Tíminn - 04.06.1970, Side 8
81 HROSS TIL TAHSA í TAMMNGASTOÐ GEYSIS
Myndin er frá tamningu í TamningastöSinni
Tamningostöð félagsins hef-
ur verið rekim í vetur einis og
að undanfömu. Stöðin héi
sbairf 1. febrúar og laiuík 14
maí. Tamningastjóri í vetuir hei
ur verið tngimar ísleifsson og
er þetta þriðji veturinn seon
hann veitiir stöðinni forstöðu,
auk bans hefur verið starfamdi
allain timann Gísii Guðimundss.
Um miðjan febrúar vai- bætt
við þriðja manminmim og 1. apr.
var bætt við fjórða miamminum.
Hefur aðsókn verið geysimikil
og enigam vegimn hægt að fudi
nægja eftirspurn þótt hlaðan
hafj verið imnréttuð i hesra
stíu. Kostoaður h hest hefur
verið 115 kx. á dag fyrsta mán
uð, síðan 95 kr. á dag. Fyrir
hryssur hefur verið tekið ’ 0
kr. mimma á dag. Á stöðina
ha% alls komið til tamninga á
tímabiMnu 81 hross, ailan tim-
amn hafa verið 9 hross, af
þessu eru 14 bryssiur og 18
stóðhestar.
Félagið hélt árshátíð í Félags
heimildmu Hvoli um mámaða-
mótim nóvember desember í
vetur, auk þess hélt Vestur-
Fyjafjalladeild félagsins kvöld
vöku á sama stað miðvikudag
inn fyrir páska og voi*u þessar
skemmtanir mjög fiölsóttar og
fóru mjöa vel fram.
’ vor er fyri hugaS af koma
á fót r fiskóla á vegum félags
ins, efcki er fullákvéðið hvar
og hvenær skóli bessi tekur
til starfa. Kennarar en' ráðnir
beir rtlberl Jóhannsson kennari
í Skógum oa formaður LH oa
Sigurður Haraldsson bóndi
Kirkjubæ. Helludeild félagsins
hefur Aformafi að koma ? firma
keppni í mai mánuði Þá ei
-kveíið að Hestamót Geysis á
ftangárbökkuin verði sunnudag
inm 19. júlí í sumar.
Myndin var tekin í gær af Joni Juliussyni starfsmannastjóra Loftleiða og fjórtán hinna ungu námsmanna.
15 SKÓLAPILTAR TIL
STARFA í LUXEMBORG
Um miðjain aprílmánul síðastlið-1 ina, en það var m. a. nauðsynlegt
inn voru hafr._r framkvæmdir H til þess að hún gæti borit örugg-
Findel-flugvelli i Luxemborg til lega þotur Loftleiða.
þess :0 styrkja þar aðalflugbraut | Vegna þessa urðu .of'tleiðir að
Ný kirkjutónlist og raessusöngur
kynnt á Norrænu kirkjutónlistarmóti í þessum mánuði
SJ-Rfeykjavík, þriðjúdag.
19.—22. júhí verður haldM hér
10. Nonrænia kirkjutónilistangó'tiö.
Von er á um 200 erlendum gestum
til móts þessa, en þar verður lögð
megináherzla á að kynna nýja tón-
list. Þrennir hljómleikar verða
haldnir, þar sem flutt verða verk
eftir tónskáld allra aðildarþjóð-
anna og guðsþjónustur verða alla
dagana. Væntanlega verður ballett
liður í einni þeirra. Hér verður
um merkan tónlistarviðburð að
ræða oig eir vert að geta þess, að
aðgangur að tónleikunum er
ókeypis.
íslendingar hafa tekið þátt £
Norrænu kirkjutónlistarmótumum
frá því 1939. Slíkt mót var haldið
hér ,1952 og var Páll ísólfsson afl-
vakinn að þeim framkvæmdum. Fé
lag íslenzkra organleikara amnast
undirbúning mótsins hér nú, en
Norræna kirkjutónlistarráðið ann-
ast stjórn mótsins. Áður tóku ein-
ungis félög organleikara þátt í mót
um þessum, en nú eru þau opin
öllum er kirkjutónlist iðka.
í tilefni mótsins koma hingað
kóraip frá Svíþjóð, Dianimörku og
Finnlandi, söngvarar og einleikar-
ar frá þessum löndum og Noregi.
