinu Malcolm litli, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir. Ég fór fyrir áeggjan vinar míns, sem er frumsýning argestur og verð ég að segja að oft hef ég orðið fyrir von- brigðum með sýningar, sem mikið hefur verið hrósað í mín eyru, en svo brá við nú, að ég fylltist þakklæti til þessa vinar mins, sem hvatti mig svo mjög til að fara. Þessi sýning er í alla staði hin athyglisverðasta, leikritið alveg frábært, þýðingin mjög svo lipur, þótt mér hefði fcann ski á stundum fundist mega draga ofurlítið úr klúrheitun- um, en það hefur að sjálfsögðu verið ætlunin í byrjun, að lofa fólki að skyggnast inn í heim hippanna alveg umbúðalaust. Þótt ég sé ekki leikgagnrýn- andi langar mig til að segja hversu hinir ungu leikarar stóðu sig með mikilli prýði og voru þarna augnablik sem líða mér áreiðaniega seint úr minni. Segja má að maður sé að horfa á gamanleikrit, því að undir- tektir áhorfenda og stemning í húsinu er þannig. En bak við þessi kátbrotlegu tilburði ungu mannanna leynist sú óhugnan- lega vissa að einhver ótíndur fanatiker, sem fyllzt hefur bit- urleika, þegar fram kemur hæfileikaskortur hans og engin geta til þess sem hugurinn hef ur stefnt til, skuli geta feng- ið í lið með sér aðra unga menn og talið þeim trú um að foreldrar, heimili, sfcóli og þjóð félagið í heild, vilji gera þeim alit til bölvunar. Og eins og í Malcolm litla eru ófyrirsjáan- legir atburðir ailtaf að gerast hjá þessum ungmennum, þvf að þeir hafa hvorki þroska né dómgreind til að ráða við ástandið, þegar þeir eru búnir að koma sér í klípu með öfga- fullu kjaftæði. Og ef þessir ungu reiðu menn væru nú eitt- hvað öðruvísi og á hærra plani en meðalmaðurinn eða „geld- ingamir" sem svo eru kallaðir í leikritinu, væri kannski hægt að fyrirgefa þennan bægsla- gang allan, en því er aldeilis efcki að heilsa. Fáir held ég, að séu aumari og aumkunarverð- ari í einveru sinni en Malcolm litli. Ekki vil ég láta hjá líða að benda leikhúsum borgarinnar á hversu misráðið er að sýna smáatriði úr væntanlegum leik- sýningum í sjónvarpinu. Man ég aldrei eftir að hafa fundið til áhuga á að sjá leikrit, eftir að hafa séð þessa stuttu þætti eða kafla og á það ekki sízt við núna. Mér fannst það í einu orði sagt hörmung. og eftir að hafa séð leifcritið allt, get ég ekki skilið að leikhúsin skuli efcki sleppa alveg þessum aug- lýsingahætti. Fer ég að síðusbu í föt vinar míns og vil hvetja alla, jafnt unga sem gamla að sjá þetta frábæra leikrit. Virðingarfyllst, „ Þorvaldur Gunnarsson, Reykjavík. Laugardagur 23. mai 18.00 Endartekið efni. Pétur og úifurinn. Rallett eftir Colin Russell við tónlist eftir Serge Prokofieff. Dansarar eru María Gísla- dóttir, Oddrún Þorbjörns- dóttir, Rjörg Jónsdóttir, Ól- afía Bjarnleifsdóttir, Elin Edda Árnadóttir Örn Guð- mundsson, Þórir Stein- grímsson. Árný Erla Svein- björnsdóttir Gunnlaugur Jónasson og Helga Magnús- dóttir. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur ■ ndi stjórn Václavs Smetáceks. Söguna segir Helga Valtýs- dóttir. Áður sýnt 22 marz 1970. 18.25 Frumþráðui lífsins. Hvernig geta hvítir foreldr- ar eignazt blökkubarn? Hvemig stendur á tvibur- um? Hvernig erfast eigin- leikar? Þessum og áþekkum spurningum um viðfangs- efni ertðafræðinnar er leit- azt við að svara með vmsum auðskildum kvikmyndum, teikningum og útskýring- um. Þýðandi- Jón 0. Edwald. Áður sýnt 27. apríl 1970. