Tíminn - 04.06.1970, Side 1
IGNIS
HEimillSTIEKI
Verkfall
mjólkur-
fræðinga?
EJ-Reykjavík, miðvikud.
Mjólkurfræðingar höfðu
boðað verkfall frá og með
miðnætti aðfaranótt
fimmtudagsins, ef ekki
tækjust samningar fyrir
þann tíma, og þegar blað-
ið fór í prentun í kvöld var
ekki útlit fyrir að um
samninga yrði að ræða.
Leit því út fyrir verk-
fall mjólkurfræðinga, sem
fljótlega mun leiða til
mjólkurleysis í höfuðborg-
inni.
Borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar Framsóknarflolcksiits. Fremrl röS f. v. Kristján Benediktsson, Einar Ágústsson, Guðmundur G. Þórarinsson.
Aftari röS f. v. AlfreS Þorsteinsson, GerSur Steinþórsdóttir og Kristjág Fr iðriksson. (Ttmamynd G. E.)
Sáttasemjari hélt í dag fund
með mjólkurfræðingum og at-
vinnurekendum þeirra, og sfcóð
hann enn er blaðið frétti siðast
í bvðld. Hafði þá ekki miðað
veralega í samkomwlaigsótt
Sáttasemjari hélt eittnig í
dag og kvðld fund með fulltrú
tnn verk aiýðsfélagarena og
vinnuveitend . þeirra, en ekki
fréttist heldur af neinum um-
talsverðum breytingum í þeim
viðræðum.
Eins og skýrt var frá í blað-
inn í dag, bafa 42 verfcalýðs-
félög annað hvort hafið verfc-
fall eða boðað til verkfails
næstu daga. Auk mjólkurfræð
inga, áttu þessi félög að hefja
verkfall x miðnætti, ef eíkki
tækjust samningar: Múraraflé-
lag Reykjavikur, Sveinafélag
húsgagnasmiða, Trésmiðafélag
Reykjavfkur, Verkamannafélag
ið Fram á Sauðárkróki og Bif-
reiðastjórafélagið Ökuþór á
Selfossi.
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Fyrsti fnndur borgarstjórnar eft
ir kosningar s. 1. sunnudag verður
á fimmtudaginn. Á dagskrá fund
hafi látið lífið í jarðskjálftanum
i Perú á sunnudaginn. Borgin
Yungay, þar sem bjuggu 35 þús-
Iarins eru nokkrar fundargcrðir, og
síðan kosningar. Verður kjörinn
forseti borgairstjórnar og tveir
varaforsetar til eins árs og eins
tveir skrifarar borgarstjórnar og
und manns, er gjörsamlega þurrk
uS út af yfirborði jarðar, og af
Caras, 15 þúsund manna bæ,
skammt fyrir norðan Yungay, er
lítið sjáanlegt og engiim veit um
tveir til vara til jafn Iangs tíma,
og kjörinn verður borgarstjóri til
f jögurra ára og borgarráð.
Þá er á dagskrámri kosnimg i 32
örlög íbúanna. f mörgum bæjum
er ástandið alvarlegt og hætta á
að drepsóttir breiðist út, þar sem
ekki er hægt aú grafa öll lík nógu
mefsidir, asKJ og emhætti, 9 þeirra
til eins árs en hin tffl fjögnrra
ána, en semndlega vierður þeim
Upptök jarðiskjálftans munu
hafa verið undir bonginni Yungay
og þá féll mikil aurskriða yfír
borgina og opnaði um leið af-
rennsli úr sfcöðuvaitni uppi í fjöll-
amum, með þeim afleiðiagum, að
vatnið ranii yfir borgina á eftír
skriðunni, svo þar er nú ekfcent
að sjá, nema aur og leðju. Bæirn
ir Caras, Huarez, Aija og Chim-
bote hluitu svipuð örlög. Ek5d er
hægt að komast til þessara bæja,
vegna þess, að allir vegir þangað
eru ónýtir, en flugmenn, sem flog
ið hafa yfir, segja, að landslagið f
norðurhluta landsins, sé gjör-
breybt Borgin Yungay var tnjög
rómuð fyrir fegurð sfna og var
fjölsótt ferðamannaborg. Þótt
flugmenn hafi ekki séð neitt lífs
mark á jarðskjálftasvæðinu, er
talið, að fjöldi manns geti verið
á lífi uppi i fjöllunum, án matar,
meðala og fiatnaðar. Þairna er kailt,
og sums staðar jafnvel frost.
Fáir eru til frásagnar um þessa
hörmulegu atburði, en þær frá-
sagnir, sem heyrzt hafa, segja, að
örvæntingaræði hafi gripið fólk-
ið, begar bvggingar tóku að
hrynja í kriingum bað. Sjúkra-
húsin á Huarez-svæðinu eru yfir-
full af særðu fúlki. Hjálpartæki
og meSal srtreyma nú til Perú
hvaðanæva aS.
fljótt.
Halldór sklpstjóri á Eldey, lengst til vinstri, ásamt nokkrum sklpsmönnum síuum.
(Tímamynd G.E.)
ina
ásamt kössum
í Þýzkalandi
KJ—Reykjavík, miðvikudag.
Skipverjar á m. b. Eldey,
voru í óða og önn að búa bát
inn á síldveiðar í Norðursjó,
Keflavíkurhöfn í gær, en bát
urinn heldur á miðin á morgun.
Skipstjóri á Eldey er Hall-
dór Lárusson og hafði frétta
miaður Tímans tal af honu'm um
borð í bátnuim.
— Þið eruð a® halda í Norð
ursjóinn, Halldór?
— Já, við erum að búa okk
ur undir ferðina þangað, en
ætlunin er að leggja af stað
á fimmtudaginin. Nokfcrir bátair
eru þegar komnir þangað, og
hefur þeim gengið sæmilega.
— Þið seljið aflanm í Þýzkia
iandi, er ekfci svo?
Framhald f þls. 14.
kasniin@um frestað til r.æsta £and
ar.
Leðja og vatnsflaumur
sökkti 35.000 manna bæ
NTB-Lima, Peru.
Talið er, að 45 þúsund manns
l