Tíminn - 23.05.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.05.1970, Blaðsíða 13
V ÍÞRCTTIR ÍÞRÓTTIR KR fyrstu íslandsmeistararnir i knattspyrnu eftir að tvöföld umferð var tekin upp árið 1959. Þá sigruðu KR með ,,fu!Iu húsi" hlutu 20 stig af 20 mögulegum, skoruðu 41 mark, og fengu á sig 6. Þetta lið er af mörgum tal ið það bezta sem við höfum átt, ásamt Akrancsliðinu, sem lék fyrir 1959. Aftari röð talið frá vinstri: Óli B. Jónsson þjálfari, Þorsteinn Kristjánsson, Bjarni Felixsson, Reynir Þórðarson, Heimir Guðjónsson, Gísli Þorkelsson, Óskar Sigurðsson, Ellert Schram. Fremri röð: Helgi Jónsson Örn Sternssen, Sveiim Jónsson, Þórólfur Beck, Gunnar Guðmannsson, Hreiðar Ársaels- son, Garðar Árnason og 'Hörður Felixsson. Nú byrjar knötturinn að rúlla - fyrir „alvöru“ íslandsmótið hefst í dag með leik KR og Akureyrar LAUGARDAGUR 23. maí 1970. Wp—Reykjavík. Einn mesti íþróttaviðburður árs jns er tvímælalaust keppnin í 1. deild í knattspyrnu, því að í engri annarri íþróttagrein er fylgzt með af eins miklum áhuga og knatt- spyrnu, og þá auðvitað, mest með keppninni í 1. deild. Fyrsti leikurinn í 1. deild í ár hefst í dag kl. 16,00 á Melavellín- um. Laðin, sem þá leifca, eru KR og ÍBA. Á morgun verSur mótinu haldið áfnam, með leik Vítóngs og ÍA á Melavellinum, og leik Vestmanna- eyja og Vals í Eyjum. Á mánudagskvöldið leika svo í Keflavík islandsmeistararnir 1969, Keflavík og Fram. í deildinni leika í ár 8 lið. Koma Sveitaglíma Fyrsta sveitaglíma íslands fer fram í júní n.k. Rétt til þátttöku hafa einstök félög, héraðssambönd (íþróttabandalög). Tilkynningar um þátttöku skal senda Sigtryggi Sigurðssyni, Mel- haga 9 Reykjavík bréflega eða i símskeyti eigi síðar en 2. júni Taka skal fram hverjir séu aðal- menn og varamenn, en heimilt er að hafa alit að fimm varamenn. — PÓSTSENDUM — Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður Kirkjutorgi 6 Sfenar 15545 og 14965 þau til með að leiika 14 leiki hvert, en samtals munu leikirnir í 1. deild í sumár verðá 56 táisins. K n attspymu áhu g amenn ættu því ekki að vera aðgerðarlausir fram í miðjan septemlber er mótinu lýkur, og því síður knattspyrnumennimir, dómararnir og línuverðdrnir. Að sjálfsögðu mun íþróttasíða TÍMANS, eins og undanfarin ár, kappkosta að vera með sem gleggstar fréttir og lý&ingar af ÖH um leikjunum. Síðan 1959, er tvöfold umferð ÍÞRÓTTIR um helgina LAUGARDAGUR: Knattspyma: Melavöllur kl. 16.90. 1. deild ER — ÍBA. Handknattleikur: Seltjamarnes W. 1390. Firma- keppni. Golf: Golfklúbbur Suðurnesja kl. 13.30. Briégeston-Camel keppnin. Opin keppni (leifcnar 18 holur), SUNNUDAGUR: Knattspyrna: Melavöllur kl. 16.00. 1, deild Vðc- ingur — ÍA. Vestmannaeyjar kl. 16.00. 1. deild ÍBV — Valur. Handknattleiknr: Seltjarnarnes kl. 15.00. Firma- keppni (úrslit). Golf: Golfiklúibibur Suðurnesja tó. 13.30. Bridgeston-Camel keppnin, opin keppni (leiknar 18 holur). Hlaup: Hljómskálinn tó. 14.00. Tjamar- boðhlaup KR. MÁNUDAGUR: Knattspyma: Keflavík kl. 20.30. 1. deild ÍBK — Fram. hófst í 1. deildarkeppninni í knatt- spyrnu hér á landi, hiafa 10 lifð leikið í 1. deildinni. Lengst af voru liðin, sem lékú þar 6, en á síðasta ári voru þau 7, og í ár verða þau 8 talsins. Eins og gefur að skilja hefur þátttaka þeirra þar verið æði mis- jöfn. Af þeim liðum, sem léku með árið 1959 eru aðeins KR og KR .0 M •M & 113 1 5 62 Valur 115 48 Akranes 103 48 Fram 105 35 Akureyri 92 32 Keflavfk 102 33 Vestmannaeyjar 22 7 Þróittar 31 2 HafnarfjOTður 10 0 ísafjörðtrr 10 0 Valur, sem ekkj hafa fallið í 2. deild. Við birtum hér til gamans heild- artölu um þátttöku þeirrá £ deild- inni. en á henni sést hve marga leiki hvert lilð hefur leitóð, hve marga sigra það hefur unnið, jafn- tefli og töp, ásamt heildarstiga- tölu, fengnum mörkum og gerðum. Taflan