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Disa. Gestir frá Bagdad. Þýðandi: Sigurlaug Sigurðardóttir. Billllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllillliiillllliiliiuiiiiiiliilllllllllllllllliiiiiilllllililllilllllllillllllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuf LÓNI 39 m y TkCtZAGf- ANP AKT/rwjroS, /s 7*r/i\WAl N//ZPS /CSfi/O S4A4y- M lY/il A/?/?SS7 m</ fi/SANM//l£ fiíAT f/AS /3//NPSP N/M, /fiiusresr O V_, 7MT GUN- o°_ Eftir því sem ökumaður vagnsins Iýsti ræningjanum og hesti hans, þá mun lög- reglustjórinn liandtaka Lóna! Á meðan . . . Á meðan hatturinn minn blindar hann, verð ég að ná byssunni hans! Slepptu henni! 20.55 Hyrnda antílópan. Brezk mynd um dýralíf í eyðimörkum Suðvestur- Afriku. þó sérstaklega um oryx-antílópuna. Þýðandi og þalur: Eiður liuðnason 21.20 Enginn m* sköpum renna Bandansfc bíómynd, gerð árið 1953 og byggð á sögu eftir Graham Greene. Leikstjóri: Edward Dinytryk. Aðalhlut'ærk Derborat, Kerr. Van Jotan- son og Peter Cushing. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Ungur rithöfundur fellir hug ti] eiginkonu kunn- ingja -’ns, og þau eiga saman nokkrar stolnar hamingj-'stundir. 23.10 Dagskrárlok. r í skugganum . . . dráparinn öskrar reiðilega þegar Dreki hörfar — Ég verð að ná honiun fram í ijósið! Þetta er ekki heiöarlegur bardagi, ég hef byssur þú aðeins sverð. Notaðu byssur, notaðu það sem þú villt! — Rann stígur inn í Ijósið og loks sér Dreki hann ..... En berstu! sðlllllllllillllllltllllillllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllljíililllllllIllllUlillliillllllilillllllillllllUllilllllllillllllllllllillllIilllllllllllllllllllllllllllllllllllllP. Laugardagur 23. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7,30 Fréttir Tónleikar. 7,55 Bæn 8.00 Morgunleifcfimi. Tónl. 8.30 Fréttir og veðurfregnir V Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr t'orustugrein um dagblaðanna. 9,15 Morg- unstund barnanna: Þorlátour Jónsson les söguna „Nalli strýkur" eftir Gösta Knuts- son (5/* 9,30 Tilkynningar. Tónleikar 10.00 Fréttir. — Tónleikar 10 10 Veðurfregn ir. 10.25 Óskalöf sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Kádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ép heyra Jón Stefánsson sinnir skrif- legum óskum tónlistarunn- enda. 15.00 Fréttir Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Björns Baldursson- ar >g Þórðar Gunnarssonar 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra ingvadóttir og Pélur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir Löt leikin á harmoniku. 17.30 Frá Ástralíu Vilbergur Júlíusson skóla- stjóri le kafla úr bók sinni (6). 17.55 Söngvai i léttum tón Ruby Murray syngur írsk lög og Svend Saaby kórinn syngur þjóðlög frá ýmsum löndum 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt iíf Valdimar Jóhannsson, blaða maður sér um þátinn. 20.00 Létt lög frá rafmagnsorgeli Dick Leibert leikur á orgel Radio City Music Hall í New York. 20.15 Framhaldsleiki „Sambýli11 Ævar Kvaran færði sam- nefnda sögr eftir Einar H. Kvarar í leikbúning og stjórnar flutningi. Síðari flutningur fimmta þáttar. 21.10 Um litla stund Jónas Tónasson talar áfram við Stefán íslandi óperu- söngvara oe h’-“gður plöbum hans » fóninn 22.0u Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli Dagskrárlok. \

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.