Tíminn - 24.05.1970, Síða 3

Tíminn - 24.05.1970, Síða 3
SUNNUDAGUR 24. maí 1970. TÍMINN 3 5 ■ : /VStfífc svj . i ■■ liiilil® ÍÍS-SÍK-CÍ Sum.arsýning opnuð í Asgrímssafni í dag í dag verður hin árlega sumar- sýning Ásgrímssafns opnuð, en safnið hefur verið lokað undau- farnar vikur, m. a. vegna ýmis- konar lagfæringai í húsi Ásgríms Jónssonar. Þessi sumarsýning er 30. sýn- ing safnsins. Leitast er við að sýna sem fjölþættust verk, og ná þau yfir hálfrar aldar tímabil, og eru þá m. a. hafðir í huga erlendir gestir, sem jafnan skoða Ásgríms- safn á sumrin. Skýringatexti sem fylgir hverri mynd er líka á ensku. f heimili Ásgríms Jónssonar er komið fyrir vatnslitamyndum, og nokkrum teikningum úr þjóðsög- um. í vinnustofu listamannsins eru sýndar bæði vatnslita- og olíumái- verk, sum þeirra nýkomin úr við- gerð, og hreinsun, frá Statens Muse um í Kaupmannahöfn, og hafa ekki komið fyrir almenningssjón- ir fyr. Meðal þeirra eru málverk frá Fljótsdalshéraði, Dyrfjöll og Hjaltastaðabláin, máluð 1924. Ásgrímssafn hefur látið prenta kynningarrit á ensku, dönsku og þýzku um Ásgrím Jónsson og safn hans. Einnig kort í litum af nokkr- um landslagsmyndum í eigu safns ins,^ og þjóðsagnateikningum. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. í júlí og ágúst verður safnið opið alla daga á sama tíma nema laugardaga. Einnig frá 20. iúní til 1. júlí að þessu sinni vegna hinn- ar fyrirhuguðu iistahátíðar. Sæunn og arfasatan". Teikning ELFUR OPNAR NÝJA VERZLUN Nýlega opnaði Verzlunin Elfur á Laugavegi 38, eftir gagngerðar Innritun 6 SJ-Reyikjaivík, föstudag. Á vetri komanda verður sex ára börnum í Reykjavík gefinn kostur á gkólavist í barnaskólum borgarinnar. Hér er ek!ki um skóla skyldu að ræða, en borgaryfirvöld hafa ákveðið með samþykki menntamálaráðuneytisins, að gefa fólki tækifæri til að koma börn- STAKKUR KOMINN ÁFLOT EB-Reykjavík, föstudag. Stakkur VE, sem strandaði eins og kunnugt er á Drangshlíðarfjór- um s.l. þriðjudagsmorgun, náðist á flot í dag. Var það Björgun h.f. sem annaðist björgunarstarfið, en varð skip dró bátinn á flot Oig síð- an til Vestmannaeyja. Báturinn er nokkuð illa farinn þar eð mikill sjór komzt í lest og vélarrúm hans. Fjörug starfsemi Sunnuklúbbsins á Sauðárkróki ú r Njálu, eftir Ásgrím Jónsson. ára barna aö hefjast um einu ári fyr í skóla en verið hefur til þessa. Innritun fer fram á mánudag- inn 25. maí í barnaskólum borgar- innar og æfingaskóla Kennaraskól ans frá kl. 3—5 síðdegis. Á milli 1600 og 1700 sex ára börn, þ.e. börn fædd 1964 eru í borginni, og er ætlunin að taka á móti öllum þeim börnum, sem Skólavistar æskja. Skólar annsóknir me nntamála- ráðuneytisins og Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurborgar annast undir- búning þessarar nýbreytni. í haust verður haldið námskeið fyrir vænt anlega kennara sex ára bamanna. Sennilega þarf að ráða 20—30 nýja kennara að barnaskólunum, er þessi nemendafjölgun kemur til skjalanna. Skólavist barnanna verður ókeypis, en ef til vill þurfa for- eldrar að greiða efnisgjald. Sex ára börnin hljóta 15 stunda kennslu á viku, og verður álherzla lögð á föndur og félagslega þjálf- un. Á Sauðárkróki er starfandi fé- lagssjkapur er nefnist Sunnuklúbb- ur. í honum eru eingöngu konur og eru þær nú um 80 talsins. Tím- inn bað frú Dóru Magnúsdóttur að segja nokkuð frá starfsemi þessa klúbbs og tónlistarlífi bæjarins. Dóra sagði, að Sunnuklúbbur- inn væri frjáls samtök kvenna á Sauðárkróki og eru fundir öllum konum opnir. Á fundum eru eink- um rædd mál sem konur hafa áhuga á og gagn af að kynnast Reynt er eftir ástæðum að halda uppi alls kyns fræðslustarfsemi. Á fundunum er til dæmis kennd matreiðsla, við höfum fengið lækna til að