lítur þannig út: 3 1 44 _ 44 -5 <£ & gl || S bo " <S W) s 23 28 291—152 147 28 39 205—204 124 16 39 248—177 112 32 38 151—170 102 22 38 168—176 86 18 42 146—167 84 7 8 36— 41 24 8 21 31— 96 12 1 9 5— 34 1 1 9 2— 36 1 Veiztu...? að árið 1058 var ákveðið að leitón sfcyldi tvöföld uto- ferð heima og heitnan í 1- deild í fcnattspymu, með þátttöfcu 6 Hða. að 1959 var í fyrsta sinn leifc- in tvöföld umferð hér á landL^ Liðin, sem þá léfcu voru ÍBK, ÍA, Valur, Fram, KR og Þróttur. að KR sigraði það ár, en Þiiótt- ur féll í 2. deild. Upp kom ÍBA. að árið 1967 var ákveðið að fjölga liðum í 1. deild, og þá í tveim áföngum. Þannig að árið 1970 yrðu liðin 8 talsins. að í ár verður það í 12. sinn, sem tvöföld umferð er leik- in í 1. deild hér á landi. að í þau 11 stópti, sem búið er að leika, hefur KR oftast orðið íslandsmeistari eða 5 sinntim, 1959, 1961, 1963, 1965 o® 1968. að önnur félög sem hafa sigr- að, eru ÍBK tvisvar, 1964 —1969, Valur tvisvar, 1966 —1967. Fram einu sinni, 1962 og ÍA einu sinni, 1960. að Akranes hefur oftar en nokkurt iannað félag orðið i öðrn sæti síðan 1959, eða 5 sinnum, og að KR og Fram hafa tvisvar orðíð í öðru sæti, en Vahir og ÍBK einu sinni- að af þeim 10 liðum, sem leik- ið hafa í L deild sfðan 1959, eru 5 Idð, sem aldrei hafa sigrað. Er það ÉBA með þátlttöku í flestum mófum án sigurs en hin liðin eru, ÍBV, Þróttur, ÍBÍ og ÉBH, sem öll hafa tekið þátt í mun fænri mótum. að mótið hefur oftast urmizt á ; 16 stíg-um, eða 5 sinnum í allt. Yfirleitt hafa dugað 14 trl 16 stig til að sigra í því. ; að Þróttur heifur tvisvar fallið í aðra deild á 7 stignm, og að fyrir hefur toomið að Iið hefiur haldið sér í dleildinni ; á 4 stígum. að KR og Valur hatfa aldrei fall ið í 2. deild í knattspyrou. að þegar ÍBÍ og ÍBH Iéku í L deild og féllu niður, fengu þau á sig 36 og 34 mörfc, sfcoruðu aðeins 2 og i 5 mörk, og gerðu eitt jafn- tefli í mótunum, em töpuðu öllum öðram leikjom. að KR sigraði í 1. dieild 1959 með ,4uBu húsi“, Maut 20 stig *f 20 mögulegum, skor- aði 41 mark og féfck á sig 6 mörk. Þetta met hefur enn ektó verið slegið. i Víðavangshlaup ÍR - fyrir börn og unglinga fullorðinn Maupari Meypur á und Bjarni hljóp á 10,9 sek. Alf — Reykjavík. Bjarni Stefáns son, Mnn efnilegi spretthlaupari úr KR, náði góðum árangri í 100 metra hlaupi á Vormóti ÍR, sem háð var í fyrrakvöld. Hljóp hann á 10,9 sekúndum. Má fastlega búast við, að Bjarni eigi eftir að hlaupa á enn betri tíma síðar í sumar. Allgóður árangur' náðist á mót- inu, m.a. kastaði Erlendur Valdi- marsson kringlu 55,40 m. Sigfús Jónsson, langhlaupari, er í stöðugri framför. Hann hljóp 3000 metra á 8:55,6 min., sem er hans bezti tími til þessa. Sérstaka athygli vekur, að þátt- taka kvenfólks og unglinga var mifcil í mótinu. Sunnudaginn 24. maí fcl. 14,00 gengst ÍR fyrir víðavangshlaupi fyrir börn þau og unglinga sem í vetur hafa keppt f Hljómskála- og Breiðholtshlaupum félagsins og a@ra þá, sem áhuga hafa á að vera með. Keppt verður með aldurs- flokkasniði. Keppnin fer fram í Vatnsmýr- inni, sunnan Norræna hússins. Keppnisfyrirkomulagið er nokk- uð sérstætt. Vegalengdir verða mis langar og stytztar hjá þeim yngstu, en hjá þeim mun byrjunarhraða hlaupanna haldið niðri með því að an og afcveður hraðaxm í Maupinu, en enginn má fara fram úr fyrr en hann gefur leyfi til þess. Me@ þessu , fyrirkomulagi er verið að reyna , að koma í veg fyrir að unglingarn- ir ofgeri sér í hlaupinu. Sfcnáning til keppainnar fer fram fyrir MaupiS og eru keppendur beðnir að koma tímanlega, helzt ekki siðar en tó. 13,16. J Þeir fuMorðnir, sem byrjað hafa • að leggja fyrir sig skokkið, sér til heilsubótar, eru boðnir velkomnir ' að spreyta sig, en þó ekki fýrr en tó. 16.00 á sama sta@.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.