Tíminn - 04.06.1970, Síða 2

Tíminn - 04.06.1970, Síða 2
TIMTNN FIMMTUDAGUR 4. júní 1976 TVO STOR HESTHÚS Í SELÁSNUM unnm. Ritið er í sama broti og gamla Rökkur og prentað á góðan pappír. Axel Thorsteinsson inn úr veiðiferðinni. Hann veiddi laxinn við svonefndar Bryggjur sem var vciðisælasti staður árinn ar í fyrra. Var það síðla dags þann 1. júní, sem hann dró lax- inn og var hér um að ræða 10 punda hrygna og veiddist á maðk. Ekki veiddust fleiri láxar í þess- um veiðitúr og kvað Árni Mklegt að laxinn væri eikki farinn að ganga í ána svo neinu næmi. Þá sagði hann að sökutn slag- viðris hefðu þeir félagar sem í þennan laxveiðitúr fóru, ekki get- að staðið við ána sem skyldi, og hann álítur sem Kristján í Ferju- koti, að eteki verði hægt að stunda veiði í ánni það sem eftir er vik- unnar vegna flóðanna í henni. EB Axel Thorsteinson stofnalði Rökk ur í Winnipeg 1922, þar sem fyrsti árgangurinn kom út og hélt hann útgáfunni áfram eftir heimkomu sína til ársloka 1952. Engin áætlun hefir verið gerð um hinn nýja flokk, en tvö hefti eru fyrir nokkru komin út. í fyrra heftinu eru 3 útvarpserindi, eftir útgefandann, minningargrein um Halldór á Hvanneyri og grein um Fréttastofu Blaðamannafélags Islands, sem stofnuð var 1923 og starfaði um allmörg ár, en í hinu síðara heft- inu er grein um hálfrar aldar af- mæli þjóðþings Irska lýðveldisins með myndum af helztu frelsisleið- togum þeirra tíma, grein eftir Snæ björn Jónsson m Shakespeare- þýðingar Matthíar og Steingríms, grein eftir Ásgeir heitinn Magnús- son frá Ægissíðu:Skáldskapur en ekki Ijóðlist, Ferðaþ. frá írlandi o. fl. Allmargar myndir eru í heft- u izju pn I Sökum flóða í Norðurá f Borg- arfirði, hefur netaveiðin þar ekki gengið sem bezt það sem af er. Við höfðum i gær samband við Kristján Fjeldsted bónda Ferju- koti. Sagði hann áð enn sem kom- ið væri hefði hann ekki veitt nema tvo laxa í net og engar fréttir hefði hann af netaveiði á öðrum „vígstöðvum" í ánni. — f dag er hér grenjandi rign- ing og áin orðin koltnórauð og flæðir yfir bakka sína. Það má því búast við, að, ekki verði hægt að leggja net í ána fyrr en í fyrsta l®gi um næstu helgi, sagði Kristján. Vrftrðandi hitastig í ánni sagði hann að það væri nú 6 stig, en hefði verið fram undir helgi 4—5 stig. Þá má bæta því við, að snjór er nú óvenju mikill á fjöll- um svo að gera verður ráð fyrir að nobkur flóð verði í ánni eitt- hvað fram eftir sumri. Eins og sagt var frá í Veiðihom inu í gær, veiddist einn lax fyrsta stangveiðidaginn í Norður- á. Það var Ámi Kristjánsson for- stjóri, ritari Stangveiðifélags Reykjavíkur sem þann lax veiddi, og á hann því heiðurinn af því að vera sá fyrsti er veiðir lax á stöng þetta sumarið. Við höfðum samband við Árna í gæríbvöldi og var hann þá nýkom Kennaraskóla nemar tíl Noregs EJ—Reykjavik, miðvikudag. Blaðinu hefur borizt ályktun, sem fundur launamanna og náms- manna í Málmey og Lundi sam- þykkti 27. maí s.l. Fundinn boðuðu Bjarni Jóna- tansson, járnsmiður, Guðjón Högnason, hagfræðinemi, Helga