ræða um heilsuvernd og fleira, sem konur hafa gagn af að fræðast um. Rætt hefur ver- ið um garðyrkju og sitthvað fleira. Þá eru oft sýndar fræðslukvik- Starfsvöllur opnaöur SJ-Reykjavík, föstudag. í næstu vifcu verður nýr leik- völlur fyrir 8—12 ára börn opn- aður við Meistaravelli í Reykjavík. Kalla mætti völl þennan starfs- völl, og er hann sá fyrsti sinnar tegundar í Reykjavík. Hann er stór og afgirtur, og á honum er um 40 ferm. stór skáli. Bömin fá þarna nóg af smíðaefni, gamalt timbur, kassa, plast og annað. Verður þeim úthlutað lóðum, þar sem þau fá að byggja sér sína smáskúra. Guðmundur Magnússon, teiknikennari, mun stjórna starfs- vellinum, og fer innritun barna, sem þar vilja koma, fram á mánu- daginn frá 2—5 síðdegis. Innritun argjald er ekkert, en börnin þurfa síðar að greiða efnisgjald fyrir saum, málningu o. þ. h. Starfsvöllur hefur verið rekinn í Kópavogi og gefið góða raun. Ætilunin er að stofna fleiri slíka í Reykjavík, ef vel tekst til á Meistaravöllum. Eru svæði til reiðu í þessu skyni í Vogahverfi, Árbæ og Breiðholti. Sumarstarf Æskulýðsráðs Reykjavíkur kynnt EB-Reykjavik, miðvikudag. Æskulýðsráð Reykjavíkur stend ur fyrir margþættri starfsemi í sumar fyrir unga fólkið. Þessi starfsetni beinist einkum að úti- veru. Búvinnunámskeið verður 'haldið, farið í silungsveiði til nær- liggjandi vatna, siglingar og róðr- ar í Fossvogi o.g skemmtanir og félagstsarf í Tónabæ. Sem áður verður starfsemin í Saltvík í mörgum þáttum. 4—5 helgarskemimtanir verða haldnar á vegum Æskulýðsráðs og félags samtaka. Þá munu m.a. íþrótta- menn æfa þar og keppa, unnið að fegrun staðarins, og efnt til gönguferða og náttúraskoðunar. Vikuna 25.—30. maí efnir æsku lýðsráðið til búvinnunámskeiðs með Búnaðarfélagi íslands og verð ur það í svipuðu formi og í fyrra. Erindi verða flutt m.a. um bú- Framhald á 11. siðu Asta Lindelow syng- ur í Norræna húsinu Dansk sænska ljóðasöngkonan Asta Lindelöw kemur fram í Norræna húsinu í dag, sunnudag, kl. 16. Syngur hún lög eftir norræn tónskáld við eigin undirleik. Söng skemmtunin er á vegum Norræna hússins og Norræna félagsins. myndir og svo er spilað. Konurn- ar hittast mánaðarlega og eru fundirnir alltaf vel sóttir, enda er reynt að hafa þá bæði fræðandi og eitthvað til skemmtunar. í bænurn er starfandi samkór og lúðrasveit er nýendurvakin. Karlakórinn hefur ekkert starfað í ár, en talsverður tónlistaráhugi er í bænum og mætti gjarna efla það með meiri tónlistarkennslu en nú er. Engin tónlistarkennsla hefur verið í skólunum s. 1. þrjú ár. En Tónlistarskóli er starfandi og sér Tónlistarfélag Skagfirðinga um rekstur hans. Er Tónlistarskól- inn mjög vel sóttur, en þar er ekki kennt nema á píanó. Er nauð- syn á að fjölga kennurum við skólann og taka upp kennslu á fleirj hljóðfæri. Reynt hefur ver- ið að fá hingað tónlistarkennara og standa vonir til að það takist bnáðl'ega. Mundi það örva tónlist- arlífið í bænum og víst er að áhuginn er fyrir hendi. Dóra Magnúsdóttir breytingar. Hefur verzluninni bætzst viðbótarhúsnæði, sem gerir fært að skipta benni í tvær deild- ir, kven- og barnafatadeild. Er það von eigenda að viðskiptavinir kunni vel að meta hina stórbættu aðstöðu, sem skapast til betri þjón ustu eftir breytingarnar. Verzlunin Elfur hefur verið starfræfet í rúmlega 6 ár. Hún hef- ur á því tímabili áunnið sér traust og vinsældir, fyrir vandaðar vör- ur og góða þjónusttt. f Jafnframt því, sem hdn nýja verzlun var opnu©, var sölubúð, sem starfræfet var á Sbólavörðu- stig 13, lö:gð niður. Hins vegar er rekstur ú'tibús í Vestmanna- eyjum óbreyttur. Verzlunarstjóri er Sigurður E. Haraldsson. — Myndin er úr nýju verzluninni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.