Þá sækja fjórir sérfræðingar í
messusöng mótið og vegleg há-
messa með fjölibreyttum söng venð
ur í Skálholti 21. júní.
Við setningu mótsins í hátíða-
sal Háskólans 19. júní flytur Dóm
kórinn nokkur lög eftir Pál ís-
Fraimhald á bls. 14
lemda í Bmssel og flytja Luxem
bongarfisrbiegia sína í bifreiðum
milli Luxembongar og Brussel. Var
Loftleiðum að þessu kostnialðiar-
arnki og farþegum félagsims nokk
urt óhaigræðd.
Fnamkvæmdum err nú lokið á
Fimd'elfliuigvelli, en vegna þess
fór fyrsta flugvélin í gær á ný
frá Keflavík tií Luxembongar. Var
það þotufiugið LL-200.
Fyrir miiligöngu Loftleiða venða
15 íslenzkir skólapiltar, á aldrin
uim 18 til 20 ára. nú ráðnir tii flug
þjóniustnstarfö hjá Luxadr á
FimdeLfhiigvelli. Mumiu þeirr affial-
lega starfa við afgreiðsl'u á fdug-
vélum Loftleiða. Ráðnimgartími
þeinra er fjórir mánuðir.
Fyrsti hópur námsmaminamna fór
í dag til Luxeimborgar.
Þessi dvöl hinna unigu islendinga
venður væntanlega bæði til þess að
efla tungiuimálakumnáttu þeinna, og
til þæginda þeim íslenzku farþeg
um, sem þuirfa að njóta fyrir- i
greiðslu við komu til Luxieimborg (
ar eða brottför þaðam með flug-
vélum Loftleiða. auk þess sem
ráðnimgim leýsir sumaiamatvinnu
vanidiamiál mámsmanoanmia fimmtán.
SB—Reykjavík, þriðjudiag.
ÍLei'kféLag ' Akuneymar leggur
iamd umdir fót á föstudagimm, með
Jörund í handmaðamum. Fyrst ligg
ur leiðin vestur á bóginn, em síð-
am austuir fyrir. Ammiað kvöld, mið-
vikudagsikvöld og á fimimtudags-
fcvöld, venða síðustu sýnimgar á
Jönumdd á Afcureyiri.
Þessi „landmedsa Jömundar“ er
fymsta meirfháttar leikför L. A.
Fjórtán leifcarar talka þátt í för-
imni. Jömund leikur Sigmiumdur Öm
Amngrímsson, Stúdíósus leikur Arn
ar Jómsson og Chanlie Brown er
leiikinm af Þráni Karlssyni. Flest
hlutverkin verða óbreytt. en
Maa-ínó Þoirsteinsson fer með hiut
verk Eapteim Jones og Bergur
Þórðarsom mun ledfca Paddy.
Leikmymd Steinþórs Sigurðsson
ar vemður sú sama, en tjöld á íor-
senu hiafa verið eimfölduð. Imigimar
Eydal hefur útsett tónlistina og
ledkstjóri er Magnús Jónsson.
Fýrsta sýningin á ferðailiagi Jör-
uindiar verður á Sauðárkróki á
föstudiagskvöld, e-n síðam á Blöndu
ósi og Siglufirði, Miðgarði og Búð
ardal. Þegar sý.nt hefur vemið á
Vestfjörðum, verðiur snúið við
og famið austur uim land.
Lei'kféLag Akureyrar hefur sýnt
„Þið munið hanm Jörumd“ 20 sinn
um á Afcureyri við mjög góða að-
sókn.
DOKTORSVÖRN
Laugamdagiina 6. júní m. k. fer
fram doktomsvörn við læknadedld
HáskóLa fslamds. Hr. Ib Pemsson,
lækmiir frá Kaupmanmahöfn, mun
verja rdt siitt ,,Amthropolögical
Investíigations of The PopuiLatiom
of GmeemLand“ fyrir dototorsmafm-
bót í læfcnisfræði. Prófessor dr.
Ólafur Bjiarmasom stýrir athöfinimni
en amdmælemdur af hálfu lætona
deildar verða prófessoirarnir Jón
Steffensen og dir. A. E. Mourant
frá London.
Dofctomsvömnim fer frnam í hátíða
sal HástoóLams og hefst fcl. 2 e.h.
Slgmundur Örn og Þráinn Karisson
Brown.
í hlutverkum Jörundar og Chariie
b TIMINN FIMMTUDAGUR 4. júni 1976
„LANDREISA
JÖRUNDAR"