Guðmundsdóttir, listfræiðinemi, Helgi Gunnarsson, byggingaverka- maður, Högni Hansson, náttúru- fræðinemi, Kristinn Snæland, raf- virki, Sigtryggur Steinþórsson, verkamaður, og Þorbjörn Brodda- son, félagsfræðinemi. Var rætt um baráttumál íslenzkrar alþýðu, eink um atvinnumál, námsmál og launa- mál. Samþykkti fundurinn álykt- un þá, sem hér fer á eftir, með 38 atkvæðum, en 10 fundarmanna vildu aðra ályktun, sem að nokkru leyti gekk í sömu átt en var ó- ákveðnari: „Sameiginlegur fundur íslenzkra launa- og námsmanna í Málmey og Lundi samþykkir eftirfarandi á- lyktun: Það slæma atvinnuástand sem ríkt hefur á íslandi undanfarin ár er ekki bara afleiðing minnkandi fiskafla, heldur á það einnig ræt- ur að rekja til duglausrar ríkis- stjórnar. Uppbygging fiskiðnaðar- ins hefur verið látin lönd og leið KJ—'Rcykjav ílk, miðviikudag. Á þriðjudaginin héldu héðian með leigufluigvél frá Braaithen í Noregi, nænri eitt hundrað Ke,nn anaskólaniemiar og viar ferðiinni heiitið til Oslé, en hápurdnm mun dvelja í Noregi í vikutíma. Nem og treyst á að fjármagn erlendra auðhringa leysti allan vanda, sem það hefur vitanlega ekki gert og gerir aldrei. Það er því engin á- stæða til að ætla að sú minnkun atvinnuileyisisins sem hefur átt sér stað í nokkrar vikur yfir hávertíð- ina haldi áfram. Þvert á móti bend ir allt til þess að nú muni sækja í gamla horfið aftur nema svo ó- trúlega skyldi vilja til að síldveið- ar yrðu meira en nafnið eitt. Og þar eð ríkisstjómin hefur hagað þannig stefnu sinni x efnahagsmál- um, að efnahagsvandræði síðustu ára hafa komið harðast niður á verkalýðnum, er lífsnauðsynlegt að jafnframt því að verkalýðshreyfing in standi fast á kröfum sínum um a. m. k. 25% launahækkun í þeim samningum sem nú fara í hönd, setji hún samtímis fram aðrar kröfur engu veigaminni. Því að það þarf ekki einungis að tryggja verkafólki sómasamlega afkomu fyrir átta stunda vinnudag og bæta þá kjaraskerðingu sem gengisfell- ingar ríkisstjórnarinnar hafa vald ið, heldur þarf líka að knýja stijórn ina til að útrýma atvinnuleysinu með efnahagslegum ráðstöfunum, þannig alö Islendingar þurfi ekki að flýja land í stórum hópum í leit að atvinnu. endurnir voru úr 2. og 3. befck stúdentadeiiid og notokrir úr 1. beikk. Famarstj. voru fcennamam- ir Ingia Bimia Jónsdóttir og Siguirð ur Gummiarsson. Hópurdnjn mum dveljia á farfUigíLahettimiiiuim ytra, og mieð gistingu , góðuan morgummat Spor í rétta átt væri ef hinn duiglaiusi formaður atvinnumála- nefndar segði því starfi sínu lausu og skipaði í stöðu þessa atorku- saman mann er þebkir þarfir ís- lendinga í þessum efnum. Fundur- inn telur og mikilsvert fyrir ís- lenzka alþýðu að forystumenn verkalýðsins suúi sér frá pólitisk- um afskiptum og að því aS sinna þörfum verkalýðsins á raunhæfan hátt. Mörgum hefur virzt að launabar- átta verkalýðsins og launabarátta námsmanna væru tveir óskyldir hlutir. Þetta stafar af þeixri sorg- legu staðreynd, að m-argir mennta- menn verða að loknu námi ekkert annað en tæki í höndum atvinnu- rekenda, oft með mjög háar tekj- ur. Tekjulítil verkaiýðsstétt hefur af því allan hag að námslána- og námsstyrkjakerfið sé viðunandi, því að á meðan svo er ekki hefur yngsta kynslóð verkalýðsstéttar- innar engan veginn sömu mögu- leika til menntunar og börn hinna ríku. Krafa SÍNE (Sambands is- lenzkra námsmanna erlendis) um námslán er nemi 100% af kostnaði við námið þegar frá hafa verið dregnar sumarleyfistekjur og að þessu marki verði náð innan fjög- urra ára, er því ekki bara krafa og feuðuim fcostar ferðin tor. 7,400. Ferðalagið sldpuiliagði Ferðaskrif stofa rífcisiins. Keinttiaraskólaffiemienduirnir við Braiatheai fLuigivélldinia, áður en bald ið var til Oslóar. (Tímaimytnd GE) námsmanna sem sérhagsmunahóps, heldur líka krafa verkaiýðsstéttar- innar sem heildar. En jafnframt er brýn nauðsyn að treysta samstarf verkalýðsins og námsmanna. Því að án samvinnu verkalýðsins, náms manna og róttækra menntamanna verður aldrei háð nein raunhæf barátta fyrir betra þjóðskipulagi. Fundurinn hvetur því verkafólk og námsfólk til að taka höndum saman.“ Enga vínbúð á Húsavík! SBjReyfcjavífc, mánudag. Samlhliða bæjarstjórnarfcosning- unum í Húsavík í gær, fór fram atkvæðagreiðsla um, hvort opna skyldi áfengisútsölu þar á staðn- um, eða ebki. Af úrslitunum má greinilega ráða. að Húsvikingar kæra si-g lítið um áfengi, því að- eins 127 af 909 fcjós. vildu fá vín- búð í bæinn. Nei stögðu hins veg- ar 753, en 29 seðlar voni auðir og ógildir. EJ—Reykjavík, miðvikudag. Sótt hefur verið um leyfi til að byggja tvö stór hesthús í Selási, annað við A-Tröð en hitt við B- Tröð. Valgarð Briem og fleiri sóttu til bygginganefndar borgarinnar um leyfi til að byggja hesthús úr steini og timbri í Selási á lóðinni nr. 1 við B-Tröð. Stærð hússins skyldi vera 300 fermetrar, eða 953 rúm- metrar. Var þetta samþykkt í bygg inganefnd. Þá sótti Sigvaldi Jóhannesson og fleiri um leyfi til að byggja hest- hús einnig úr st-eini og timbri, í Selási á lóðinni nr. 6 við A-Tröð. Skyldi stærð þess vera 285 ferm. en 962 rúmmetrar. Vísaði nefndin þessari umsókn til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Hús Rannsókn- arstofnunar Iðnaðarins rís á Keldnaholti EJ—Reykj avik, miðvikudag. , RannsóknarráS rífcisins hefur fengið samþykki byggingarnefndar Reykjavíkurborgar fyrir að byggja stórt hús fyrir Rannsóknarstofnun iðnaðarins á lóð á Keldnaholti. Verður stænð hússins 112,5 fer-, metrar, en 4586 rúmmetrar. Skeljungur reis* ir afgreiðsluhús við Hraunbæ EJ—Reykjavík, miðvikudag. Á fundi bygginganefndar 28. maí síðastliðinn var samþykkt umsókn Olíufélagsins Skeljungs h.f. um að byggja afgreiðsluhús, úr stáli og timbri, á lóðinni Hraunbær 102, þar sem Verzlunin Halli Þórarins h.f. er staðsett. Verður afgreiðslu- húsið á vesturjaðri lóðarinnar, 112,5 fermetrar að stærð, og 433 rúmetrar. Rökkur, nýr flokkur I og II Launamenn og námsmenn í Málmey og Luncfi: KNÝJA VERÐUR RÍKISSTJÓRNINA TIL AÐ ÚTRÝMA ATVINNULEYSINU Á ÍSLANDI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.